Morgunblaðið - 04.10.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.10.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1972 Borgarnes; Skallagríms- garður 40 ára - margar gjafir í tilefni afmælisins Á ÞESSU ári er Skallagríms- garSur í Borgarnesi fjörutíu ára. í upphafi stóðu tvö félög í Borg- arnesi að garðinum, en það voru Kvenfélag Borgarness og Ung- mennafélagið Skallagrimur, og auk þess lagði Borgarneshrepp- ur fram kr. 400,00 í stofnfé til kaupa á landinu. Fyrstu árin starfaði sín nefndin frá hvoru félaginu að málefnum garðsins, en árið 1938 keypti Kvenfélag Borgarness hlut U.M.F. Skalla- gríms, og hefur síðan átt og rek- ið garðinn af eigin framtaki. Síðan þetta gerðist hefuir land- svæði garðsins stækkað uei hekn inig, auk þess sieim þar hafia bætzt við ýmis mannvirki. Á þessu ári er t.d. verið að byggja gróðurhús sem kostar um kr. 500,000,00, og er með þessari íraimkvæmd hug- myndin að fuillnægja að mestu þörfuim Borgnesingia hvað blóma- sölu snertir. Rekstur garðsins hefur með ár umuim orðið kostnaðarsamur, en féliaigið hefur aillmörg undanfar- in ár notið styrkja hans vegna frá riki, sveitarfélagi og sýslu aiuík fleiri aðiJia. Og i titefni 40 ára afimæi4sins á þessu ári haía garðinium borizt margar og góð- ar gjafir, sem félagið þakkar af ailhug, og hafa létt mjög undir rekstri garðsins og fjárfestingiu. Enn hvíla þó nokkrar skuldir á gróðurhúsbyggingiuínni, en þeir sem anniasit refkst'urr giarðsins eru bjartsýnir á framtiðina. Innan félagisins befur frá uipp hafi stainfiað sérstök garðmefnd, sem séð hefur um daglegan rekstur garðsins og eftírlit. Nefndin hefur jafnan ráðið stúlk ur til starfa í garðinum yfir sum armántiiðina, en nú á þessu ári hefur starfað þar l'ærður garð- yrkjuimaður. Formaður garð- nefndar Kvenfél. Borgarness hefur frá upphafi verið Geirlaug Jónsdóttir, og eru hennar störf í þágu garðsins ómetanleg og verða seint fullþökkuð. (Fréttatilkynning). Úr Skallagrímsgarði í Borgarnesi. Menntaskólinn á ísaf irði: Nýja heimavistin tekin í notkun inniEiiT MENNTASKÓLINN á ísafirði verður formlega settur laugar- daginn 7. október og er verið að leggja síðustu hönd á innrétting- ar og aðrar framkvæmdlr heima- vistar og mötuneytis skólans. Nýja heimavistin, sem verður tekin í notkun, hýsir um 50 nem- endur, auk ibúða vistarvarðar og kennn.ni, og er hér um að ræða fyrsta áfanga af þremur fyrir- huguðum. Heimavistin skiptist í einingar 6, 12, og 18 manna, sem hver um sig hefur sér- setustofu og lítils háttar eldunar- aðstöðu. 60 nýir nemiendur verða í skól- ainum í vetiur, og aliis verða því uim 130 nemendiuir 1 1.—3. beikik skólans. Fasitcnáðniir keninareur eru 6, og aiu'k þeirra s*undialkiennarar. Skólinin hieldiur uppi kennsilu á þrem kjörsviðuim, þ. e. nátitúru- firæði-, eðlisfræði og féCigisfiræða- kjörsviði. Auik sögu og félags- fræði er á félagsifiræðaikjörsviði haMið uppi kennsiliu i nekstrar- hagfræ'ði og þjóðhagfiræði, aiuk ýmissa viöskiptagireina. Þá er það nýjiuirug í stanfi Meranitaskól- ainis, að i hauist tekur hann upp saimvinmu við Iðraskóla ísafjarð- ar uim að hiaflida uppi keinnslu að nokkru lieyiíi fyrir undirbúnings- deild tækniskóila og raungireiina- dieild tæknislkólla. Til kennsilunniar hefur Memmita- skólinm á Isafirði umiráð yfir gaimila Barnaskólianuim á Isaf lirði, sem er timbu>rhús, byggt árið 1901. Iceland Review: GEFUR ÚT NÝJA MYNDABÓK Iceland the unspoiled land" 99 NÝ MYNDABÓK um ísland er komin á mairkiaðinn. Kemiuir hún samtímis á tveimiur tunguimálium, ensiku og þýzku, og er gefin út aÆ ICELAND REVIEW. —Á eneku nieifnist bðkin ICE- LAND — THE UNSPOILED LAND og eins og nafnið bendir till er þar meginálherzla lögð á hinia mairgbreytilegu og osnortnu niáttúru laindsins, en atvinnuveg- um og tífi fóiksins i iandinu eru líka gerð skil. Jónaisson, Kristján