Morgunblaðið - 27.10.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.10.1972, Blaðsíða 15
MOftGUNIBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1972 15 NÝKOMIN KVENKULDA- STÍGVÉL meö rermilás úr gúmmi, svört og brún, stærðir 36—41. Góð í kulda og bleytu. PÓSTSENDUM. SKÓVERZLUN PÉTURS ANDRÉSSONAR SKÓVERZL. Framnesvegi 2, sími 17345 ' v • l||‘ Þeir sem eru á vel negldum sniódekkjum komast leiðar sinnar. GUNIMIVINNUSTOFAN" SKIPHOLTI 35, SÍMI 31055, REYKJAVÍK. Verksmiðjaútsala að Álafossi í Mosfellssveit Opin alla þriöjudaga kl. 2-7 e.h. og alla föstudaga kl. 2-9 e.h. A ÚTSÖLUNNI: Fiækjulopi Hespulopi Flækjuband Endaband Prjónaband Reykvíkingar reyniö nýju hraöbrautina upp í Mosfellssveit og verzlið á útsöl- unni. Vefnaðarbútar Bílateppabútar Teppabútar Teppamottur O ÁLAFOSS HF M MOSFELLSSVEIT Nýhomið úrval af nýjum efnum Þér getið valið um 80—90 mismunandi mynstruð og einlit efni. PlLU-RÚLLUGARDÍNUR er nýjung sem vert er að veita athygli. PlLU-ROLLUGARDÍNUfl ÓLAFUR Kfl. SIGUflÐSSON & CO., Suðurlandsbraut 6 — Sími 83215. Framleiðum PlLU-RÚLLUGARDÍNUR eftir máli. Allir vilja berjast gegn mengun, — en hvers vegna tökum við ekki höndum saman um að rdðast gegn alvarlegasta meng- unarvaldinum hér ó landi, sígarettunni. Þeir, sem hafa enn ómenguð lungu, ættu aldrei að kveikja í fyrstu sígarettunni, og hinir, sem reykja, ættu að hætta óður en þeir verða meng- uninni að bráð. öllum ætti að vera Ijóst, að sígarettureykingar geta meðal annars valdið hjartasjúkdómum og krabbameini.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.