Morgunblaðið - 05.12.1972, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1972
Ný bók um mannlíf
og móra í Dölum
„Prófastsson-
ur se£ir frá6í
Minningar Þórarins frá
Stórahrauni
kafla fjallar Þórarin.n um ævi-
sögu séra Árna, föður síns, og
lýsir viðhorfuim hans til Snæ-
fellinga. Mun mörgum þykja
fróðlegt að lesa þennan kafla,
ekki hvað sízt þeim, sem búa eða
búið hafa „hjá vondu fólki“.“
Bókin er 208 bls. að stærð. út-
gefandi er Skuggsjá.
Kári Tryggvason
LJOÐABOK KÁRA
TRYGGVASONAR
„MANNLÍF og mórar í Dölum“
nefnist ný bók, sem komin er út
eftir Magnús Gestsson, „Hér er
safnað saman sögum og fróð-
leik, sem varðveitzt hefur i
minni manna í Dalasýslu. Mest
eru þetta frásagnir af mönnum,
sem ekki bundu bagga sina
sömu hnútum og aðrir samferða-
menn, en voru eftirminnilegir
höfðingjar, hver á sinn sérstæða
hátt,“ segir á kápusíðu.
Margir menn koma þarna við
sögu, landskunnir eða héraðs-
kunnir, svipmyndir dregnar
upp, tilgreind skemmtileg til-
svör og sérstæðar tiltektir. Þá
eru frásagnir af slysförum og
svaðilförum. Einnig er sagt frá
merkum draumum og sýnum,
fylgjum og mögnuðum draug-
um, sagnir um álagabletti, að-
sóknir og útburði og langur þátt
ur er um Sólheimamóra. —
Flest það, sem sagt er frá, hefur
gerzt á tímabilinu frá því
nokkru fyrir aldamótin síðustu
og fram á fimmta tug þessarar
aidar. „Höfundurinn dregur
fram skemmtilegar mannlýsing-
ar og ramma þjóðtrú," segir m.a.
á kápusiðu, „bregður upp skyndi
myndum af óvenjulegum atburð
um og sérstæðum tilsvörum,
sem spegla líf og störf athafna-
sams fólks í sögufrægu héraði."
Útgefandi bókarinnar er
Skuggsjá.
KOMIN er út ný bók eftir Ingólf
Kristjánsson, „Prófastssonur
segir frá — Minningar Þórarins
Árnasonar bónda frá Stóra-
hrauni.“
„Séra Árni Þórarinsson prófast
ur á Stórahrauni er ein fræg-
asta sagnapersóna síðari tima.
Þórarinn sonur hans, sem hér
segir sögu sína, hefur í ríkum
mæli erft frásagnargleði föður
síns,“ segir á kápusíðu. „Hann er
hreinskilinn í bezta máta og
glettni i frásögn er honum í blóð
borin.“
Þá segir: „Þórarinn lýsir for-
eldrum sínum af nærfærni og
segir gamansamar sögur af föð-
ur sínum, rifjar upp minningar
um nágranna og kunna menn,
sem komu á æskuheimili hans,
m.a. Vilhjálm Stefánsson land-
könnuð, Einar Benediktsson
skáld, sem var skólabróðir föður
hans, Ingimund fiðlu, bróður Jó
hannesar Kjarvals. Hann minn-
ist veru sinnar í Reykjavík, þar
sem hann starfaði við „bolsa-
blað" þess tíma, Alþýðublaðið,
ásamt Sigurjóni Á. Ólafssyni og
Ólafi Friðrikssyni, og kynntist
Jóni Baldvinssyni, Héðni Valdi-
marssyni, Hendrik Ottóssyni og
Oddi sterka af Skaganum."
Síðar segir m.a.: „1 alilöngum
Hugheilar þakkir til allra
þeirra mörgu, sem glöddu
mig á 75 ára afmæld mínu og
gjörðu mér daginn ógleym-
anlegan.
Guð blessi ykkur öll.
Karólína Árnadóttir,
Höðmóðsstöðnm.
Hjartans þaikkir til allra
fjær og nær fyrir ógleyman-
lega viináttu og ánægju á 65
ára afmæli mínu. Lifið heil.
Magnfriður Sigurbjiirnsdóttir
Hof'teig 16.
Hjartans þakkir færi ég öll-
u.m þeim sem glöddu mig á
sjötugsafmæll mímu þamn 16.
növember sl.
Guð bles’si ykkur öil.
Áslaug Árnadóttir,
Snæbýli, Skaffártungu.
| Bt’IB VEL. Ol; ÖOÝKT
í KAUPMANNAHÖFN
m Vlikið la>kkuð veti’arnrJöld.
