Morgunblaðið - 05.10.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.10.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR mwmMritífo 227. tbl. 59. árg. FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Wilson sigraði á f lokks- þinginu Blackpool, Bretlandi, 4. október. AP. HAEOLD Wilson vann hreinan sigur fyrir sig og stefnu sína jragnvart EBE á flokksþingi Verkamannaflokksins í Black- pool í dag. Fundarmenn greiddu tillögu Wilsons um að krefjast þess að stjórn Heaths geri nýj- an samning við EBE ogf leggi hann undir þjóðaratkvæða- greiðslu, 3,4 milljónir atkvæða, en 1,8 millj. voru á móti. L,eið- togar verkalýðsfélaganna greiða atkvæði fyrir hönd allra félags- manna. Úrsiit þesisau-air atkvæðagreiðslu eru t&ilin stórsigur fyriir Wilson og telja stjórnmálafréttaritarar að Verkamannaflokkurinn hafi nú stigið stórt skref í átt til iaiusnar imnbyrðis deMunmar, sem jaðrað hefur við að kljúfa verka lýðshreyfinguna í Bretlandi. Wilson sagði í ræðu á undan atkvæðagreiðslunni að stjórn Heaths hefði gengið að niður- lægjandi og eyðileggjandi skil- yrðum Pompidous Frakklands- forseta fyrir inngöngu Breta og ekkert nerna nýir samninga-r gætu bjargað efnahagslifi Breta. S-Vietnamskir hermcnn sprauta sóttvarnandi efni yfir húsarústir í Q namar náðu aftur á sitt vald eftir harða badaga og mikið mannfall uang Tri borg, sem S-Viet- beggja aðila. — Danmörk: Morðæði Anigouleme, Prakklandi, 4. október. OFSAHBÆDSLA greip um sig í k.jörbúð í Angouleme í dag, er maðiir vopnaður riffli gekk inn í búðina og hóf skothrið á fólkið, sem var að verzla. Þrjú börn félftu áður en tókst að afvopna mamninin. Afgreiðslufó'Kk í verzluimiinini siagði að maðurinin hefði kom ið nokkrum simmum inin í búð iina, ráfað þar um án þess að kaupa og rekið upp hlátur- rokur. Jörgensen tekur við Góð og gild þreyta, segir BT um afsögn Krags Kaupmanimahöfn, 4. október. AP —NTB. ANKEB Jörgensen tekur við embætti forsætisráðherra Dan- merkur kl. 09.00 að ísl. tíma í dag. Jens Otto Kragr fer með Jörgensen á fund Margrétar II drottningar. Miðstjórn danska Jafnaðarmannaflokksins sam- þykkti Jörg-ensen einróma sem Brezhnev til Washington Washington, 4. okt. — NTB Diplomataheimildir í Washing- ton hermdu í dag að Leonis Brezhnev aðalritari sovézka kommúnistaflokksins mun koma f opinbera heimsókn til Banda- ríkjanna i vor, ef Nixon sigr- *r í kosningtimim í nóvember. Heimsóknin yrði endurgjald á heimsókn Nixons forseta til Sov étrikjanna í maí sl. Þá bauð Nix on þeim Brezhnev, Kosygin og Podgorny forseta i heimsókn til Bandarikjanna. í Washington er hins vegar aðeins gert ráð fyrir því í dag að Brezhnev komi. — Nixon og Grómýkó utanríkisráð- herra Sovétríkjanna munu hafa rætt þessa heimsókn er þeir hitt ust að máli i Camp David í Mary land um helgina. Handtökur í Bangladesh Dacoa, 4. október. AP. ADBUE Mannen, innanrikis- ráðherra Bangladesh skýrði frá þvi í dag að leitin að stríðsglæpamönnum og 1'ólUi, sem hefði aðstoðað hermenn Pakistans í stríðinu um Bangladesh hefðí nú verið hert. Mamnen sagði að fraim til þessa hefðu 1000 manmis verið handteknir og leiddir fyrir rétt og hefðu margir verið dæmdir til da>uöa fyrir nauðg anir, rán og íkveikjur. forsætisráðherra og kaus um leið Jens Bisgaard Knudsen fyrr um fiskimálaráðherra sem vara- formann flokksins og Erling Dinesen formann fram að fiokks þinginu á næsta ári. Jörgensen sem verið hefur for maður danska verkalýðssam- bandsins um langt skeið, hefur um árabil vevið talinn liklegt forsætisráðherraefni, en hann hefur ætið neitað að taka við ráðherraembættum. Jörgensen, sem er einn viirtasti verkalýðs- ieiðtogi Danmerkur, snerist gegn sínu eigin vei-kalýðssambandi i að styðja Krag i baráttunni fyr- ir inngöngu í EBE, en slikt varð aðeins til að auka á virðingu