Morgunblaðið - 04.10.1972, Side 24

Morgunblaðið - 04.10.1972, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1972 filk í fréttum l/é* ÍSLENZK FEGURÐ FegurSarsamkeppni fslands gekkst fyrir kosningu fegurð- ardrottninga í sumar, og ætliun- in er að birta nöín þeirra og myndir af þeim núna næstu daga. Ungfrú Akureyri vax kjörin Herdís Klausen, Þórunn- arstræti 103, Akureyri. Hún er læknaritari, dóttir Jónatans Klausen og Jónu Sveinsdóttur. Herdís er 17 ára. ANNAÐ BARN Sophia Loren ieikkonan fræga á von á öðru bami sínu í janúar. Hún tekur lífinu með ró og er nú Hutt á íyrsfcu Jiæð íbúðar siinnar í Geneva, en dr. Hubert de Wattavilie, sem tók á móti fyrsta bami hennar, býr einnig í sömiu íbúð. Sophia ætl- ar að dvelja i Geneva þar til bamið er fætt. BRCBKAUPI FRESTAÐ Brúðkaupi S'Jsan Agnew dótfcur Spiro Agnew og William Stein, hefur verið frestað um óákveðinn tíma eða þangað til kosningunum er lokið. Orðróm- u,r er á kreiki um það, að eitt- hvað hafi sletzt upp á vinskap- inn á milli þeirra og þegar Spiro var spurður um þetta hristi hann bara höfiuðið. S'us- an hefur áður verið trúlofuð en sleit henni 1971. GJAFHHLDI 71 árs brezk kona, Margaret Morgan að nafni, heldur því fram að Frank Sinatra hafi sent sér 250$. Ástæðan fyrir því var sú, að gamla konan hafðí kvartað yfir því að leigu- bílstjóri hefði svindlað á henni otg krafízt 180$ í stað 35$ fyrir að keyra hana frá New York fliuigvelli ti‘1 Fords. Þegar Frank frétti þetta, en hann ólst upp i Fords, sendi hann henni peningana með þeim skilaboð- 'im að það hefði alltaf verið tekið konuinglega á móti hon- um í Brefciandi. X- JACKIE BYRLAÐ EITUR Það munaði mjóu um daginn, að ekki færi illa fyrir Jackie Onassis. Hún var i veizlu á eyj unni Capri ásamt nokkrum beztu vinum sínum. Hún hafði drukkið 3 kokteila, og ætlaði að byrja á þeirn fjórða, þegar allt í einu einhver sló glasið úr höndum hennar svo það möl- brotnaði. Það var Onassis sem sló glasið úr höndum hennar. Og hvað var á seyði? Já. Ó- kunnur maður hafði læðzt inn og lauamað eitri í glasið henn- ar. Jackie fékk taugaáfall, og hefur ákveðið að fara varlega i framtíðinni. LÍKIST ÞVOTTAKONU Greta Garbo, „hin guðdóm- l'ega“, eins og hún er stumdum köl'luð, ferðast mikið um, em alltaf er hún með flennistór sólgleraugu, og stóran hatt, til að hylja sem mest af andlitinu. Greta hlaut margar milljónir í arf eftir frænda sinn nýlega, og þegar lögfræðingurinn spurði hana hvað hún ætlaði að gera við peningana, svaraði hún því til að húm ætlaði að kaupa sér hár- kollu, sem hún hefi aldrei haft efni á að kaupa sér. Annars er Greta ósköp lítið fyrir að halda sér til og líkist oftast þvotta- konu meir heldur en leikkonu. Halaklipping. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIíiams IT WAS FISHERMAN* TALK'OAN... ANO I DION'T UNDERSTAND LET'S 5TART LOOKINQ FOR THOSE STOLEN SECURITIE5/ I PLAN TO BE LONG GONE » AS DANNY AND TRCS/ BECOME ENGROSS&D IN THEIR SEARCH,THEy FAILTO HEAR THE MUFFLEO SOUNO OF AH AUTClMOBILE HOOD BEING CLOSED/ • FiaU knUrptUn, U*.. 1*71 Eirin erfiðan? CJyde Canreby talar nkrítið máJ, Troy. — Þetta er veiðimanna- mál, Dan, og ée skildi ekki eitt einaeta Frirnm að lcita að sfolrm verðbréfunum. Ég aetla að vera löngn farinn, þegar sá gamli kemur aftur. Danny og Troy sökkva sér niður í lcK- ina og taka ekki eftir lágu hljóðí, er vélar- hlif á bíl er lokað. orð. AKFEIT Það er ekki amnað að sjá, en Anita Ekberg, kynbomban mikla, hafi bætt einhverju á sig undanfarið. Anita er um 100 kg og það er ekki hægt að segja annað en að hún samsvari sér fuírðu vel. Annars var þessi mynd tekin af henni á ítaláu, þar sém húm var í frii nýlega. KYNLÍF BRÁÐUM <JR SÖGUNNI Tilraunir hafa verið gerðar I Stokkhólmi undanfarið, sem gera konum kleift að gera sig bamshafandi án nok'kurrar hjálpar frá sterka kyninu. Til- raunin var fólgin i þvi, að sýni var tekið eftír 12 daga frá tið- um að morgni og hægt er að sjá árangurinm 3 timum síðar. Aðferðin er byggð á því, hvort HCG-hormón er í blóði konunn- ar eða ekki. Þess má geta í þessu sambandi, að nú er það einnig vinsælt hjá karlmönnnm að láta djúpfrysta sæði úr sér, svo allt bendir til að kynhíið sé í raunimni að verða óþarft með öllu. Eða hvað? ★ sofa fimm mfnát- um lengur TM Im. U.S. Pol. Off.—AU ri®hl» reservMl ^ tf72 by Ao«ele» Timet

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.