Morgunblaðið - 05.10.1972, Síða 28
28 ---------MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. OKTQEER 1972
----------------------------------------------------------------------------*----------
SAI BAI N | í frjálsu ríki eftir V S. Naipaul
„Ég er feginn því að þú hef-
ur ekki látið þetta á þig fá, sem
ég var að segja þér. Sjáðu, hér
er skemmtilegt landslag, jafnvel
í rigningu."
„Og hér ert þú í ökuferðinni
þinni um nótt á leið i litla hús-
ið á hæðinni."
„Jæja, á nú að nota þetta
gegn mér. Ekki skal ég halda
þvi fram að ég syrgi það, að
Denis Marshall fær ekki samn-
inginn sinn endurnýjaðan. En
ég held, að ég fái engan til að
trúa því, að ég kom þar hvergi
nálægt."
Skiptir það máli Bobby.’”
„Busoga Keroso kom með
pappirana til min. Hvað gat ég
sagt? Við erum alltaf að fárast
yfir spillingunni héma meðal
Afríkumannanna. Og hverjum á
ég að sýna hollustu?"
„Doris Marshall getur stund-
um verið skemmtileg. En enginn
tekur mark á henni.“
„Það er skrítið, hvernig sum-
ir láta. Á meðan þeir dveljast
hér, er þeim nautn að þvi að
rægja landið og gagnrýna fólk-
ið sem hér býr. En þegar að því
kemur, að þetta fólk fer héðan,
kveður við annað hljóð.“
„Ætli það eigi ekki við um
mig.“
„Ég átti ekki við þig. Mér
þykir leitt, að þú skulir vera á
förum.“
„Hvers vegna?“
Hann gat ekki sagt, að það
væri vegna þess að þau sátu
þarna saman í bílnum og vegna
þess að hann hafði játað fyrir
henni og vegna þess að hún
mundi upp frá þessu hafa ein-
hverja hugmynd um, hvernig
maður hann var í raun og veru.
„Mér þykir leitt, að ykkur hef
ur ekki fairnazt nógu vel hér.“
„Það gegnir öðru máli um
þig, Bobby."
„Þú ert alltaf að segja þetta."
„Sjáðu, þeir eru búnir að loka
veginum."
Við vegamótin og á veginum
sjálfum stóðu einkennisklæddir
lögregluþjónar með riffla undir
herðaslánum. Rétt handan við
vegamótin stóðu dökkbláir lög
reglujeppar þversum á vegin-
um og lokuðu allri umferð til
Sambandshéraðsins. Rautt ljós-
ker hékk á hvitmálaðri stöng.
Svört ör máluð á hvitt borð
benti í áttina að hliðarvegi sem
lá beint til f jalla.
í þýðingu
Huldu Valtýsdóttur.
Sá vegur var opinn umferð.
Enginn lögregluþjónanna gaí
Bobby merki um að stöðva bil
inn. Aftan við jeppabílana sást
hvar þykkir plankar höfðu ver
ið lagðir yfir veginn og tvöföld
röð af stórum járnnöglum sem
vissu upp. Nokkru neðar, þar
sem beygja var á þjóðveginum
velvakandi
0 Langt bil milli dóms-
uppkvaðningar og
refsivistar
Hér koma fanigelsismálabréf:
Kona siferifar undir upphafs-
stöfum sínum, G.J., og segir
fa,nigelsiismál hér „í argasta
ólagi". Fólk eigi að ljá
„Vemd“ lið. Síðan segir hún:
„Hvaða vit er í þvi að kippa
fótumum undan möniraum, sem
búnir eru að sýrna, að þeir vilja
bæ .i S'ig, hafa fengið sér fasta
virarau, eru giftd.r og eiga
böm, og svo á að sækja þá
heim eftiir marga mániuði frá
dóm suppkvaðnimgu, til þess að
loka þá irani á Litlá Hraurai og
gera þá að andlegum og llíkam-
legum auminigjum ævilangt?
