Morgunblaðið - 27.10.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.10.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1972 Sadruddin Aga Khan, frkvstj. F lóttamannastofnunar SÞ, tekur við fyrstu yfirfærsiii veg-na sölu flóttaniannaplötunnar úr hendi Eggerts Ásgeirssonar, frkvstj. RKÍ. Flóttamaimaplatan FYRIR nokkru afhenti frkvstj. Rauða kross Islamds, Eggert Ás- geirsson, frkvstj. Flóttajnanna- stofnunar Sameinuðu þjóðanna, Sadruddin Aga Khan, kr. 530 þús., sem. er fyrsta greiðslan vegna sölu flóttamannaplötunn- ar Top Star Festival hér á landi. Fór afhendingin fram við hátíð- ALLT MEÐ EIMSKIP I á næstunni femr.a skip voi til islands. sem hér stgir: ANTWERPEN: Reykjafoss 10. nóvemebr Skógafoss 16. nóvemebr Reykjafoss 26. nóvember. ROTTERDAM: Mánafoss 31. október Dettifoss 7. nóvember Reykjafoss 9. nóvember Mánafoss 14. nóvember Skógafoss 15. nóvember Reykjafoss 25. nóvember. HAMBORG: Mánafoss 2. nóvember Dettifoss 9. nóvember Mánafoss 16. nóvember Dettifoss 23. nóvember. NORFOLK: Brúarfoss 30. október Selfoss 10. nóvember Goðafoss 28. nóvember. HALIFAX: Brúarfoss 3. nóvember. KAUPMANNAHÖFN: Múlafoss 31. október írafoss 7. nóvember Múlafoss 14. nóvember írafoss 21. nóvember Múlafoss 28. nóvember. HELSINGBORG: (rafoss 8. nóvember (rafoss 22. nóvember. GAUTABORG: Múlafoss 30. október (rafoss 6. nóvember Múlafoss 13. nóvember írafoss 20. nóvember Múlafoss 27. nóvember. KRISTIANSAND: Múlafoss 2. nóvember Múlafoss 16. nóvember Múlafoss 30. nóvember. GDYNIA: Fjallfoss 1. rióvember Hpfsjökull 10. nóvember. Laxfoss.24: nóvember. VALKOM: Fjallfoss 28. október Hofsjökull 8. nóvember Laxfoss 20. nóvember. VENTSPILS: Fjallfoss 30. október Lagarfoss 8. nóvember Laxfoss 22. nóvember. Klippið auglýsinguna út og geymið. lega athöfn í Genf. Við þetta tækifæri bar Sadruddin Aga Khan lof á íslendínga, sem enn á ný hefðu sýni stofinun sinni og velferð flóttamanna velvilja með því að kaupa hlutfallslega fleiri plötur en nokkur önnur þjóð og væru horfur á því, að 2% þjóðarinnar eignuðust plöt- una. Þá þakkaðd hann Rauða krossi Islands fyrir að hafa tek- ið sölu og dreifingu plötunnar að — Nýtt skip Framh. af bls. 32. haldi utan í dag og síðan á það að fara beinit á síkivsið- air í Norðunsjó. — Skipdð hefur ávatlt verið í noíkurn, en svo vel hefur því verið haidið við að ekkert þarf að gera áður ein haldið verðuæ úr höfn aftur undir nýju mafini og í nefni ainnarra eigemda. Páill sagði að nafngjft kæmi til aif tvemnum ásitæðum. Gunnar faðir Hróil-fs átti mikið happa- skip í Hólmavík fynr á árum og hét það Guðmundur og fer sam- an við það að íaðir Páis heitir Guðimundur og hann verður 85 ára 29. október n. k. Fjórði Spánartoga-rinn: Heitir Snorri Sturluson RE 219 Er óráðstafað ennþá FJÓRÐA skuttogaranum, sem smíðaður «r í Pasajes á Spáni, var hleypt af stokkunum sl. þriðjudag. Hlaut hann nafnið Snorri Sturluson RE 219. Togaar- inn er simíðaður fyrir ríkis- stjómina og er honum óráðstaf- að ennþá. Togaramir eru smíðaðir hjá skipasmíðiaistöð Astilleros