Morgunblaðið - 05.12.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.12.1972, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1972 SKIPA-OG HÚSASALAN KLAPPARSTÍG 16 Skrifstotu- og verzlunarhúsnœði við miðborgina Til sölu 85 fm 1. hæð í stein- húsí. Eignarlóð. Mjög hentugt fyrir: heildverzlun, verkfræðinga arkitekta, endurskoðendur, lög- fræðinga, lækna eða félagasam- tök. Fossvogur Til sölu 4ra herb. íbúð í blokk. Vandaðar harðviðarinnréttingar. Sérhiti. Vélaþvottahús. Suður- svalir. Cautland 2ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk til sölu. íbúðin fullfrágengin, og lóðin að mestu. Við miðborgina 3ja til 4ra herb. íbúð á 1. hæð til sölu. Gæti verið laus mjög fljótlega. Um er að ræða mjög góða eign. Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum, er mættu vera í kjallara. Höfum kaupendur að bátum og skipum af öllum stærðum. Látið okkur selja fasteignina eða skipið. 15C99 HÚSA- OG FYRIRTÆKJASALA SUÐURLANDS Vesturgötu 3. Sími 26572 Til sölu Við Laugateig falteg 4ra herb. íbúð á 1. hæð. f Hlíðunum 3ja og 5 herb. risíbúðir. Verzlanir- og verzlunarhúsnœði Höfum kaupendur að litlum iðnaðarfyrirtækjum. 2ja og 3ja herb. íbúð í Vestur- bænum. 2ja—4ra herb. íbúð við.Safa- mýri og nágrenni. 2ja og 4ra herb. íbúðir í byrjun byggingar eða fokheldar. Seljendur, kaupendur, hringið strax. Hafnarfjörður Til sölu 5 herb. rishæð f múrhúðuðu timburhúsi víð Suðurgötu. Sér- hiti. Gott útsýni. Arni Gunnlaugsson hrl. Austurgðtu 10, Hafnarfirði. Sími 50764. Til sölu Efstaland 2/o herb. íbúð á jarðhæð, fullgerð, góð íbúð. 3/o herb. íbúð við Miklubraut, um 95 fm íbúð á 1. hæð, teppalögð í ágætu ástandi. Suðursvalir, 2 góðar geymslur í kjallara. Laus í des. 4ra herb. íbúðir Sogavegur, 1. hæð í nýlegu húsi. Nökkvavogur, 1. hæð, nýendur- nýjað 2ja—6 herb. íbúðir víðsvegar í Reykjavík og Kópavogi. Raðhús í smíðum í Breiðholti, 146 fm. Þegar fokhelt. Teikn á skrifst. Einbýlishús í byggingu í Fossvogí, 150 fm ásamt 50 fm bílskúr. Teikn á skrifstofunni. FASTEIGNASAL AM HðS&ÐGNIR 8ANK ASTR/ETI 6 Sími 16637. íbúðir til sölu Kleppsvegur 3ja herb. íbúð á 1. hæð í sam- býlishúsi. Ibúðin er í góðu standi og með góðum innrétt- ingum. Innst við Kleppsveg 4ra herb. rúmgóð íbúð á 1. hæð í 6 íbúða húsi rétt viö Sæ- viðarsund. Er 1 rúmgóð stofa og 3 svefnherb. Íbúðín er í ágætu standi með vönduðum innréttingum og lóð frágeng- in með bílastæðum. Góð útborg un nauðsynleg. Kaplaskjólsvegur 3ja herb. íbúð á 4. hæð í sam- býlishúsi við Kaplaskjólsveg. — Ibúðinni fylgja 3 íbúðarherbergi o. fl. I risi með uppgangi úr skála íbúðarinnar. Ágætt útsýni. Vönduð ibúð í góðu standi. Út- borgun 2200 þúsund, sem má skipta. Kóngsbakki 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Sér- þvottahús. Danfoss-hitakerfi. Suðursvalir. Vandaðar innrétt- ingar. Útborgun um 1700 þús., sem má skipta. Sfórihjalli Raðhús Vorum að fá til sölu stórt og rúmgott raðhús á tveimur hæð- um við Stórahjalla i Kópavogi. íbúðin er að mestu á efri hæð- inni, en þar eru: 2 samliggjandi stofur, 5 herbergi, eldhús, bað, þvottahús o. fl. Á neðri hæð er: inngangur, bílskúr, stórt fönd- urherbergi, sem er hentugt til ýmissa nota, auk snyrtingar. Mjög vel heppnuð teikning. — Skjólsæll garður. Húsið afhend- ist fokhelt fyrir áramót. Ágætt útsýni. Beðið eftir veðdeildar- láni, 600 þúsund kr. Hagstætt verð. