Morgunblaðið - 04.10.1972, Page 30

Morgunblaðið - 04.10.1972, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1972 Reyk j avíkurmótið í handknattleik — hefst í kvöld REYKJAVÍKURMÓTIÐ í hiamd- hmatHeik helteit í kvöld í Laugar- tlatehölli-njni með þreamir leikjum í meistarafiofkki karla. í meistara- flökíki karia veröa liðim nú 8, en í fyrrra voru þau 7. Félagið, seim ■bæitist við er Fylkir úr Árbæjar- hverffi, en Fyilkir hefur ekki áður semit iið í keppmd i meistaraffiokki í Reykjavákunmióti. í medsitara- flokki fcvemma bætast við tvö láð, ÍR og Fylkir. Eftirtaldir leikir fara ítram í Ikvöid: Fram — ÍR, Fyiikir — Valur og KR — Þróttur. Fyrsti leikurimm hefst Mufckan 20.15 í kvöild, em næstia ieifckvöld verður summudagimm 8. ofcitóher og hefjast leikirmdr þá klufcfcan 19.30. Keppmd í ymgri flokkumrum, hefst 21. októher. Þeas miá geta, að aldrei hafa eimis margir fflokk- ar og einstaklingar tekið þátt í Reykj avíkunmóti í hamdknattieifc. Dregið í aðra umferð Evrópukeppnanna Á MÁNUDAGINN var dregið um það hvaða lið eága að leika sam- an í annarri umferð hinna þriggja Evrópukeppna. Hér á eftir eru þau lið talin upp, sem leika eiga saman og það lið talið á unclan, sem ieikur heima. EVRÓPUKEPPNI MEISTARALIÐA Celtic — Ujpe Dozsa, Umgverja- lamdi. Otmonia Nikosia, Kýpur — Bay- erm Mumehem. Spartak Travma, Tékkósilóvakíu — Anderlecht, Beiigíu. Derby — Benfica. Dymaimó Kiev — Gorrnik Zagreb, Póllamdi. Juvemitus, ftalíu — Magdeburg, Auistur-Þýzkal and i. Ange® Pitesti, Rúmemíu — Real Madrid. CSKA Sofia, Búigaríu — Ajax, HoMandi. EVRÓPUKEPPNT BIKARMEISTARA Hadjuk Split — Wrexham. Rapid, Vín — Rapid, Bukarest. Cari Zeiss Jema, Austur-Þýzfca- landi — Leedis. Cork — Schalke 04. Hibermiam .— Besa. Atletico Madrid — Mosikva Spar- tak. Sparta Prag — Feremcvaros. Legia Varsjá — AC Milan. UEFA-KEPPNIN FC Kölm — Viking. Dynamo Beriim — Levsky Spert- ak eða Umiveæsdtatea. Borussia Moemchengladbach — Hvidovre. Framhald á bls. 17. Tottenham Hotspur hefur byrjað keppnistímabilið vel, og þessi mynd var tefcin fyrra laugardag, er Tottemham mætt.i West Ham á White Hart Lane. Það er markvörffur Wecst Ham, Petar Protier, sem gómar þarna boltamn af kolliruim á John Patts, en John McDowell (nr. 2) fylgist með. Tot.t- cnham sigraði í lcikmiim, 1:0. Loksins tapaði Leeds heimaleik Liverpool sigradi þá 2-1 og heldur forystu í 1. deild Með sigri sínum yfir Leeds tök Liverpool enn á ný forystu í ensku 1. deildar keppninni í knattspyrnn, en liðið hafði misst hana til Arsenal i vikunni. Reyndar hafa Liverpool og Ar- senal jafna stigatölu en marka- hlutfall Liverpool er hagstæðara. Rétt á eftir fylgja svo Everton, Tottenham og Wolves. Að margra áliti munu þessi Uð berj- ast um Englandsmeistaratitilinn i ár, en enn er þó of snemmt að vera með spár. Um þetta leyti f fyrra var t.d. Sheffield ILJnited með allgóða forystu í 1. deild, en þegar leið á keppnistimabilið var signrganga þeirra hins vegar stöðvuð, og varð liðið ekki i allra fremstu röð. Leikimir s.l. laugardag voru flestir hinir skemmtilegustu og mikið var skorað af mörkum, einkum þó í leik Úlfanna og Stoke. Þar átti John Ric-hards sannkallaðan stjömuleik, og þrátt fyrir viðleitni vamarmanna Stoke og markvörzlu Banks skor aði Richards þrennu og voru mörk hans sannarlega ekki af verri endanum. 