Morgunblaðið - 05.12.1972, Side 31

Morgunblaðið - 05.12.1972, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, URIÐJUDAGUR 5. DESBMBER 1972 31 Vindsvalur enn á Sandskeiði — Mannlaus tilraunaflug hafa heppnazt ágætlega LOFTBELGURINN Vindsval- virudihvlöain til aS lyfta báðum nr er enn á Sandskeiffinu en til himiins. aðstandendur hans vonast til Það fór þó allt vel og hvor- aff hann fari þaffan í loftiff ugur hlaiut ífksaða, einhvem næstu da.ga. Reynd- Þegar Morguintolaiðið hekn- ar er einn þeirra þegar búinn sótti piltona á SandLSikeiði í aff fara í smá flugferff, en þaff gær voi*u þeir að búa belgimn var etginlega óvænt og engin undir aninað flug. Þeir hafa met slegin. Þannig var mál læirt mifdð af tveiim tilraun- meff vexti aff nm helgina var um, sem þeir hatfa gert hingað sett helium á belginn og reis til og eru. bj artsýnir um að hann djarflega til himins. „aðalflugið“ garagi að óskum. Það var nistandi kuldi upp- Þegar tók að hvessa þótti frá, en þeir léfcu það efeki á sig ráðlegt að taka harm niður fá heldur unmu ótrauðir við aftur (haran var auðvitað að gneiða úr belgnum, festa tjóðraður), en vindhviður auglýsingar á körfuraa og búa gerðu piltunum eirfiifct fyrir allt fyrir morgundaginn. Veð- og einn þeirra festiisrt í netinu urisitofan hafði spáð góðu og sem er yfir belgraum. Það þeir voru að voraast til að augn.abl'ilk valdi auðvitað eán geta lokið áfyllinigunná í nótt. Námskeið: Varnir gegn flugvélaránum — á Keflavíkurflugvelli Keflavikiirflugvelli 4. des. ÞRÍR starfsmenn bandarísku fluginálastjórnarinnar eru komn ir hingaff til aff halda námskeið fyrir starfsfólk flugfélaganna, lögregln og tolls, þar sem kennd ar verða ýmsar varúffarráðstaf- ftnir í sambandi við flugrán. Rændu veski NOKKRIR 13 og 14 áia drengir s'fiáiu vesfci frá þjóniustustúiiku í Tónaba? um helgiraa sem í voru um 3.700 krón-ur og nokkrai- daraskar króraur. Rannsóknarlög- regláin hajfði uppi á drengjunium og hafði þeim þá ekki gefdzt tími tffl að eyða þess'um peniragum að ráði, þannig að stúlkan fékk mestain hliuta þeirra til baika. Andvígir útfærslu norskrar landhelgi Tromsö, 4. des. NTB. FÉLAG útgerðamianna í Norð- ur-Noregi hefur lýst sig andvígt frtíærslu norsku landhelginnar. Br samþykkt þessi, sem gerð var á aðalfundi félagsins í Tromsö imi helgina, rökstudd með þvi, að hugsanleg útfærsla hefði í för með sér, að norski út- hafsflotinn, en í honum eru um 400 skip, yrði útilokaðiir frá þeini hafsvæðum, l>ar seni liann nú stundar veiðar. Félagið bendir á það, að út- hafsflotiinra aflar Noregi nær jafin mikiilla verðmæta og sá fiskiskipafloti, sem veiðir við strendur landsiras. Á aðalfundinum kom einnig Ifram sú krafa, að það yrði svo fyrir mælt í lögum, að olSu- sfcaikkar sjómanna yrðu i slik- uim litum, að þéir sæjust auðveld lega. Segir i samþýkktinni, að það iheufí igerzt oft, að mönnum haifi skolað fyrir borð og þeir druikknað, en ef til vill hefði ver- ið umrat að bjarga þeirai, ef þeii- hefðu verið i faitnaði, sem auð- vedit væri að sjá úr mikilli fjar- toegð. Menn þessir koma á vegum fluigmálastjórnar og lögreglunn- ar á Keflavikurflugvelli. Á námskeiðinu verður kennd leit að sprengjum og vopnum og annað það, sem komið getur í veg fyrir flugvélairán. — Fréttaritari. Gjald leigubifreiða: Bílstjórar samþykktu hækkun 8. desember — 13-15% hækkun á ökutaxta Á fundi í liei'guibifreiðastjóirafélag inu Frama úrn helgina var sam- þykkt að láta hækkun á ök)Ur taxta leigubifreiða hækka 8. des. n.k. um 13—15%. Sama gjald verður og áður á dagvinnutaxta, en næturvinna verðúr reiknuð frá kl. 5 í stað 6. Um 200 leigu- bifreiðastjórar voru á fundinum, en samþyikktin er nú til umræðu hjá stjórn reiðastjóra. Ólafsborg, kastalinn frægi i Savonlinna, landam ærunum. skammt frá rússnesku Þjóðhátíöardagur Finna: SAMKOMA — í Norræna húsinu AÐ VENJU efnir Finnlandsfélag- ig Snomi til fagnaðar í tilefni þjóðhátíðardags Finna 6. des. Félagið er stofnað áriff 1949 og hefur jafnan minnzt þjóffhátíffar dags Finna, auk annarrar starf- senii sinnar. í ár er ástæða til aff niinnast þess sérstaklega, aff Finnar hafa ásamt Færeyingum eindregnast og drengilegast Norðurlandaþjóða tekið afstöðu meff okkur í landhelgismálinu. Að þessu sinni verður sam- koman i