Morgunblaðið - 04.10.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.10.1972, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 4. OKTÓBER 1972 Skíðadeild KR auglýsir Félagar! Mætum öll í KR-heimiIinu kl. 9 í kvöld. Vetrarstarfið hafið með innanhússæfingum. Rætt um fyrirhugaða utanför. SKIÐADEILD KK. íþrdltalélagið Gerpla Kópavogi Vetrarstarfið er hafið. Leikfimi: Rythmik — slökun — þjálfun, stúlkna- og frúarflokkar. Æfingar mánudaga og fimmtudaga. Áhaldaleikfimi barna: piltar og stúlkur. Kennarar: Margrét Bjarnadóttir og Friðbjörn Örn Steingrímsson. Innritun í síma 41662 og 40251. flðstoðarlæknir StaSa aðstoðarlækrús vifl slkurðlækrtingadeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. nóvember nk. til allt að 12 mánaSa, eftir samkomutagi, Upplýsingar um stöðuna veitir yfiriæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavikur við Reykja- víkurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 20. október nk. Reykjavík, 2. október 1972. HEHBRIGÐISWIALARÁÐ REYKJAViKURBORGAR. íbúðir í smíðum - Breiðholt Höfum til sölu nokkrtgr 4 ra herb. íbúðir með bílskúr eða bílskúrarétti tilbúnar undir tréverk og máln- ingu, sameign fullfrágengin. Beðið eftir láni Hús- næðismálastjórnar. Teikningar til sýnis í skrifstof- unni. — ATH. I»að ett að verða síðasta tækifæri að fá keyptar íbúðir í smiðum fyrir áramót. ÍBUÐA- SALAN GÍSLI ÓLAFSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMIA BÍÓl SÍMI 12180. IIEIMASÍMAB 20178 ÞM Verksmiðju ÚTSALAN I HAFNARSTRÆTI 23 REYKJAVÍK, Á LÍTIÐ CÖLLUÐUM VÖRUM FRÁ VERKSMIÐJUM OKKAR HELDUR ÁFRAM í DAG Aklæöi Tweedefni Úlpuefni Buxnaefni Terylene Dívanteppi Kjólaefni ul! Ullarband frá kr. 250 - pr. mtr. ------- 200------------ ------- 250------------ ------- 100----------- ------- 390 - ------- 400 ------- 100 ------- 10 — stk. — mtr. — hespa Herraskór Kvenskór Kventöfflur Bamaskór Kvenkuldaskór Herraföt Kápur Jerseyefni frákr. 485 ------- 290 ------- 290 ------- 250 — 900 — 1000 — 500 — 50 Áklæða- gluggatjalda- og fataefnisbútar. EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL AÐ KAUPA GÆÐAVÖRU Á GJAFVERÐI Ullarverksmiðjan Skóverksmíðjan GEFJUN IÐUNN HAFNARSTRÆTI 23 REYKJAVÍK RáBskona óskast Ráðskona óskast á heimíli austur á fjörðum, má hafa bam. Uppl. í síma 40499 eftir kl. 2. BILAR Árg. '69 Mustartg, 6 str., sjálfsk. — '70 Cortina — '70 Vauxhall Viva — 71 Fiat 128 — '68 Fiat 124 — '66 Ford Falcon, 6 strokka, sjálfskiptur. Höfum kaupanda að bandarísk- um bíl, 8 strokka, sjálfskiptur, '68—'70. Mikil útborgun. BÍLASALAN SiMAR fÐSiöÐ \im Borgartúni 1. 5IMAR,21150'2137Ö Til sölu glæsilegt endaraðhús í smíðum við Torfufell. 125 fm kjallari (geymsla) er undir húsinu — fokhelt. Mjög góðir greiðstuskil- máiar. Einbýlishús á einum fegursta stað í Breið- holti við Vesturberg. Húsið er 144 fm á hæð með rúmum 40 fm kjallara. Húsnæðismálalán tekið upp í verð. Mjög hagstæðir greiðsluskilmálar. 3ja herb. íbúðir viÖ Tómasarhaga 95 fm úrvals kjallaraíbúð mjög lítið niðurgrafin, alft sér. Hraunbæ á 3. hæð, úrvalsíbúð, rúmir 80 fm, með frásenginni sam- eign. Nýbýlaveg Kópavogi, 90 fm góð hæð í tvíbýlishúsi (timbur), bítskúrs- réttur. Vetð 1500 til 1600 þ. kr. I Vesturbœnum glæsilegt parhús, 60x3 fm með 6 herb. íbúð á 2 hæðum auk kjallara. Nýtt eidhús, nýtt bað, ný teppi, glæsilegur blóma- og trjágarður. Nánari uppl. í skrif- stofunni. Laus strax 4ra herb. mjög góð íbúð á 1. hæð, 101 fm, á mjög góðum stað í Kópavogi, laus strax. Útb. aðeins 1200 þ. kr. Mjög hagkvæmt verð, ef samið er fljótlega. Við Kleppsveg á 2. hæð 110 fm (inn við Sæ- viðarsund) úrvalsíbúð, 5 ára, með sérþvottahúsi á hæð og sér- hitastilli. Frágercgin sameign. Á Högunum 5 herb. góð íbúð á 3. hæð, 115 fm. Góður bílskúr. Skiptamögu- leiki á 3ja herbergja íbúð. Einbýlishús á einni haeð eða gott raðhús á einni hæð óskast til kaups. Á I. hœS óskast góð 3ja til 4ra herb. ibúð. Skiptamöguleiki á 4ra herb. íbúð í Vesturborginni. Hötum kaupanda að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðum, hæðum og einbýlishús- um. Kamið og skoðið mumxHifx M

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.