Morgunblaðið - 05.10.1972, Síða 12

Morgunblaðið - 05.10.1972, Síða 12
12 MOKGUiNtíLAL>li>, FiMMTUUAGUK ö. OK'l'OBLK 1972 Fyrirtæki — Skuldabréi Hárgreiðslustofa í úthverfi Reykjavíkur í fullum rekstri til sölu eða leigu af sérstökum ástæðum. Hef kaupendur að fyrirtækjum í verzlun, þjónustu og iðnaði. Hef kaupendur að stuttum fasteignatryggðum skuldabréfum. Ragnar Tómasson, hdl., Austurstræti 17. Sendisveínn óskast hálfan eöa allan daginn. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir úr tjónum: Volvo 544 árg. 1962 Plymouth Belveder árg. 1966 Commer Cup árg. 1965 Volkswagen, sendi árg. 1965 Cortina station árg. 1965 Peugout 504 árg. 1972 Moskwich árg. 1957 Taunus 12 M árg. 1965 Bifreiðarnar verða til sýnis í skemmu Hagtrygging- ar hf. að Melabraut 24—26 á Hvaleyrarholti í Hafn- arfirði næstkomandi laugardag kl. 10—12 f. h. og kl. 13—15 e. h. Tilboðum sé skilað á staðnum eða til Hagtrygging- ar hf. að 'Suðurlandsbraut 10, R, í síðasta lagi þriðju- daginn 10. október. HAGTRYGGING HF., TJÓNADEILD. ÞAÐ ER SVO EINFALT að notca BEMIX HÖFUM AVALLT FYRIRLIGGJANDI HIÐ VIÐURKENNDA steinsteypuþétiiefni Á /. Þorláksson & Norðmann hf. Skúlagötu 30. - Sími 11280. Samstarfsnefndum um löggæzlumálefni - komið á fót í tilraunaskyni DÖMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hef- ur sent bréf til sveitarstjórna í þeim umdæmiun, þar sem lög- reglulið er eitthvað að ráði, og er I bréfinu lagt til, að komið verði á fót í tílraimaskyni sam- starfsnefndum á hverjum stað um löggæzlumálefni. I henni eigi sæti fulltrúar sveitarfélags- ins, þ.e. fuUtrúar borgaranna, fuUtrúar lögreglumanna, og lög- reglustjóri á hverjiun stað verði formaður nefndarinnar. Að sögn Baldurs Möller, ráðu- neytissitjóra í dómsmálaráðu- neytin'u, er þarna verið að gera tilraun með fraimkvæmd hug- miyndar, sem d ómsm ála ráðherra drap á í umræðuin á Affiþingi, er fjallað var um frumvarp til nýrra Iiögreglumannalaga. Lét ráðherra þess þá getið, að hann hefði í hyggj-u að hlutast síðar meir til um að slíkar samstarfs- nefndir um lögigæzi'umál’efni yrðu stofinaðar, og er bréf ráðuneytis- ins sent út í framhialidi af því. í bréfinu er tekið fram, að hér sé fyrst og fremst um tilraun að ræða, án nokkurra lagaákvæða, en ef hún takist vel, mumii stefmt að því að gera tillögu um breyt- ingu á lagaákvæðum á þanm veg, að slikar samstarfsnefmdir verði í framtíðinmi lögbundniar. Borgarspítalinn; Bundinn samningum við Hjúkrunarfélagið - og getur engu breytt um kjör hj úkrunarkvenna á 1. ári Nýútskrifaðar hjúkrunarkonur frá Hjúkrunarskóla íslands, skrifuðu forstöðukonum Land- spítalans og Borgarspítalans bréf þess efnis að þær muni ekki starfa hjá téðum sjúkrahúsum, Þýzkukennsla íyrir börn hefst laugardaginn 14. október 1972 í Hlíðarskólanum (inngang- ur frá Hamrahlið). Kennsla verður, sem hér segir: Fyrir 7— 9 ára börn kl. 14.30—16.00 Fyrir 10—14 ára börn kl. 16.00—18.00 Innritað verður laugardaginn 7. október á ofangreindum tímum. Innritunargjald er 500,00 kr. