Morgunblaðið - 04.10.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.10.1972, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1972 23 Mönnum hefur verið tíðraebt uim samniniginn frá 1961 og er ég i hópi þeirra, sem töldiu að það hafi verið misráðið að gera samninginn af ýmsuim ástæðum, sem ástæðulaust er að rifja upp hér. 1 þvi sarmfoandi hefur mér oft komið i hug, að þegar Sam- bandslagasamingurinn var gerð ur við Dani 1918, voru margir imjög oánægðir með sum ákvæði samnin'gsins, t.d. ákvæði varð- andi þjóðaraíkvæðagreiðslu 18. gr. Sambandslagamna. Síðar sýndi sig að þessi ótti var með öl'lu ástæðulaus, enda var þar að verki svo sem alkunnugit er fyrist og fremst einn menntað- asti og gáfaðasti lögfræðing- uir, sem þessi þjóð hafði alið, Einar Arnónsson. Hann vissi að imálið var torleyst án einhverr- ar tllslökunar á borði og með lausn málsins, var hann að vinna þjóð sinni og gekk þvi ótrauður að verki sínu, sern var Æarsæl lausn og mikið gæfuspor, þvi auðvitað hlaut þjóðiin að verða einhuga í þjóðaratkvæða- greiðslu um sambamdsslit og stofnun lýoVeldis. Óhætt mun vera að fullyrða að svipuð orð megi hafa uim Bjarna Beneditats son, en hamn mun hafa verið að- alniaðurinn í samninigagerðkini 1961. Enigum kemur til hugar að halda því fram, að hann hafi á nokfcurn hátt viljað torvelda það, að islenzka þjóðin gæti íært fiskveiðilandhelgi sína út og helgað sér landgrunnið allt. Hann var maður gætinn og mun ef til vill hafa verið varotrúaður á að það tækist í allra nánustu framtíð. Mun vantrú sem þessi hafa verið almenn meðal Alþýðu Alþ j óðadómstóllinn einasta lausnin Bretar viðurkenndu rétt íslands til landgrunnsins 1961 1959 uim að afla beri viðurkenn inigar annarra rikja á rétti Is- lands til landgrunnsins var látin fyligja samninig'um með orðsend- imgaskiptum við lauisn deilunn- ar. Það þarf enginn að efast um það nú að slíkur af- burða gáfuimaður sem hann var vissi hvað hann var að gera, þó hann hefði emgAn orð um það þá, sem og var ekki ástæða tíl. Að vísu fór hann aldrei dult með, að hann taldi samninginn frá 1961 milkinn sigur fyrir okk ur og er líklegt að vitund hans um hið óbeina samþykki Breta fyrir frekari útfærslu hafi vald ið mestu þar um. 1 fáum orðum sagt, þá hafði Bjarni Benedikts son séð við Bretamum á þann hátt, sem þeir kala „outwiWed" þá og einmitt þessi samþykkt Alþingis var „Kolumbusaregg" sarnningsins ekvs og má nú verða öllum ljóst. Því með við- töku umræddrar samþykktar voru Bretar í raun réttri búnia 50 fjóni. ' I I I I.' ' I I 'l. i > I. i I i i I i i I i i I i i I i i I i i I i ¦ I ' ' I '' I '' I' ir aff_________w-_________iff_________u- h Dómkröfur íslendinga fyrir Alþjóðadómstólnum? Fiskveiðiland- helgin afmörkuð af 50 sjóm. og 400 m dýptarlinu, þar sem hún fer utar. flokksrnanna og Sjálfstæðis- inanna. Kom þetta hvað ljósast fram fyrir síðustu alþingiskosn- ingar, er Alþýðufk>kkurinn og Sjálfstæðisflokkuirinn misstu af strætisvagninum í landhelgismál- inu, ef svo má að orði komast, en það er liðin tíð og skal ekki rif juð upp hér. SAMNINGUBINN FRÁ 1961 Þess þarf enginn að gainiga dulinn að Alþinigi og ríkisstjórn hafi 1961 gert sér fyllilega Ijóst, að samkvæmit ákvæðum land- helgissamningsims hlyti að koma að því fyrr eða síðar, að AlþjóðadómstóUinn fengi fisk- veiðilandhelgi íslands til úr- lausnar á grundvelli hans eða alþjóðalaga. Þoss vegna hlaut Bjarni Benediktsson svo miíkill œttjarðarvimur sem hann var að vilja búa svo vel um hnútana, að réttur Islands til frekari út færslu fiskveiðilandhelgiinnar yrðl ekki vefenigclur. Það hefur því árn efa verið að hans ráði, að samibykkt Albinigis frá 5. maí að glata málstaðnum gagnvart frekari útfærslu landhelgimnar síðar. Þess skal getið, að í umræðum á Alþingi 1961 var af hálfu for- svarsmanna samningsins við Breta, bent á að það væri þýð- ingarmikið atriði, að brezka stjórnin tæki við orðsendingu, varðandi frekari útfærslu land- helginnar síðar. Hinu er ekki að neita, að í hita andstöðu minnar gegn samn ingagerð við Breta, gat mér aiuðveldfega sézt yfir að uimirætt atriði gæti haft neina þýðingu. Síðar í greininni verður vikið að því hvers vegna sú andstaða min er óbreytt í dag. AI.