Morgunblaðið - 24.12.1972, Síða 6

Morgunblaðið - 24.12.1972, Síða 6
6 MORGUNÐLA£>IÐ, SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 1972 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. MÚRVERK ÓSKAST STRAX Óska að taka að mér múrverk á íbúð eða einbýlishúsi, einn- ig viðgerðir og flísalagnir. — Tiib. sendist MW. merkt Fag- vinna 9305. - (jleÁiíetf jól! Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf. Fiskbuðin Crímsbœ Spil og lúdó fyrirliggjandi. HEILDVERZLUN EIRÍKS KETILSSONAR. Fró Skóksambandi íslands Segultöfl skáksambandsins með mynd af Fischer og Spassky eru hentug og smekkleg jólagjöf handa skákmönnum. Fást enn í Ritfangaverzlun ísafoidar og Bókaverzlun ísafoldar. Sendum í póstkröfu um land allt. Pantanir teknar í síma 30158. STJÓRN S.Í. Jólakort Pólýfónkórsins gildir sem aö- göngumiöi að flutningi PÖLÝFÖNKÓRS- INS á JÓLAORATÍU J. S. BACH. Flytjendur: Pólýfónkórinn, Kammer- hljómsveit, flytjendur samtals 130. Einsöngvarar: Neil Jenkins, tenór, Sandra Wilkes, sópran, Ruth Magnússon, alto, Halldór Vilhelmsson, bassi. Stjórnandi: Ingólfur Guöbrandsson. Flutningur oratoríunnar fer fram í Háskólabíói föstu- daginn 29. desember kl. 21.00 og laugardaginn 30. desember kl. 14.00. Kortið er selt hjá Ferðaskrifstofunni ÚTSÝN og Bókaverzlun SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR. FUGUR GJÖF, SEM GLEÐUR. PÓLÝ FÓNKÓRINN. DACBÓK... I dag er sunnudaguriim 24. desember. Aðfangadagur jóla. 4. s. í jólaföstu. 359. dagur ársins. Eftir lifa 7 dagar. Hvað á ég að gjöra til þess að ég verði hólpinn? Trú þú & Drottín Jesúm og þú munt (Post. 1&30). Almennar upplýsingar um laekna- og lyfjabú3aþjónustu i Reykja vík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar stig 27 frá 9—12, síma 11360 og 11680. Tannlæknavakt Tannlækna- félags fslands verður sem hér setir um hátíð- amer í Heilsuvemdarstöðhmi: Laugardag 23. des. Þorláks- hólpinn verða og þitt heimill. messa kl. 2—3. Sunnudag 24. des. aðfangadagur. KL 2—3. Mánudag 25. des. jóladagur kl. 2—3. Þriðjudag 26. des. 2. jóla- dagur KL 2-3. Laugardag 30. des. kl. 2—3. Sunnudag 31. des. Gamlársdagur kl. 2—3. Mánu- dag 1. jan. Nýársdagur kl. 2—3 Asgrímssafn, Bergstaðastræíi 74 er opið eunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aógangur ókeypis. iiiiniiiiii Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir laekna: Simsvari 2525. AA-samtökin, uppl. í síma 2555, fimmtudaga kl. 20—22. Náttúrugripasafnið Ilverfisgötu 116, Opifl þrifljudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunmidaga ta. 13.30—16.00. Listasafn einars Jónssonar verður lokað í nokkrar vikur. Ónaemisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reyajavíkur á mánudöguro ta. 17—18. Um leið og við blrtum þessa mynd af börnnm, sem eru að skoða jólaskraut, óska öUura bömum glefttlegra jóla. vill dagbókin Ljósm. Kr. Ben. illilllllllllllliIlilllUUIIIIIllllll!IIIIIIIIIII!llllllllinffill!ll!IHiiniliUnilIfflHiiniffiil!l!iimU!l[l!ll!lllll SJCNÆST BEZTI... Máður einn var að mák húsið heima hjá sér. Hann hitti ná- granna siim, sem einnig var að máia húsið hjá sér, og þeir fóru að rabba srman. — Hvað færðoi langt sureuartfrí Kallí? — Ég fæ bana tvær vikusr — sagðí KaMi. — MQtíð svakaiega erbu heppiiwi, étg var svo óheppinn að fá þrjár í suinar, seigði KallL FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU Jóicávextimir, dragið ekki að kaupa þé. AppeLsrn crr frá 12 aur um. EpM frá 70 a<urum. Vinber, bananax og mandariner. Happ- drættismiði í kaupbæti og svo annar kaupbætir tii ? Luana Mbl. 24. des. 1922. FRÉTTIR iiiiinniuniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiRHiniiiiiiiniiiimium ..I Messa Fríkirkjan, Hafnarfirði Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladaigur: Hátíðarguðsþjón- uista W. 2. Sére. Guðnnundur Osk- ar Ólafisson. NÝIR BORGARAR tOFTLEIDIR AfgreiSslur okkar og símaþjónusta í Reykja- vík og á Keflavíkurflugvelli loka sem hér segir um jól og nýár: ASfangadag jóla, lokaS kl. 13:00. Jóladag, lokað allan daginn. 2. jóladag opnaS kl. 12:00. Gamlársdag, lokaS kl. 15:00. Nýársdag opnaS kl. 13:00. lOFTIEIBIR Á Fæðingarheimilinu v. Eiríks- götu fæddist: Guðrúnu Jónu Valgeirsdóttur og Hirti Guðnasyni, Slkipholti 35 Rvk, dóttir þann 21.12. kl. 21.18. Hún vó 3620 gr og mæld. ist 51 sm. Sigurftnu Bjarnadóttur og Birni Blöndial, Melhaga 17, son- ur þann 21.12. M. 03.00. Hann vó 2930 gr og mældist 48 sm. Guðrúnu Guðmadóftur og Hiirti Sigurjónssyni, Hátúni 6, Reykjavík, sonur þann 21.12. kl. 16.50. Hann vó 3550 gr og miæld ist 50 sxn. Eddu Arnardóittur og Stefáni Ámasyni, Logalandi 10, Rviík, sonur, þann 22.12. ld. 13.10. Hann vó 3600 gr og 'mæQdist 51 sm.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.