Morgunblaðið - 05.12.1972, Side 1

Morgunblaðið - 05.12.1972, Side 1
32 SIÐUR OG 8 SIÐUR IÞROTTIR 278. tbl. 59. árg. ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1972 PreDtsmiðja Morgunblaðsins Noregur færir ekki út í 50 Forráðamenn EBE fullvissaðir Briissel, 4. desember — NTB HALLVAKD Eika, viðskipta- málaráðherra, lýsti yfir þvi i dag við forráðaménn Efnahagsbanda- lagsins að Noregur nuindi ekki færa úr fiskveiðilandhelgina í 50 mílur f.vrir hafréttarráðstefnuna, sem verður sennilega haldin 1974. Fullltrúi Frakka í fram- kvæmdiainiefnd EBE, Jean-Franc- ois Deniau, og hoitenzki utanrik- isráðlherranin, Norbert Sohmelz- er, spurðu Edikia að þessu, og hamn svaraði þvi til, að engar breytinigar væru fyrirhugaðar á landhelginni fyrr en eftir haf- réttiarráðstefniuina, en hvað þá gerðist væri ómöguliegt að segja um. Eika kvaðst ekki telja að land- Hryðjuverkamenn frska lýðveldishersins láta sífellt meira að sér kveða í frska lýðveldinu. Hér eru slökkvi liðsmenn að berjast við eld sem kviknaði frá sprengjn sem var komið fyrir í bifreið í Dyflinni. Apollo eftir áætlun K'ennedyhöfða, 4. des. NTB. liNDIRBÚNfNGLR tunglferðar Apollo 17 sem verður skotið á loft á miðvikndaginn fer nú frani eftir áætlun þar sem af- stýrt. hefur verið verkfalli sem hefði getað leitt til þess að fresta hefði orðið ferðinni. Foringjar IRA farnir í felur helgismálíið miundi vaida erfið- leiikum í viðræðuim Norðimainina við bandaiagið um fríverzil'unar- samniirig, og Norðmenm hafa tek- ið fram að þeir telji að landhelg- ismálið komi viðræðumim ekki við. Norðmenn bendia hiins vegar á, , að fiiskur og fiskafurðir, sem þeir reyna að semja um sölu á, sikipti miklu máli í væmtanlegruim fríverzlunarsamniinigi. Bent er á, að IsJendin.gar séu svo háðir fisik- veiðum að þeir hafi gert sarran- iing við EBE um fisk og fiskaf- urðir með þvi skilyrði að laiusm finmiist á fiskveiðideilumum við Breta og önnur EBE-ríki, en Is- land sé eina undiantekmiragin. I greinargerð, sem norska semdinefndiin lagði fram í viðræð- urium i dag, er bent á að stór svæði, aðalilega í Norður-Noregi, séu aiigerlega háð fiskveiðum eins og ísleradiragar og er lögð áherzla á nauðsyn þess, að tryggja fnamtíðamafkomu íbúa þessara svæða. Tugir handteknir bráðlega Dyflimmi, 4. desember — NTB-AP ÍRSKA öryggislögreglaii lék sér í dag eins ogr köttnr að mús að foringjum írska lýðveldis- hersins (IRA), seni verða brátt handteknir jiar seni írska þing- ið samþykkti um helgina lög, sem veita stjórninni víðtæk völd til jiess að berjast gegn samtök- tinum. Fréttir hafa enm ekki borizt af handtökum, en samkvæmt áreið- amlegum heimildium eru alls 22 af foringjum IRA efstir á lista öryggdslögregliuninar um memn, sem á að handtaika. Alis murau 100 nöfn vera á s’krám lögregl- uraraar. Ekki er vitað hvort óbreyttir liðsmenn verða hand- teknir. Flestir forimgjar IRA eru nú Viðræður Kissingers komnar á lokastig Vopnahlé undirbúið í S-Víetnam París, 4. desember. AP. HENRY A. Kissinger, öryggis- ráðgjafi Nixons forseta, og Le Diic Tho, fulltrúi stjórnarinnar i Hanoi, héldu tvo fundi með sér í dag og ræddust alls vlð í fimm kliikkutíma, og er talið að Viðræður við Smith Salisbury, 4. desember. NTB.