Morgunblaðið - 27.10.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.10.1972, Blaðsíða 13
MORGU-NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1972 13 ! Háskóli íslands: Kennsla í þjóðfélags- f ræðum í eigin húsnæði - 1 gömlu Loftskeytastöðinni Nemendur lagfærðu sjálfir húsnæðið, svo að kennsla gæti hafizt sem fyrst NÝLEGA var tekið fonmfega í notkun h úsneeði það, sem náms- bnaiut í þjóðfél&gsftræð’umn við Háskóla Islands hefur fen.gið til umráða fyrir starfsemá sána á 1. hseð loft&keytastöðvarkmar gömliu við Suðurgötu. Húsneeði þetta hafa nemendur i þjóðfé- lagsfræðum sjálfir lagfsert að undanifóm'U, þar sem það var óhæft til kemnslsu, þegar námts- brautin féfek það til urnráða. Mun mestöU kenmsla i þjóðfé- lagsfræðum færasit i þetta hús- mæði. Þarna er um að ræða eima fyrirtestra- og kenmsljustofu, þar sem eru sæti fyrir rúmtega 30 memendur, og tvö herbergi, sem tveir af þremiur lektorum náms- brautarinnar hafa til umráða, og er antnað þeirra öllu stærra, svo að það er jafn/framt nofcað sem stofa fyrir uimræðuhöpa. Þriðji lektorinn hefur fentgið itntni í húsnæði náttúrufræði- nema við H.I., þax sem eintn kenmara í náttúrufiræði hefur steiniasafin sitt i eintu herbergi í Lofts'keytastöði,nini, sem þjóð- féiaigisfræðainámisbraut ella hefði Sentgið tii umráða. Nemendur hreimsuðu, máluðu og teppalögðu allt húsnæði náms- brautariirnnar i sjálfboðavinnu, þar sem þeir töidu. að eBa kynni að dragast að húsnæðið yrði gert kentnsl’uhæft. Efn'iskostnaður við þessa vinmu var, að sögn blaða- fulltrúa nemenidanna, Birkis Þor- kelssomar, 0,1 mill'jón króma. Um laun némtenda fyriir vinnuna sagði Birkir, að vænfcantega yrði ós'kað eftir því við háskólayfir- völd, að sú viinna þeirra yrði mietin til fjár og uppha?ðin lögð í landhel'gissöfniun'ina, „þegar fyrsta ístenzka varðskipið verð- ur tekið,“ en ekki vildi hamn út- skýra þessi skilyrði nán£ur. I>eg- ar húsnæðið var tekið formtega í notkun, lögðu þjóðfélagsfræða- nemar hornstein, þ.e. holan múr- stein, I eltt horn kennKl'ustofunin- ar og í honum var málsfháttu'r- inn „Neyðin kennir maktri konu að spinna — og nemendum að vinma." Nú stunda um 100 manms nám í þjóðfélagsifræðium við nárns- brautina og éru starfandi við hana þrír islenzikiir tektarair, þeiir Þorbjörn Brodd'ason, Ólafur Ragmar Griirmsson og Haraldur Ólafssoni, og auk þeirra tveiir er- teradiir gistilektorar oig fjórir atuinidaikennarar. Regliugerð fyr- ir námisbrauti'ma var sett haustið- 1970 og er því nú að hefjas't kemnsla á þriðja ári eftir heinni, en yeturinn áður en hún var sett, var haldið uppi kenmslu í nokkrum greimum á þessu sviði i skólamuim og hiafa mú þrír úr hópi þeiirra, sem þá hófu nám, lökið BA-prófi í akmenmum þjóð- félagsfræðum og einn vinmur að lokaritgerð. Kennslu- og fyrirlestrastofan í Loftskeytastöðinni. Þama mnn nær öli kennsla í þjóðfélagsfræð- um fara fram. (Ljósm. Mbl. Sv. Þonm.L U mf erðar vika á Akranesi Hin þriðja á áratug Akramesi, okt. UMFERÐARNEFND Akranes- kaupstaðair eifndi tii umferðar- viku í samráði við umfeirðar- öryggisnefnd, sesn hin ýmsu félög í bænum eiga aðild að, og starfað hefur síðan á H-dag. Umferðarfræðsla var á dagskrá dagan.a 1. — 7. okt. sl. og var þe'tfca í þriðja sinm á áratug. Jafnan heifur áunnizt nokkuð í þágu umferðaröryggis með þessari starfsemi og er áberandi, hvað akstur er hljóðari og hæg- ari eftir sem áður. Nefndin gaf út vegakort af Akranesi og sendi ávarp í hvert hús. Þar stóð m.a.: „Alvarleg slysatilfelli hafa sem betur fer verið tiltölulega fá í bænum okfcar fram að þessu. — Með ári hverju fjölgar í um- ferðinmi og hættan eykst. — Yngstu