Morgunblaðið - 05.10.1972, Page 19

Morgunblaðið - 05.10.1972, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1972 19 ATVIKKA Alvinna Iðnfyrirtæki óskar að ráða mann til verk- smiðju- og afgreiðslustarfa, svo og bifreiða- aks'turs. Meirabifreiðapróf nauðsynlegt. Tilboð, merkt: „2285“ sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 10. þ. m. Læknodeild Hóskólo íslnnds óskar að ráða ritara í hálft starf, nú þegar. Tilboð mieð upplýsirugum um fyrri störf og reynslu sendist Mbl., merkt: „Læknadeild — 657“. Sjúkrnliðnnám Sjúkraliðaskóli verður starfræktur í Land- spítalanum. Námstíminn er 1 ár og hefst 22. janúar 1973. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi skyldunámsstigsins og vera fullra 18 ára. Upplýsingar gefnar og umsóknareyðu- blöð afhent í skrifstofu forsitöðukonu kl. 12— 13 og kl. 17—18. Umsóknir skulu hafa borizt forstöðukonu Landspítalans fyrir 21. október nk. Reykjavík, 3. október 1972. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Jáiniðnnðnrmenn Ég óska eftir að ráða nú þegar rennismið og vélvirkja eða menn vana járniðnaði. Upplýsingar í símum 50788 og 51288. VÉLSMIÐJA PÉTURS AUÐUNSSONAR, Hafnarfirði. Loust embætti er forseti íslonds veitir Héraðslæknisembættið í Djúpavogshéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkis- ins. — Umsóknarfrestur er til 3. nóv. 1972. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 3. október 1972. Frá NámsUokkum Reykjavíkur ÁRBÆR — BREIÐHOLT: Innritun í ensku, barnafatasaum og kjólasaum, verður fimmtud. kl. 8 e. h. í Árbæjar- ag Bretiðholtsskóla. Shell Mötuneyti Aðstoðarstúlka óskast í mötuneyti. Upplýsingar í alíusitöð okkar við Skerjafjörð, símd 11425. Olíufélagið Skeljungur hf Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, sími 38100 LOKAÐ f DAG OG A MORGUN VEGNA FLUTNINGS Verzlunin verður lokuð finimtudaginn 5. og föstU' daginn 6. þ. m. vegna flutnings. Opnura á laugardag í nýjum húsakynmum að Nýbýlavegi 8. BYGGINGAVÖRUVERZLUN KÓPAVOGS KÁRSNESBRAUT2 SÍMI 41000 BYKO W7 Gömul hefð Reglusemi í viðskiptum er leiðin til Reglubundinn sparnaður er upphaf trausts og álits. Það er gömul hefð. velmegunar. Búið i haginn fyrir væntan- Sparilán Landsbankans eru tengd leg útgjöid. Verið viðbúin óvæntum góðri og gamalli hefð. Nú geta viðskipta- útgjöldum. Temjið yður jafnframt reglu- menn Landsbankans safnað sparifé eftir bundna sparifjársöfnun. ákveðnum reglum. Jafnframt öðlast þeir Kynnið yður þjónustu Landsbankans. rétt til lántöku á einfaldan og fljótlegan Biðjið bankann um bæklinginn um hátt, þegar á þarf að halda. Rétturinn til lántöku byggist á gagnkvæmu trausti Landsbankans og yðar. Reglulegur sparnaður og reglu- semi í viðskiptum eru einu skilyrði Landsbankans. Þér þurfið enga ábyrgðarmenn - bankinn biður aðeins um undirskrift yðar, og maka yðar. Sparilán. fíanki allra laiuistnanna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.