Morgunblaðið - 05.12.1972, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1972
25
•, stjörnu
, JEANEOIXON spar
r ^
^irúturbin, 21. rnarz — 19. aprK.
I»ú forAast alla ýtni varðandi eigin áhuganiál, og notar aðstöð-
una til að afla þér ui»i>Iýsing;a.
Nautid, 20. apríl — 20. mai.
Þér er einn kostur nauðugrur, að fikra þig áfram, og: ræða alvar-
leea uni hlutina.
SPEGLAR
Nýkomið fjölbreytt úrval af
allskonar speglum.
Ennfremur hinar margeftir-
spurðu silfur- og gullhúðuðu
baðherbergisvörur.
. STORR,
SPEGLABtTÐIN,
Laugavegi 15.
Sími 1-96-35.
SELJUM f DAG
Saab 99 1970
Saab 99 1969
Saab 96 1970
Fiat 125 1972
Fiat 1100 1966
Chrysler 160 G.T. 1972.
B30RNSS0NAC2:
SKEIFAN 11 SÍMI 81530
Tvíburaritir, 21. niaí — 20. júnL
Þú hagriýtlr þér eðlllesaii áhuga fólks, og verður að reyna tals-
vert á þiff.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlL
Flestir sjá hvað þér líður.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Þú lendir I hitamáli, táknræuu og öðruvlsi og notar timann til
að hreinsa til.
Mærin, 23. ágiist — 22. september.
Nýtnin er aftur komin í tizku, og þú getur gert hreint fyrir
þínum dyrum á ný.
Vo^in, 23. september — 22. októher.
Þér helzt lítt á fé, og áhættan ffiepur þig til asnastrika.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Þú krefst ekki mikils, og: færð því meiri hjálp en þú g:erðir ráð
fyrir.
Bogmaðnrinn, 22. nóvember — 21. desember.
Þú seng:ur lireint til verks, þvi alit pukur spyrst hvort sem er.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Þú ert að reyna að koma vinnu þinni í rétt horf, og reynir að
vera umburðarlyndur við þá, sem eru að reyna að hjálpa þér.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Áform þín rekast harkaleg:a á áform annarra, sem þér eru ekkl
mjög: kunuucir.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. mans.
Þú manst að það sem fer mest I taug:arnar á þér er sennileg:a
ekki neitt varanlegt.
ANTIK ANTIK
JÓLASALA
hófst í gær mánudaginn 4. desember: Sófasett (út-
skorið), ruggustólar, borðstofustólar úr maghony, eik
og hnotu, stofuskápar, glerskápar, hornskápar, eikar-
skápar, speglar, standlampi , spilaborð, arinhilla,
victorian stólar, barómet, marmaraklukka, píanó-
stólar, stoppaðir stakir stólar, uppstoppaður fugl,
borðstofuborð, málverk, lampar, cessilon, sófi, lítil
borð m/eirplötu, veggklukkur, snyrtiborð o.fl. o.fl.
Góðar tækifærisgjafir.
LÆKKAÐ VERÐ -
GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR.
ANTIK HÚSGÖGN,
Vesturgötu 3. — SÍMI 25160.
Verzliö í HAGKAUP fyrir iolin
Nýjar „DUFFLE-COAT“ úlpur.
Nýjar köflóttar skyrtublússur.
Nýjar einlitar herraskyrtur,
mjög gott verð.
Einlitar drengjaskyrtur.
Angorapeysur - loðnar peysur.
Víðar buxur - jerseybuxur -
denimbuxur.
Úlpur í úrvali.
Fatnaður á alla fjölskylduna.
★
Munið viðskiptakortin í matvöru-
deildinni.
MJOLK, KJÖT OG FISKUR
Opið til klukkon 10 í kvöld
, uHtiliiiMiiiiiiiittmiiiiliMHMtiilinHiiiiittNiiiHilHMi.
tMMIIMMMi
llMltlllttMII
rfllllMIIIMMI
IIMIIIIIIIMIIi
IIMIIIIIIMIIII
^iivmiciiiitii
.MIIMIIIMIIM
*II|IMMI|IMI
't.t••••••l•MI
••MIMIIII
,ÍMIIIIMMI>lll<MII|IMMIII|l|l«MIIMMIM'illMMMIIM*,|l«
iIHIIIMIM
IMMIMMlll
IIIIMMMUK
mmmiimmM
• HMIHIIIIMM
IIIIIIIIIIMMM
IIIHIIIIMMM*
•MUIMMMMt
lllllMI^MIM*
IIHMMtlMr
IIMMM'*'