Maginúisson, Imgimiundur Magmiússon, Hannes Páilsison og Leifur Þorstieinsson. Bókinni er sikipt í 13 kaflia, sem hver og einn f jaillair um ákveð- inn þátt í náttúru landsins eða Mfi þjóðarinnair. Inngang og texita með hverjum kafla hefiur Haralduir J- Hamar, ri'tstjóri Ice- land Review, skrifað og þýtt i samvinniu við Pétur Kidson Kanlsson. Einstakir kaflar eru tiileinkað- bókarinnar og ein opna hennar. „Ævintýrið um tunglsjúku prinsessuna og hjarta galdraman nsins í þessari nýju b6k eru ein- göngu litonyndir. Eiru þær eftir ýmsa af færustu ljósmyndurum iandsins. Gunnar Hanniesson á tilitölulega flestair myndirnar í bðkinni, en hann er þegar þekkt- ur fyrir frábærar liandsliagsmynd- ir, sem á siðustu árum hafa birzit regiliulega í ICELAND REVIEW. Þar birtust myndir Gunniaji-s fyrst á premti og æ síð- an hef ur samvinna hans við ritið verið mjög náin. Aðrir, sem miyndir eiga í þess- ari nýju bók, eru: Lennart Cair- lén, Sturla Friðriksson, Rafn Hafnfjörð, Tryggvi HaJlldórsson, Ævar Jóhannesson, Sigurgeir Ævintýrið um tunglsjúku prinsessuna Eftirprentun eftir Alfreð Flóka komin út í 100 eintökum MYNDLISTARMAÐURINN Alfreð Fldki hefur gefið út eftirprentun af verki sín/u „Ævintýrið um tunglsjúku prinsessuna og hjarta galdra mannsins". Prentsmiðjan Oddi prerutaði. Myndin er gef- in öt í eitt hundrað tölusett- um og árituðuim eintökum. Þetrta er i fyrsta skipti, sem Alfreð Flóki lætur gera eftir prentun að listaverki, en hann hefur gefið út postulínsplatta, sem vöktu athygli. Listamað- urinn sagði í samtali við Mbl. að hann væn senn á förurn til Kaupmarmahafnair og myndi vinna þar fram eftir vetri og hailda sýningu skömmiu eftir ánamótin. Auk þess hefur hann verið beðinn að gera bókaskreytingar í verk ungra danskra höfunda. Mbl. spurði Flóka, hvers vegna prinsessuimyndin hefði orðið fyrir valinu sem eftir- prentun: — Vegna þess, hve hún er makalaust gott listaverk, sagði listamaðurinn, glaðlega að vanda. — Ég leyfi mér að segja með því betra sem gert er í heiminum. Eins og allt, sem frá mér kernur. Ég sver ekki fyrir, að til séu fimira sex menn sem komasit í hálf- kvisti við mig: Fuehs og Hundertwasser firá Austur- ríki, Horst Janssen frá Þýzka landi. I menningarlegu um- hverfi gæti ég hugsað mér að lyfta glasi með þeiim. Er Flóki var spurður að því, hvort haran myndi áfram fást einvörðumgu við að teiknia, sagði hann: — Ég er að byrja á graf- ik — og á erfiðustu grein hennar, koparstunigunni. Ég efa ekki, að ég næ þar gilæsi- legum árangri, einis og í ðliu, sem ég kem nálasgl ir: Þingvðíluim, efldfjöllum, jarð- hitanom, jökiunuim, ám og foss- um, sjávarútvegi, strandliengj- unni, fuglialífiniu, óbyggðum, Ak- ureyri og Mývajtinssvæðinu, bú- skapnum, Skafltaifelli og Reykja- vík. Bókin er 96 blaðsíður, prenituð á góðan mynidapappír og í vönd- uðu bandi. Gísili B. Björnsson annaðist uppsetniingu og úitlit bákairinnor, en hann hefur fra upphafi séð um útllijt ICELAND REVIEW. Á þýzku er bokin gefin út 1 samvinnu við Hans Reidh Ver- lag í Miinohen, sem er dótturfyr- irtæki hinnar þýzku deilldar Mc- Graw-Hill Book Oompany I Chicago. ISLAND — EIN PORT- RAT IN FARBEN er þýzki titill- inn, og hefur Weirner C. Helm unnið textann, sem öðrum þræði er byggður á texita ensku útgáf- unnar, þó aðaltega skrifaðuir fyr- ir þýzka ies>enidur. Með þessari bók er ætlium ut- gefenda að teggja gruedvöll að nýjuim bðkaflokíki, sem mafnisit ICELAND REVIEW BOOKS. Er stefnit að því að framhalldið verðl í svipuiðum dúr og þessi fynsta mynidalbðk útgá!funniair. Vísir að öðruim bókaftokki hefur einniig sprottið fná sömu aðMium: ICE- LAND REVTEW LTBRARY, sem stefniir að því að kynna ísten2ik- ar bókimenntíir ertendis. HJafa þeg ar komið út I eniskiri þýðingu 1 jóðaisafin og simiáBagirraisaiín. (TTpé^Æaitíllkyniniinig).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.