Morgunblaðið - 05.10.1972, Blaðsíða 30
Breiðablik meistarar
— en halda þó bikarmnn
aöeins í fáa daga
rirslitaleiknrinn i Bikarkeppni
2. fflokks fyrir árið 1971 fór fram
& vellimim í Kópavogl s.l. snnnu
dag. Léku þá til úrslita lið Breiða
bliks í Kópavogi ng Fimleikafé-
lag Hafnarf jarðar.
Ástæðan fyrir því að leikur-
inn skuli fyrst fara fraim nú, er
sú, að leikur i keppninni var
kærður i fyrra haust og tókst
ekki að útkljá þá kæru fyrr en
það seint, að ekki tókst að koma
leiknum á þá. Hann var því leik
inn s.l. sunnudag, eins og áður
segir.
í>að var bezta veður i Kópa-
vogi, þegar leikurinn fór fram
©g íylgdust allmargir áhorfend-
ur með skemmtiiegri viðureign
hinna ungu knattspymumanna,
en leiknum lauk með sigri Breiða
bliks 3-1 og voru það sanngjöm
úrslit eftir gangi ieiksins. Það
er þvi Breiðablik, sem er Bikar-
meistari 2. flokks 1971. Ekki fá
þeir þó að varðveita bikarinn
lengi, þvi annar úrslitaleikur um
hann, fyrir árið 1972, mun fara
fram innan fárra daga.
Helgi Danielsson stjómarfor-
maður í KSÍ afhenti sigurvegur
um bikar þann, sem keppt var
um og gefinn var af KSÍ árið
1964. Bikarkeppni 2. flokks hófst
árið 1964 og urðu Akurnesingar
sigurvegarar í keppninni tvö
fyrstu árin, en önnur félög, sem
unnið hafa keppnina eru, Vest-
mannaeyingar, Selfyssingar, Kefl
víkingar og nú að þessu sinni
Breiðablik í Kópavogi.
Háskólaliðið stóð sig vel
Vann tvo leiki, tapaði einum
Frj álsíþróttamót
í Hafnarfirði
Ýmsar áætlanir á prjónunum
hjá hinni nýstofnuðu
frjálsíþróttadeild FH
HÁSKÓLI íslands tók í sumar
á mót.i knattspyrnuliði háskól-
ans í Liverpool og léku Eng-
Valurvann
VALUR vann Ármann i 1. um
ferð bikarkeppni KSl i gærkvöldi
með einu marki gegn engu i
mjög slökum leik. Hermann
skoraði mark Vals á 2. mínútu.
Meira síðar.
Ársþing
FRÍ
Áirsþimig FRl verður háð daig-
ema 25. ©g 26. nóvemiber nk. Tii-
lögur og miál sem leggjasit eiga
tfyrir þinigið þurla að hafa bor-
izt sitjórm FRl fyrir 1. móvember
mk.
Badmin-
ton mót
Opið mót í badminton verður
haldið í Laiigardalshöllinni
sunnudaginn 15. okt. Keppt verð
nr í einliðaleik karla og ti íliða-
leik kvenna í meistarafl. og ein-
liðaleik kvenna a.fl. Rétt til þátt
toku hafa allir þelr sem orðnir
eru 16 ára á mótsdegi. Tilkynn-
ingar um þátttöku - skulu berast
tii Hængs Þorsteinssonar símar
35770 og 82725 eigi síðar en 12.
©któber.
Á sama tima og íslenzk hand-
knattleikslið léku hér á landi við
Þýzkalandsmeistarana Göpping-
en léku Víkingar við sterk 1.
deildar lið i Danmörku og Þýzka
landi. Víkingar náðu ekki góðum
árangri í þessum leikjum, töp-
uðu þeim öllum, en þessir leikir
bafa örugglega verið góð æfing
ffyrir meistaraflokk félagsins.
Fyrsti leikurinn var við Dan-
ánerkurmeistarana Stadion og
lendingarnir nokkra leiki hér á
landi. Háskóli Isiands endurga.lt
svo þessa heimsókn tiú fyrir
skömmu og sendi knattspyrnu-
lið sitt til Liverpool. Liðið lék
þar þrjá ieiki, vann tvo, en tap-
aði einiun. Þeir sem þátt tóku
í ferðinni voru mjög ánægðir
með allar móttökur, en þær voru
sérlega glæsilegar.