Norræna húsinu kl. 20.30 miðvikudaginn 6. þ.m.. Þar flýtur formaður félagsins Sveinn K.1 Sveinsson, verkfræðingur ávarp. Þá flytur sr. Jónas Gísla- son minnl Firana. Stúdéntakór- inn syragur undir stjóm Her- berts H. Agústssonar með undir- leik Guðrúnar Kristinsdóttur. Finnskur stúderat, Marta Uggla, sem stundar nám hér við háskólann, les upp úr finnskum bókmenntum. Að lokum er myndasýning, sem finraski sendikennarinn Pekka Kaikumo annast. Fyrir samkomuna verður aðal fundur félagsins með venjuleg um aðalfundarstörfum. Stjórn íélagsins skipa nú: Sveinn K. Sveinssora, formaðuir, Hjálmar Ólafsson, varaformað- ur, Sigurjón Guðjónsson, ritari, Benedikt Bogason, igjaldkerl, Barbro Þórðarson, méfSstjóm- andi. Bandalags leigubif- — írland Framh. af bls. 1 stofur hennar í Dyflinni stóðu auðar um heligina og mumu for- imgjar hreyfingarinnar hafa set- ið leynifundirm hjá norður-írsku lanidamærunuim. Þar var helzta mál á dlaigskrá áskorun ka- þólsikra á Norður-lrlandi um ein- hliða vopn'ahlé IRA um jólin. Ýmsir aðilar, sem haÆa reynt að miðla máiiurn miflili Provisionails- armsims og brezku stjómarinnar hafa hvatt til sjö daga jóila- vopraahlés. Ogri kemur um næstu helgi ÖGRI, aranar skut'togari Ög- urvík'ur hf., verður aiíhentur í Póllandi n. k. fimimtudag og mun þá sigla rakleiðis til Islamds og koma hingað eftir næstu heigi. ögri er systurskip Viigra, sem kotn tii iandsins í haust. Myndin var tekin sl'. laugardaig, þegar Ögra hafði verið hleypt af stokkunu'm i Póllandi. Rændur MAÐUR einn vaknaði upp hér í borg á sunnudag eftir næturgleð skap, sem hann hafði boðið fólki til. Sá hann þá að veski hans l'á á gólfinu og var það tómt. f því höfðu hins yegar verið 12 þúsurad krónur áður en maðurinn lagð- ist til svefns. Rannsóknarlög- reglan tókst að hafa upp á ein- úm næturgestanna, og kom á daginn að hann var valdur að þjófnaðinum. Hins veigar var hann búinn að eyða sjo þúsund krónuni þegar til hans náðist. — Fellt með Framh. af bls. 32 Ellert sagði að ýmiis Ifind hefðu gert tilraunir til þeas að breyta tillögu íslendinga og Perúmanna. Til dæmis hefðu Aíg anistan og fleiri ríki, sem ekki eru strandríki, komið með breyt- ingartillögu þess efnis að strand- ríki hefðu ekki sérréttindi. Var þessi tillaga felld með 43 atkvæð um geign 34 eftir miklar og harð ar umræður. Þá lögðu Bandaríkjamenn fram breytingartillögu þar sem þeir l'ögðu til að fellt yrði nið- ur ákvæðið sem tryggir fullan rétt til þess sem er yfir hafs- botninum. Var sú tillaga felld með mikluim meirihluta atkvæða. — Hætta Bretar Framh. af bls. 1 þábt í hvarfi síldarinnar af miðunum. Áhugi ísilemdinga á þorskinum miðist við verðið á horaum, og á sarna hátt og aðrar Evrópuþjóðir séu fs- lendiragar rík þjóð, sem sé staöráðin í að vérða ríkari. Bugler bendir síðan á þær hörðu staðreynöir, sem hamn segir að Bretar verði að taka tillit tál, og leggur áherzlu á það, sem hamn kall'ar þjóð- erniishyggju á h'afinu. fslend- ingar bendi á, að Bnetar áskilji sér allian rétt til ol'íu undan ströndum Skotlands, þött þeir vísi á bug tilkaHi Is- lendiinga til lögsögu yfir fisk- veiðum inin'an 50 mílna mark- anna. Flest Suður-Ameríku- riiki geri kröfu ti'l 200 mílna, Norðmenn vil'ji 50 mdlur. og Kanadamenn krefjist meiri- háttar útfærstlu. Þess verði ekki lamgt að bíða að „úfchiaif- ið“ verði smáræma miIM larad- grunras heinxsáJifaMiia. ÁVINNINGI SPÁÐ Þannig telur Bugler „óum- fLýjiainiIegt“ að í kjölifar haf- réttarráðstefniunnar, sem mumi f jalila um ýmsar þessar kröfur, muni málsitaður ís- lendinga i lamdheigiismáiláiniu „vinraa mikið á“. Bugler segir því, að fram- tíðarstefnan verði að feia I sér hvort tveggja i senra: Meiri tilslakarair við samn- ingaborðið og a/ukinn stuðra- iinig við útgerðarbæina Griims- by, Hull og Fleetwood. Bret- ar verði annað hvort að sætfca sig við að togurum þeirra verði baranað að veiða á stór- um svæðum á í.silandsmiðum eða samþykkja sttórkostíega takmörkun á atflamagni, en aðeins gegn því að fslendiing- ar lofi svipuðu, en þó ekki eins miklu. Þaranig verði ís- Jendingar neyddir til að fylgja þeiná verndunarstefnu, sem þeir boði, þeir mundu „flækj- ast i éigin vörpu“ og siiguf- vegariinn yrði þorskurliran.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.