Morgunblaðið - 04.10.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.10.1972, Blaðsíða 15
 MORGUNHLAÐIÐ, MIÐVIIíUtDAGUR 4. OKTÓBER 1972 15 Einbýlishús við Nesveg Höfum til sölu einbýlishús, kjallari og hæð, með 2 ibúðum (gæti verið ein íbúð). i kjallara eru 3 herbergi, eldhús, bað, geymsla og fleira. Hitaveita. Hæðin er 3 svefnherbergi, 2 sam- liggjandi stofur, elöhús og bað, teppalögð, tvöfallt gler. Hvor hæð um 100 fm. Útborgun 2 millj. kr. TRYGGINGAR OG FASTEIGNÍR, Austurstræti 10 A, sími 24850. Kvötdsími 37272. TIL SOLU timburhús við Grettisgötu Húsið stendur á hornlóð (eignarlóð) og er í góðu ástandi. Þeir, sem hafa áhuga, leggi nafn og símanúmer á afgtreiðslu blaðsins fyrir 10. okt. nk., merkt: „47 — 2500“. GRINDUR I SKAPA Nýkomnar ótal tegundir af grindum og skúffum í eldhús og fataskápa. /. Þorláksson /kn\ €r Norðmann hf. J PHILIPS ofl CARAVELL frystikistur model 1972 »> PHILIPS C -ci. r~n v jp l / . stórkostlegt úrval-allar stæróir HEIMILISTÆKI SF. Verið velkomin í verzlanir okkar Sætúni 8 og Hafnarstræti 3 símar 15655 - 24000 - 20455. abc SKÓLARITVÉLIN MEÐ DALKASTILLI Sterk — Fulleg — Létt Svurt/Ruutt litubund 2ja ára ábyrgö. ÚTSÖLUST AÐIR: Akureyri: Bókaval Hellu: Mosfell Keflavík: Stapafell isafirði: Bókaverzlun Jónasar Tómassonar Húsavík: Bókaverzlun Þórarins Stefánssonar Bolungarvík: Verzlun Einars Guðfinnssonar Akranes: Bókaverzlun Andrésar Níelssonar SKRIFSTOFUVELAR H.F. ^ + fx ^ HVEBFISGÖTU 33 I SÍMI 20560 - PÓSTHOLF 377 I <>/ Verðlag hefur þrefaldast á tíu árum Meginvandi íslenzks efnahagslifs á undan- farandi áratugum hefur veriö hin öra verð- bólguþróun. Sl. 10 ár hefur visitala fram- færslukostnaðar tæplega þrefaldazt og visitala byggingarkostnaðar er nú þremur og hálfum sinnum hærri en fyrir 10 árum siðan. Sannvirðistrygging ér forsenda fuiira bóta Ef tll vill gera ekki allir sér grein fyrir, að sannvirðistrygging er forsenda fulira tjón- bóta, þvi séu eignir eigi tryggðar á fullu verðí, þá verður að iíta svo á, að trygging- artaki sé sjálfur vátryggjandi að þvi.sem á > có vantar fullt verð og ber þvi sjálfur tjón sitt að þeim hluta. Hækkun trygginga samkvæmt vísitölu Samvinnutryggingar hafa nú ákveðið að taka upp vísitöluákvæði í skilmála innbús- trygginga og lausafjártrygginga, þannig að upphæðir hækki árlega með hliðsjón af visitölu framfærslukostnaðar og byggingar- kostnaði. Til þess að þessi ákvæði komi 'aö fullum notum er mjög áríðandi, að allar tryggingarupphæðir séu nú þegar leiöréttar og ákveðnar eftir raunverulegu verðmæti þess, sem tryggt er. SAMVIIVNUTRYGGINGAR ARMULA 3 - SlMI 38500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.