Morgunblaðið - 05.12.1972, Síða 14
MORGU'NBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMRER 1972
14
Sérstakur dómari og rannsóknar
deild annast ávana- og
fíkniefnamál
RlKISSTJÓRNIN hefur lagt
fram frumvarp til Iaga um stofn-
un sérstaks dómaraembættis og
rannsóknadeildar í ávana- og
fíkniefnamálum. í greinargerS
með frumvarpinu segir, að gert
sé ráð fyrir, að auk dómarans
starfi einn fulltrúi, ritari og þrír
lögreghunenn. Heildarkostnaður
er áætlaður á næsta ári 6 til 7
milljónir kr., þar af er launa-
kostnaður áætlaður 3,5 til 4
milljónir kr.
í frumvarpinu segir, að dóms-
málaráðherra skipi dómara
ávana- og fíkniefnamálum; hann
eigi að njóta réttinda og bera
skyldur sem aðrir hémðsdómar-
atr og geti haldið dómþimg hvar
á landinu Sem er. Ef uppvíst
verður fyrir dómiinum, að söku-
nautur hefur gerzt sekur um
aðrar refsiverðar aithafnir, skal
fá ákvörðun saksóknara ríkisins
um, hvort ramnsókn og meðferð
brotamna kkuli haldið áfram fyr-
ir dórni í ávama- og fíkmiefnamál-
um eða sent til meðferðar hinma
almennu dómistóla. Komi upp í
aimenmu refsimáli, að sökumaut-
ur hafi einniig gerzt sekur um
brot gegn lögum um tilbúning
og verzlun með opíum o. fl.,
skal ákvörðum saiksókmara ríkis-
ims um, hvort ramnsókm og með-
ferð brotamima skuli haldið áfram
fyrir hinum almemma dómi eða
semit til meðferðar dóms í ávana-
Skipulag á
loðnulöndun
FRUMVARP ríkisstjórnarinnar
um skipulag á löndun loðnu til
bræðslu var til 2. umræðu í
neðri deild Alþingis í gær. Garð-
ar Sigurðsson mælti fyrir breyt-
ingartillögum meirihluta sjávar-
Útvegsnefndar, en Giiðlaugur
Gíslason mælti fyrir breytingar-
tillögum minnihluta nefndarinn-
ar, sem voru felldar.
somar, enda efaðist hann um, að
þær næðu tilgangi sinum. Lúð-
vik Jósepsson, sjávarútvegsráð-
herra, lýsti stuðningi sínum við
breytingartillögur meirihluta
sj ávanitvegsnef ndar. Guðlauigur
Gíslason ítrekaði, að hann teldi
tillögur nefmdarinnar ganga i
rétta átt, en hann teldi ekki þörf
á sérstakri nefndarskipun. Karv
el Pálmason sagði, að tilgamgi
frumvarpsins væri náð með
breytingartillögum meirihlutans.
Breytingartillögur Guðlaugs
Gislasomar voru felldar með 24
atkvæðum gegn 3. Breytingartil-
lögur meirihlutans voru hins veg
ar samþykktar samhljóða og
frumvarpinu vísað til þriðju um-
ræðu.
Garðar Sigurðsson.
Meirihluta sjávarútvegsnefmd-
ar skipuðu: Garðar Sigurðsson,
Jón Skaftason, Pétur Sigurðsson,
Björn Pálsson, Karvel Pálmason
og Bragi Sigurjónsson. Meirihlut
inn lagði til að fulltrúi fiskselj-
enda í nefnd þeirri, er annast
skipulag á loðnulönduninni,
verði til skiptis skipaður sam-
kvæmt tilnefningu samtaka sjó-
manna og samtaka útgerðar-
manna.
J>á lagði meirihlutimn til, að
svohljóðandi málsgrein yrði
bætt við 1. mgr. 2. gr. frumvarps
ins: „Eigi er heimilt að stöðva
löndun í verksmiðju meðan mót-
tökuskilyrði eru fyrir hendi.“
Loks lagði meirihlutinn til, að
I stað 2. og 3. mgr. 2. gr. kæmi
Svotfellt ákvæði: „Fiskiskipum
skulu veittar upplýsingar um
móttökugetu einstakra verk-
smiðja um fj arskiptastöð sam-
kvæmt ákvörðun nefndarimnar.