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur — fasteignasala Suðurgötu 4, Reykjavík. Símar 14314 og 14525. Kvöldsímar 34231 og 36891. Fiskibátur Til sölu 101 lesta stálbátur í góðu ásigkomulagi og tilbúinn á veiðar. Upplýsingar hjá Landssambandi íslenzkra útvegsmanna og eftir klukkan 7 í síma 2-17-23. Laugavegur 2ja herb. íbúð á hæð í bakhúsr við Laugaveg. Túngata 3ja herb. risíbúð víð Túngötu. Laus eftirs amkomulagi. Snorrabraut 3ja og 5 herb. góðar íbúðir á 2. hæð við Snorrabraut. Lausar strax. Kleppsvegur 4ra herb. glæsileg íbúð við Kleppsveg ásamt herb. í kjall- ara. Sérhitastilling. Fullfrágeng- in lóð. Laus strax. Alfheimar 4ra herb. góð nýstandsett íbúð við Álfheima. Laus strax. Háaleitishverfi Glæsileg og vönduð 6 herb. endaíbúö á 3. hæð í Háaleitis- hverfi. Sérhitastillir. Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. Raðhús í Breiðholti Fokhelt raðhús í Breiðholts- hverfi. Geymslukjallari undir öllu húsinu. Byggingalóð undir einbýlishús á bezta stað í Kópavogi. fyrir fjóra hesta í Víðidal. Fjársterkir kaupendur Höfum á þiðlista kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðum, sérhæð- um og einbýlishúsum. í mörg- um tilvikum mjög háar útborg- anir, jafnvel staðgreiðsla. Málflutnings & ^fasteignastofaj LAgnar Cústafsson, firLj Austurstræti 14 , Sfmar 22870 — 21750. j , Ufan skrifstofutíma: — 41028. 2ja herbergja 2ja herb. sérlega vönduð íbúð á 1. hæð við Hraunbæ, um 70 fm. Sameign frágengin með malbikuðum bílastæðum. Útb. 1250 þús. 2/o herbergja 2ja herb. góð íbúð á 1. hæð við Hraunbæ. Útborgun 1100 þús. 3/o herbergja 3ja horb. íbúð, mjög vönduð á 1. hæð við Hraunbæ, um 95 fm, sérþvottahús á sömu hæð. Harðviðar- og plastinnréttingar. Teppalagt. Útborgun 1500 þús. sem má skiptast. 3/o herbergja 3ja herb. mjög vönduð íbúð á 3. hæð í nýlegri blokk við Reynimel, teppalögð, um 85 fm. Útb. 1800 þús. Laus 1/4 ’73. 3/o herbergja 3ja herb. mjög góð kjallaraíbúð við Rauðarárstíg, 80 fm, eld- húsinnrétting að hluta úr harð- við. Allt teppalagt. Tæki nýleg á baði. Verð 1500 þús. Útborg- un 800 þús. / smíðum 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Suðurhóla í Breiðholti III, um 108 fm, sem selst tilbúin undir tréverk og málningu og verður tilbúín í marz—apríl 1973. — Sameign frágengin. Teppalagð- ir stigagangar. Lóð að mestu frá gengin. Verð 1900 þús. Beðið eftir húsnæðismálaláninu 600 þús. Fast verð, ekki vísitölu- bundið. Hraunbœr 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Hraunbæ, um 110 fm, þvotta- hús og búr á sömu hæð og sér- geymsla í kjallara og fleira. — teppalagðir stigagangar og einn ig íbúðin. Sameign frágengin með malbikuðum bílastæðium. Góð eign. Útborgun 1650—1700 þús. 4ra-5 herbergja 4ra—5 herb. ibúð á 2. hæð við Dvergabakka í Breiðholti I, um 140 fm og stórar svalir. Mjög fallegt útsýni. Þvottahús á sömu hæð. Útborgun 1600 þús. Verð Til sölu Einbýlishús .3,1 milljon. vaOO lai\ Oiiviianui. Laus strax. Við Hraunbraut, Kópavogi. Á Flötunum í Garðahreppi. Við Breiðás í Garðahreppi. Fokhelt við Hlaðbrekku í Kópa- imKifcr nsniiml vogi. Auatnratrœtl 10 A, S. hnS íbúðir Sími 24850 r fjölbýlishúsum 5 herb. íbúð á 4. hæð við Laug arnesveg. