Morgunblaðið - 05.12.1972, Side 24

Morgunblaðið - 05.12.1972, Side 24
> 24 MORGU'NBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. DESBMSER 1972 Geir Andersen (Reykjavík), Ásbjörn Magnússon (Reykja- vik), P. Larsen (Washington), F.X.M. Nieuwenhuizen (Amster dam), A. Quitard (Brússel) L. Meier (Bem) F. Vorwerk (Luxemburg), R. Hovden (Ósló) Davíð Vilhelmsson (Frankfurt) J.H. Chilvers (London) Ólafur Briem (Lon- don), Gylfi Sigurlinnason (Reykjavík), H. Reese (Ham- borg), J. Marooney (Chicago), S. Amori (Mílanó), E. Gasser (Vínarborg), M. Lumdgreem (Kaupmannahöfn), R. Rudd (New York), Sigurður Magnús son (Reykjavík). Fremri röð: J.J. Loughery (New York), G. Alant (Par- is), W. Hoeniig (Hamboirg), Is- laug Aðalsteinsdóttir (Reykja- vik), Bryndis Helgadóttir (Reykjavík), E. Aakrann (Lux emborg), B. Steenstrup (Gauta borg), Martin Petersen (Reykjavík). Á myndina vantar stjóm Loftleiða og allmarga starfs- menn félagsins, sem einnig sátu suma af fundunum. Beiinda Green, var kosin TJng- frú alheimur 1972, þann 1. des. t London. Belinda er tvitng og er frá Ástralíu. Númer 2 varð Ingeborg Sörensen frá Noregi og Chana Ordan frá fsrael var kosin þriðja failegasta stúlka heims. KeflavikurflugvöHurt Hinn árlegi haustfundur er- lendra forstjóra og sölustjóra Loftteiða og ýmiissa stamfis- manna félagsins hér á landi var haldinn í Reykjavík dag- ana 28., 29. og 30. nóvember. Á fundunum voru rœdd- ar skýrslur frá erlendu fulltrú unum og íslenzku deildarstjór- unum um starfsemina að und- ainfömu, og slkipzt á skoðunum um þær leiðir, sem hyggilegast væri að fara til þess að efla félagið og tryggja vaxandi traust viðskiptavina þess á þjónustu Loftleiða. Hér með er ijósmynd, sem t ekiin var í f undiairhiléi: Aftari röð, talið frá vinstri: Erling Aspelund (Reykjavík), M félk frettum Vopnleitartæki sett npp í flugstöðinni kostar taepar 200 þús. krónur ^ ■SiGMUMD 'ier //--J2 HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og: Alden McWiIliams Þetta risastóra listaverk hef ur amerískur listamaður, Char- les Perry að nafni nýlokið við i Róm. Listaverkið er 35 feta hátt og gert úr aluminíum. Lis>ta verkið er gert fyrir hótel eitt í San Francisco, Embarcadero Centre, en þangað mun það verða fiutt í 1000 hlutum í janúar áður cn því verður komið fyrir í anddyri hótels- ins. GSJLLSMIÐUR Jáhannes Leifssan Laugavegi30 TKÚTXaFTJNAHHRINGAR viðsmiðum pérveljið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.