Morgunblaðið - 05.10.1972, Síða 3
MORGUiNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1972
Lodnuveiðar:
Reynt að lengja veiðitím-
ann með notkun f lotvörpu
Um 10 þúsund tonn af loðnu-
mjöli hafa verið seld fyrirfram
á tvöföldu verði frá í fyrra
t>ÓTT að einin séu 3—4 máinuðdr
þar til væinita má þess að loðinan
fairi að gatniga bér við iand, eru
fiskifiæðingar og seljemdur
toðlnfuafurða þegiar farndr að búa
sig undir kotmu heranar. Fiski-
fræðimgar gera sér vomir utrni
mjög stierkar gönigur, þegar loðn-
ain gerir vart við sig hér við land í
byrjum ársiins, og til þess að vera
við öilu búmir er stefmt að því
a@ siemda fyrsta rammsólkmaleið-
amgurimiu auistiur fyrir lamd strax
i kirimiguim 20. nióvemiber nfc. Á
saana tóima er verð á fiskiimjöli
óvenju hagistætt. Amisjósu-veiðar
Perúmamma hafa aligjöriega
brugðizt, og eftirspurm eftir
fiskimjöli er gifurieg. Seijemdur
á loðlniuimijöii hériandis hafa þeg-
ar gert sammkugia uim fyrirfram-
söiu á 9—10 þúsumd tommum af
ioðtniumjöli á tvöfalt hærra verði
em fékkst á markaúdmum í fyrra.
STERKAR GÖNGHR
Jafcob Jako'bssom fiskifræðimg-
ur sagði í samtali við Morgutn-
bllaðið í gær, að fiskifræðimgar
gerðu sér vomir um að loðmu-
miagmið á næistu vertáð yrði sízt
mimma em á sáðuistu vertíð. em þá
bárust á lamd samtais uim 270
þúsumd tomm. Hiamm kvað ástæðu
til að ætóa að loðmuigömigur gætu
orðið verulega stórar á mæstu
vertíð. Á veiðumum í fyrra var
Útvarpsfóni og
bankabók stolið
í FYRRINÓTT var brotizt inn í
tvö fyrirtæki í Brautarhoiti 24,
og bankabók með 60 þús. kr. inn-
stæðiu stol'ið á öðrum staðnum,
en útvarpisfóni á hinum. Þá var
og brotizt inn í vinnuiskúr við
Rauðarárstig, og í hús gæzlu-
kvemna á barnaleikvelli þar í
grennd, en litliu eða engu stolið.
uppistaða afiams 3ja ára loðma,
en fiskifræðámgar urðu þess vai'-
ir að stór hiuti þess árgamgs
varð ekki kymþroska. Jakob
sagði, a@ því miætti gera ráð fyr-
ir að þessi árgamgur — nú 4ra
ára — gengi meðfram strömdinmd
og eimmig bættist við 3ja ára
loðma, Mkt og í fyrra.
REYNA FLOTVÖRPU
Hins vegar sagði Jakob, að
ómöiguiegt væri að segja til um
það hvemœr loðmugamigam hæfist,
og eims hvemœr veiðar gætu haf-
izt. í fyrra var ioðlnam óvemju
smemma á ferðimmi eða í byrjum
janiúar, em hims vegar hóíust
veiðar efcki fyrr em í lok mán-
aðarims, þegar ioðlnain hafði
gemigið suður fyrir liandið. Reymt
hefur verið að veiða loðmuma
meðam húm hefur verið fyrir
morðam og austam lamd, em það
hefur yfirieitt gefizt illa. Nú á
hims veigar að reyr.a að hefj'a
þessar veiðair strax og vart verð-
ur við loðmuma út af Norð-Aust-
urlandi og nota þá flotvörpu.
Þrír Vestma nmaeyjabáter reymdu
flotvörpuma á kvðnuvertíðirani í
fyrra, og gafst húm alDisæmiiega.
Eins sagði Jakob. að þeir á Árma
Friðrikssymi hefðu talsvert not-
að f.otvörpu við ioðmuleit og
rainmsókndr út af Austurlandi, og
senmilega væri hugmyndim að
þvi að nota flotvörpu til þessara
veiða femigiin þaðan. Með notkum
hemmair væri stefnt að þvi að
reyma að iengja loðmuvertíðina,
edns og ummt væri. — Jakob
minmiti þó á, að mikið væri umd-
ir því komið að hagstæð veðr-
átita héldist veiðitímianm, þammig
að skipim gætu stundað veiðarm-
ar sleitulaust.