Fiskiskipi er óheimilt að leita
íöndunar I verksmiðju, þar sem
nefndin hefur stöðvað löndun,
en að öðru leyti skal skipstjóri
hvers skips ákvarða og tilkynna
nefmdinni, hvar hann muni leita
löndunar."
í minnihlutaáliti Guðlaugs
Gíslasonar segir, að breytingar-
tillögur nefndarinnar miði í
rétta átt, en hann telji að gamga
hetfði átt lengra og fella niður
með öllu 2. og 3. gr. frumvarps-
lns, þar sem ástæðulaust sé að
stotfna þriggja manna nefnd
ésamt tilheyrandi skritfstofu-
liði í þessu skyni.
Pétur Sigurðsson sagðist ekki
(ylgja tillögum Guðlaugs Gísla-
Guðlaugur Gíslason.
og fíkniefnamálum.
Fruimvarpið gerir einnig ráð
fyriir, að dómsmálairáðherra úr-
skurði, að öðru leyti en lögin
ákveði, hver störf skuli lögð und-
ir embætti í ávama- og fíikmiefna-
málum.
Sérstök deild lögreglumamna
skal sitarfa undir embætti dóm-
ara í ávama- og fíkmiefnamálum.
Gert er ráð fynir, að dómsimála-
ráðherra setji með reglugerð
ákvæði um samvinnu og frekari
starfsskiptingu milli þessarar
lögregludeildar og almennrar
lögreglu og ramnsóknarlögreglu.
„Megimitilgangur lagafrum-
varps þeissa er að efla löggæzlu
á sviði ávana- og fíkniefnamála.
Misnotkun ávama- og fíkmiefna
er staðreynd hér á landi, þrátt
fyrir allumfangsmilklar aðgerðir
til að reyna að hinidra ólöglegan
inimflutning efnaninia til landsims.
Löggæzlu er nú þanmág háttað
á þessu sviði, eins og öðrum, að
lögregla hvers lögsagnarum-
dæmis hefuir á hetndi eftirlit með
því, að ávana- og fíkmiefmi séu
ekki á boðstólum né þeinra neytt
í þeirra umdæmi.
Tollgæzliam fylgist eftir megni
með því, að efnin séu ekki flutt
inm.
Þessir aðilar hafa samvinmu
sín á milli og sikiptast á upplýs-
inigum, em reynslam hefur sýnt,
að í næstum öllum þeim málum,
sem komið hafa upp á þessu
sviði, hafa aðilar verið búsettir
í fleiri em einu lögsagnarum-
dæmi. Hefur því í ýmsum tiJvik-
um þuirft að ranmsaka málim fyr-
ir mörgum dómstólum áður en
til ákæru hefur komið.
Þótt lögregla og ramnsókna-
dómarar hafi sinnt þessum mál-
Framhald á bls. 30.
Skipst j órnarréttindi;
Undanþágur
gagnrýndar
MAGNÚS Torfi Ólafsson,
menntamálaráðherra, mælti i
neðri deild Alþingis i gær fyrir
frumvarpi til laga um Stýri-
mannaskólann í Vestmannaeyj-
um. Við umræðurnar kom fram
allhörð gagnrýni frá Pétri Sig-
urðssyni og Garðari Sigurðs-
syni vegna undanþáguleyfa til
yfirmannastarfa á skipum, sem
samgönguráðuneytið hefur veitt
mönnum, er ekki hafa uppfyllt
tilskildar menntunarkröfur.
Frumvarpið um Stýrimanna-
skóla í Vestmannaeyjum var
samþykkt í efri deild fyrir
skömmu með nokkrum breyting
um. Meginstefna frumvarpsins
er sú að færa lögin til samræm-
is við lög um Stýrimannaskól-
ann í Reykjavík.
