Morgunblaðið - 27.10.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.10.1972, Blaðsíða 11
MÖRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1972 lil Sjötugur: Emil Jónsson fyrr- verandi forsætisráðhr. Á SJÖTUGSAFMÆLI Emils Jóns sonar, fyrrverandi forsætisráð- herra, er mér ljúft að senda hon- um hlýjar ámaðaróskir. Við átt um samstarf í rikisstjórn í nær átta ár. Á það samstarf bar eng- an; skugga, þótt við hefðum á ýmsan hátt öndverðar stjórn- málaskoðanir, en ég á margar góðar minningar um mœtan fé- laga og drengskaparmann. Á þessum timamótum verður Emils Jónssanar minnzt sem for uistuimanns í genginni kynslóð ís lenzkra stjórnmálamanna. Stjórn málaferill hans spannar óvana- lega langt aldursskeið, þar sem hann kom svo u>ngur i foruetu- sveit stjórnmálamanna. í>ar sem Emii Jónsison var mér mikl'u eldri og reyndari stjórn- málamaður hefði kannski mátt ætla, að pólitísk samvinna bæri þess að einhverju leyti keim. En svo var aldrei. Hæverska hans og geðprýði gerði honum auðvelt að umgangast aðra sem jafningja. Eflaust má rekja til slíkra mann koista, hversu almenns og verð- skuJidaðs trausts hann naiuit i hópi stjórnmálamanna sem annarra. Emil Jónsson tók við embætti forsætisráðherra á erfiðum tím- um, þegar stjórn Hermanns Jón- assonar lét af völdum í árslok 1958. Rikisstjórn hans var minni hlutastjórn Alþýðiufloikksins, en við Sjálfstæðismenn veittum henni stuðning. Sú ríkisstjórn framkvæmdi áform sin af einurð og festu. Hún bar til sigurs með þeim sem hana studdu, eitt mesta réttlætismál, sem jafnframt hafði valdið mestum deilum -i stjórnmálum, það er umbætur á kjördæmaskipun og nýja kosn- ingalöggjöf, sem byggði á aukniu jafnrétti þegnanna til áhrifa á skipun Alþingis. Það var vissulega engin tilvilj 'un, að Emil Jónsson var oft til kvaddur og bar gæfu til að koma á sáttum í deilum á vinnumark- aði og á öðrum sviðurn. Síðustu árin í ríkisstjórn gegndi Emil embætti uitanríkis- ráðherra. ísland átti þar traust- an talsmann, sem ávann sér virð ingu og sóma meðal annarra þjóða. Sterkra áhrifa hans á sviði samskipta við aðrar þjóðir hafði lengi gætt áður en hann varð utanríikisráðherra. Má þas<s minnast, að Emil Jónsson var einn þeirra manna sem undir- bjuiggu aðild íslands að Atlants- hafsbandalaginu. Var hann ætíð traustur málsvari samstarfs vest rænna lýðræðisriikja og hann var einnig meðal traustustu tals- manna vestrænnar samvinnu. Eg ætla mér ekki að rekja hinn fjölþætta starfsferil þessa hæfi- leika manns. En víða eru spor hans mörkuð i þróun íslenzkra stjórnmála á yfirgripsmiklu sviði, bæði atvinnumála, mannúðar- mála, menningarmála og utanrik ismála. Hann var heill í sam- starfi og kunni að meta menn hvar í flokki sem þeir stóðu. Eg óská honum heilla og ham- ingju, þegar hann nú fær að hvíl ast frá stjórnmáiastriði, sem hann hlífði sér að visu aldrei í, þótt mér finnist að honum hafi verið minna gefið um vopnabrak þar en mörgum öðrum — að minnsta kosti á þvi aldursskeiði, sem leiðir okkar lágu saman. Jóliann Hafstein. Nýtt rit Landverndar Rit Landvemdar er heiti á útgáfnstarfsemi Landvemdar. Einn megin tilgangur samtak- anna er að stuðla að aukinni þekkingu á gróðurvemd og um- hverfismálum. Nú þegar hafa tvö rit komið út undir þessu heiti. Hið fyrra, Mengun, sem kom út í april s.l., var lagt fram á