Morgunblaðið - 05.12.1972, Síða 28

Morgunblaðið - 05.12.1972, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1972 SAC3AINI en sagði síðan. — Ég býst ekki við, að við förum neitt til borg arinnar í nótt. Blanche hleypti brúnum. — Þú talar rétt eins og þú œtlir að vera héx um óákveðinn tíma. En það getur auðvitað aldrei gengið. — Ég œtla að vera hér, með- an Pétur óskar þess, sagði Jenni blátt áfram. Það var rétt eins og siðferðis- kennd Blanche hefði orðið fyr- ir snöggu áfalli, og það hafði hún sjálfsagt lika orðið, .hugs- aði Jenny og skemmti sér við hugsunina. — En það er óhugsandi. Fyrr- verandi eiginkona hans. Mér finnst sannarlega. . — Það finnst mér ekki koma öðrum við en okkur Pétri, sagði Jenny, en bætti síðan við, dræmt . . og Fioru. Ilýmingarsala á Óáinsgötu 4 Buxnakjólar yfirstærðir vandaðir á kr. 2500.— Dagkjólar yfir- stærðir, verð frá kr. 1200.— Síðir kjólar frá kr. 1800.— Inni- sloppar stuttir kr. 1300.— síöir kr. 1700.— Kápur með skinni kr. 6500.— Vetrarkápur með hettu og skinni kr. 6800.— og margt fl. VERZLUNIN ÓÐINSGÖTU 4. íbúð við Hraunbœ { Til sölu 3ja herbergja íbúð við Hraunbæ. íbúðin er mjög vönduð og nýtízkuleg. Fullfrágengin garðlóð og bílastæði. LÖGMENN Vesturgötu 17 Símar 11164 og 22801 Eyjólfur Konráð Jónsson Jón Magnússon Hjörtur Torfason Sigurður Sigurðsson Sigurður Hafstein. Hringl eftir miénntti M.G.EBERHART — Góða Jenny, það var ein- mitt það, sem ég ætlaði að fara að segja. Og mundu það eftiiieiðis, hugsaði Jenny. En það virtist bara hálf bairnalegt að þær sætu þarna og skelltu hvor á aðra móðgunum, sem ekki voru alltof vel grímuklæddar. Hún sagði því friðstillandi: — Þú hefur að minnsta kosti náð þínu marki. Cal segir mér, að þú sért aðstoðarmaður Péturs. — Fiora. . . Aftur tók Blanche sig á, en Jenny skildi vel, að hún ætlaði að fara að segja, að Fiora hefði engu síður náð sinu marki með því að ná í Pétur. RowenfA Straujárn, gufustraujárn, brauSristar, brauSgrill, djúpsteikingarpottar, fondue-pottar, hárþurrkur, hárliðunarjárn og kaffivélar. Heildsölubirgöir: ^iallclór -^iríkooon^ Ármúla 1 A, simi 86-114 En í staðinn sagði Blanche með uppgerðarauðmýkt, sem þó átti að vera virðuleg: — Já, ég að- stoða hann við framkvæmdirn- ar. Það er mikill heiður. . . Hún þagnaði, því að nú heyrðu þær báðar sírenuna í lögreglubíln- um, sem kom þjótandi upp ak- brautina og stanzaði úti fyrir Cal kom hlaupandi niður stig- ann og opnaði dyrnar. Þetta varð fljót en nákvæm rannsókn: þeir leituðu í öllu húsinu og Jenny heyrði fótatak þeirra uppi. Svo rannsökuðu þeir búrið og bakdyrastigann, sem kom upp rétt hjá kæli- skápnum, þar sem Fiora hafði staðið þegar hún varð fyrir skotinu. Þeir töluðu við Pétur og Cal. Þeir rannsökuðu lóðina, og hlutu að hafa vakið ungu Ueizlumatur 'álw-íí íu-'-í'í Smurt bruuð og Snittur SÍLD & FISKUIt í þýðingu Páls Skúlasonar. hjónin Victor og Rósu, í kofan- um, og spurt þau spjörunum úr, því að Jenny heyi'ði Skipper gelta ofsalega í fjarska. Innan klukkustundar, að því er Jenny hélt, voru þeir farnir og Cal kom inn. —- Engin sála, sagði hann. — Þeir halda, að hann sé kominn margar milur i burt, ef hann hefur falið bíl eða vélhjól ein- hvers staðar. Þeir eru að láta leita að grunsamlegum persón- um, en Fiora gat bara enga lýs- ingu gefið þeim. Blanche sagði: '— Fundu þeir nokkra byssu i