Farið var t'iQ Englainds 22.
september og daginin eftir var
leikmönmum og famanstjóra boð-
ið að sjá ieik Liverpool og
SheffieJd, sem endaðd með stór-
sigri I áverpool 5—0. Sunnudeg-
inum var svo varið í að skoða
íþróttaaðistiöðu fyrir stúdenta í
Liverpool, en hún er öll mjög
fuiUikomin. Um kvöldið var hópn
um boðið til BiackpooJ.
Á mánudaiginn var ledkvöll-
ur Liverpool, Anfdeld Stadium,
skoðaður og þjálfard Liverpool
sýndi hvemig þeir meðhöndia
þá leikmenn sem aldir eru upp
hjá félaginu aiveg þangað til
þedr komast í meistaraflokk og
hvernig saflmgum aimennt er hag
að. Síðdegis var svo boð hjá
borgarstjóranum í Liverpool og
bar þar margt á góma. Land-
helgismálin voru rædd fram og
aiftur í bróðemd og að lokum
hað borgarstjórinn i LiverpooJ
fyrir kærar kveðjur tdl borgar-
sitjórans í Reykjavik.
Á þriðjudaigdnn 26. september
var Liverpool skoðuð og um
kvöldið fór fyrsti JeiJcurinn fram.
Þá var ieikið vdð kenmaraskól-
ann í Chester og lauk leiknum
með sigri Hl, 1—0. Daginn eftir
var leikdð vdð Mð Christ ColJege
og enn sigraði Hl, nú með fjór-
um mörkum gegn einu.
Síðasti ieikurinn i ferðinni
var við gestgjaflania. HásköMnn S
Liverpool hefndi nú ófaranna frá
fór hann fram strax eftir að Vik
ingarnir höfðu stigið út úr flug
vélinni frá IsJandi. Leiknum lauk
með sigri Stadion, 21-12. Síðan
var haldið til Þýzkalands og fyrst
leikið við HSW, en það Mð lék
hér á landi í vor, Víkingar töp-
uðu þeim leik 18-23. Næst var
leikið við þýzka 1. deildar Mðið
Hildesheim og sigmðu Þjóðverj-
j amir 27-24.
Stærsta ósigur biðu Vikingar
þvd i sumar, en þá tapaðd hann
0—1, en vann núna með 5 mörk-
um gegn 2. Sbaðan í hálfleák
var 3—0, en seinni háifleiknum
lauk með jafntefli 2—2. Dagdnn
eftir hélt svo meginbópurinn
heim eftdr sérlega ved heppnaða
ferð.
Þriðja
umferð
ÞRIÐJA umferð enska deiJdabik
arsins var leikin í gærkvöldi og
fyrraikvöld og urðu únsiit þessi:
Areenal — Rotherham 5:0
Birmimgham — Coventry 2:1
Bristol Rovers — M. Utd. 1:1
Bury — Manch. City 2:0
HuJl City — Norwich 1:2
Ipswich — Stoke 1:2
Middiesbro — Tottenham 1:1
MiMwall '— Chesterfie'ld 2:0
Sheffield Utd. — Charlton 0:0
Southampton — N. County 1:3
WBA — Liverpool 1:1
ÚrsMt í enska bikamum í gær
kvöldi:
Aston Villa — Leeds 1:1
Derby — Chelsea 0:0
Newcastile — BlacpooJ 0:3
Stockport — West Ham 2:1
Wolves — Sheff. Wed. 3:1
Mörg áðurneifndra úrslita eru
næsta óvænt, svo sem siigur Bury
yfír Maneh. City og sigur Notts
County yfir Southampton á úti
velM.
Stoke hetfur greinileiga mikiar
mætur á deildabikarnum en félaig
ið e.r núverandi handhafi hans,
og vann óvæntan sigur í Ipswich,
en Stoke hefur til þessa tapað
öllum leikjum sínum á útiveJli i
1. deild.
fyrir Grúnweis Dankersen, en
það lið hefur þrisvar sigrað í
Evrópukeppninni i handknatt-
leik og margoft orðið Þýzka-
landsmeistarar. Vikingar töpuðu
þessum leik 31-13. Siðasti leikur-
inn var svo við hið fræga lið
Gummersbach og náðu VSkingar
þar sínum bezta árangri í ferð-
inni. Þeir töpuðu að visu 19-23,
en það var ekki fyrr en undir
lokin að Þjóðverjarnir tryggðu
sér sigur i leiknum.
Septembemiót liinnar nýstofn
uðu frjálsíþróttadeildar FH, sem
frestað va,r vegna veðnrs nm síð
ustu helgi verður haldið að
Hörðuvöllum 7. okt. n.k. og hefst
þá kl. 14,00 og n.k. sunnudag,
en þá hefst keppnin kl. 10 f.h.