vegfarendurnir stíga inn í aðra og hættulegri veröld em við gerðum, sem teljum okkur fullorðim í dag. — Höldum vöku okkar og gætuim þeirTa, sem sérstakri tillitssemi þurfa á að halda. — Með sameiginlegu átaki skulum við stefna að öruggri Skálholtsskóli tekinn til starfa 16 nemendur í skólanum fyrsta veturinn, en mun fleiri vildu fá skólavist LÝÐHASKÓLINN í Skálholti hóf starfsemi sína sunnudaginn 15. október síðastliðinn. Var skól- lnn settur að loknum sameigin- legum kvöldverði kennara og nemenda í matstofu skólans. Að þvi búnu söfnuðust menn saman á heimili skólastjóra. Kvöldinu lauk með helgistund í Skálholts- dómkirkju, en hana annaðist staðarprestur, sr. Guðmundur Óli Ólafsson. Lýðháskólinn í Skálholti sfcarf- ar í vetur í húsakynnium sumar- búða Þj óðkirkj ur.nar, og rúmiar skólinm 16 nemendur í heima- vist. Aðsókm að skólanum var miikiil, og varð fjöldi umisœkj- enda frá að hverfa. Skólastjóri Lýðháskólanis í Skál hiolti er sr. Heimir Steimssom, en auk hans er eimm fastur kenmari ráðinn að skólamum, Auðunn Bnagd Sveinsson, Þá starfa og nokkrir stumdakemmairar við skól ann. Starfsemii skól'ans greimist í vetur í tvennt Annars vegar eru sameiginlegar niámsgreimar, ætl- aðar öllum nemendum. Hims veg- ar eru í boði allm'argar val'frjáls- ar greimar, og skiptast nemiemd- ur þar í bekkjardeildir að nokkru. I upphafi þessa fyrsta vetrar hafa Skálfholtsskóla borizt bóka- gjafir frá Ingimari Jóhannes- syni, fyrrum sikólastjóra, sr. Sig urði Haukdal, Bergþórshvoli og sr. Guðmiumdi Óla Ólafssymi, Skál hol'ti. Þessar gjaftr þakkar skól- inn heils hugar. Þar með fylgja og þakkir til allra þeirra, nær og fjær, er með einum eða öðr- um hætti hafa að því stuðlað, að skólastarfið mætti hefjast á þessu hausti. Frá Lýðháskólanium í Skálholiti. umíerð á Akranesi." ' Þessi frétt er m.a. send með það í huga, að slík starfsemi gæti orðið öðrum til fyrirmyndar og eftirbreytni. — hjþ. Leiðtogamenntun efld Æskulýðsráð boðar til námskeiða í félagsmálum DAGANA 26.-29. október n.k. gengst Æsknlýðsráð ríkisins fyr- ir félagsleiðtoganámskeiði að Leirárskóla í Borgarfirði. Nám- skeið þetta er haldið í samvinmi við Ungmennafélag ísiands og Sölustofnun lagmetis; Lagmeti fyrir rúml. 50 millj. kr. til Sovét UNDIRRITAÐUR var nýlega samniingnr milli fyrirtækisins Prodintorg í Moskvu og Sölu- stofnunair lagmjetisiðnaðarins um sölu á 21 þúsimd kössum af gaffalbitum til Sovétríkjanna aamtals að verðmæti nm 50,6 milljóníir króna. Er þetta fyrsti samningnrinn sem hin nýstofn- aða sölustofmin gerir og undir- ritar. Á hinn bóginn er þetta þriðji samningurinn sem gerður er um sölu á íslenzku lagmeti til Sovétríkjanna á þessu ári, og er liður í þeim rammasamningi milli íslands og Sovétríkjanna, sem undirritaður var til fimm ára árið 1971, en þar er kveðið á um útflufcning til Sovétríkjanna fyrir 100—150 milljónir króna á ári. Fyrr á árinu höfðu verið gerðir samningar um sölu á 39 þúsund kössum af gaffalbitum að verðmæti 94,1 millj. króma og á 5 þúsund kössum af þorsklif- ur að verðmæti 6,5 milljónir króna. Nemur því heildarsalan á iagmeti til Sovétríkjanna í ár 151 millj. krónum sem er út- flutningsmet til eins lands. Árið 1971 var heildarútflutn- ingur íslands á lagmeti 180,2 millj. króna og þar af 51,5 millj. króna til Sovétríkjanna. Er því salan í ár þreföldun frá síðasta ári og slagar hátt í heildarút- flutninginn á fyrra ári. Magnið Skólastjórar í FRÉTT í Mbl. fyrir skömmu er skýrt frá ráðningu tveggja nýrra skólastjóra við skóla í Hveragerði. Þar brengluðust nöfn og féllu niður nöfn skóla- stjóranna. Trúmann Kristiansen hefur verið ráðinn