ÞJÓÖADÓMURINN FANN MIKILVÆGASTA ATRIÐIB Mikilvægi þessa atriðis samn- ingsins frá 1961 fer ekki heldur fram hjá hinum bráðsnjaila al- þjóðadómara Luis Padilla Nervo frá' Mexico, en hann var sá eini af dómendum Al- þjóðadómstólsims, sem vék all efnislega að fiskveiðideilu Is- lendinga og Breta fyrir dóm- stólnum, en hann segir m.a. í sératkvæði sínu: „Samkvæmt orðsendingunum frá 11. marz 1961 gerði sam- konmlni; aðilanna þegar ráð fyr ir þebn möguleika, að lýðveldið fslaiiil mundi færa út fiskveiði- landhelgi sina umfram 12 milna mörldn. Kt það er andstætt alþjóða- lögum að gera ráð fyrir slikrt útfærslu, hefðu ríkisstjórnir Bretlands og V-Þýzkalands ekki samþykkt að taka slíka yf- irlýsingn með í hinuin formlegn orðsendingaskiptum. f bessiun orðsendingasldptum er þvi fólgin viðurkenning á rétti fslands til að færa fisk- veiðilandhelgi sina út. Með hliðsjön af viðurkenn- ingu sinni á þvi, hve sérstak- lega háð íslenzka þjóðin sé fisk veiðum við strendur landsins varðandi lifsafkomu sina og efnahagsþróun, samþykkti Bret land tillögurnar, sem settar voru fram af íslenzku rikis stjórninni, meðal þeirra tillög- una, sem felst í næstsiðustu málsgreininni, er segir, að „rík- isstjórn fslands muni halda áfram að vinna að framkvæmd ályktunar Alþingis frá 5. mai 1959, varðandi útfærslu fisk veiðilögsögunnar við fsland," en í henni er því lýst yfir, að leita beri viðurkenningar á rétti þess til alls landgrunnsins, eins og kveðið var á um í lögunum fra 1948 um vísindalega verndun fiskimiða landgriuuisms. Bretland mótmælti ekld til- veru sliks réttar, það samþykkti tillöguna, en hún hafði inni að halda sem mótvægi eða gagn- kvæmisatriði ba skuldbinð- ingu fslands, að tilkynna með 6 mánaða fyrirvara um hverja slíka útfærslu. Ef deila mimdi risa varðandi slika útfærslu, mundi hún ekki hafa áhrif á hina fyrri þegj- andi viðurkenningru á rétti fs- lands til að færa út fiskveiði- landhelgina." MA ekki liggja f ÞAGNABGILDI Það, sem bent er á hér að ofan er mjög mikilvægt innlegg í málið og það svo að enginn sem kynna vill vel málstað Is- lands getur látið það í þagnar- gildi, hvar í flokki sem hamn stendur. Unnið hefur verið að þýðimgu álitsigerðar Alþjóðadómstölsins á vegum utanrikisráðuneytisins, undanfarnar vikur, en hún er um 20 vélrítaðar síður. Mér hef ur hins vegar ekki gefizt kosbur á að sjá þá þýðimgu, en hún mun verða gefin út á næstunni að því er mér var tjáð. Freist- andi hefði verið að fara nánar út í sératkvæði mexikanska dómarans, hverniig hann t.d. alit að því skopast að sumuim máls- ástæðum Breta, svo sem þeim að útfærslan hljóti að hafa áhrif á matarvenjur þeirra, en það bíð- ur e.t.v. betri t&ma. MIKILVÆGI OBDHELDNINNAB A Alþingi 1. nóv. 1960 fór- ust Ólafi Jóhannessyni m.a. svo orð: „Þess vegna hefði að mínu viti hvert eitt spor í þessu máli nii að vera þannig undirbúið, að við hefðum verið við því búnir =>o leggja það imdir úrlausn al- þjóðadómstóls." Alþt. 1960, C „Fiskveiðilandhelgi Islands" bls 738. Hér er komið aftur að upp- hafi máls míns, þar sem ég vitn aði tU mikilvægi þess að menn stæðu við gefnar yfiríýsingar. Mér er með öllu hulið hvað veldur þvi, að fyrrv. prófessor í þjóðarétti, seni að auki fjallar um sitt sérfag, telur á þessu ári 1972, fjarstæðu það sem honum þótti sjálfsagt fyrir rúmum tíu árum. Hvers vegna svona gjör- samlega breytta