Morgunblaðið - 05.10.1972, Page 17

Morgunblaðið - 05.10.1972, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1972 17 Er sameiningin mikilvæg- ari en stjórnarsamstarfið? HöfufSviðifajnigsiefni fcinds- fuindar Samtaka frjálslyrvdra og vinistri manna, sem hald- imn var um sl. helgi, voru sameiningarmál jiafnaðar- maninia. Megiineinikemni á störfuim liajnids'fuinidarimis var á hiimn bógimn djúps'tæður klofniinigur og hatrömim átök miM hinina tveggja sbríðandi arma í samitökuinium. Eftir að Bjarni Guðmason hafði fail'ið bæði í formanmis- og varaforrmanimskjöri, lýsti Ottó Bjömsson t, a. m. yfir því, uim leið og hann gekik út af fumdimuim í bræði, að verið væri að endiuirbaka Tómabíósfuindi'nin fræga. Bn á þeiim fumdi gek’k Alþýðu- bandaliaigið end'anilega milli bols og höfuðs á Hainmibal Valdimarssyn’i fyrir kosnimg- armar 1967. Skömm'U áðuir e>n Ottó gekk út af fundinum, sagði haran i ræðu, að kjör- mefmidarkosnimigim, sem fram fór á la uigardagsikvölid im u, hefðd endamlega sitaðfesit, að samtökiin væru klofin í tvær fyikimgar. Þessii klofminigur einkerandi öll störf fundar- inis frá uppihafi, þar til meiri hl'U'tinin af iiðsmönnium Bjarna Guðniason'ar gökk út af fundimum nokkru áður en homum lauk. KI.AIIAI.EG * INiNUBBÖGO í raun réttri unniu þeir Hannibal og Björn talsverð- an sigur á þessuim fuindi, enda hefur margt verið á huldu um rauiniveruleg ábrif þeirra í samitökumiuim fram til þessa. Ósigur liðsmamna Bjarraa Guðnasonar varð eran háðulegri en efnd stóðu til sakir einistaklega klaufa- iegra viraraubragða. Fyriirfram var vitað, að ReykjavikuirdeiMiin í saimitök unum, er lýtur forystu Bjarna Guðnasoraar, myradi reyna að niá yfirhön'dinini á fumdiraum og koma í veg fyr- ir, að samein'iragarimáiliið raæði fram 'að ganiga. Fyrr í sumar hafði Nýtt laind, sem þessi hópur ræður, saigt, að sam- Hannibal: ósk gamaln krata að sanicina jafnaðarnienn í einnni flokkl. eininig við Alþýðuflokk- iinin væri óaesíkileg eims og sakiir stæðu. Þesisi sikoðun var m.a. rökstudd með þvi, að forystumemmiiimir myradu nota sameimimigiumia til þess fyrst og fremst 'að styrkja stöðu síraa og sinna mamraa. Það kom þvi raokikuð á óvairt, að Bjarrai Guðnaison sikyldi uiradicnrita sameiniiragar yf'irlýsinigu viðræðunefiuda AlþýðuffloMcsinis og SFV noklcruim. döguim fyrir lairads- fundiran. Þessi tvís'kiraraunigur hefur eflaust veikt stöðu haras, þegar á f uradiran kom. SKII.YRHI FYRIR SAMEININGU Við upphaf umræðna á liaradsfundiraum settu stuðn- inigsimeran Bjarraa fram þá kröfu, að Ailþýðufloikkuriinm lýsti yfir stuðn'iiragi við rik- isstjórnina og brottför varn anliðsiras, áður en af samein- ingu yrði. Þeir lögðu málið þaranig fyrir, að ekki væri urarat að garaga til sameindinig- ar, raema tryggt væri áður, að málsitaður samitakanna yrði ráðandi í hiraum nýja floikki. Bninifremur var lögð áherzla á, að ekki mætt stofiraa stjórn ars'amstarfiniu í hættu vegna fyrii'hugaðrar sameiniragar. Því var m.a. haldið fram, að Alþýðuflokkuirimm væri íhaldsflokkur og Bjami