Morgunblaðið - 05.12.1972, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMÐER 1972
13
BYLTING I
HONDURAS
Mexíkóborg, 4. diesemfoer — AP
YFIRMAÐUR heraflans í Hond-
nras í Mið-Ameríku, Oswaldo
Lopez Arrellano hershöfðingi,
steypti Ramon E. Cruz forseta aí
stóli í dag og tilkynnti, að hann
mundi gejjna forsetaembættinu
þau finmi ár, sem eru eftir af
kjörtimabili Cruz. Cruz hefur
verið settur i stofufangelsi.
1 tilkjmniii'gu frá heraflainum
segir, að byltingin sé örþriifaráð
vegna dugleysds fráJaramdi
stjómar gagnvart alvarlegum
vanidamálium laindsins og stjóm-
leysis, sem ríki í landimiu.
Cruz tók við forsetaemtoættiinu
i fyma og mymdaði samsteypu-
stjóm Þjóðemissinnaflokksin.s,
sem hainn er forinigi fyrir, og
Frjátelynda flókksins. Þvi hefur
a — Kissinger
verdð haMið fram, að flokkarnir
hafi gert með sér málefnasamn-
ing (,,Pactá'to“) í fyrra um skipt-
ingu emibætta og tílliöguin sam-
starfsimis siín á miMi.
Frjálisiyndir hafa frá upphafi
sakað þjóðerniiss'imma um að
stand'a ekki við málefnaisamming-
inn, en í haust afmieátaðí Cruz
samniimgnum og frjálsdyndum
tókst ekki að fá þjóðermissimna
til að lýsia yfir situðmimigi við mál-
efnasamninigánin á fiokksþingi
nýlega.
Siðian Cruz tók við emtoætiti í
júná i fyrra hefur þráfaldáega ver-
ið uppi orðirómur uim byltingu og
eftir ftetkksþiirag þjóðemissinma í
októberlok magmiaðist orðrómur-
inn. Einng hefur sá orðrómur
komizt á kreik, að frjááslyndir
hygðuist draga sig út úr stjórn-
aæsarnvimmíUinni.
Kanaríeyjar;
Nákvæm rannsókn
gerð á flugslysinu
Versta flugslys í flugsögu Spánar
f Framh. af bls. 1
úrslitaþýðingu að dómi Suður-
Vietmama. Þau mál eru:
! # Saimþykkt Norður-Víet-
mama við því að kalla heim
300.000 hermienm sem Saigon-
stjórnin segir að þeir hatfi í
Suður-Vietmam.
• Náácvæm skilgreinimg á
hlutiyerki og starfi fyrinhugaðrar
þjóðlarsáttiasitjórnar, sem ráðgert
er að mymduð verði þegar vopna
hléi hefur verið komið á.
Lam sagði á fundi með frönsk
uim blaðamönnum að í uppkasti
þvá að samkomulaigi sem stjórm-
irmar í Hanoi og Wasáiingtom
hefðu komið sér samam um væri
ekki minmzt á herlið morðam-
mamna. Hann sagði að eimhvem
veginn yrði að minmaist á þá
,,meginreglu“ í saimkomulaginu
að Norður-Víetnamar hörfuðu
með her sinm
Þá 'kvað Lam Suður-Víetmama
ekki geta fallizt á að fyrirhug-
uð þ j óðarsáttast jóm gegndi
störfum ríkisstjómar eins og vi-
etmömsk þýðing uppkastsims
bæri með séir
Allir samstarfsmenn Kissing-
ers tóku þátt í viðræðunum í
dag, en þeirra á meðal eru Al-
exander M. Haiig herhöifðingi,
William SuHivam aðstoðarutam-
rikisráðherra og A.siusérfraíðing
arnir Winston Lord, Peter Rod-
mam og Johm Negroponte. Norð-
ur-víetmamska sendinefndin í
Parísarviðræðunum tók þátt í
fúmdumuim í dag með Le Duc
Tho.
Santa Cruz, 4. desember.
NTB-AP.
FCLLTRÚAR spánskra flugyfir
valda konm saman í dag til þess
að skipuieggja lunfangsmikla og
nákvæma rannsókn á flugslys-
inu, se.ru varð í gær, er spænsk
leignflugvél lirapaði á eynni
Tenerife, einni af Kanaríeyjun-
um. Allir, sem með vélinni vom,
fórust, en það vorn 155 manns.
