Morgunblaðið - 05.12.1972, Side 11

Morgunblaðið - 05.12.1972, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, t»RIÐJUÐAGUR 5. DESEMHER 1972 11 Kaupmenn, kaupfélög! Siðasta sending fyrir áramót af filtropa kaffisíupokum er komin. Ennfremur plast- trektar í þrem litum. Pantið tímanlega. Heildverzlunin AMSTERDAM Sími 31023. FYRIR SKÓLA, SJÚKRAHÚS, SKRIFSTOFUR, VERKSMIÐJUR, VERZLANIR, HEIMILI og í bílinn. Seít í helztu benstnstöðvum landsins. BORAXO-handáburðarsápa og duft. BORAXO-handsápuskammtar fyrirliggjandi. Einkaumboð fyrir U.S. BORAX Consolidated Þ. ÞORGRÍMSSON & CO., SuðurFandsbraut 6, simi 38640 (3 tínur). Knútur Bruun hdl. lögmarmsskrifttefa Grertissötu 8 K. h. Sírni 24940. Nauðungaruppboð sem augiýst var í 55., 56. og 57. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1972 á v.s. Fram GK 328 þinglesin eign Haralds Hjálmars- sonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins við eða í skipinu í Grindavíkurhöfn fimmtudaginn 7. desember 1972 kl. 3.45 e.h. Sýslumaðurinn í Guttbringu- og Kjósarsýslu. Ævintýragetraun Samvinnubankans 1. HVERNIG UDUtc HENNl ÆB, ‘OMMU _ pm\ ( igm Ð RAI Uf\ |D Getii5 þið fundið, í hvaða ævintýri Bjössl pJvJool DAUI\UK Baukur er nú? — Geymið blöðin unz 5 FRÁ BANGSALANDI œvintýri eru komin og sendið þá lausnirn- ar allar í einu umslagi, merktu „BJÖSSI BAUKUR“ tii Samvinnubankans Bankastræti 7, Reykjavík, eða útrbúa hans víðs vegar um Iandið. — 100 vinningar verða dregnir út. ORÐSENDING TIL VOLVO EIGENDA Oryggiseftirlit Volvo-verksmið}anna í Gautoborg hefur farið þess á leit við umboðsmenn Volvo um allan heim, að þeir láti fara fram skoðun á Volvo bifreiðum, sem bera eftirfararrdi verksmiðjunúmer. Óskað er eftir þessari skoðun vegna hugsan- legrar málmþreytu á kælispaða og möguleika á óhreinindum í stýrisstangarenda, sem komið hefur fram í einstaka brfreið, sem framleiddar voru í þessum framleiðsluflokkum. Verk- smiðjunúmerið er í skoðunarvoftorði bifreiðarinnar. Númeraflokkarnir eru þessir: 142 — 2ja dyra Verksmiðjunúmer: 282,282 og lægri tölur 144 — 4ra dyra 294,235 og lægri tölur 145 — Station 124-803 og lægri tölur 120 — Amazon 312,500 og hærri tölur 220 — Amazon Station 70,300 og hærri tölur öryggiseftirlit Volvo biður eigendur Volvobifreiða með þessi verksmiðjunúmer vinsamlegast að hafa samband við ritara verkstæðis Veltis h.f. í síma 35-200. Þar sem tiltölulega fáar Volvobifreiðir með þessum númerum eru á Islandi, mun skoðun þessari væntanlega verða lokið á skömmum tfma. Því eru viðkomandi Volvo-eigendur beðnir að h ri ng j a við fyrsta tækifæri. AB VOLVO PERSONVAGNAR TECHNICAL DEPARTMENT GÖTEBORG argus

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.