Hvað græðir ríkið og þjóðfélag
iðáþví?“
^ Stuðningur meðbræðra
^ upp úr fyrstu
afbrotaholunni
Giiðniundur Ingimundarson,
Bogahiíð 8, kveðst hafa hugs-
að mikið um faragelsismál að
undaraförniu, og hvað hægt sé
að gera, til þess að „bjarga
þeim, sem bjargað verður, áð-
ur en þeim er stungið inn og
kássað til dvalar í rnarga mán-
uði“. Sérstaklega verði að huiga
að óhörðnuðum og ólárasömum
unglinigum, svo að faragelsis-
dvölin verði ekki upphaf
á löragum afbrotaferli. „Það
þarf að korraa á eftásrfláíti
hér með möraraum, sam hafa hlot
ið dóm í fyrsta og anraað sinn
fyrir ölvun og stuld í ölvun,“
— flest anraað en dóm fyrir Mk
amsárásiir og kyraferðis'Iieg af-
brot. Faragelsin verði að mestu
handa þeim. „Það hijóda að vera
til menn, sem færir eru um að
tafea að sér siík störf,“ — þ.e.
eftiriit með fyrsta og annars
dóms f ylliríisa fbrotamönnum,
sem geti bætt sig með réttri
meðferð. „Nú virðist lltið gert
í þeim efraum; það þarf auðvit-
að perainga tál, en hvað er meisri
spamaður fyrir ríkið en að
vinina að því að fækka af-
brotamöraraum? Ef það er siatt,
að þeir í rararasófenairlögregl-
urani hafi eragin öraraur ráð en
að lofca aila irarai og suma löragu
eftir að dómur er fallintn, þá er
þetta hreiran voði.“
— Hér verður Velvak-
andi að sfejóta þvi iran í, að
raransóferaariögregl&n geriir
hvorfei að kveða upp dóma né
ákveða, hvenær menn eigi að
sitja af sér dóma. Hún geriir
ekkert anraað en að ranrasafea
mál, eiras og nafin henraar seg-
ir skýrum stöfum. Það virðist
furðu algeragur mis'skiininigur
að halda, að lögreglunnd eða
ranirasóferaariögreglunnii sé að
þafeka eða keraraa, hvemig dóm
ar fialla og hvemig þeim er
framfyligt.
Bréfritari segir síðan, að
menn, sem hafa gerzt brotdieg-
ir í fyrsta eða ’araraað sdnn þuirfi
„meran sér til hjálpar. Það þarf
að viraraa miamiraúðtega að þess-
um málum með aðstoð góðra fé-
laga, en eru Islenidiragar orðn-
ir þaninig, að þeir vilja ekkert
orðið gera fyrir fallinn með-
bróður annað en að sýraa hón-
um braefanm, illsku, heift og
skiilniragsleysi ? Þá líða ekki
mörg ár, þanigað til tala afbrota
mararaa hefur mangfaldazt og
ríkið fær nóg að gera við að
byggja eiratóm „Litlu Hraun“.
Svo lemigd sem von er um, að
maðurinn bæiti sig, á að gefa
horaum tætoifæri. Það græð-
ir emigimm á glötun maminisimis.
Guðmimdur Ingimundarson,
BogahMð 8.“
0 Gerum menn úr
aumingjum
Guðrún Björnsdóttir spyr,
hvenær stórsvikarar séu lok-
aðir inirai á LitTa Hraund, „þeir,
sem sivíkja uradan skatti, dirag'a
til sín fé, faisa bókhald o.fl.
Þeiir, sem siteda hundruðum þús
unda, fímiu mennimiir. Er bara
alltaf verið að eltaist við litlu
kariiama? Takið þesisa stóru, lát
ið „Vemd“ gera menn úr umgl-
iragunium, sem spiTavítin og
teynivínisalar eru búnir að
gera að aumimigjum. Tök-
um höndum saman, breytum
farageisismiálium. Verum eiras og
meran við þá, sem þurfa hjálp,
ert ekki eins og sadisitar!“
0 Prúðir og „fínir svindl-
arar“ annars vegar og
grófir „smá-delin-
kventar“ hins vegar
Mjög kveður við araraan tón
í öðru bréfi. Bréfritairi, („Gani-
all sldpstjóri“), segist vena orð
inn leiður á slfefllldiu talli um
það, að „þeir stóru sleppi, með
an þeir Mtfliu verði að dúsa
inni“. Hane spyr, hvort þetta
hafi raokkum tóma verið ranin-
sakað, og sé svo, og ndðurstað-
an hafi orðið sú, að „sitóru
fiskamiir sleppí, en þei,r Möu
séu tekeir", þá sé hér um svo
alvarlega ákææu að ræða á
hendiur íslenzkiu réttarfari, lýð
ræði og þjóðskipuTagi, að hana
verðd að taka til meðferðar taf-
arlaust á æðstu og lægstu sitöð-
uim. Eiginillega sé ákæran svo
hri'kaiteg, að reynisit hún sönm,
hafi mistekizt að koma á rétt-
látu lýðræðislþjóðfélagi á Is-
landi. Byrja verði upp á nýtt.
