Morgunblaðið - 05.10.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.10.1972, Blaðsíða 21
MOHGUNBLAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR 5. OKTOBER 1972 IfiiAesiífl I.O.O.F. 11 = 154105 81/i =90 I.O.O.F. 5 =153105 8V2 = 9. 0. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30: Almenn samkoma. Allir velkomnir. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6 A í kvöld kl. 20.30. — Allir velkomnir. Filadelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Ræðumenn Pétur Pét- ursson og Daníel Glad. Húsmæðrafélag Reykjavikur Fundur verður að Hallveigar- stöðum mánud. 9. okt. kl. 8.30. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Óttar Ingvason ræðir um neytendamál og svarar fyrir- spurnum. Allar konur vel- komnar á fundinn. Stjórnin. Sundfélagið Ægir Æfingar í vetur verða sem hér segir: Eldri fiokkur: Laugardalslaugin mánudaga til föstudaga kl. 18.30. Yngri flokkar: Sundhöllin þriðjudaga, fimmtu daga og föstudaga kl. 20. Innritun nýrra félaga er i Sundhöll Reykjavíkur þriðju- daga og föstudaga kl. 19.45. Sundknattæfingar verða í Sundhöllinni á þriðjudögum og föstudögum kl. 21.40. Skrifstofa Sálarrannsóknarfélags fslands og afgreiðsla Morguns, Garða- stræti 8, sími 18130 verður framvegis opin á fimmtudög- um kl. 5.30—7 e. h. (ekki á miðvikudögum eins og hingað til). — Stjórnin. Ferðafélagsferðir Laugardag 7. okt. kl. 8 Þórsmörk. Sunnudag 8. okt. kl. 9.30 Geiðahlfð eöa Herdísarvik. Ferðafélag Islands, Öldugötu 3, sími 19533 og 11798. Hlutavelta Kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík verður næstkom- andi sunnudag 8. okt. í Iðn- skólanum og hefst kl. 2. — Gengið inn frá Vitastígnum. Nefndin treystir félagskonum til að gefa muni á hlutavelt- una. Uppl. í síma 20360. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju heldur basar föstudaginn 6. okt. kl. 8.30 í Sjálfstæðishús- inu. Kökur og góðir munir á boðstólum. — Nefndin. Kvenfélag Kópavogs Fundur í félagsheimilinu fimmtudaginn 5. okt. kl. 20.30. Sýndra verða lit- skuggamyndir. Frúarleikfimi á vegum kven- félagsins mun hefjast mið- vikudaginn 4. okt. kl. 20.15. Stjórnin. Kuplingsdiskar Jopönsk gæðovarn Japanskt vero Þ. JÖNSSON &CO., sími 84515. 77/ sölu Chevrolet Malibu, 1969, ekinn 28 þúsund mílur, 8 cyl., sjálf- skiptur með vökvastýri og vinyltoppi. Skipti á ódýrum bíl koma til greina. Billinn er til sýnis í Sýningarsal Sveins Egilssonar, Skeifunni 17. Vér viljum hér með vekja athygli heiðraðra við- skiptavina vorra á því að vörur, sem liggýa í vöru- geymsluhúsum vorum, eru ekki tryggðar af oss gegn bruna, frostum eða öðrum skemmdum og liggja því þar á ábyrgð vörueigenda. HF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Nemendur, sem hyggjas! læra norsku í stað dönsku til prófs í vetur, mæti til viðtals í Hlíðaskóla, stofu 18, klukkan 5.30 á fimimtud. 5. október. Nemendur, sem hyggjast læra sænsku á barna- og gagnfræðastigi, mæti sama dag klukkan 6 í stofu 17. KEFLAVÍK — SUÐURNES Coty vörukynning Miss Ann Tilley, snyrtisérfræðinigur frá Coty, kynn- ir og leiðbeinir um notkun á Coty-snyrtivörum og ilmvötnum, fimmtudaginn 5. okt. kl. 10—5. Verzlunin Eva, Keflavík Bátur til sölu 47 smálesta stálbátur með veiðarfærum til sölu. Smíðaár bátsins er 1968. Allar nánari upplýsingar gefnar í síma í Neskaup- stað, 97-7190. Eftir klukkan 7 á kvöldin 97-7393. Til sölu í Bílasölu Egils Vilhjálmssonar, Laugavegi 118, Reykjavík Pontiac Custom S 2ja dyra, hardtop, 1969, sjálfskiptur, með vinyl- toppi, vökvastýri og aflhemlum, 350 eub. inches, V 8 vél. Mjög fallegur bíll. Hafnarfjörður Iðnaðarhúsnæði til sölu, um 200 fm verkstæðispláss og 30—40 fm skrifstofupláiss við Eyrartröð, til sölu. I húsinu er starfandi sandblástursfyrirtæki, sem selzt með, ef óskað er. Upplýsingar veittar í skrifstofunni. Árni Grétar Finnsson, hrl., Strandgötu 25, Hafnatrfirði. Sími 51500. Strókar 14 óra og eldri Stjóm glímudeildar KR hefur ákveðið að gangast fyrir byrjenda- námskeiði í íslenzkri glímu og hefst það á morgun kl, 20:00 í íþróttasal Melaskólans. Kennt verður síðan á þriðjudögum og föstudögum kl. 20:00. Haldin verður glimukeppni að námskeið- inu loknu. Aðalkennari verður hinn gamalkunni glímukennari Agúst Krist- jánsson lögregluþjónn og honum til aðstoðar verða tveir af beztu glímumönnum landsins í dag, þeir Ómar Úlfarsson og Rögnvaldur Ólafsson. Af þessu má sjá að hér er um einstakt tækifæri að ræða fyrir unga og hrausta stráka að læra þessa elztu og skemmtilegustu íþrótt okkar hjá slíkum úrvals glimukennurum. Stjórn glímudeildar KR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.