H Hotel Viking liýður yður ný-
■ tfxku herberffi moð aðftanffi
■I að liaði ok herherífi mefl
■ baði. Símar f iillum her-
[ berK.jiim, f.vrsta flokks veit-
m ingrasalur. bar og sjónvarp.
2. mfn. frá AmalionborK, 5
■I mín. tll Kongrens Nytorv or
■I Striksins.
2 HOTEL VIKING
Bredgade 65, DK 1260 Kobenhavn K.
m Tlf. (01) 12 45 50, Telex 19590
* Sendum bækline:a hk veröl.
ÍSAFOLDARPKENTSMIÐ.TA
hf. hefur sent á markaðinn ljóða
bók eftir Kára Tryggvason, Til
uppsprettunnar. Þetta er tuttug-
asta bók höfundar.
Til uppsprettunnar skiptist í
BÓKAFORLAG Odds Björnsson-
ar hefur sent á markaðinn ljóða-
bók eftir Kristján frá Djúpalæk,
„Þrílæki".
Þrílækir er 11. bók Kristjáns,
VÍKURÚTGÁFAN hefur gefið út
Endurminningar Friðriks Guð-
mundssonar — fyrra bindi. Gils
Guðmundsson gaf út.
Friðrik Guðmundsson fæddist
1869 að Víðiihóli á Hól'sfiöMum,
en fluttist 11 ára með foreldrum
sínum að Grímsstöðum i sömu
sveit. Þegar hann var 22 ára
fluttist fjölskyldan frá Gríms-
stöðum og að Syðra-Lóni á Langa
nesi og þar bjó Friðrik í 22 ár.
Árið 1905 fór hann blásnauður
með fjölskyldu sína til Vestur-
heims, þar sem hann komst í góð
tvo meginkafla, Orð og atvik og
Hugleiðingar, og eru 24 ljóð í
fyrri kaflanum og 19 í þeim síð-
ari.
Til uppsprettunnar er 73 blað-
síður.
sú fyrsta '\ar Frá nyrztu strönd-
um 1943. Þríiækir skiptist í þrjá
kvæðabálka: Tjaldljóð, Glettur
og Minni. í bókinni eru 70 ljóð.
Þrílækir er 87 blaðsíður.
efni. Þegar leið á ævina daprað-
ist honum sjónin unz hann varð
albiindur rúmlega sextugui-.
Böm hans gáfu honum þá
blindraritvél og tók hann þá að
rita á hana endurminningar sín-
ar. Komu þær fyrst út í blaðinu
Heimskringlu í Winnipeg á árun-
um 1930—'34. í þessu fyrsta
bindi segir Friðrik frá uppvaxt-
arárunum og búskapnum á ís-
landi.
Bókin er alls 323 bls., prentuð
hjá Prentsmiðjunni Hólar.
Nauðungaruppboð
Að kröfu Tollstjórans í Reykjavík verða 250 minkabúr og
2 fóðurvagnar, eign Pólarminks h.f., seld til lúkningar á ógreidd-
um aðflutningsgjöldum, á opinberu uppboði er haldið verður
í starfsstöð Pólarminks h.f., að Skeggjastöðum I Mosfells-
hreppi, þríðjudaginn 12. desember 1972, kl. 16.00.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Sýslumaðurínn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Kristján Torfason, ftr.
Loksins á íslandi
VASAORGELIÐ sem allir geía spilað á,
Verð kr. 2.450.00.
Sé greiðsla send með pöntun er tækið
sent yður að kostnaðarlausu.
Vinsamlegast sendið mér Stylophone.
□ Greiðsla fylgir með.
□ Gegn póstkröfu.
Nafn:
Heimili:
Vörumarkaöurinnhf.
Ármúla 1 A — Sími 86112.
Lögtaksúrskurður
Samkvæmt beiðni sveitarsjóðs Lundareykjadals-
hrepps, úrskurðast hér með, að lögtaök geta farið
fram vegna gjaldfallinna en ógreiddra útsvara og
fasteignagjalda, álagðra í Lundareykjadalshreppi
árin 1971 og 1972, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði.
Lögtök geta farið fram að liðnum átta dögum frá
birtingu úrskurðar þessa, verði skil ekki gerð fyrir
þann tíma.
_____Sýslumaðurinn i Mýra- og Borgarfjarðarsýslu.
Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur.
Einor Lövdul, læknir
hættir störfum sem heimilislæknir frá næstkomandi
áramótum. Samlagsmenn sem hafa hann að heimilis-
lækni, vinsamlegast snúi sér til afgreiðslu samlags-
ins, með samlagsskírteini og velji lækni í hans stað.
SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR.
Ný ljóðabók Kristjáns
frá Djúpalæk
Endurminningar
Friðriks Guðmunds-
sonar komnar út