þirngi Náttúru- verndarráðs. Hefuir sú bók að geyma erimdi 22ja mianma, sem flutt voru á ráðsbefnu um menig- un á vegum Landvemdar 1971. Síðari bó'kin, sem nú er að koma á miarkaðinn, er Gróður- vemd. Fjallar hún um g-róður á Islandi, eyðintgu hans og vemd. Höfundur er Imgvi Þursiteimss'om, magister, en hann hefur í meira en áratug haft m/eð hömdum rann sókniir á gróðurfari Isliands og kortlagn'inigu á vegum Ranm- sóknarstofnunar Lamdbúnaðar- ims. Bökima hefur höfumdur ritað í tilefni af styrk, sem hann fékk úr minmimigarsjóði Ármanms Sveinssomar 1971. Út'gáfustarfsemi sem þessi á að vera einm megimþáttur í starf semi slíkra áhugasaTnitaka sem Landveimd er. Frá þessu skýrði formaður Landverndar, Hákon Guðmiunds son, yfirborgardómari nýlega á fundi rneð fréttamönnum um leið og hann kynnti nýjam fram- kvæmdastjóra samtakanna, Hauk Hafstað, bónda i Vik í Skagafirði, sem hefur verið ráð- inm til starfa frá 1. október. Tók hann við starfi Árna Reymissom ar, sem tóik við framkvæmda stjórastarfi Náttúruvemdarráðs. Hefur Haukur verið varafor- maður í Náttúruvemdarsamitök- um Norðurlandis. 1 miarz eða apríl n.k. hyggst Landvemd boða til landsráð- stefnu ásamt nökkrum aðilum Framh. á bis. 22 ^Ekki er ráð nema i tíma sé tekið Fyrirhyggjuleysi getur leitt til þess, að sumum verði nauðugur einn kostur að halda útiskemmtanir í vetur. Látið ekki til þess koma. Við höfum 10—180 manna sali fyrir hvers konar mannfundi. #HirraL» ==ii 3 fa ,■—u 3] nl DRAGIÐ EKKI AÐ PANTA. SÍMI 82200. EFTIR þvi, sem ég veit bezt er Emil Jónsson sá maður hér á landi, er yngstur manna lauk stúdentsprófi. Hann var afbragð ungra manna að námisgáfum og í stærðfræði var hann allra skólabræðra sinna hæfastur, svo til var tekið. En hann var einn ig þegar í skóla mjög vinsæll og vel látinn. Ég kynntist honum fyrst að ráði sem ungurn verk- fræðingi í fæðingarbæ srnum Hafnarfirði, og hófst sú kynning þá þegar í sambandi við stjóm- málabaráttu þeirra tima og vor- um við þá þegar og frá upphafi i sama stjórnmálaflokki, og hef- ir svo verið alla tið. Það hefir sannarlega verið mér lán og gleði að eiga samleið með Emil Jónssyni um alknarga ára tugi. Hefi ég þvi kynnzt honum mætavel, ágætum gáfum hans, mikilli s'karpskyg'gni og ekki sdzt órofa drengskap. Hefir það verið mér ómetanlegt í stjórnmálabar- áttunni. Það hefir einnig verið mér óblandin glieði og hamimgja að geta talið hann í hópi per- sónulegra vina minna. Þessa alls minnist ég þegar Bm il fyllir sjöunda tuig ára sinna. Að baki liggur mikið, erfitt og erilsamt starf og sannarlega hef- ir það ekki alltaf verið þakkað og virt sem skyldi. En þau eru oft og verða örlög stjórnmála- manna. Nú hefir Emil að mestu dregið sig út úr skarkala stjórnmál- anna. Vildi ég sannarlega vona og óska að hann geti nú um margra ára skeið notið þeirrar hvíldar, er hann þarfnast og að hann sjái þær vonir rætast, sem hann hefir alltaf borið í brjósti í stj órnmáiabaráttu sinni. Stefán Jóh. Stefánsson. r ALLTAF EITTHVAÐ NYTT ♦ Loðnar peysur einlitar og röndóttar ♦ Víðar kvenbuxur ♦ Flauelsbuxur og gallabuxur ♦ Fatnaður á alla fjölskylduna. Mjólk, kjöt og fiskur ♦ Munið viðskiptakortin í mat- vörudeildinni. Opið til klukkun 10 í kvöld Verziið ódýrt í HAGKAUP Skeifunni 15. . •••- .-JSPIP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.