Guðraason, sem undirritað hafði sameiniragaryfirlýsirag- una, sagfti, að meira væri uninið að firamgaragi málsins af ltappi en forsjá. Gegn þessum sjónarmið- um færðu Hanndbal og Björm og þeirra stuðninigsl'ið þau rök, að óeðlilegt væri að setja fyrirfram skilyrði og haradjárraa þararaig viðræðu- nefndirnar. Hinn nýi fdokk- ur yrði sjáifur að móta sína stefnu á lýðræðislegan hátt; það væri ekki uwrat að gera fyriirfram. Harandibal berati á, að frá- leitt væri að kref jast þess af Alþýðuflökkwum, að haran Jiýsti sig aradvígam veru vann arliðsins. Riikisstjórndn sjálf hefði ekki svo eindiregna stefnu i þessium málium. 1 stjórnarsáttmáiliaraum væri einungis taiiað um endurskoð- un eða uppsögn. Enduirsikoð- unin væri ekki hafin og myndi ekki hefjast fyrr en landhelig- ismáliið væri komið heilit í höfn eða a.m.k. úr hættu eiras og haran orðaði það, Björn Jórasison berati enn- fremur á, að þessi rikisstjórn yrði eragin eilífðarstjórn frem ur en aðrar stjórnir. Björn tók rraeira að segja svo djúpt í árirani, að hann hélt því fram, að jiafravel kyranu að verða tad'siverðar líkur á þvi, að þau mál kærnu upp þegar á næsta þiragi, að saratökim vildu efcki s'jálf sityðja rikis- stjórninia leragur. PERSÓNULKGIR HAGSMUNIR Ljóst er, að það er ekki eirauragis málefraaleg sam- st'aða, seim rekur á eftir sam- eininigu jafnaðarmairana niú. Forystumönnium beiggja f lokkanna, Alþýðuif lokksins og SFV, er ljós't, að pólitáisk framtíð þeiirra e.r ekki tryggð, raema úr siaimieimámigu verði. Þar kerraur á móti, að Mð Bjarraa Guðniasonar sér fram á pólitíslka eimanigrun, ef sam tökin ganiga i einn flioikik með Alþýðuflokknum. Þannig er nokkuð eimisýmt, að Bjanni yrði t.a.m. ekki þinigmannis- efni hins nýja jafnaðar- mann’aflokks. Þegsiir persórau liegu bag'stmiunir ráða greini- lega mdklu urn afsitöðu mararaa. Sennilega riis'ta þersórauleg ir bagsimiuniir af þes/su tiagi dýpra en hiran máleifnaitegi grundvöliiuir. Ef mark nná taka á yfirlýs'iinigum Bjarna Guðnasoniair virðisit alveg ljóst, að haras l’ið mun ekki garaga til samstarfs við Al- þýðuflokkinn. 1 viðtali við Morgurablaðið s.l. þriðjudag sagði Bjamd, að sameiininig væri gagrasilaus, raemia svipmót hlns nýja flokks yrði þann- ig, að fólk fenigi trú á, að eitthvað nýfct væri á ferðirarai, en ekki t r y gg i m g a rsa mtö'k stjórnmáliaflokka. í ræðu á laradsfumdin'um sagði hann hiras vegar, að Alþýðuflokk- urinin stigi æ fastar í hægri fótinn, og haran feiragi ekki séð, að sá flokkuir hefði breytzt, eftir tólf ára veru í íhaldsstjórn og andsitöðu við raúverandi ríkiisstjórn. EFTIRLEIKURINN AUÐVELDUR Þó að landsfumduirimn hafi að lokum samþykkt s'amein- inigaryfi'rlýsiiniguraa með at kvæðum þorra fuinidainmamraa gegn eirau, segir það í raun rétfcri ekkert um sameirairagar vilja stuðn'inigsmanma Bjama Guðraasaraar. TiMaga haras um að setja Alþýðuflokkraum ákveðin skilyrði var t.d. felld á fundimum að viðhöfðu raafnakalli með 65 atkvæðum gegn 26. Tólf sáfcu hjá, og þeirra á meðal var Magraús Torfi Ólafsson, sem