Morgunblaðið - 05.12.1972, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUOAG'UR 5. DESEMBEÍR 1972
i stuttumáli
Liggjum í híði
og líður vel
Grímsey, 4. des.
Við segjum aiit gott hér,
ervdia ekki vanir að vera með
neitt væl út af smámunuin.
Hér er nú svartasta skaman-
degi og segja má að við liggj-
um í hiði, en á sjó hefur ekki
gefið í larugiam tíma.
Það er ruú verið að hætta
við fi'amikvæmdir í höfnin.'ni,
en þær stamda dável og er
svonia ýmiss konar smáfrá-
gaingur eftir. Þó virðfet ljóst
að það grjóf, sem hefur verið
flutt hingað út í Gi'ímsiey frá
Akureyri saanlkvæimt áætlun,
irwin ekki duga, en maður æti-
ast nú ekki - til að þeir geti
reiknað þetta út í einum
áfamga. Það er víst nóg að fá
snaá mióðu á reikmdstokíkinn
tii þess að allt verði vitlaust.
Amrnars er aiit í fínasta lagi,
en það er ekus og v-ant er með
sjómvarpið, stórhiríð. Líklega
var það þó bezt í síðústu víku,
því að þá sáuim við hreiinlega
ekkert, svo að við höfum ekki
haft neimar áhyggjur atf því.
— Alfreð.
Maður fer að verða
vindþurrkaður
Borg, Sniætfellsnesi, 4. des.
Hér er bara stonmur, bölv-
að rok og kiuidi, sófelldur næð-
togur, en snjólaust þó.
Sauðfé er búið að vera mik-
ið inni og búið er að gefa
óvenjuiega mikið miðað
við árstíma.
Heilsufar er sæmiiega gott,
en þó er á reiki hægiát inflú-
ensa og hettusótt í skólumum.
Dauft er yfir félagslífinu,
esn jólaihugurimn fer þó vænt-
amlega að hlaupa í fól'k.
Það er verst með þeninan
fjárams næðtog, maður fer að
verðla vindþurrfeaður. — Páil.
Læknir, góður gestur
Ólafstfirði, 4. des.
Norðaustan vonizíkuveður hef-
ur verið hér síðan á föstudag
og er gríðammiikill snjór hér.
Allir vegir eru lofeaðir.
Hinis vegar kom hér góður
gestur »1. fimmtudag, en það
er Guðjóm Guðnason, læknir
úr Reykjavík. Ætlar hann að
vera hér fram yfir áramót,
svo að það er mifclu bjartara
yfir þrátt fyrir iilviðri og
samgönguleysi. -— Jafcob.
Aðventuljós í þorpinu
Grusndarfirði, 4. des.
Hér eru nú allir að komast
í jólaskap og fólk er farið að
setja aðventuljós í glugga hús
airma í þorpinu. Þorpið er því
farið að setja upp jóliasvipinm,
en jólatréð í miðju þorpi, er
þó ekki komið upp.
Heiteufar er gott, vegir vel
færir og snjór allur í fjöllum.
Atvimmuástaind er hims veg-
ar ekki gott, því að öll vimrxa
fór tii fjandaims þegar skelja-
banmöð gekk í gildi og vantar
vtoniu fyrir komur og u-ngl-
iniga. Slamgur er þó að gera
í landi. — Emil.
Þýzkt og brezkt
eftirlitsskip
ísafirði, 4. des.
Þýzka eftirlitssikipið Frið-
þjóf setti slasaðam rrnajnm hér
á liand í gær, en maðurirun
hafði hiandleggsibrotnað á tog-
ana. Staldnaði sfeipið við í
etan tíma.
Brezka eftirlitsskipið Mir-
anda. kom hér í fyrrinótt rrueð
slaisaðiain sjómainn, aem hafði
meilðzt immivo'rtis. — Ólafur.
Hér sjást framhlið og bakhlið falsaðs 50 dollara seðils, og eins og sjá má er eftirlíkingin býsna
góð.
- FÖLSKU DOLLARARNIR
Framh. af bls. 32
Vélarnar tvær fóru frá íslandi
á föstudagskvöld áleiðis til Nars-
arsuaq á Grænlandi, þar sem
þær munu hafa hatft um sólar-
hrings viðkomu. Samkvæmt upp
lýsingum sem dómsmálaráðu-
neytið hefur fengið írá Interpol
héldu vélarnar síðan átfram ferð
sinni á sunnúdag, og munu hafa
millilent á Seven Island út af
Kanadaströnd á leið sinni áfram
til Quebec í Kanada.