1 leiknum varð Stoke-Iiðið fyrra til að skora, með marki Hurst úr vitaspymu, en siðan tóku Úlfamir öll völd á vellinum í sínar hendur. Derby County meistaramir frá i fyrra voru heppnir að hljóta bæði stigin út úr viður- eign sinni við Tottenham. Þetta var fremur jafn leikur, sem Tott enham átti þó heldur meira i, og jafntefli var 1:1, þangað til nokkrar mínútur voru eftir af leiknum. Þá var dæmd víta- spyma á Hottspurs sem flestuim þótti ákaflega strangur og jafn- vel hæpinn dómur. Leifcmenn Tottenham mótmæltu dómi þess um ákaflega, en það varð einung- is til þess að dómarinn bókaði tvo þeirra. Eftir að ró komst á á vellinum skoraði svo Hinton ör- ugglega úr spyrnunni. Sá leikur sem flestra augu beindust að var leikur Leeds og Liverpool. Sá leikur þótti með afbrigðum vel leikinn, af beggja hálfu, og jafntefli hefðu verið sanngjörnust úrslit. Þetta er fyrsti leikurinn sem Leeds tapar á heimavelli í 18 mánuði. Enn situr hið fomfræga lið, Manchester United á botninum í fyrstu deild, eitt og yfirgefið. Nú telja margir að breytingar kunni að verða á leik liðsins til batnaðar og sókn þess verða skæðari, þegar hinn frábæri leik maður, McDbungall bætist S hóp hinna þekktu kappa United. En víst er að töluvert þarf til þess að rifa liðið upp úr þeirri miklu iægð sem það hefur verið í að undanförnu. 1 annarri deild tók Aston Villa forystu með því að sigra Millwall 1:0, en aðalkeppinautar liðsins umn forystiusiætið í deiJdi.ininj, 1. deild 11 5 0 0 Idverpool 2 2 2 24:12 12 5 2 0 Arsenal 1 2 2 17:9 11 4 1 1 Everton 2 2 1 14:8 11 4 1 0 Tottenham 2 1 3 14:10 11 5 0 0 Volves 1 2 3 24:20 11 3 0 2 Chelsea 2 3 1 18:12 11 4 1 1 Leeds Utd. 1 2 2 18:15 11 2 1 2 Ipswich 3 2 1 15:13 11 3 1 2 Sheffield Utd. 2 2 1 14:15 11 3 3 0 Norwich. 2 0 3 12:14 11 4 1 0 West Ham 1 1 4 19:13 11 3 1 2 Newcastle 2 0 3 18:17 11 2 2 1 Southampton 1 2 3 9:10 11 4 0 1 Berhy County 0 2 4 9:12 11 2 2 2 West Bromwich 1 1 3 9:12 11 1 3 2 Lcicester 1 1 3 12:17 11 4 0 1 Manoh. City 0 0 6 11:18 12 3 1 1 Birmingham 0 1 6 15:21 11 2 2 2 Crystal Falace 0 2 3 7:14 11 2 3 0 Stoke City 0 0 6 16:20 11 1 2 3 Coventry 1 1 3 7:14 11 1 3 2 Manch. Ctd. 0 1 4 7:13 2. deild 16 10 5 1 0 Aston Villa 2 1 1 14:7 16 16 12 6 0 0 Sheffield Wed. 1 2 3 24:14 16 15 11 3 3 0 Burnley 1 4 0 20:12 15 14 10 3 1 1 luton 3 0 2 14:11 13 14 11 2 2 1 Preston 3 1 2 9:6 13 13 10 3 2 0 Q.P.R. 0 4 1 20:15 12 13 10 3- 1 0 Sunderland 1 3 2 14:11 12 13 11 4 0 1 Oxford 1 2 3 14:12 12 13 11 3 1 1 -Middlesbrotigh 1 -3 2 9:12 12 13 10 2 2 1 Blackpool 2 1 2 17:13 11 12 11 2 3 0 Huddersfield 1 2 3 12:14 11 11 11 3 2 1 Nott. Forest 1 1 3 10:14 11 10 10 3 0 3 Portsmouth 1 2 1 11:9 10 10 10 1 3 1 Fulham 2 1 2 13:14 10 9 11 0 4 1 Bristol City 2 2 2 13:13 10 8 11 4 2 0 Hull City 0 0 5 14:14 10 8 11 1 3 2 Orient 0 3 2 8:12 8 8 12 2 3 1 Swindon 0 1 4 13:20 8 8 10 2 1 2 Carlisle 0 2 3 14:12 7 7 11 2 0 3 Millwall 1 1 4 12:16 7 7 11 1 3 1 Brighton 0 2 4 13:22 7 6 11 2 1 3 Cardiff Ó 0 5 9:23 5 Sheffield Wed. gerði hins vegar jafntefli. Virðist Aston Vilia, sem á marga aðdáendur hérlendis, vera i miklum ham, en liðið vann sig upp úr 3. deild í fyrra. 1. deild ARSENAL Graham - S0UTHAMPT0N 1:0 C0VENTRY Alderson CHELSEA Garner Houseman Blockley (s.m.) 1:3 CRYSTAL PALACE " N0RWICH Bone Paddoxi 0:2 DERBY C0UNTY Hector Hinton (v.sp. ) T0TTENHAM Perryman 2:1 EVERT0N Conolly Royle Johnson NEWCASTLE Barrowclough 3:1 IPSWICH “ LEICESTER Glover Worthington 0:2 LEEDS IJTD. Jones ““ LIVERP00L LLoyd Ðoersma 1:2 MANCH. CITY Booth Lee (v.sp.) “ WEST BR0MWICH T. Brown 2:1 SHEFFIELD UTD. - Woddward (v.sp.) MANCH. UTD. 1:0 WEST HAM Bonds Best BIRMINGHAM 2:0 W0LVES Richards 3 Dougan Hegan ST0KE Hurst (v.sp.) Bloor Greenhoff 5:3 2. deild AST0N VXLLA - MILLWALL 1:0 BLACKP00L - MIDDLESBROUGH 0:1 BRIST0L CITY - HUDDERSFIELD 0:0 CARLISLE - SHEFFIELD WED. 1:1 FULHAM - 0RIENT 1:1 HULL CITY - SWIND0N 3:2 LUT0N -• BURNLEY 2:2 0XF0RD - PREST0N 0:2 P0RTSM0UTH - BRIGHT0N 2:0 Q.P.R. - CARDIFF 3:0 SUNDERLAND - N0TT. F0REST 4:1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.