Morgunblaðið - 04.10.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 04.10.1972, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1972 * ÍSLENZK FEGURB Fegurðarsamkeppni íslands gekkst fyrir kosningu fegurð- ardrottninga í sumar, og ætliun- in er að birta nöfn þeirra og myndír af þeim inúna næstu daga. Ungfrú Abureyri var kjörin Herdís Klausen, Þórunn- arstræti 103, Akureyri. Hún er læknaritari, dóttir Jónatans Klausen og Jónu Sveinsdóttur. Herdís er 17 ára. ANNAB BARN Sophia Loren leikkonan fræga á von á öðru bami sinu í janúar. Hún tekur lífinu með ró og er nú flutt á fyrstu hæð ibúðar sinnar i Geneva, en dr. Hubert de Wattaville, sem tók á móti fyrsta barni hennar, býr einnig í sömiu íbúð. Sophia ætl- ar að dvelja í Geneva þar til barnið er fætt. * BRtBKAUPI FRESTAÐ Brúðkaupi Susan Agnew dóttur Spiro Agnew og Wflham Stein, hefur verið frestað um óákveðinn tíma eða þangað til kosningunum er lokið. Orðróm- ur er á kreiki um það, að eitt- hvað hafi sletzt upp á vinskap- inn á milli þeirra og þegar Spiro var spurður um þetta hristi hann bara höfuðið. Sus- an hefur áður verið trúlofuð en sleit henni 1971. HalaJitipping;. ^Ig/Ipmd GJAFMXLDI 71 árs brezk kona, Margaret Morgan að nafni, heldur því fram að Frank Sinatra hafi sent sér 250$. Ástæðan fyrir því var sú, að gamla konan hafði kvartað yfir því að leigu- bílstjóri hefði svindlað á henni og krafizt 180$ í stað 35$ fyrir að keyra hana frá New York fduigvelli til Fords. Þegar Frank frétti þetta, en hann ólst upp í Fords, sendi hann henni peningana með þeim skilaboð- -jto að það hefði alltaf verið tekið konunglega á móti hon- un í Bretlandi. >f JACKIE BYRLAÐ EITUR >að munaði mjóu um daginn, að ekki færi illa fyrir Jackie Onassis. Hún var i veizlu á eyj unni Capri ásamt nokkrum beztu vinum sínum. Hún hafði drukkið 3 kokteila, og ætlaði að byrja á þeim fjórða, þegar allt í einu einhver sló glasið úr höndum hennar svo það möl- brotnaði. t>að var Onassis sem sló glasið úr höndum hennar. Og hvað var á seyði? Já. Ó- kunnur maður hafði læðzt inn og lautmað eitri í glasið henn- ar. Jackie fékk taugaáfall, og hefur ákveðið að fara varlega í framtíðinni. * LÍKIST ÞVOTTAKONU Greta Garbo, „hin guðdóm- lega", eins og hún er stumdum köl'luð, ferðast mikið um, ein alltaf er hún með flennistór sólgleraiugu, og stóran hatt, til að hylja sem mest af and'litinu. Greta hlaut margar milrjónir í arf eftir frænda sinn nýlega, og þegar lögfræðingurinn spurði hana hvað hún ætlaði að gera við peningana, svaraði hún því til að húin ætlaSi að kaupa sér hár- kollu, sem hún hefi aldrei haft efni á að kaupa sér. Annars er Greta ósköp litið fyrir að halda sér til og líkist oftast þvotta- konu meir heldur en leikkonu. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiMains CET'S 5TART UOOKINS FOR THOSE 5TOLEN SECURITIES.' I PLAN TO BE LONG GONE WHEN THEOLD MAN RETURNS * AS DfcNNY AND TRO/ BECOME ENGROSSEO IN THEIR SEARCHyTHEV FAILTO HEAR THE MUFFLED SOUND OF AH AUTOMOBILE. HOOD BEIN<3 CLOSED/ "Miwiwtiini JKinn erfiðan? Oyde Carnríry taiar nkritio mal, Troy. — Ixlía er veiðinuuina- mál, Dan, <>r ée skikH ekki eitt einasta «rð. FSirnm afl leita ali stnlnn verftbrél'nniim. Ég ætla að vera löngii farirm, þegar sá tramli kemur aftnr. Danny og Troy sökkva ser niðtir í leit- ína og taka ekkl eftir lágu hljóði, er vélar- Míf á bíl er lokað. AKFEIT Það er ekki amnað að sjá, en Anita Ekberg, kynbomban mikla, hafi bætt einhverju á sig undanfarið. Anita er um 100 kg og það er ekki hægt að segja annað en að hún samsvari sér fiui-ðu vel. Annars var þessi mynd tekin af henni á ítaláu, þar sem húin var í fríi nýlega. X- KYNLÍF BRÁÐUM ÚR SÖGUNNI Tilraunir hafa verið gerðar í Stokkhólmi undanfarið, sem gera konum kleift að gera sig barnshafandi án nokkurrar hjálpar frá sterka kyninu. Til- raunin var fólgin í þvi, að sýni var tekið eftír 12 daga frá tíð- um að morgni og hægt er að sjá árangurinm 3 timum síðar. Aðferðin er byggð á þvi, hvort HCG-hormón er í blóði konunn- ar eða ekki. Þess má geta í þessu sambandi, að nú er það einnig vinsælt hjá karimönnum að láta djúpfrysta sæði úr sér, svo allt bendir til að kyntófið sé í raunijini að verða óþarft með öllu. Eða hvað? sofa um íimm rnínút- 1M >•«. U.S. P.,1. Ofl 4 )»72 by ln A,,vrí ,—AII ilyHti restrvtd ct i.i... ¦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.