Pétur Sigurðsson sagði, að á
sl. hausti hefði þurft gagnfræða
próf til inntöku í Stýrimanna-
skólann í Reykjavík, en svo
hefði ekki verið í Vestmannaeyj
um. Þingmaðurinn nefndi síðan
dæmi um mann, er ekki komst
inn í skólann í Reykjavík og
hafði ekki aðstöðu til að sækja
skólann í Vestmannaeyjum.
Þessi maður hefði síðan keypt
sér undanþáguréttindi í sam-
gönguráðuneytinu.
Magnús Torfi Ólafsson sagði,
að gagnfræðapróf væri megin
krafan, sem gerð væri til inn-
töku í stýrimannaskólana, en
aðrir ættu kost á sérstökum und
irbúningsnámskeiðum. Daémið,
sem Pétur Sigurðsson hefði
nefnt hefði aldrei komið til sinna
kasta og ekki skólanefndarinnar,
enda hefði hún ekki enn verið
skipuð. Hannibal Valdimarsson,
samgönguráðherra, sagðist ekki
hafa sett neinar reglur um sölu
atvinnuleyfa.
Guðlaugur Gíslason þakkaði
m.a. ráðherra fyrir að leggja
fram frumvarpið. Garðar Sig-
urðsgon taldi undanþágurnar,
sem gerðar hefðu verið að um-
talsefni, mjög alvarlegt mál.
Hann nefndi í því sambandi
dæmi um fiskiskip, sem komið
hefði til Vestmannaeyja sl.
haust. Tveir vélstjórar með und
anþágu voru á skipinu og kunni
hvorugur að setja vélar þess í
gang.
Pétur Sigurðsson.
Frumvarp um fang-
elsi og vinnuhæli
RlKISSTJÓRNIN hefur lagt
fram á Alþingi frumvarp til laga
um fangelsi og vinnuhæli. I at-
hugasemdum við frumvarpið seg
ir, að í því séu sameinuð í ein
lög núgildandi lög um ríkisfang-
elsi og vinnuhæli og lög um hér-
aðsfangelsi.
Gert er ráð fyrir, að kostnaður
við geymslu handtekinna manna
og gæzluvarðhaldsfanga verði
framvegis greiddur af ríkissjóði.
Kostnaðarauki ríkissjóðs vegna
þessarar breytingar er áætlaður
10 millj. kr. á ári miðað við gild-
andi fjárlög.
1 fyrstu grein frumvarpsins
segir, að rikið skuli eiga og reka
öll fangelsi hér á landi. Hugtak-
ið héraðsfangelsi er lagt niður. 1
2. gr. segir, að fangelsi skiptist í
eftirtalda flokka: ríkisfangelsi,
vinnuhæli, unglingavinnuhæli og
fangelsi til geymslu handtekinna
manna og gæzluvarðhaldsfanga.
Ríkisfangelsi á að vera í
Reykjavík eða nágrenni og skal
þar vera rúm fyrir eigi færri en
eitt hundrað fanga. Samkvæmt
frumvarpinu skal ríkisfangelsið
skiptast í eftirtaldar deildir: Ein
angrunarfangelsi, öryggisgæzlu-
deild, geðveilladeild, kvennafang-
elsi, varðhald gæzluvarðhald og
móttökudeild. 1 athugasemdum
segir, að rekstrareiningarnar
gætu verið staðsettar á mismun-
andi stöðum, enda hefði nefnd
lagt til, að gæzluvarðhaldsdeild
yrði ekki staðsett í aðalrikisfang-
elsisbyggingunni.
Vinnuhæli skulu fyrst um sinn
rekin að Litla-Hrauni og Kvía-
bryggju. 1 vinnuhælum á að full
nægja fangelsisrefsingum að því
leyti, sem ekki er nauðsynlegt að
vista refsifanga i deildum ríkis-
fangelsis eða þeir aldurs vegna
skulu dvelja á unglingavinnu-
hæli.