húsinu — til dæmis i herbergi Fioru? Cai leit á hana hugsi: - Nei. UPPSKRIFTIR velvakandi Velvakandi svarar í síma 10100 frá mánudegi tii föstudags ki. 14—15. • Dimmt í Borgarfirði Rafmagnsnotandi á Vestur- landi skrifar: „Undanfarið hefur mikið ver ið rætt um fyrirkomuiag raf- veitnanna. Virðast þar vera uppi svo harðar deilur milli yf- irmanna, að liggur við skamm- hlaupi. En það er önnur saga. Við Vestlendingar erum svo heppnír, að eiga stóra og góða virkjun, þar sem er Andakíls- árvirkjun. Nú er verið að stækka þessa virkjun til rouna, og ennfremur mikið rætt um virkjun í Hvítá hjá Kláffossi. En þrátt fyrir þetta mikla og góða rafmagn, er þó æði oft dimmt í Borgarfirði. Sá hæng- ur er á, að ekki virðist mega gera veður af austri, suðri eða vestri án þess að rafmagnið fari af. Helzt er það í norðan- átt, sem rafmagnið er í lagi; kemur sér enda vel, þvi að þá er oft kalt. En sá galli er á gjöf Njarðar, að norðanátt er ekki ríkjandi jiema skamman tíma ársins. Þó er eitt byggðarlag í Borg- ai-firði, sem oftast nær hefur rafmagn, en það er Borgarnes. Og þegar spurt er um ástæð- una, kemur i ljós, að þeir eiga sína linu sjálfir, og þess vegna verður þar sjaldan rafmagns- laust. Hins vegar verðum við, sveitamennirnir, að sitja í myrkri og ku.lda í tima og ó- tíma. Oig nú er spurt: Hverniig stendur á þessu? Eru línurnar svo lélegar, að þær þoli ekki annað en sumarblíðu? Og ef svo er, hvers vegna er þá haldið áfram að stækka virkjunina, án þess að um leið sé frá þvi gengið, að framleiðslan komist til notenda svona nokkum veg- inn skamm(hlaups)laust? Gaman væri að fá svör við þessiu, því að menn hér eru orðn ir þreyttir á þessu ástandi. Rafmagnsnotandi á Vesturlandi." • Veður út aí veðri H. Ól. skrifar: „Sjónvarpsnotandi skrifar i dag (1. des.) gagnrýni á lengd veðurþátta í sjóinvarpi. Þessu vil ég eindregið mótmæla, því að þetta er eini þátturinn í ann ars rysjóttri daigskrá, sem aldrei bregzt í meðförum ágætra veðurfræðinga oig marg ir miunu sakna að sjá ekki á ifimmtudögum líka. Svo skulum við ekki gleyma þeim, sem hafa daglega þörf fyrir ítarlegar veðurspár at- vinnu sinnar vegna, til dæmis bændur og sjómenn, flutninga- aðilar og margir fleiri. H. Ól.“ • Bobby til Brasilíu Ráðgert er skákeinvígi milli Roberts J. Fischers og brasil- íska skákmeistarans Henrique Mecking. Mecking, sem er tví- tuigur að aldri og varð Brasilíu- meistari í skák, þegar hann var þrettán ára. Fischer og Meck- ing hafa leitt saman hesta sina tvisvar sínnum áður; í annað skiptið fór Fischer með sigur af hólmi, en í hitt skiptið varð jafntefli. Hið væntanlega einvigi verð- Itobby Fiseher Henriqiie Meeking ur að öJlum líkindum haldið í Sao Paulo (sunnanlands í Bras ilíu). Sigurvegarinn hlýtur eng an titil, en verðlaunin munu geta numið allt að 200.000 bandariskum dölum eða um átján miliijónum íslenzkra króna, svo að til einhvers er að vinna. HÁRID PRÝDIR MANNINN Meistarafélag hárskera ► Tilkynning til þeirra, sem líða af stami, frá FÉLAGI ISLENZKRA SÉRKENNARA. Að frunikvæði félagsins munu nokkrir talkennarar hefja á næstunni hópmeðferð við stami, fyrir fólk 14 ára og eldra. Þeir, sem óska eftir frekari upplýsingum. leggi nafn sitt, heim- ilisfang og símanúmer i umslag, merkt: FÉLAG ISLENZKRA, SÉRKENNARA, pósthólf 616, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.