hafði það starf á fumdiin’um- ásamt með öðirum að telja atkvæði, þegar haindauppréttiragar fóru fram. Eftir að Bjannd hafði svo eiindregið setit sig á móti s'aim- einimgu og á ja-fn kl'aufaleg- an máta og raum bar vitni um, var eftirleikur þeirra Hanraibals og Björras i sjálfu Gylfi I*. Gíslason. — Sam- þykkir Alþýðuflokkurinn sanieininguna? sér auðveldur. Þeir höfðu ör uggan meirihlu'ta á fund- imum og gátu því auðveld- lega komið í v©g fyrir, að Bjarrai yrði kjörimm í áhri'fa- stöður iranan saimitakanina. BI.VRNI GENGUR EKKI AÐ TILBOÐI HANNIBAI^S Bjarnd Guðniason var vara form-aðuir samtakarania fram að þessum lamdsifundi. Stuðn iragsmenn Haranibals og Björras, sem áttu sex af sjö möninium í kjörraefnd, lögðu málið þannig fyri.r, að ekki væri unrat að kjósa manin í varafarrraammisembæifctið, sem eindregið hefði lýst siig and- vígan sameindiragu við Alþýðu flokkinn í andistöðu við vilja meirihlufca fundariras. Auk þess væri rétt að sbuðla að enduirnýj'un og breytimgum í trúnaðarstöðuim iranam samtek araraa, erada væiri það eitt af höfuðsitefniumálum Bjanraa Guðraasomar. Þanmdig lögðu þeir til, að Bjarni léti af stöinfum vara- formianns og á móti kæmi, að Björn Jónisison myndi láta af sta-rfi forraammis fram- kvæmdastjórraar, en Magnús Torfi yrði síðam kjörinn vara formaður. Síðan var lagt til, að bæði Björn og Bjarni tækju sæti i sameintagar- niefnidiwnd. Efti.r stuttan kliíkufund ákvað Bjarni að hafraa þessu tilboði og bjóða sitg íram gegn Harandbal. Xraga Biirna Jónsdóttir, formaður menrata málaráðs, færði þau bermsku rök fyrir þessu firamboði, að hún yrði sem formaður fé- liagsdnis í Reykjavxk að- gæta hagsmunia ’ þess við lcjör í trúnaðarstöðuir flokks- inis. Bflausit hefur þessi yfdr lýsimg eran veilkt stöðu Bjarraa. Orslitiin urðu þau, að Hanmibal fékk 70 atkvæði en Bjarnd 30. MAGNÚS TORFI TEKUR AFSTÖÐU Eftir þessi úrsilit álcvað Bjarni að gefa kost á sér við varaformaniras'kjör, en kjör- nefnd hélt ótrauð fram Magn úsi Torfa. Það vakti að vísu nokkra athvgli, að Magnús Torfi skyldi gefa kost á sér gegn Bjarmia, siem gegnit hafðd starfiiniu áður. Magraús hefur fram til þessa haft sisg lítið í frammi iniraan samtekainn'a og verið afskiptaiiaus í deil- unium, sem staðið haifa innain þeirra. Ýmsir hafa þó talið, að hann st.æði raær ldðsimönraum Bjama en Hanraibals. Reyndair mun það ekki hafa verið fyrr en seinrai hliuta suninudaigsinis, sem Magnús Toirfi féllisit enda-n- lega á að taka þátt i aðför- iinmi að Bjarna Guðraasyni. Þó að Magnús hafi með þessu bakað sér mikla óvild í stuðn iragsimaninaliði Bjarraa, fékk hanm þarna einikar gobt tæki færi til þess að styrkja stöðu siraa iranan samtakanina, en hún hefur verið nokkuð ól'jós firam til þessa. Ljóst er, að ekki verður unmt að garaga framhjá varaformann iraum, ef samteimámigim verður eimihvemitíima að veru'lleika. Þette hlýtur að hafa það i för rraeð sér, að Magnús Torfi verður að sækja styrk sinn innan samta’kanina til fyligis- manma Hanindbalis og Björnis. En þar kemuir á móti, að