Af þeim voru 148 farþegar, allir
Vestnr-Þjóðverjar nema þrir
Austurríkismenn og t\eir ítalir.
f áhöfn vélarinnar vom 7 manns
og voru þeir allir Spánverjar
nema ein fiugfreyja, sem var
vestur-þýzk.
1 gærkvöldi komu fulltrúar
vestur-þýzkra flugyfirvaida til
Samta Cruz til þess að fylgjast
með ramnsókninmi á slysinu og
til þess að aðstoða við að þekkja
láik hinna látnu. í hópi þeirra
voru fimm fingrafarasérfræðinig-
ar. Lík farþeganna voru mörg
svo illa brunnin, að það er mikl-
uim erfiðleikum bundið að gera
sér grein fyrir því, aif hverjum
þau eru.
Vestur-þýzki ræðismaðurinn í
Santa Cruz, Jochim Ahlers,
sagði eftir sameiginlegam fund
fullitrúa frá spæmsku og vestur-
þýzku flugyfiTvöld’unum, að
hann áliti ekki, að um hugsan-
■legt skemmdairverk væri að
ræða. Áður hatfði talsmaðux
spánska flugfélagsins Spantax,
sem átti flugvélina, sagt að grun
ur léki á skemmdarverki.
Ein stúlka var á láfi, þegar að
var komið eftir flugslysið. —
Nokkrum mínútum eftir að hún
hafði verið fflutt á sjúkrahús,
var hún liðið lík. Aliur lí'kami
hemmar var þakinn brunasárum.
— Bjargið mér. Bjargið mér,
voru síðustu orð hennar.
Fl'Ugvélin var aðeims komin
um 300 fet á k>ft, þegar spreng-
ing varð i einum af f jórum hreyfl
uim hemmar og hrapaði vélim síð-
am brenmandi til jarðar. Hún var
af gerðinmi Convair Coronado
990.
Farþegarnir, sem fórust, voru
úr hópi 240 ferðamanma, sem
voru á leið heim til Múnehem
úr orlofi í Tenerife í tveimur
flokkum. Kom hinn hópurinn til
Múncben í gærkvöldi. Regn var
og lágskýjað, þegar fiugvélin,
sem fórst, hóf sig á loft, en samt
var ekkert fundið veðurskilyrð-
urn til foráttu fyrir væntanlegt
fluig. Vestur-þýzku flugmenn-
iirnir höfðu komið til Santa Cruz
á laugardag með grásku skipi frá
Caisablanea í Marokkó.
PETER Derham, yfirmaður á
Ranger Briseis, hjálparskipi
brezku togaranna á íslandsmið-
um, sagði í dag þegar skipið
kom úr sex vikna e.ftirliti sinu
á miðunum að islenzk yfirvöid
hefðn verið mjög samvinnuiipur
þegar þurft hefði að koma mönn
um i iand til skjótrar læknis-
meðferðar.
UNGFRU
ALHEIMUR
Belinda Roma Green frá
Ástraiiu varð hlutskörpust
í fegurðarsamkeppninni
Miss World í London. Með
henni á myndinni eru Mal-
athi Basappa frá Indlandi
sem varð fimmta, Chana
Ordan frá fsrael sem varð
þriðja, Ingeborg Sörensen
frá Noregi sem varð önnur
og Ursula Pacher frá Aust
urríki sem varð f jórða.
Joseph Godber fiskimálaráð-
herra ræðir á miðvikudagiin'n við
samstarfsnefnd sjávarútvegsins
í London. Herskipavernd handa
brezkuim togurum á Islandsmið-
uim verður senniiega eitt aðalum
ræðuetfnið á fundinum. Samstanfs
nefndin er skipuð fulltrúiuni
togaraieigenda, skipstjóra, sjó-
manna og starfsmanna verka-
lýðsfélaga.
Bretar þakka
lipurð við
veika sjómenn
Ný menningarbylting
boðuð í Kína 1973-4
Franska blaðið Le Monde
birtir bréf, sem á að vera
eftir Mao Tse-tung
í BRÉFI, sem á að vera skrif-
að af Mao Tse-tung, l'eiðtoga
kínverskna kommúnii'sta, til
konu hans og birt hefur verið
I París, er gefið til kynna, að
hægri mönnum yrðá fljótlega
kollvarpað af vinstri sinmium,
ef þeir fyrnnefndu gerðu til-
raun tii þess eftir dauðia Maos
formianins að grípa völdin í
Kína. Þá heldur Mao því enn-
fremur fram í bréfinu, að
önnur menni'ngaa-by 1 ting verði
fraimkvæmd á árunum 1973—
1974.
