Morgunblaðið - 05.10.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.10.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDÁGUR 5. OKTÓBER 1972 _ * Landshappdrætti RKI Hér for á eftir frásögn Björns Tryg-gvasonar, formanns Ranða krossins, um landsliapp- dra'tti, sem nú stendur yfir: Nú I'eitax Rauði Icrossinin til lalls almenminigs með tendshapp drætti, á sama hátt og gert vaæ á s.l. ári. HEifa undirtektir ver- ið góðar, en aðalátakið er eftir fram til 14. október, en þá verða vimnitragar dregnir úit. Þegor hafa 600 nýir féiiaigar bætzt í hóp Rauða krosis manna. Þetta er okíkur mikil uppörvun og brýnir okkur tdl fre'kari átaka í framitiðinim. Tekjurmar af happdrættimu sikiptas't mil'li Rauða kross Is- lamds og deilda hanis víðs vegar um landið. Er tekjuruum varið til mangvís'legra inintendra verk efina, sem Rauði krossdnn og deildíir hanis vinna nú að, svo sem reksturs sjúkrabifireiða á nokkrum stöðum í landimu, blóð söfnunar, kennslu í skyndihjálp, reksturs barnaheimila, sjál'fboða starfia í sjúkrahúsium o.fl. Því miður eru ekki deildir starfamdi í ölium helztu byggða logum en við vonum, að haegt sá að færa út starfið, þaniniig að það nái í aðala'triðum til alls landsinis. Alfflt sitarf, eininiig sjálf- boðastarf, kostar fjármuni en vonir stanida til, að happdrættáð og aðrar fjáröfluniarieiðir séu að skapa sterkari grundvöli fyr ir Rauða krossinn til að takast á við írekari verkefnd. Að mörgu er að hyggja í þjóð- félagi nútímamis. Mjög mdkið nýtt átak er nú gert á ýms- um sérsviðum, sem áður var ekki siinimt að ráði. Er þetta á vegum velgerðarsiamtaka, sem hasla sér völl venjutega í einu mar..miði. Rauði krossinin er eft ir sem áður einin sitarfandi að velferðar- og maniniúðarmáium á aiHmennu sviði. Hanm ættd þvi, frekar en öninur félagssamtök, að geta beimt sinu starfi að nýj- um þjóðfélagslegum vanidamál- um, sem upp koma. En til þess þarf hann fjárstyrk og aLmenn- ari aðiild en verið hefuir. Afstaða samfélagsims til vel- ferðarmála hefur breytzt og tek ur þar ríki og sveitarfélög á sig byrðar og s'kyldur, sem þau sdnnitu ekki áður fyrr. Það er eimis og vera ber, en ný verk- efmi skapasit og þjóðfélagið tek ur örum breytimgum. Má nefna sem dæmi, að áfengis- og fíkni- lyfjaneyzla og slys, einikum um- ferðarslys, eru að verða aðalskað valdamdr í nútíma þjóðfélagi. Verfkefini frjálsna féiiags'saimitaka í samstarfi eða hvers á aínu sviði, á að vera að ríða á vað- ið, þar sem þörif gerist og gera tilraundr til lausnar á böli eða vanda, sem samfóiagið er ekki reiðabúið að takast á við. Hér hefiur verið vikið að inin- lenidum verkeínum. Möng verk- efni Rauða krossdns lúta að al- þjóðlegu hjáOipairsitarfi, oftast vegnia neyðairástands, sem stoap- ast í þriðja heiminium. Fteird að- Iliar hérlendiis starfa nú á þessu sviði og ber að fagna þvi. Loks vil ég siegja, að við | ; ; treystum á góðar undirtektir al- búa og framkvæma og er gert ^ með sjálfboðaliði að talsvex’ðu MllÍiý leyti. Stóð það starf í nokkrar vikur og æskufólk bar stuðn- inigsbeiðni út í öli hús borgar- inmar. Sama var gert víðs veg- ar um landið. Þakkar stjórn Rauða krossiinis þetta starf. Við vonum, að fólto hafi tek- ið því vel að við sendum þvi happdrættismiða bréfiega. Við viljum ekki þvinga neinn. Fólk getur látið miðania eiga sig, ef ®j®rn Tryggvason, formaður það kýs. Við metum hinis vegar miikils ef fólk veitir okkur stuðning og sendir okkur Öldugötu 4 eða í happdrættisbil tgirteiðslu, í síðasta lagl föstudag- inn. Dráttur fer fr'am einis og inn 13. október í giro, í tékka áður segir 14. október og aðeins Góð 4ra herbergja íbúð til leigu á góðum stað við Kleppsveg. Tilboð, mei’kt: „9762“ sendisit MbL fyrir laugardag. MÓTORHJÓL ÓSKAST Má vera ógangfært eða skemmt. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 92-1878. MIÐSTÖOVARKETILL Óska eftir að kaupa nýlegan 5—6 fermetra miðstöðvarket- il með öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 40607 eftir kl. 7. TIL SÖLU Peugeot dísilbif reið, 1970, einnig ný golftæki. Uppl. gef- ur Geir P. Þormar, ökukennari, simi 19896 eftir kl. 19. Laugavegi 89. Ávallt fyrstir triei nýjustu plöturnaf STÓRAR PLÖTUR (L.P.) John Lennon Leon Russel Family Grand Funk James Gang Bloodrock Richie Havens Doobie Bros Various Artists Gilbert O’Sullivan SOMTIME IN N.Y. CITY CARNEY BANDSTAND PHOENIX PASSIN THRU PASSAGE ON STAGE LISTEN TO THE MUSIC LIVE AT MAR Y SOL (OSIBISA, ALLMAN BROS) HIMSELF (BANDARÍSK ÚTGÁFA) LITLAR PLÖTUR (RPM) Alice Cooper Alice Cooper Daniel Boone Three Dognight Gilbert O’SulIivan Michael Jackson Donny Os»>,<,1'do Bi» Whithers Bread David Bowie ELECTED SCHOOLS OUT BEAUTIFUL SUNDAY BLACK AND WHITE ALONE AGAIN BEN WHY USE ME GUITAR MAN STARMAN eða peiniinigum á skrifsitofuTia dregið úr sieldum imiðum. Númsheið í vélritun Ný námskeið í vélritun eru að hefjast. í Kennsla eingömgu á rafmagnsritvélar. ■ Engin heimavinna. Upplýsingar og innritun í síma 21719 og 41311 frá klukkan 9—1 og 6—10. Bílskúr — Geymsluhúsnæði eða herbergi, 25—40 fm, sem næst Garðastræti, ósk- ast til leigu. Tilboð óskast sent blaðinu, merkt: „642“ fyrir 11. október. ATHUCIÐ! Óska eftir 2ja—3ja hcrbergja íbúð, er á götunni frá 1. nóvember. Fyrirframgreiðsla fyrir hendi. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 40736. Iðnaðarhúsnœði 100—150 fm iðnaðarhúsnæði vantar til leigu fyrir trésmíðaverkstæði. Upplýsingar í síma 12691 og 30962 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.