Morgunblaðið - 27.10.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.10.1972, Blaðsíða 23
23 MORGUN'BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1972 Sendandi KROSSGÁTA Sjónvarpsins er á dagskrá öðru sinni n.k. sunniu- daig. Vegna þeirra, sem. ekki fá blöðin saimdægurs, birtist hér fcrossgátuformið, sem nauðsyn- legt er að hafa, þegar þétburinn verðuir fluttsur. Rösklega 2000 úr laustnir bárust við fyrstu kross- igát.unni. f upphafi þáttarins verður dregið um þrenn verð- laun þeim til handa, sem sencbu réttar lausnir. Verzlanir okkar verða lokaðar vegna jarðarfarar frá kt. 14 í dag. BALDUR JÓNSSON S/F., Hverfisgötu 37. EiNAR J. SKÚLASQN, Hverfisgötu 89. Ritreglur og æfingar STAFSETNING — Ritreglur og æfingar — nefnist keninisluibófc, siem Rifcisútgáfa námisibóka hef- ur nýlega gefið út, i 3. útgáfu, aiufciminii og enduirislfcoðaðri. Höf- undar eru Ánni Þórðairson, fytnrv. sikóiiaisitjóri og Guninar Guð- mundsson, sikólasitjóri. Bók þesisi sem er einfeuim ætl- uð barnaskólum, er Mk að gerð og framsetniinigu og Keranis'luibðk í stafsiebninigu eftir sömiu höf- U'radia, en stybbri og lébbari og meira siniðin við hæfi yinigri nem- erada. Regliur hvers stafsiebniinigiaraitr- iiðis eru vel sium'duir greindiar, ötutJbar og hiraitimiiðaöar. Þeiim fjdigja síðiain æfimigar, másimium- andi eftir þyiragd og mifcilvægi regaiuniraair. AMis eru í bófcinmi 122 æfimgar, aufc prófverfcefna, er miotuð hafa verið seim landspróf við bamta- og fu'ltoaðarpróf siið- an 1943, auk eiinlkuiraraaisit'iiga. Nöfcfcruim eraduirsöginiuim er direift miiffi æfiragamma. Þá eru í kver- iniu 100 ritgerða'refni. Minma þau á, að um rraargt má skr.fa og frá mörgu segja. Þessi nýja útgáfla er myirad- pkreytt af Hilmari I lelgaisytvi teiknaira. Prentun aranaðisit Inig- óMsprerat h.f. Bústaðakirkju berast veglegar gjafir VIÐ guðisiþjónustu í Bústaða- kirkju mú fyrir sfcömimu afheeti frú Auður Sveiras al'tarissiifur, hirua feguirsit'u grtpi, og lýsti við það tælkifæri hlýhug gefenda til kiirkju siraraair. Br hér um að ræða kaleik, sem frú Auður og fjöl- skylda hennar gefa til minning- ar um Axel L. Sveins, sem var formaður sókinarnefndar Bú- staðasófcnar frá stofmum safnað- arins fyrir 20 árum og helzti oddviti um félagslegt starf. — Patínudisk gefa hjónim Sigríður Axelsdóttir og Guðmundur Hans- son, en hamm tðk við af Axel Sveins sem formaður safnaðar- ins, og loks var þriðji gripurimm. stór og mifcil karana, sem gefin, er af kon.um úr Kvenfélagi Bú- staðasóknar. Fyrr í sumar hafði Kvenfélag Þórshafnar, Færeyj- um, afherat kirkjunni patínuöskju að gjöf. Núverandi formaður sófenar- nefndar, Ásbjörn Björnssom, færði gefeindum þakkir fyrir höfðiingsskap þeirra og rausm, og fagnaði því, hve margir viidu veg kirkjunmar mikinn og létu stuðning sinn ekki má til orð- anna einma. FEGURÐARSAMKEPPNl ÍSLANDS UNGFRÚ HAFNARFJÖRÐUR VERÐUR KRÝND í SKIPHÓL í KVÖLD. ÓMAR RAGNARSSON SKEMMTIR. DANSAÐ TIL KL. 2. HLJÓMSVEITIN OPUS LEIKUR FEGURÐARSAMKEPPNI ÍSLANDS. Þetta glæsilega SÓFASETT er nú aftur fáanlegt. bólstrað með ekta leðri eða áklæði. Grind úr marsífu maghony. OPID TIL KL. 10 I KVÖLD. SKEIFAN Skoðið húsgagnaúrvalið hjá okkur á 700 fermetrum. KJÖRGAR-ÐI SÍMI. 16975

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.