Jakob sagði að lokum, að
steánt væri að þvi að semda skip
í fyrsta rammsókmialeiðánigurinin
á loðlnuslóðir í krimigum 20. nóv-
emiber og áformiað væri að halda
uppi stöðugum rammisókmum
fram undir jól, em hefjaist sdðan
stxax hamda að nýju eftir ára-
rnótim. Þainmig yrði fylgzt ræki-
legia með öl.u hvað loðmugömig-
urmar smerti talsvert áður em
þær hæfust hér við land.
TVÖFALT VERÐ
Þá ræddi Morgumibiaðið við
mjöCsmagminu, sem fékkst á
ioðmuvertíðinni í fyrra.
MIKIL EFTIRSPURN
Ástæðuma fyrir þessu hagstæða
verði á fiskimjölsmarkaðinum
kvað Sveinm vera þá, að ansjósu-
veiðar Perúmianma hefðu algjör-
iega brugðizt frá því í marzmám-
uði sl., þammig að eftirspurn eft-
ir fiskimjöli væri núma gífurleg.
Hamm sagði, að himir bjartsýn-
uistu í Perú gerðu sér nú vomir
uim að tekið gæti að
veiðast á mýjam leik í desember,
em aðrir héldu því fram að það
yrði vart fyrr em í marz á næsta
ári.
28 þúsund tonn en hafa undan-
farið verið frá 500—900 tonn um
þetta ieyti árs. Um ástæðurnar
fyrir aflabresti Perúmiamma sagði
Sveinn, að hann væri talinn
stafa af þvi að sjávarhitinn út
af strönd S-Ameriku væri nú
svo mikill, að fiskurinn þolir
hann ekki og drepst unnvörp-
um. Eins kemur oíveiði til að
einhverju leyti.
VERÐIÐ 1 HÁMARKI
Að sögn Sveins kemur þó
fleira til en þetta. Þannig hafa
hin stórfeildu komkaup Rússa
frá Bandarikjunum einnig dreg-
Sveim Benediktsisom, formamm fé-
lags fiskimjölsverk.smiðja, og
spurði hanm um aðstæður og
horíur á fiskimjölsmarkaðimium
nú. Að söigm Sveimis er nú búið
að selja 9—10 þúsumd tomm af
loðniumjöii fyrirfram, og hefur
fengizt fyrir það tvöfah hærra
verð en í sölum í fyrra. Algeeg-
asta verð núma hefur verið um
2 pumd á hverja proteimeimimgu,
sem svo er nefnd, em eimstaka
sammimgar bafa verið á hærra
varði. 1 fyrra vax algemgasta
verðið um 1,10 pumd. Sveimm
sa.gði, að miagnið, sem nú hefði
verið selt í fyrirframsaminingum
svaraði til fjórðaparts af loðmu-
Loðnuhaugur fá síðustu vertið.
HEIMSFRAMLEIÐSLAN
DREGST SAMAN
Að sögn Sveine er heildar-
framieiðsla fiskimjöls í heim-
inum áætluð um 3,6 milljónir
tonna á sl. ári, en nú er gert
ráð fyrir að heimsframleiðslan
falli niður i 1,6 milljón tonn eða
minnki um 2 milljónir tonna. Svo
mikið munar um aflabrestinn í
Perú, en einnig kemur til sam-
dráttar hjá fiskimjölsframleið-
endum I nokkrum öðrum lönd-
um. Sveinn sagði einnig, að svo
að segja engar fiskimjölsbirgð-
ir væru nú til í heiminum. 1
Perú væru birgðir núna sagðar
ið úr framboði á protein-mjöli
um allan heim. Heyrzt hefur að
Bandarikjamenn muni selja
þangað um 15 milljón tonn af
kornmjöli og þetta hverfur al
markaðnum á sama tima og
framboð á fiskimjöli er i lág-
marki. Eðlilega eykur þetta eom
á eftirspurn eftir þvi mjöli sem
á boðstólum er, og kemur fram
í mjög háu verði. Hins vegar
kvaðst Sveinn telja, að verSið
væri nú í hámarki — ef það
hækkaði enn, þá gæti svo farið
að kaupendur teldu ekki svara
kostnaði að nota fiskimjöl, held
ur smeru sér að kjötmj'öli eða
öðru slíku.
cesar
Tízkuverzlun unga
fólksins á Akureyri
opnar ú morgun í nýju
stórglæsilegu húsnæði
nð Brekkugötu 3
<
*