skoðun? Segja má að rökin fyrir van- hæfi Alþjóðadómstólsins séu í dag miklu léttvægari en þau voru fyrir 10—12 árum, þvi að jafmvægi hefur aukizt með þjóð unum og skipun dómsins nú trygging fyrir rétöátri niður- stöðu í deilumáli okkar. Það er sjálfsagt að menn skipti um skoðun í máli, en þeg ar það varðar þjóðarhag, og for ystumenn þjóðarinnar eiga hlut að méili, þá er rétt og skylt að fram komi hvaða ástæður liggi að baki. Eftir dr. Gunnlaug Þórðarson hrl. SIÐARI HLUTI Þær skoðanir hafa stundum heyrzt hjá ólöglærðuim mönnum að Alþjóðadomstóllinn hljóti að vera mjög ihaldssamur úr því hann hafi sent frá sér slík til- mæli í samibandi við útfærslu ís lenzku fiskveiðimarkanna, og raun ber vitni, þvi tilmælin hlutu að mótast af kröfum sækjandans í málimu. Þeir, sem kunnugir eru telja liklegt að af 15 dómend- um séu aUt að 11, sem meta kunni sérstöðu okkar og tilveru rétt. GBUNDVALLABATBIÐI MANNLEGEA SAMSKIPTA OG ÞJÓÐABÉTTAB Friðsamleg lausn deilumála er öllum nauðsynleg, jafnt hin- um umkomulausasta einstaklingi sem lítilli þjóð, sem að auki er vopnlaus. Stundum er erfitt að leysa deiluir manna á milli og oft ein- ungis deilunnar vegna og er þá einasta leiðin að leita til dóm- stóla. 1 þessu máli er framCð þjóðarinnar i húfi, og þó miál- inu sé svo nú komið að við höf' um sigrað að vissu marki, því fimmtiu sjómilna fiskveiðiland- helgin er staðreynd, sem ekki verður hrakin, gagnvart þjóðum heims, þurfum við að sanna sig- ur vorn. Við lifum ekki til lengdar á því að við séum svo litUr, að Ijótt þyki að við séum beittir valdi, það hafa siðustu atburðir sannað. Við skulum því fara að öllu með gát og kunna okkur hóf, sýna aðeins að við stöndum um óhagganlegir á rétti okkar, þá látum við einnig sanngirni njóta sín i viðskiptum við aðra, svo við verðuim virtir í samfé- lagi þjóðanna og því getur hér naumast orðið um aðra lausn að ræða en að AlþjóðadómstóU leggi blessun sína yfir gerðir okkar. Að mínum dómi er varhuga« vert og tæpast til eftirbreytni að gera samning við eina þjóð, sem hér hefur stundað togveiðar, um að hún fái að láta sama fjölda togara stunda togveiðar innan 50 sjómílna markanna og fyrir útfærsluna, þvi málið er jafn óleyst og áður. Slík samnings- gerð gerir baráttu okkar út á við nánast kátbroslega, en e.t.v. gefst tækifæri til að fjalla um þessa hlið málsins síðar. Óþarft mun vera að taka fram að afstaða igagnvart Færeyinigum er sér- staks eðlis. AÐBAB LEIDDJ EN DÓMSTÓLALED3IB Með tilliti til þeirrar reynshi sem við fengum í fyrra þorska stríðinu, má segja að nú hafi ver ið um þrjá kosti að velja til framkvæmdar landhelgismálsins eða öllu fremur um aðeins tvær leiðir. 1 fyrsta lagi að standa fyrir máli okkar i Haag og hlíta bráðabirgða tilmælum Alþjóða- dómstólsins um „vopnahlé". Hér að framan hefur verið vikið að þeirri hlið málsins, sem — ef hún hefði verið valin, — hefði getað sparað okkur fé, háska og jafnvel álitshnekki út á við. Hins vegar er ekki ólíklegt að hefði hún verið valin, að ryrr hefði fengist sigur í málinu en eUa. Þessari leið var, sem kunn- ugt er hafnað af hálfu rikis- stjórnarinnar, en afstaða Al- þingis um það efni liggur ekki fyrir. SAMNINGALEIDIN í öðru lagi að fara samninga leiðina, veita Bretum rétt tU fiskveiða innan nýju lögsögunn ar fram til miðs árs 1974 eða lengur gegn viðurkenningu þeirra á 50 sjómílna landhelg- inni. Þessi leið er jafn varhuga- verð í dag og hún var 1961, en þá var hún fordæmd af Fram- sóknarmönnum og Alþýðubanda laginu, þvi með henni væri fyrst og fremst ítrekað fráhvarf okk ar frá einhliðarétti til úrfærslu landhelginnar, en að þeirra dómi var bað eitt forkastamlegasita atriðið. Einmitit uppsögn sairmn- ingsins var að mínum skilningt Framh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.