En bréfri'tari kveðst ákaf
liega efinis um það, að þetta sé
rétt. Hanin vití t'fltkd betur en
fjöldi „fínna sviiradlaira” hafi
orðið að sitja af sér dóma. Hinis
vegar séu hirair svoköliuðu
„smá-dieMnkvenitar“, sem séu yf
irleitt mikiu hættutegri öryggi
fólbs, allt of mikið á ferM. Þeir
komist ekki í faragelsi vegna
þreragsla, eða sé fljótt sfleppt
út, svo að þeir geti byrjað aft-
ur „að brjótasit fulldr inn til að
stela og s'kemma og slá raiður
fólk á kvöldgönigu". BréMtari
spyr, hvort hér sé ekki um
kæruleysi að ræða, sem
geti ha.ft hættuleigar afleiðirag-
ar í för með sér. „Ósjálifrátt er
verið að búa til samúð hjá al-
meraraingi mieð nudd-uraum, „smá-
glæpamönrauraum“, — búa til
mynd af fátækum bmuðþjófi
við hildðina á fleiitum og vel-
kiæddum bókhaldslhagræðiirag-
armantnd. En myndin er alie
ekki svona eintföld. í fyrsta
lagi er það ekki satt, að þeir
,,smáu“ séu teknir, en þeir
„stóru“ sleppi, og í öðru lagi
eru þessir „srnáu" yfirileitt ein-
miltt þess eðlis, að þeir eru
hættufliegir öryggi akraerandnigis,
sem hinir eru sjaldnasit raema í
peniragasökuim, og einmitt þess
ir „smáu“ ættu að vera
í traustri vörzlu ríkisvaitísins
fremrur hiraum, ef fara ætti að
gera upp á milli þeirra, sem
ég get ekki séð, að sé gert.“
BréMtari spyr að lok-
um, hvont hér sé ekki um eitt
af þeim „japlmálum að ræða,
sem hver étur hugsumariaust
upp eftir öðrum, en geitur, ef
hver tyggur sömu tugguraa eft
ir öðrum nógu oft og nögu
tengi, haft hættulegar afleiðimg
ar fyrir bugsunarhátt fóllks og
réttaröryggi í landirau."
0 Læknast þeir í sveita-
sælunni?
„Lifsreynd kona“ skrifar og
vih láta loka öUurn famgelisum
á Isiandi fyrir fulillt og fasit. 1
stað þess að „loka miismiunandi
sflæma afbrotamenn i rand, sem
afllMr voru jafn vel atf guði og
mönraum gerðir í upphafi", vill
hún láta koma þeim fyrir
á „góðum sveitoheimilum, þar
sem virarausemi, krisitilegur andi
og prúðmenmsfea i urrageragni
við raáungann eru enn i heiðiri
höfð og tóbak og áferagi, hvað
þá eituriyf, ekki haft um
hönd.“ Séu bændur á sMfeum
fyrirmyndarheimilum tregir tifl
þess að taka við afbrotamönn-
uraum, eigi rikisvaMdð að
greiða þeim meðlag, og verði
það mun ódýrana en rekstur
faragellsa.
Bréfritari á ekki heirna í
sveit, — býr á Akureyri.
0 Fangelsi eru nauðsyn-
leg — þrátt fyrir allt
„Mannvinur og þjóðfélags-
stytta“ síkrifar:
„Kæri Velvakandi!
Þú munf Sfeifllja, hvers vegna
ég vil hafa nafnteyrad, en þér
og öðrum (verði af birtínigiu)
mun ef til vill ganiga erfiðtega
að skilja, af hverju ég hef val-
ið þessd nöfn uradir bréf mitt.