Luz- uriaga S.A. í Pasajes og hefur samninganefnd ura smiði skut- togara annazt málið fyrir ríkis- stjórnina. Skuttogaramir eru um 960 tonn að stærð, samkvaemt nýju mælingumini. Fyrstu þrír togar- amir fara til Bæjarútgerðar Reykjavíkur og Bæjarútgerðar Hafn.arfjarðar. Reykjavíkurtog- ararnir heita Bjarni Benedikts- son og Ingólfur Arnarsoni, en Hafnarfjarðartogarinn heitir Júni. Bæjarútgerð Reykjavíkur hef- ur lýst áhuga sínum á því að fá Snorra Sturluson, en óvist er hvað verður, því að ríkisstjórn- in vill hækka verð togarans um 24 milljónir króna frá umsömdu smíðaverði til að lælklka verð tveggja togara, sem samið var uim smíði á síðar. Frú Heiga Ingimundardóttir, eiginkoma Sveins Benediktsson- ar, formanms samninganefndar uim smíði skuttogara, gaf skut- togaranum nafmið Snorri Sturlu- som, er honum var hleypt af stokkumum sl. þriðjudag. Viðlstaddir athöfnina, auk þeirra hjóna, voru Guðmundur B. Ólafssomi, fraimkvæmdastjóri í Framkvæmdastofnuin ríkisins, Erlingur Þorkelsson og Alfreð Júiíusson, sem amnast eftiriit með smíði togaranna. Tálknaf j örður: Pönnukökur í tilefni öskutunnuhreinsunar fiskimjölsverfesimiðjumni standa fyrir dyrum, en unnið er að undirbúningi þeirra. Engar fxamikvæimdir hafa ver- ið á vegum hreppsféia gsin s og liggur við að komur á staðnum baki pönmufcökur í tilefmi þess þegar látið er verða af því að hreinsa ösfcutunmur. Þá hafa engar framkvæmdir verið við vegagerð hingað, hvorki á veg- um hreppsins né rikisins. Þrjú ný íbúðarhús hafa verið tekin í notkun nýlega og bráðlega verður stórt • verbúðarhús f ok- helt, en einstaklimgur er að byggja það. Þá er sláturtíð ný- lökið og var slátrað 1500 fjár. — Jóm. Tálknafirði, 26. október. NÓG vinma hefur verið hér að umdanfömu og bátar hafa stund- að lamdróðra. Hafa þeir fiskað allsæmileg miðað við þennan árs tíma. Um 50—70 manns vinn.a til jafinaðar í frystihúsinu og í sa.mibandi við vinnslu hússins. Einn bátur héðan, Tálkmfirðimg- ur er á síldveiðum í Norðursjó og hefur hann afiað ágætlega fram að þessu. Er han.n væntan- legur aftur heim í nóvember og byrjar þá línuveiðar hér heima. Tveir bátar héðan stunduðu grá- lúðuveiðar í sumar, en afli var frekar lélegur. Breytingar á frystihúsimu og Friður Framh. af bls. 1. rofið þagmareiðimm, em Nixom hefði kosið að halda samnimga- leiðinmi áfram, firemur em að faira að rifast við Hamoi. Þess vegma hefiði Kissinger að skip- um Nixoms talað um að Hamoi- stjóminmi hefðu orðið á „heiðar- leg mistök" er húm skýrði firá saumkomulaginu. ANÆGJA OG BJARTSÝNI Ekki var um nein viðbrögð að ræða skv. frétfiastofufiregmum utan úr heimi og að sögm þeirra var eirns og mismm væru að átta slg á hlutunum og kamma ná- kvæmiega orðaiag Hanoitiikymm ingarinmar og ummæli Kissimg- ers á blaðamanmiafumdimum. I fréttastofuskeyfuim var þó aug- ijóist að mikii ánægja og bjart- sýni rikti með hliðsjóm af himum gerbmeyttu viðhorfum. Eimmig er á það bent að Kissimger hafi láí ið að þvi liiggja að það væri umdir Hanoistjóm komið to'emær lokasammin.gafunduTÍmri