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Kaplaskjólsveg. Kvöldshni 37272. 23636 - 14654 Til sölu 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir í smíð- 2ja herb. íbúð á jarðhæð á Sel- um. Seljast tilbúnar undir tré- tjarnarnesi. verk. Til afhendingar í sumar. 3ja herb. íbúð á jaröhæð I Aðrar íbúðir Kópavogi. 4ra herb. íbúð við Hraunbæ. Fokhelt raðhús í Breiðholti. 4ra herb. íbúð við Kaplaskjóls- 4ra herb. hæð í tvíbýlishúsi víð veg. Hólabraut í Hafnarfirði. Óinn- 5 herb. íbúð á Holtsgötu. Góð réttað ris fylgir. íbúð. 3ja herb. risíbúð við Selvogs- Einbýlishús í Vogunum. Mjög götu í Hafnarfirði. góð eign. 3ja herb. jarðhæð við Álfhóls- 160 fm skrifstofuhæð á bezta veg. stað í gamla borgarhlutanum. 2ja herb. kjallaraibúð við Hjalla Húseignir á stórri eignarlóð við veg. Hverfisgötu. Skip og fasteignir Skúlagötu 63. Símar: 21735 og 21955. sjua og sjuhukai Tjamarstig 2. Kvöldsimi sölumanns, Tómasar Guðjónssonar, 23636. Til sölu s. 16767 Við Hraunbœ 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Við Hjallaveg 2ja herb. kjallaraíbúð. Við Hringbraut 3ja herb. íbúð á 3. hæð með bílskúr. Óskum eftir fasteignum til sölu af öllum stærðum. Einar SigurSsson, hdl. Ingólfsstræti 4, sími 16767, Kvöldsími 84032. SÍMAR 21150-21370 Til sölu 140 fm glæsileg efsta hæð á Lækjunum með tvennum svöl- um og sérþvottahúsi. Útborgun 2—2Vá milljón. 5 herb. íbúðir við Ásgarð á 3. hæð, 130 fm glæsi- lega íbúð með sérhitaveitu og bílskúr í byggingu. Stórkostlegt útsýni. Dunhaga á 3. hæð 115 fm enda ítúð með sérhitaveitu og bíl- skúr. Skipti möguleg á 3ja harb. íbúð, helzt í nágrenninu. Hraunbæ á 3. hæð, 115 fm úr- vals suðuríbúð í enda með glæsilegu útsýni og sameign frágenginni. 4ra herb. íbúðir við Kóngsbakka, Álfheima (laus nú þegar), Blönduhlíð (bílskúrsrétt ur). Jörvabakka með stóru kjall a'aherbergi), Kleppsvegi (inn við Sæviðarsund), Skipasund og víðar. Útborgun frá kr. 1400 þ. E instaklingsíbúð við Skúlagötu, stofa og svefn- herb. með góðu baði. I smíðum 3ja herb. góð íbúð á hitaveitu svæði í Kópavogi. Selst fokheld með gleri og sameign frágeng- inni utan húss. / gamla Vesturbænum 2ja—3ja herb. íbúð á jarðhæð í mjög góðu timburhúsi með sérhitaveitu og ný teppalögð. Laus nú þegar. Útborgun kr. 600 þús. Einbýlishús i smíður í Lundunum í Garða- hreppi, rúmir 140 fm auk 35 fm bílskúrs. Hagstæð lán. 3/o herb. íbúðir við Hraunbæ (nýleg úrvals íbúð). Hringbraut (með stórum bíl- skúr). Ásgarði, Garðahreppi (nýr 45 bllskúr). Hverfisgötu (sérhitaveita). Hraunbæ úrvals íbúð (með sér- hitaveitu). Kaplaskjólsveg (ásamt 3 herb. í risi). Njálsgötu í kjallara (ný eldhús- innrétting). Sem nœst Miðborginni óskast til kaups 4ra til 6 herb. hæð, ennfremur 2ja til 3ja herb. góð íbúð. Komið og skoðið mzmim íTiHHirnin: i'í, FT3 TTWTPWTTTFMí-fQ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.