þeir þurfa ekki lengur að óttasrt, að Magnús garagi til liðs við Bj'arna. HURÐASKELLIR OG OFRÍKI Eftir þesisa útreið geragu margir sbuðninigsmanna Bjarna út af furadimum; þeir höfðu i hyggju að gefa út yfirlýsiragu þar sem fram kæmi, að þeir myradu ekki starfa leniguir með liði Hanni- bals og Björras. Úr þvi varð þó ekki; flestir geragu iran á fun'diinin aftur, utan nokkrir, sem f-ardð höfðu út með hurða skellum og lábum. Þegar kom að kjöri fram- kvæmdasitjórmar samitakanna gerði Bjarni Guðraason til- lögu um Hjalte Haraldsson, sem hann hugðist gera að varaformamni, ef haran sjálf- ur hefði náð kjöri sem for- rnaður. Kosniragim fór á þaran veg, að þeir menm, siem kjör- nefnd gerði tiillögur um, raáðu alliir kjöri, en Hjaliti féll. Andrúmsloftið á fumdinum rafmiagnaðiisit enn, þegar lið Bjarnta fékk ekki framgeragt kröfum síraum um ákveðimn fjölda Reykvikiraga i flokks- stjórn, sem skipuð er 40 mönraum, auk þei.rra ell- efu, sem sæti eiga í fnam- kvæmdastjórn. Ýmsir úr mirandihlutanum töldu þetta oÆ beldi og ofríki og hrópuðu ókvæðisorð að Birni Jóns- syrai, og aðrir höfðu á orði, að nú hefði rýttagurinn ver- ið rekinn í bakið á mirani- hlutanum. Bjarrai Guðnason stóð þá upp og sagði, að ofríki það, sem meirihlutinn beitti imirarai hiutann, lofaði ekki góðu um sameininigu virasbri m.anna og af þeim S'ökum sæ: hanin ekki ástæðu til þess að taka frek- ari þátt í störfum fundarins. Haran gekk síðan út með mokkrum fyigismöninum sín- um. Magnús Torfi tók afstöðu. NÝTT MALGAGN? Þó að þannig hafi enda.n- lega verið geragið milli bols og höfuðs á Bjarraa Guðn*a- syni og Reykjavíkuirliðinu í samtökuraum, sem svo hefur verið nefnit, ræður þessi hóp ur eran Nýju landi, sem ver- ið hefur málgagn sam- takanraa. Um ú’bgáfu og s'krif biaðsiras urðu reyndar ha.t- ramimar deilur á fuindinum milli hiniraa tveggja arma í samitökunum. Fram kom m.a., að ýmsir af helztu forystu- mönraum samtakanraa úti á laradi hafa sagt blaðinu upp að undaraförnu. Karvel Pálmason lýsti einnig yfir því, að hann liti ekki á Nýtt land sem sitt málgagn. Fundurinn samþykkti til- lögu um útgáfumál í and- stöðu við Reykjavíkurliðið, þar sem framkvæmdastiórn var falið að kanna, hvort sam tökin gætu elcki fengið meiri hluta í ritstjórn Nýs lands, mótað stefnu þess og ráðið því ritstjóra. En næðist slíkt samkomulag ekki, var fram- kvæmdastjórninni falið að hefja útgáfu nýs blaðs, sem yrði höfuðmálgagn samtak- anna og nyti þeirrar aðstöðu, er því fylgir. Ef þeir samningar nást ekki á næstunni, sem um er getið í þessari samþykkt, er gert ráð fyrir, að fram- kvæmdastjórnin gefi út yfir- lýsingu um, að Nýtt land sé ekki lengur málgagn samtak anna. KOMID TIL MÓTS Vlð ALÞÝÐUFLOKKINN Á hinn bóginn var það at- hyglisvert við þennan lands- fund, að nær engar umræður urðu um stjórnmálaviðhorfið. og störf ríkisstjórnarinnar. Reyndar var Magnús Torfi gagnrýndur lítið eitt fyrir af Framh. á bls. 20 ÞORSTEINN PÁLSSON SKRIFAR AF INNLENDUM VETTVANGI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.