yrði haidinm Væri nú lítið amoað að gera en bíða þess fundar og und irritunar endanlegs samkomu- lags. — Blautfiskur Framh. af Ws. 2 sem það sigiir með beint til Bras iliu. Einnig mun skip koma hing- að í byrjun næsta mánaðar og lesta afganginn af meginhluta þessa fisks sem búið er að selja og fyrr er getið um. 17 ÁRA piltur hlaut allmikið sár á hægra fæti, er hann ók á vél- hjóli sinu utan í bifreið, sem var að alta úr bílastæðd út á götu. Varð óhappdð um kl 14 í gær á Hverfisgötu á móts við Vatns- stig, en pilturinn féil þó ekki af hjólinu, heidur ranm það áfram með sárkvalinn piltinn út að Frakkastig. — Jóhann Framh. af bls. 14 — tímamótastjórnima — straum- hvarfastjómina, stjóm hinna vinnandi stétta, stjóm hins nýja tíma, sem segðist vera að brjóta blað í stjómmálasögu lands- manna? Var ekki ætlunin að gera annað en viðreisnarstjóm- in, annað og meira, gera eitt- hvað betur? „Ég hef samúð með hæstvirtum fjármálaráðherra,“ sagði Jóhann, „og ég vorkenni honum, hamn er í vondum félagsskap." Hanm sagðist vita, að ráðherrann hefði oft þurft að taka á stillingu sinni í stjómar- samstarfinu. Hanm hefði örugg- lega merkt vinarþelið og hlýjuna frá félögum sínum í ríkisstjóm- inni, sem fólst m.a. i kveðju Þjóðviljans, þegair hann gaf honum þá áminningu, að það yrði ekki látið llðast að „gjafir" tryggingamálaráðherrans til fólksins væru teknar aftur af skattamálaráðherranum eða fjár málaráðherra. Og nú er hæstvirt ur fjármálaráðherra látimm sitja einn og yfirgefinn í barningi sin- um fyrir „botnlausu“ fjárlaga- frumvarpi. Þeir láta jafnvel ekki svo lítið, ráðherramir, nema helzt aldursforseti þeirra, að hlusta á vamarræður hans, og hann fær litla umbun fyrir erf- iði sitt. Látið er nægja aö þræla honum út á stjórnarheimilinu, og það má Halldór fjármálaráð- herra eiga, að hann er duglegur, — sagði Jóhann Hafstein. Undir lok ræðu sinnar sagði Jóhann Hafstein, formaður Sjálf stæðisflokksins: „Efnahagsástandið í þjóðfélag inu er geigvæmlegt. Það, sem mestu máli skiptir, er, að at- vinnuvegimir bera sig ekki og eyðslan fer fram úr öllu hófi. Við getum auðvitað karpað um það, hverjum það er að kenna, hvort einstaklingarnir eyða of míklu eða hvort ríkisstjórnin sé of eyðslusöm. Það er staðreynd, að eyðsla þjóðfélagsins er miklu meiri en framleiðslan fær undir staðið, og þegar þannig er kom- ið sígur á ógæfuhliöina. Ég get ekki vonað annað en að hæst- virtri ríkisstjóm lánist að bera fram tillögur til úrbóta á þessu ömurlega ástandi, þainnig að við getum borið höfuðið hátt í einu því mesta góðæri, sem við höf- um haft og búandi við betri við- skiptakjör en nokkru sinni endra nær. Takist ríkisstjórninni það ekki, þá sé ég ekki hvemig þessi ríkisstjórn getur séð sóma sinm í því að sitja miklu lengur.“ — Geir Framh. af bls. 14 heldur þeim þingmannsheiðri, að greiða atkvæði samkvæmt sann- færingu sinni, telur hæstvirtur fjármálaráðherra þó ágætt að vitna til, þegar honum býður svo við að horfa.