Ástæðan er sú, að ég tel mig
manraviin, sem vill helzt efltiki
þurfa að láta þjóðfélagið
skerða frelsi raokífcurs einstakl-
irags, en um leið geri ég
mér 'ljósar þarfir þjóðtfélagsiras
til þess að skerða frelsd þeirna
um stJundainsakir, sem hafa gent
sig bena að því að Skerða fnelsi
anmanra.
Mikla og rífea ástæðu þarf
til þess að lo’ka mamn inni.
Haran verður að hafa drýigt
þesis komar gliæp, að öryggi og
veflfiðan hversdagsllegna sam-
borgara hans sé i hættu, fái
fái hamm að garaga laus. Til
þess myinduim við þjóðfél'ag, að
við getum búið saman í sáfit og
samlyndi eftir vissum regflium,
sem allir þekkja, en getum var
izt árásum u'tam frá og inraan
frá, þ. e. frá meðbongurum, sem
veitast að oktour á einn eða
araraan hátt. Við reyraum
að hafa S’ambúðanneiglurmar
lausar og mildilegar, en viss-
ir glœpir eru þess eðflds, að
samfélagsiras vegna verður að
fjarlægja þá óþofeka, sem
garaga á Tagið og gera samvist-
ina ótrygga. Þess vegna hafa
farageflisi því miður alltaf verið,
eru og murau verða nauðsyn-
leg. Manniegt eðh breytist Mt-
ið sem ebki, þótt aldir Mði. Aillt
af verða eimhvsrjir utaragarna-
meran uppi á dögum. En manga
má læfena. Þess vegna
eiga faragelsin efeki bara að
vera dýflissur og prísundir.
Þau eiga Mka um leið að vera
Jæfenimgasitöðvar. Suma má
læferaa mieð trú, aðra með sál-
fræði, eran aðra með virarau og
irararætimgu forrara dygigða, sem
löragum hafa diugað bezt. Ég
segi ekki, að fy®a eigi faragels-
in með ráðunautum, pnestum,
sálfræðiragum, efti’riitsmöranum,
geimþjóðféflagsvísindamönn-
um og „módeme" froðusraökfe-
um og „húimbúgistum" til
þess að firefllsa sálir fanigarana.
En ailt verður að reyraa, svo
að faraginn eigi kost á því að
verða raýtur og þarfur þjóð-
félagsþegn, þegar hanin fer út.
Inndlokurain ein í sjádtfu sér er
nógu grlmrn refsirag, þótt ekki
sé á haraa bætt. Hvers vegna
skyldu faragar til dæmis elfeki
fá að hafa samneyti við mafea
Síraa ? Er betra að gera þá að
kyravilliraguim og kynóraimömn-
um í eiiraverurani, jafravel „and-
maflistum“, einis og dæmdn
sararaa ?
í stuttu máU sagt: Famgeilsd
verða því miður all'taf nauð-
synleg í eirahverri mynd,
en faragelsistimann á að nota
til þess að gera faragana hæf-
ari til þess að lifa venjuleigu
lifi eftir vistinia.
Mannvinur og
þjóðfélagsstytta".
— Hér heifuir verið birt mieira
eða mirana úr sex bréfum. Eft-
ir að uranið var úr þeim, bár-
ust þrjú til viðbótar um sama
efni. 1 tveinnur þeirra er mælllt
með straragari refsdlöggjöf en
maranúðlegum fanigeisnam. í
hiiirau þriðja er raúveramdi á-
stand fanigelsdsmáfla gaigrarýmf
harðlega.
Veizlumatur
)
Smúrt bruuð
og
Snittur
SÍLiJ © FISKUR
iWM
4S>HDveL#
n
X
IUJ
DRAGIÐ EKKI
AÐ PANTA.
SÍMI 82200.
^Ekki er ráö
nema i tima
sé tekiö
Fyrirhyggjuleysi getur leitt til þess, að sumum verði
nauðugur einn kostur að halda útiskemmtanir í
vetur.
Látið ekki til þess koma.
Við höfum 10—180 manna sali fyrir hvers konar
mannfundi.