Þessar upplýsingar koma
heim og saman við
fregnir frá AP-fréttastofunni í
gær, en þar var sagt að vélam-
ar hefðu átt að fara frá Græn-
Steinar J. Lúðvíksson.
landi í gær áleiðis til Quebec.
Þetta var haft eftir lögreglunni
í Godthaab, en henni bárust
þessi boð frá Narsarsuaq á
sunnudagskvöld. Hins vegar er
enigin löggæzla i Nassarss,uaq
nema hvað yfirmaður fluigvállar-
ins þar hetfur urnboð til Slíkra
starfa. Var honum þvi falið að
skoða skilríki flugliðanna á
vélunum tveimur án þess þó að
yfirheyra þá vegna fölsuðu doH
aranna, sem funduist hér í Reykja
vík. Eftir því sem Morgunblaðið
kemst næst er löggæzla helduor
ekki mikil á Seven Island, svo að
þess er vart að vænta, að fliuig-
mennimir verði teknir til yfir-
heyrslu fyrr en til Quebec kem-
ur.
Hins vegar mun áhöfn
um vélanna tveggja ekki alveg
ókunnuigt um að lögreglan leitar
þeirra vegna fölsuðu seðlanna,
er komust í uraferð í Reykjavík.
Að sö,gn Jóns Thors, deildar-
stjóra í dómismálaráðuneytinu,
mun einhver flugvallarstanfs-
manna i Narsarsuaq hafa talað
af sér við flugmennina, svo að
ekki er ósennilegt að Lombarton
hatfi getað gert ráðstafanir til
þess að fleiri slíkir seðlar finn-
ist ekki við komuna til Quebec.
Jón Thors, deildarstjóri, sagði
annars í viðtali við Morigunblað-
ið, að þessu máli væri lokið af
hálfu ísienzkra stjómvalda að
öðru leyti en þvi, að gerðar yrðu
kröfur u,m endurgreiðslu á þeim
1250 dollurum, sem hér voru
greiddir í fölsku. Framsal kæmi
ekki til greina vegna kostnaðar.
Hins vegar taldi Jón að banda
riska lögreglan hefði mikinn hug
á að hafa hendur í hári dollara-
seðlahafanna.
MORGUNBLAÐIÐ innti Kristj-
án Ragnarsson formann Lands-
sambands ísienzkra útvegs-
manna eftir því í gær hvort Lúð
vík Jósepsson sj ávarútvegsráð-
herra hefði hafið viðræður við
útvegsmenn um aðgerðir vegna
erfiðleika útgerðarinnar eins og
hann sagðist mymdu gera í ávarpi
sínu til aðalfundar LÍÚ. Kristjám
kvað ekki hafa verið rætt frek-
ar um það. Ekki kvað hann held
ur Ijóst hvort bátaflotinn hæfi
vertiðarróðra eftir áramótin, ef
aðgerðir í efnahagsmálum lægju
ekki fyrir hjá ríkisstjórninni.
Kvað hann aðalfundi LÍÚ hafa
verið frestað til þess að hann
Brjóst-
mynd af
Laxness
stolið
úr Þjóðleik-
húsinu
BRJÓ STMYND af Halldóri Lax-
ness var stolið úr Þjóðleikhús-
inu um helgina. Starfsmenn leUt
hússins urðu varir við það í gær
morgun að styttan var horfin úr
sal þar sem eru brjóstmyndir atf
ýmsum skáldum þjóðarinnar.
Myndin var afhjúpuð sl. ár í
tiiefni 70 ára afmælis skáldsins,
en Ólöf Pálsdóttir myndhöggvari
gsrði myndina. Ragnar Jónsson,
i Smára, forstjóri Helgafells gaf
Þjóðleikhúsinu listaverkið, en
Heigafeii gefur út bækur skálds
ins.
í gærkvöldi hafði lögreglan
engan grun um hver hefði stolið
brjóstmyndinni úr Þjóðleikhús-
tau.