Þá er ennfremur gert ráð fyr-
ir, að ríkið reki unglingavinnu-
hæli fyrir allt að 25 fanga. Þar
á að fullnægja fangelsisrefsing-
um þeirra, sem við dómsuppsögn
hafa ekki náð 20 ára aldri. Orðið
unglingavinnuhæli kemur í stað
orðsins unglingafangelsi í nú-
gildandi lögum.
1 frumvarpinu segir, að við
hverja stofnun, þar sem afplán-
un fangelsisrefsingar fer fram,
skuli starfa, eftir því sem tök
eru á hverju sinni, sérlært starfs
lið, svo sem geðlæknir, sálfræð-
ingur, félagsráðgjafi og prestur.
Árlega á að veita úr ríkissjóði
15 millj. kr. hið minnsta til bygg
ingar fangelsa og vinnuhæla, þar
til lokið er við að koma upp og
fullgera ríkisfangelsi, vinnuhæli
og unglingavinnuhæli.
I STUTTU MALI
RIKISFRAMLAG
SAMKVÆMT
JARÐRÆKTARLÖGUM
Pálrni Jómsson, Steinþór
Gestsson og Halldór Blöndal
Pálmi Jónsson
hafa flutt svohljóðandi þings-
ályktuniartillögu:
„Alþingi ályktar, að stefnt
Skuli að því, að rílkisframlög
saimkvæimt II. kafla jarðrækt-
arlaga verði greidd út á fram-
kvaemdaári. Þessu marki verði
náð í áföngum, svo fljótt sem
verða má, en þó eigi mimma
á nœsta ári en sem svanar
20% af þeirri fjárhæð, sem
ella kæmii til útborguinar
1974.“
FRAMKVÆMDAÁÆTLUN
FYRIR NORÐURLAND
VESTRA
Pétur Pétursson hefur varp-
að fraim fyrirspum til for-
sætisráðheirra. Hanin epyr hve
nær gert sé ráð fyrir að lokið
Pétur Pétursson.
verði uindirbúniinigi að gerð
framkvæmöaáætlunar fyrir
Norðurlamidsikjördæmi vestra,
sem samþýkkt var á síðasta
þiingi.
EIGNARNÁM
Stj óm.arfrum varp um fram-
kvæmd eigniarnámis var til 2.
umræðu í efri deild í gær.
Bjöim Fr. Bjönnsson mælti
fyrir áliti allsherjamiefndar,
sem lagði til að frumvarpið
yrði samþykkt.
RANNSÓKNIR f ÞÁGU
ATVINNUVEGANNA
Frumvairp Stedngríms Her-
maninssonar og Páls Þorsíeins
soniar um rairansótanir í þágu
atvimnuvegainina var til 2. um-
ræðu í efri deild í gær. Frum-
varpið gerir ráð fyrir, að
Rammsókmasitofnun fiskiðmað-
arins sitarfræki rammsókna-
stofur í hverjum landsfjórð-
umgi. Þorvaldur Garðar Krist-
j ánsison gerði grein fyrir breyt
inigartillögu, er hanm flytur
við frumvarpið. Þar er lagt
til, að sérstafct ákvæði verði
um raninsókmastofur á ísafiirði
og í Vesitmammiaeyjum. Stein-
grímur Hermammsson lýsti
stuðninigi siímum við breytinig-
artillöguna. Páll Þorsteinsson
tók einmig til máls við um-
ræðunia.
ÖNNUR MÁL
Frumvarp Páls Þorsteinsson
ar og Bjarna Guðbjömssomar
um vélstj óranámskeið á ísa-
firði og í Höfm í Homafirði
var til 2. umræðu í efri deild.
Steinigrímur Hermamnsson
mælti fyrir áliti menntamála-
nefndar, sem lagði til, að
frumvarpið yrði saimþykkt.
í neðri deild mælti Vil-
hjálimur Hjálmarssan fyrir
áliti fjárhags- og viðskipta-
nefndar um frumvarp ríkis-
stjómairinmiar um gjaldavið-
auka. Nefndim iagði tii, að
^rumv^pi^^rði^amþ^MtL^^