—AP. IAN Smith, forsætisráðherra Rhödesíu, skýrði frá því í sjón- varpsviðtali í dag að viðræður við Breta um einhliða sjálfstæð isvfirlýsingu landsins yrðu tekn a.r upp að nýju eftir áramót. ffann sagði að þrátt fyrlr mis- heppnaðar t.ilraunir tll að leysa deiluna liefði stjórnin í Salisbury steðið í sambandi við brezku stjórnina vegna deitunnar. Laim, saigði í dag að emn væri eftir að leysa tvö mál sem hefðú viðræðurnar séu að komast á Framh. á bls. 13 lokastig og að eygja megi vopna hlé. Starfsmenn Nixons forseta segja að viðræðunum verði hald- ið áfram á morgun. Engira breyting heíur orðið á því samkomulagi Kissimgers og Thos að láta ekkert uppskátt um viðræðurnar við blaðamenn. Síðari f.undurinin i dag var hald- inra í húsi frarasks iðjuhölds 5 Sainte Gemme, um 36 krn vest- ur aif París, og er þetta þriðji furadarstaðuriran sem hefur ver- ið valirara. Húsið var eitt sinra í eigu brezka flugmararasins Peters Townsends. 1 Washiraigton er hafit eftir áreiðaralegum heimildum að við- ræðurnar séu að ná hámarki, og frá því hefur verið skýrt að Saigonstjórrain hafi semt fyrir- mæli til háttsettra emibættis- manraa að búa sig undir vopna- hlé. En aðateamninigaimaður Sai- gonstjónnarininar, Phiam Dang farnir í felur og atihygli vakti að á IRA-fundi um heligiraia mættu hvorki formaður né vamformað- ur stjómmálahreyfingar lýðveld- ishersins. Funduriran var haldinin skammt frá Haradamærum Norð- ur-Irlands, og þeir hefðu mætt uradir verajuileguim kringum stæðum. Straragar öryggiisráðstafarair hafa verið gerðar á flugvöllu.m og i höfnum í Eraglaradi, Wales og Skotliandi til þess að koma í veg fyrir að IRA-foriragjar flýi þangað. 1 Dyffliinni eru hafnar viðgerðir á gömlu herfangelsi, sem ætlunin er að hatfa IRA-for- iragjama í. Miikil speraraa ríkir í borgirarad vegina uggs manna um að hryðjuverkira á Norður-írlandi breiðist út til lýðveldisdns. Þrír memm biðu baraa og 27 særðust i spi'engjutilræðum á Norður-ír- laradi um helgiina. Stjórramálahreyfirag IRA, Sdrara Fein, er ekki bönrauð, en skrif- Framh. á bls. 31 cr 40 síður. Fréttir 1, 2, 3, 10, 12, 13, 30, 31, 32 Spurt og svarað 4 Þingfréttir 14 Morð og aftökur — Stokkhólmsbréif frá Hrafni Gunnlaugssyni 16 Bókmenntir — listir 17 íþróttafréttir Morgun- blaösins — 8 síður Glæsileg sýning í La.uigardalshöll 33 Rætt við Guðmurad Þ. Harðarson um surad 34, 35 Handknattleiksúrslitin um helgina 36, 37 Rætt við Jón Ásgeirsson, fréttamann 38, 39 Körfu kra a ttlei ksúrslitih um helgina 40 Hætta Bretar veiðum í janúar og febrúar? Tillaga í Observer sem telur meiri tilslakanir nauðsynlegar STADREYNDIR jKirskastríðs ins gera djarfar aðgerðir nauðsynlegar, segir í grein eftir Jeremy Bugler i síðasta tölublaði brezka blaðsins Ob- servers, og til greina kemur að hætta veiðum við ísland tvo erfiðustu mánuðina, janú- ar og febrúar, þegar áreitni fslendinga verður hættuleg- ust, segir hann. Bent er á, að ýmsir togaraeigendur veiði á öðrum miðum á jjessum árs- tíma og Bretar mundu spara sér fé og álitshnekki, ef þeir iosnuðu við að senda freigát- ur til að kljást við litla fall- byssubáta fslendinga. Bugler leiðir rök að þvi, að Bretar verði að búa sig undir að flytja inn meiri fiisik, kaupa fisk dýrara verði og draga úr útgerð og segir, að tilsiak- arair la.fði Tweedsmuír í Reykjavíkurviðræðuinum á döguraum séu skreí í þessa átt þótt djarfari aðferða sé þörf, en með þvi á hanra við að veið- um verði hætt tvo erfiðustu mánuðiraa. Gi'einarhöfund u r sakar Is- lendiiraga um að hafa meiri áhuga á að selja þorsk en vernda fiskstofma, bendir á endumýjufn togaraflotans, sem muni tvöfaidast, og segir þetta ekki verndunarstefnu í reynd. Ha.nn segir, að ísdend- iragar hafi lika átt mikinn Framh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.