“ Geir Hallgrimisson, sagði, að það stæði óhaggað, að rikisstjórn in hefði knúið sveitarfélögin í landinu til þess að nýta alla tekjustofna sveitarfélaga til fulln ustu, gagnstætt því sem áður Kokkur- inn kom- inn í land Esbjerg, 26. október AP KOKKURINN, sem vildi verða skipstjóri var steinsof- andi er ferð hans frá Skot- landi til Danmerkur lank. — Kokkurinn Joergen Cliristi ansen sagði í simatali við foreldra sína, eftir að ann- að skip hafði tekið Nordkap í tog: „Þetta var gert í tómri vitleysu." Christiansen tók skipið trauistataki sl. sunnuda.gs- kvöld og skildi skipstjóra og áhöfn eftir i Aberdeen. Hann hreppti hið versta veður, en tókst að sigla skipinu áfalla- laust yfir Norðursjó. Þegar til Esbjerg kom var hann þegar handitekinn og ákærður fyrir skipsstuld. Gamall sjómaður í Esbjerg sagði þegar Christ- iansen var leiddur í land: Hann var áreiðanlega bezti sjómaðurinn af öllum um borð. Christian^en féll á sjónprófi er hann sótti um skips'tjórn- arréttindi fyrir nokkrum ár- um. Hann hefur stundað sjó- mennsku um 13 ára skeið, eða frá 15 ára aldri. — 17 ára Framh. af bLs. 32. reglunnar er næsta furðulegl:, hversu algenigt það er, að fólk geymi háar fjárupphæðir í reiðu fé heirna hjá sér eða mikið af gjaldeyri. Virðist þjófum verða mun betur ágengt í peningaleit í íbúðarhúsum en í fyrirtækj- um. — Pilturinn, sem hér um ræðir, hefur reyndar haft mögu- Ifeika til að hækka talsvert þá upphæð, 803 þús. kr., sem áður var getið, en hann hefur oftast haft þann háttinn á að skilja einhvern hliuita peninganna eftir, hefur t.d. stoiið 10 þúsund krón- um, en skilið 5 þúsund eftir. Er grunur féli á hann eftir þjófnað- inn fyrir þremur dögum, hóf rannsóknarlögreglan að svipast um eftir honum, en gekk illa að finna hann, m.a. vegna þess að hann á iögheimáli á Akureyri. Pannst haran þó i gær í Miðfoæn- um í Reykjavík. — Þess má geta, að i sumar hélt hann í ferð til Ákureyrar og fór þá mjög að bera á þjófnuðum á peningum úr ibúðum þar nyrðra og sat hann í varðhaldi þar í nokkra daga, meðan þau má! voru upp- lýst. Þess má og geta, að að- eins hefur náðst aftur lítið brot þeirrar fjárupphæðar sem h-amn hefur stolið um dagana. var. Samkvæmt fyrri lögum hefðu sveitarfélögin haft sjálf valfrelsi miili margra tekjustofna eftir aðstæðum á hverjum stað. Og þau voru ábyrg gagnvart wn bjóðenduim sínuim, skattborguir- unum sjálfum, hve álagningin var há. Nú eru sveitarfélögin gerð meira og mimna að peði í miðstjórnarvaldkerfi núverandi rikisstjómar. Þetta kallast aðför ríkisstjórnarinnar að Reykjavík og raunar aðför rikisstjómarinn ar að sjálfstæði sveitarfélaga. — Að lokum sagði Geir Hallgríms- son: .JÞessi mikla aukning sikatt- byrðinnar hefur engan veginm verið nægileg til þess að standa undir eyðslustefnu rikisstjómar innar, eins og hér hefur komið fram í umræðum um fjárlaga- frumvarpið, og þar vantar mörg þúsund milljónir króna til þess að endar nái saman. Haili á rík isbúskap, halli á þjóðarbúskap er yfirskrift yfir valdaferil nú verandi haestvirtrar rikisstjóm- ar.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.