skólastjóri Bamaskólans í Hveragerði og Helgi Geirsson skólastjóri Gagn- fræðaskóiiams í Hveragerði. Leið- réttist þetta hér með og biður Mbl. velvirðinigar á þessum mis- tökum. sem samið var um nú afhendist á þessu ári og munu Lagmetis- iðjan Siglósíld og Niðursuðu- verksmiðja Kristjáms Jónssonar á Akureyri framleiða upp í samningana. Samningarnir voru undirrit- aðir af dr. Erni Erlendssyni, framkvæmdastjóra Sölustofnun- ar lagmetisiðnaðarins og full- trúum Prodinborg, þeim Oleg G. Sibraov og Juri Kuznetov. Við- staddir undirritunina voru fyrir hönd ísl. aðla þeir Þórhallur Ásgeirsson, ráðuneytisstjóri í viðskiptaráðuneytinu, Guðrún Hallgrímsdóttir, stjórnarformað- ur Sölustofnunar lagmetis, Stefán Gunnlaugsson, deildar- stjóri í viðsikiptaráðumeyti, Ámi Snævarr, ráðumeytisstjóri í iðnaðarráðumeyti, og Árni Þ. Árnason, skrifstofusitjóri í iðn- aðarráðuneyti, en af hálfu Rússa Leonid Panchenko, verzlunar- fulltrúi Sovétríkjanna á íslandi. Dr. Öm Erlendsson, fram- kvæmdastjóri, skýrði blaða- mönnum frá því að senn hæfust viðræður við ýmis viðskipta- lönd íslands um samninga fyrir árið 1973. Samningaumleitanir verða hafnar við Bandaríkin og ýmis V-Evrópulönd, og einnig hafa farið fram óformlegar við- ræður við kinversku sendiráðs fulltrúana hér á landi. Gunmlaugur Briem, fram- kvæmdastjóri Siglósíldar, skýrði fréttamanni Mbl. svo frá að farið væri að vinna af fullum krafti upp í þessa nýju samn- inga. Verksmiðjan ætti um 7300 tunnur af síld til vinnslu, sem veiðzt hefði fyrii Suður- og Suðvesturlandi sl. haust, og væri það meira en nóg magn til að uppfylia þessa nýju samninga. Hins vegar væri fyrir- sjáanlegur hráefnisskortur fram til áramóta 1973—74 vegna síld- veiðibannsins sem nú gilti, en veiðar verða ekki leyfðar að nýju fyrr en í september á næsta ári. íþróttasamband íslands og hefur öllum landssamtökum æskulýðs- í'élaga, héraðssmböndum og íþróttabandalögum verið boðið að senda fuUtrúa á það. Munu þátttakendur alls verða um 50. Námskeiðið er haldið til kynning ar á nýju námsefni fyrir félags- málafræðslu á vegnm æskulýðs- samtaka. Meðal þeirra verkefna er Æsku lýðsráð ríkisins var falið að vinna að (samkvæmt lögum um æskulýðsmál frá 1970) er mennt- un æskulýðsleiðtoga oig þjálfun leiðbeinenda í æskulýðsstarfi. Skortur fleiri hæfra leiðtoga og leiðbeinenda má án efa telja eitt hið mesta vandamál, sem æskulýðshreyfingin á við að stríða, og var því eðlilegt að það yrði meðal fyrstu viðfangsefna Æskulýðsráðs ríkisins, að beitá sér fyrir samræmdu átaki í þess- um málum. Nú um nokkurt skeið hefur Æskulýðsráð -rikisins unnið í samvinnu við U.M.F.Í., Í.S.Í. og fl. að gerð námsefnis fyrir æs>ku- lýðsleiðtoganámskeið. Hafa áður nefnair þrír aðilar, nú boðað sam eiginlega til námskeiðs, sem ætl- að er þeim er kenna munu, eða hafa umsjón með félagsleiðtoga- námskeiðum innan æskulýðs- hreyfingarinnar. Mun Æskulýðs- ráð ríkis'ns annast allan kostnað við útgáfu námsefnisins og fram- kvæmd námskeiðsins, en umsjón og kennslu á námskeiðum annast fræðslunefnd æskulýðsráðs, U.M.F.Í. og Í.S.Í. Á líkan hátt og hér hefur ver- ið unnið að gerð námsefnis fyrir félagsleiðtoganámskeið vinnur nú Í.S.Í í samráði við U.M.F.Í. og fl. að gerð námsefnis fyrir iþróttaieiðtoga og leiðbeinendiur, og er það von þeirra er að málum þessum vinna, að þegar unnt verður að teggja fram allt það námsefni, sem að er unnið, verði loks hægt að gera skipulegt og yfirgripsmikið átak í fræðslumál um æskulýðsfélaga og samtaka og efla þannig hið mikilvæga og þroskandi starf, er þessir aðilar vinna með æsku þjóðarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.