Morgunblaðið - 05.12.1972, Síða 3
MORGUNÐLAÐIÐ, í>RIÐJIJDAGUR 5. DESEMRER 1972
3
Hver skyldi vera a<5 koma upp úr reykbáfnum? Kertasníkir, B júgnakrækir, Skyrgámnr . . .
....sat við
gluggann
jólasveinn
GLAÐLEGIR og hvítsikieggj-
aðir jóteisveinair skjót'a nú
upp kollinum í ótal verzlunar
gluggum i höfuðborginni og
gefa okkur ótviræða bend-
ingu um að hátíðin sé í nánd.
Sumir þessara jólasveina eru
látnir leika hinar ýmsu listir,
þeir gægjast upp úr reykháf-
um, standa galvaskir á skíð-
um og þeir sem hafa tekið
tæknina i þjónustu sina ferð
ast ekki lengur á sleðum,
heldur bruna um á reiðhjól-
um.
Úti fyrir verzlunargluggun
um þrýsta eftirvæntingarfull
jólabörn rauðum nefbroddum
að gleri og iifa sig inn í allar
hreyfingar jólasveinanna.
Stundum koma svo aðvífandi
óþolinmóðar og önnum kafn-
ar mæður og draga htla fólkið
á brott frá jóiasveinunum, en
tiihiökkunin og gleðin er vak
in, eftirvæntingunni er sáð og
hún fer vonandi vaxandi á
næstu vikum.
Og í einum glugga eru þau skö úihjúin Grýla og LeppaJúði í
öilu sínu veldi. I»á er líkast til gott að haida fast i höndina á
mömmu, íþegar þarna er gengið lijá.
Evudætur buðu
Adamssonum
Vopnafirði. 4. des.
Hér eir nú fremur dauft yfir
hversdagsliega í mieata skamm
degimu. eiri vinna hefur verið
sæimiieg í bygigiingariðinaði.
Lítill fisikur er, aðallega frá
trdllium, sem nóa með Imtu. —
Unmið hefur verið við bygg-
inigu nýja frystihússimis, í íbúð
arhúsum og í sámstöðitnmd.
Félagsi'ifið er heldur að fara
í gamg og önmur megimgleði
áirsims var haJdim 2. des. sl.
Var það árshátiðim. em karla.r
og Ikonur hér skiptaisit á að
haida hátíðima. Komur héidu
sikiemmtumáma í ár og buðu því
Evudætur Adamisisomum til
gieðli. Var það mjög skemmti-
leg hátdð og milkið fjör.
Komiurmar sáu algjöriega
um veitiingiar ög aliam umdir-
búnimig slkemmtiatriða, etn
þær haiía þá frí mœsta ár. —
Stóð dams yfir tii kl. 3 um
nótíima. Him megimihátdðim er
þorraiblótið.
Skuttogarinm. setm er verið
að smíða fyrir Vopmifirðimga,
vemður atfhemitur í Japatn í
jamiúar.
Hér var pirestskosmimig um
siíðustu helgi og var eimm
preistur, séra Haiukur Ágúsits-
som, í kjöri. Kosmimigaþátttaika
var mikil, em elkiki er búið að
telija atkvæði, — Hanaldur.
Safna til ieikvalla-
geröar
FásQarúðsfirði, 4. des.
Hér er allt meinhægt, Mtið
að gema og rólegt yfir öUu.
Jólasvipur er að færast yfir,
em hiér búa miú um 740 mamne.
Aliltaf er þó eitithvað um aS
vena í féliagstí firnu og um þess-
ar mumdir er Lioms-klúbbur-
imm með tialsverða fjáröflun,
em hamm er að safma tii lilkinar-
mála og gerð leikvaila.
— Albert.
mKARNABÆR
TÍZKUVEltZLUX UXGA FÓLKSiJXS
VIÐ GERUM ALLT TIL
AÐ GERA YKKUR ÁNÆGÐ!
TÖKUM UPP NÝJAR VÖHUB
DAGLEGA FRAM AÐ JDLUM!
ÖTRULEGT VÖRUÚRVAL ! !
PÓSTSENDUM UM LAND ALLT
SÍMAR 12230 — 13630
LAUGAVEGI 20 A - LAUGAVEGI 66.
HERRADEILD - DÖMUDEILD - HUÓMTÆKiADEILD -
HUÓMPLÖTUDEILD - SNYRTIVÓRUDEILD.