Brjóstmynd Ólafar af Hall-
dóri Laxness var á sýniragu í
Charlottenborg í Danmörku sL
ár og vakti þá mikla athygli og
hlaut þar frábæra dóma í rrvörig-
um dönskum blöðum. Einnig fór
hún með Charlottenborgarsýn-
togunni til Thostrup-center.
gæti fjallað um málið þeg,ar þar
að kæmi.
KÓPA-
VOGUR
AÐALFUNDUR Sjálfstæðis-
félags Kópavogs verður haldinn
í kvöld, þriðjudagskvöldið 5. des-
ember, kl. 20:30 í Sjálfstæðishiis-
inu við Borgarholtsbraut. Á fund
inum fara fram venjuleg aðai-
fundarstörf, en síðan mun Styrm
ir Gunnarsson, rttstjóri, ræðn
um viðhorf í iandsmálum.
Sjálfstæðisfélag Seltirninga;
Guðmar Magnússon
kjörinn formaður
Engar viðræður við
útvegsmenn ennþá
— óljóst hvort bátaflotinn fer
af stað eftir áramót
„I>rautgóðir á
raunastund“
— 4. bindi komið út
F.IÓBÐA hindi ritverksins
„Þrautgóðir á raunastund",
skráð af Steinari .1. I.úðvíkssyni
blaðamanni er komið út og
spannar árin 1948—1952, að báð-
um meðtöldum. Er þar að finna
alla atburði á sviði björgunar og
sjóslysa á þessum árum og erú
þeim gerð misjafnlega mikil ski'
eftir efni og atvikum. Meðal
stærri kafla iná nefna frásögn af
strandi brezka togarans Sargon
við Hafnarmúla í Patreksfirði i
desember 1948, tæpu ári etir að
brezki togarinn Dhoon fórst
undir Látrabjargi, en þar kom
sama björgunaríólkið við sögu.
Nefna má og stránd bnezka
togarans Preston Nortlh End,
sfcramd Laxitoss, hraikntaga
mótorbátstos Bjargar, hörmuleg
endalok bátsins Hel'ga frá Vest-
mannaeyj'um, svo og strand
Clam við Reykjanes, svo að
nokkuö sé nefnt.
Bókin er gefin út í saimráði
við Slysavarnáfélag Islands og
i formála þakkar höfundurtan,
Steir.ar J. Lúðviksson, torráða-
mönnnjm þess margvíslega að-
stoð og fyrirgreiðsiiu.
Útgefandi er Hraundrangi —
Öm og Örlygur. Bókin er sett
í Prentstoíu G. Benediktssonar,
pientuð í Viðey hf. og bu'ndin í
Bókbindaramtm hf. Káputeikn-
ingu gerði Hiiimar Helgason, en
Litróf sá mm miyndaimót alls
þess fjölda Ijósmywdd, sean i bók
itini eru.
AÐALFUNDUR Sjálfstæðisfé-
lags Seltirninga var haldinn fyrir
skömmu. Fundarstjóri var Karl
B. Guðmundsson oddviti og fund
arritari Stefán Ágústsson. For-
maður félagsins Guðmundur
Hjaltason flutti skýrslu stjórnar
og gjaldkeri las og skýrði reikn-
inga.
Guðmundur Hjaltason baðst
undan endurkjöri og var Guð-
mar Magnússon verzlunarmaður
kjörinn formaður næsta starfs-
ár. Aðrir í stjórn voru kjörnir
Kristín Friðbjarnardóttir, Krist-
inn Michelsen, Guðmundur
Hjálmsson og Ásgeir S. Ásgeirs-
son. 1 varastjórn voru kjörnir
Magnús Ó. Valdimarsson og Þór-
arinn Stefánsson.
Á fundinum voru einnig kjörn-
ir fulltrúar í trúnaðarmannaráð
félagsins og fulltrúaráð sjálfstæð
isfélaganna i Kjósarsýslu og kjör
dæmisráð Sjálfstæðisflokksins í
Reykjaneskjördæmi. Á fundin-
úni köih ’frafn mííall sðknarhug-
Ur hjá sjálfstæðismönnum á Sel-
tjarnarnesi.
Ingólfur Jónsson alþingismað-
ur mætti á fundinum og ræddl
um stj órnmálaviðhorfið i dag.
Urðu allmiklar umræður á eftir
ræðu hans.
Guðmar Magnússon.