Bréf þetta er dagsett 8. júlí
1966 og er þar drepið á þá
spenmu, seirn þegar var kcnm-
in upp málli Maos og þáver-
andi fyrirhugaðs eftirmeunns
hans, Lim Piaos vamarmáte-
ráðherra. Kemur þarna fram,
að sundurþykkjain var kom-
in upp löngu áður en Piao
á að hafa reymt að steypa
Mao af stóli, en sá siðamefndi
beið svo sjádfur bana, er flug-
vél, sem hanin var í, hrapaði
í Mongólíu 1971.
Það er blaðiö Le Monde, er
birtir bréfið, sem blaðið seg-
ir, að foafi þegar verið dreift
í nokkra mánuði milli emb-
ættismanna kommúnista-
flokksins úti á landsbyggðfLnni
í Kirua sem þáttur í fræðslu
þeirra um „andflokksiega
starfsemi" Lin Piaos.
Le Monde heldur þvi enn-
fremur fram, að bréfið hafi
borizt í hendur mönnum á
Formósu og þar verið skýrt
frá því 4. nóvember. Fylgdi
það fréttinmi, að bréfið væri
handskrifaið af Mao formanni
sjálfum.
1 þessu bréfi til konu sinn-
ar, Chian Ching, segir Mao
varðandi framtíðina eftir frá-
fall sitt: — Ef valdarán, sem
efnt væri til af hægri sinmuð-
um andkommúnískum öfl-
um, yrði gert í Kina, þá kæm-
ust þessá öfl að því fúU-
keyptu. Það er ég sanmfærð-
ur um. Liklega yrði stjóm
þeirra aðeins skaimmlif.
Hægi'i öfl kynnu að notfæra
sér orð min I því skyni að
verða valdamikil um tima. En
viinstri öfl.in gætu hagnýtt sér
önmur orð mín og kollvarpað
hægri öflunum.
Þetta bréf á Mao að hafa
skrifað á tímum meinningar-
byltingarinn'ar. Hann lýsdr
henni sem „miklum og alvar-
legum aðgerðum" og bsetir
við:
Mao Tse-tung.
— Verkefni okkar nú er að
kollvarpa hægri öflumum að
nokkru en ekki álgjörlega,
því að slíkt er ókleift í öllum
flokknum og landinu.
Eftir 7—8 ár verður að efna
til samskonai' aðgerða til þess
að ryðja úr vegi öllum spill-
aindá öflum. Og þessar aðgerð-
ir verður að endurtaka mörg-
um slnnum.
Mao nefnir ekki Lin Piao
með nafni, etn kallar hann
„vin". — Ýmsar hugmyndir
hans valda mér miklu hugair-
angri, segir Mao í bréfi sinu.
Um Rauða kverið kemst Mao
svo að orði: — Ég hefði aldrei
trúað þvi, að litla bókin gæti
haft slíkt töfraafl. Nú, þegar
hann hefur miklað hana, fylg-
ir allt laindið fordæmi hans.
Það miranir á söguna um
húsfreyjuna, sem selur mel-
ónur og ýkir gæði vöru sinn-
ar. Vinur minn og stuðnrogs-
menn hans binda hendur mín-
ar. Að þvi er virðist get ég
ekki anmiað en samþykkt það,
sem þeir gera.
Á þeiim tíma, sem bréfið
var skrifað, hafði Mao ekki
komið fi-am opinberlega um
alllangt skeið og boMalegging-
ar varðsnd: heilsu hans fóru
vaxamdi erlendis. 1 bréfinu
kemur fram, að hann hafi
dvalizt í búrfað sínum upp til
fjalla. Hinn 16. júlí þetta ár
kom harm skyndidega fram á
sjónarsviðið að nýiu og það
á þanm hátt, að mikla athygli
vaktá þenman dag, en þá átti
hairnn að hafa synt í Jangtse-
fljóti i eina klukkustund og
fimm minútur.
Le Monde heldur því fram,
að kímverskir sérfræðingar
útiloki ekki þann möguleika,
að bréfið hafi verið endur-
skrifað eftir dauða Lin Piaos.