Kl. 14.00 á sunnudag fer svo
fram keppni í aldiirsflokkum 14
ára og yngri. Keppnisgreinar
mótsins verða eftirtaJdar:
Karlar: Jcúluvarp, krimglu-
kast, spjótkasit, háisitökk, Jamg-
stökk, 100 meitira hlaup og 800
metira hlaiup.
Konur: kúluvarp, krinigJukiaist,
hástökk, lanigisitökk, 100 meitjra
hlauip og 800 metra hilaup.
í flókki 9—14 ána verður
keppt í 100 oig 600 metira hlaupi
pilta og stúlkna.
Veitt verða sérstakJega vegleg
verðliaiun í mótdnu, og verður þar
m.a. keppt um tvo bokama sem
Arsenal keypti i gær vamar-
manninn, Jeff Blockley, frá Cov
entry og er kaupverðið talið
nema 200 þús. punda. Þá er al-
mennt talið, að Francis Lee,
hinn kunni framherji Mans.
City og enska landsliðsins, muni
innan skamms hverfa frá City
og Bill Nicholson, framkvæmda-
stjóri Tottenham, bíður þess með
opið tékkheftið. Eins konar kaup
æði virðist hafa gripið um sig
meðal þeirra félaga, sem hafa
eitthvert fé aflögu. Úlfamir
keyptu fyrr í vikunni framvörð
inn, Derek Jefferson, frá Ips-
wich fyrir 90 þús. pund og í s.l.
viku keypti Crystal Palace þá
Charlie Cooke og Paddy Mullig-
an frá Chelsea og Ian PhiIMp
frá Dundee fyrir samtals 280
þús. pund. Þá er einnig skemmst
að minnast kaupa Manch. Utd.
á hinum markheppna miðherja,
Ted MacDougall, frá Bourne-
mouth fyrir 200 þús. pund.
Jeff Blookley, sem Arsenal
festi kaup á í gær, er ekki ókunn
ugur Highbury, þvi að hann var
sem unglingur til reynslu hjá
Arsenal. Coventry stendur nú í
samningum við Glasgow Rang-
ers um kaup á miðherjanum,
Colin Stein.
veittir verða 'tfyrir bezitiu atfirek-
in.
Hin nýja frjáJsdþróttfadeiJÖ
FH fer vel aí stfað umddr ötiuJJi
foryisrtiu Haralds Maignússonr
ar, og hefur deiidin ýmisJegt á
prjómunum til þess að auika
áhiuiga æsJcu Hafnarfjarðar á
frjáteum íþæóttium. M.a. tmun
verða efnit tdl happdrættfiis fyrir
þá sem mæta á ætfimgum deiJdiar-
ininar, og veirða ýmsar vörur í
vinndniga. Þá hefíur deildin Jiaigit
áherzlu á að fá kunna hafin-
firzka frjálsíþróttamenn af
„giamla sJcóJanum" tiJ sitartfa, og
meðal keppenda á mótimiu
á suinnudaiginn verða m.a. Imgvar
HaQilslteinsson', OMver Stfeinn, Þor-
kelJ Jöhainmesson, Siigurður Frið-
fínnsson, Gisli Sigurðsson, Sig-
urður Gíslason og Sævar Magn
ússon, en allir voru þeir á sín-
uim tíima i röð fnemsrtu frjáls-
íþróttamanna landsins.
Tommy Docherty, einvaldur
skozka landsliðsins, hefur verið
óspar á að kalla barnfædda Eng-
iendinga undir merki Skotlands,
síðan Knattspymusamband Evr-
ópu breytti reglum sínum um
þjóðemi og hefur Sir Alf Rams-
ey borið sig illa undan slikum
„mannránum". Er mönnum 1
fereku minni, þegar Bob Wilson,
klæddist skozku markmanns-
peysunni í fyrra. Docherty hef-
ur nýlega valið hóp átján leik-
manna, sem koma til greina við
val næsta landsliðs Skotlands og
þar má sjö nöfn David Harvey,
markvarðar Leeds og Bruce
Rioch, fyrirliða Aston Villa, en
þeir eru báðir fæddir Englend-
ingar og hafa alið alian sinn ald
ur í fæðingariandi sinu.
Drætti
frestað
DRÆTTI i happdrætti KSl hefur
verið frestað til 23. desember n.
k., en draga átti i happdrættinu
í dag.
Víkingar töpuðu öllum
leikj unum
Arsenal kaupir