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ, ________________________________FÉLAG# GERMANIA. Geymsluhúsnæði dskust Opinber stofnun óskar eftir að taka á leigu öruggt geymslu- húsnæði undir skjöl og bækur. Lágmark 100 fm gólfflötur, en talsvert meira kæmi til greina. Tilboð, merkt: „SKJÖL — 12 — 9767" leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudagskvöldið 12. október. Úrval af telpna- kjólum nýkomið. SISÍ, Laugavegi 53 og 58 STARFSSTÚLKNAFÉLAGIÐ SÓKN Allsherjaratkvæðugreiðslu Akveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör 10 fulltrúa og 10 varafulltrúa félagsins á 32. þing Alþýðu- sambands islands. Framboðsfrestur er ákveðinn til kl. 16.00 laugardaginn 7. þ. m. og skal skila uppástungum í skrifstofu félagsins. Hverri uppástungu (tillögu) skulu fylgja skrifleg meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Reykjavík, 5. október 1972. Stjórn Starfsstúlknafélagsins SÓKNAR. Konur Hafnarfirði Get tekið konur í líkamsnudd, gufubað og infraljós. KRISTlN HRAFNFJÖRÐ, nuddkona, sími 5-35-43. nema laiinaákvæðum um starfs- þjálfunarþrep verði breytt. Frá þessu var skýrt í Mbl. sl. föstu- dag, og í gær hafði blaðið tal af framkvæmdastjóra Borgarspítal- ans, Hauki Benediktssyni, og spurðist fyrir um afstöðu spítal- ans til þess máls. Haukur sagði, að spítalinn væri bundinn saminingum við Hjúkrunarfélag íslands, sem enn væru í gildi, og þeim yrði ekki breytt af einstaklingum innan fé lagsins. „Meðan þessir samning- ar eru i gildi teljum við okkur auðvitað vera alveg bundna. Ef þessum hjúkrunarkonum er al- vara, þá ráða þær sig ekki til Landspítalans eða Borgarspítal- ans þetta fyrsta starfsár, sem styrrinn stendur um. Okkur vant ar hing vegar tilfinnanlega hjúkr unarkonur, en manni skilst að þessar nýútskrifuðu hjúkrunar- konur miuni þá ráða sig út á landsbyggðina, en dreifbýlið er sízt betur sett í þessum efnum en við, þannig að þetta breytir engu fyrir heildina." Iskaunn OPIÐ til kl. 4 á laugardögum þús. Ford Cortina 1300 árg. '72, 350 Ford Cortina 1600, ’71 320 Ford Cortina 1300, '71 320 Ford Cortina ’71 295 Ford Cortina ,4ra dyra, '70 250 Ford Cortina '67 165 Ford Cortina ’65 80 Ford Taunus 12 M, '63 70 Ford Taunus 20 M '66 200 Ford Taunus 17 M '65 180 Ford 20 M XL '70 480 Ford Falkon ’65 210 Ford Falkon, 2ja dyra, '67 330 Ford Bronco '66 290 Ford Bronco ’66 300 Sunbeam Albina ’71 420 Sunbeam Hunter ’72 350 Saab 96, ’71 380 Mercedes Benz '68 600 Chevrolet Sport ’70 620 Plymouth '67 400 BMW T I '65 230 FiatUOO, ’66 120 Willy’s ’65 170 Opel Rekord ’66 200 Opel Record '65 150 Mercury Cugar '68 480 Mercury Cugar '69 575 OPIÐ til kl. 4 á laugardögum Tokum vel með farna bila í umboðssölu — Innanhúss eða utan — MEST ÚRVAL -r MESTIR MÖGULEIKAR U M B 0 6 I fl KR KRISTJÁNSSON Hf SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA SÍMAR 35300 (35301 - 35302)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.