hans. Er mikil eftirsjá að Jörg- ensen í herbúðum verkalýðssam bandsins. Jörgensen sagði að það hefði tekið sig klukkustund að ákveða að taka við forsætisráðherraemb ættinu, „enda litill tími til stefnu". >að verður nú hlutverk Jörg- ensens að koma á sáttuim inman Jafnaðarmaininaf.okksiins, sem klofnaði illilega í baráttunni fyr- ir þjóðaratkvæðagreiðsluna. Bandaríska stórbla'ðið New York Times segir í leiðara í morg un, að Jens Otto Krag hafi ver- ið duglegasti og harðasti stjórn- málamaður Daima og að það verði mikið tap fyrir Dani og EBE, ef þeir fái ekki að njóta hæfileika hans áfram. Blaðið segir að úr- slitin í Dammörku hafi Verið mik il lyftistöing fyrir evrópsikt sam- starf í framtíðinni. Danska blaðið BT segir í ieið- ara í dag að ákvörðum Krags urn að draga sig í hlé sé sprottin af góðri og gildri þreytu. Biaðið ssgir ennfremur að jafnaðar- menn hafi tapað þrennum af fernum kosn:ngum undir forystu Krags og hann hafi vitað að þeir myndu tapa þeim fimmtu, ef hann yrði áfram við stjórnvölinn. írland: Reynt að myrða Craig Belfast, 4. okt. — AP/NTB WILLIAM Craig foringi n-írskn öfgahreyfingarinnar, Vanguard komst í dag naumlega undan, er tilraun var gerð til að myrða hann. Craig var í bifreið sinni á leið inn í Belfast, er dökk bifreið ók skyndilega framúr og ung kona í henni hóf skothríð á Cra- ig. Ein kúla mun hafa strokið höfuð Craigs áður en hún lentS í aftursæti bifreiðar hans. William Craig var áður innan rikisráðherra N-írlands, en varð að láta af embætti vegna öfga- fullra skoðana sinna. Vang\iard- hreyfingin, sem hann leiðir telur uim 200 þúsund mótmælendur innan vébanda sinna. öfgaarm- ur IRA, the Provisionals hefur margoft hótað að ráða Craig af dögum. Craig sagði við fréttamenn eft ir morðtilræðið að það yrði ekki til að draga úr baráttu hans íyr ir því að n-írska þingið yrði kali að saman á ný og fengi öll sín vdld óskert. Craig sagði á- stæðuna fyrir morðtilrauninni augljósa, einhver væri í örvænt ingu sinni að gripa til aðgerða, sem gætu gert ástandið á N-ír- iandi enn verra, þ.e.a.s. að mót mælendur láti til skarar skríða. Tveir menn fundust myrtir í Belfast í morgun, báðir kaþólsk- ir. Er talið víst að IRA hafi ver ið að verki í báðum tilvikum. 100 kg plastsprengja sprakk fyrir utan tvær krár í Belfast í gærkvöldi og slösuðust 33, þar af margir alvarlega. Sprengjan var í bíl, sem lagt hafði verið fyr ir utan krárnar. Edwaid Heath forsætisráð- herra Breta heimsótti í dag Pál páfa í Vatíkaninu og fullvissaði páfa um að brezka stjórnin ynni með öllum tiltækum ráðum að þvi að binda endi á ofbeldisað- gerðirnar í Belfast. McGovern örvæntir: Segir Nixon f ela sig í H víta húsinu Waslhin'gton, 4. okt. AP—NTB. GEOBGE McGovern, forseta- efni demókrata réðst í dag harkalega á Nixon Bandarik.ja- forseta og sagðl hann fela sig fyrir bandarísku þjóðinni í Hvíta hiísinu. Astæðan fyrir þess ari árás McGoverns er að sögn stjórnmálafréttaritara sú, að hann sé orðinn örvæntingarfnll- nr i vonlansri baráttu. Allar skoðan'akan'n'anir sýna, að Nixon nýtur frá 25-30% meira fylgis en McGovern og skv. skoðamakömn'un'um hefur heidur hallað umdan fæti fyrir McGovern. McGovern viðurkenn- ir að hamn eigi við nokkurn mót byr að st.ríða, en hamn segist eiga jafn mikla sigurmöguleika og John Kenmedy og Harry Tru- man 1948. Allir töldu vist að Thomas Dewey myndi sigra Ta~u man, en Truman var ekki á sama máli og með hörk'ubairáttu tókst ho'mum að sigra. McGovern segist ætla að taka upp baráttuaðferð Trumans „að ylja mönnum hressilega undir uggum". Það virðist hamn þegar hafa gert, því að í ræðum sín- um er hann óspar á stóryrði og sakar stjórn Nixons um mestu spillingu í sögu Bandaríkjanna. Ýmisiegt annað hefur McGov- Framh. á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.