Morgunblaðið - 24.12.1972, Síða 8

Morgunblaðið - 24.12.1972, Síða 8
8 MOKGUNBLAÐIÐ', SU'NNTJDAGUR 24. DESÐMBER 1972 Uppdráttur, sem sýnir fyrirliugaðar tjarnir með hólmum (1) og goshrunni, er ná frá Norræna húsinu (2), sem er neðst til vinstri á myndinni, og: út á HHngtaá til hægri. Efsfc i horninu tit hægri er Tjörnin og sést þannig samhengi l»essa nýja tjarnarsvæðis við Iiana. Háskóli ístands (3) sést efst í hornimi til vinstri og. and- spænis honum í tjöminni næst Hringbraut er svartur punktur (4). Þar kemur gosbrunnur, sem sendir vatnssúlu liátt í loft upp. Gróðrar- og útivistarsvaesði er kringum tjarnirnar. “ Tjarnarsvæði með hólmum frá Norræna húsinu við Hringbraut Gosbrunnur úr tjörninni andspænis Háskólanum ÁFOBM eru um að gera sam- hangandl tjarnarsvæði í dæld- tnni, sem liggur frá Norræna húsinu og út að Hringbraut, þaiuiig’ að þac verði í sam- hengí við Tjörnina. I tjömiui- um verða hólmar og uppgröft- ur notaðnr sem uppfylling- á bakkana, þar sem verður gróð- ur og útivistarsvæði. f: miðri tjörninni, sem er rtæst Hringbrautinnf, á svo að koma fyrir gosbrunni þeim, sem fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna, mr. Replogle, ætl&r að gefa til Reykjavíkur- bergar. Og mun gossúlan koma upp úr tjöminni beint and- spænis anddyri Háskóla fs- lands. SkipulagstiHögtir þessar gerðu garðaarkitektarnir Reynir Vil- hjálmsson og Einiar Sæmund- sen á vegum borgajrverkfræð- injgis og í samráði við’ húsa- mei.stara rikísiins, garðyrkju- stjóra borgarirmar og mennta- mátaráðuney tið. Skipulags- neflnd borgarinnar hefur fallizt á tillöguna, en eftir er að sýna hana Alvar Aalto, hinum ftnjnska arkitekti Norræna hússirts, sem gerlr sínar at- hjugasemdir' um næsta um- hvei^fi hússins. DVAEABSVÆÐI OG GANGSTÍGAK Mbl. leitaöi nánari upplýs- iniga um þessi áform hjá þetm Reyni og Einari, sem gerðu grein fyrir hugmyndum sínum: „Með tíUögu að skipulagi tjarnarsvæðts suimain við Hringbraut að Norræna hús- iiniu, er miegin tilgaaiguriinin að undirstritea landslagssamihengi háskólasvæðis og tjarniarsvæð- Ls (miiðbæjar) og hlúa að um- hverfi Norræna hússims og hásikótans. Norræna húsið er þuniga- miðja hiins nýja tjamarsvæðis og kjöMesta, ein i nyrðri hluta hinnar nýju tjamar, fyrir miðjum háskólamwn, er kom- ið' fyrir myndarlegium gos- brunni, gjöf frá sendiherra Bandarí'kjainna á Islamdi, mr. Replogle, en staðsetning gos- brummsims dregur háskóla- byggimguna inm í heifldarmynd- ina. Tjömim er staðsett í dal sem að nokkru leyti er fyrir hendi og að nokkru leyti mynd- aður af uppgrefti úr tjarnar- stæðimu. Dalurinn er enn frek- ar undirstrikaður atf trjágróðri í hæðunum umhverfis. 1 dailn- um má reikaia með meira skjóli og einamgrum frá skarkiala urn- ferðárimniar en annars staðar umhverfis. • Gangstígar eru lagðir þammig, að Norræna húsið, háskólinn og fyrirhugaður gosibrumniur birtast mörmium frá mjög mis- munandi s j ónarho mium. Á niokkrum sitöðum er kiomið fyr- ir dvalarsvæðum með bek'kjum en grasivaxnar sólbaðtslautír eru i hæðumium umhverfis. 1 vatniniu er eyjaklasi (hó8m- ar) en gert er ráð fyrir að brúa vataiið yfir hólmana, noikikrir hólmiainna eru þó friðaðir vegna varpfugla. Áriðandi er að vatnsborð sé ekki lægra en í núverandi tjöm við Noiræna húsið, en það vatnsborð er heldur hærra en í tjöm mið- bæjarins. Mikil áherzla er lögð á að nýja tjamarsvæðið sé aðlað- andi útivistarsvæði. Tengsl svæðisims við Norræna húsið gerir kröfur til sérlega vand- aðrar gerðar á lóðinini eteki hvað sízt úttlýsinigar. SAMBÆMING VI» UMHVEBFIÐ Þar sem aðalskipulag af há- skólasvæðimu er ekki fýrir hendi, höfum við gert ráð fyrir óbreyttri notkun á aðliggjandi svæði vestam við, frá því siem niú er: Þó skal á það bent, að það kann að vera rétt að færa knaittspymuvöl'linn eitthvað tH innan svæðisins, þannig að hawn' Palfli betur að heildar- myndinni. Hringbrau tin sker tjartmr- svæðið óþyrmilega í tvo hiúta. Segjá má, að mú þegar sé um- ferð um Hrimghraut á þvl stigi að' æskilegt sé að aðskilja gamg- andi og akandi umiferð, annað- hvort með því að lyfta veginum yfir lægðina á brú, með uim- flerðarijósum, eða mieð gönigu- brú. Einhver sllíik gömiguitemigsil við miðbæjarsvæðið eru mjög: æsklieg I lægðinní í framihalltíi af tjöminni. Þannig sbapast auðveldust og eðliilegust tenigsi háskólasvæðisins við miðlbæ- inn. Þessi leið er í datg talsvert notuð þrátt fyrir að gömgustí'gá vaniti en þvi miður heflur reynslan sýnt að þairmia er milkii slysahætta og verður eteki anrnað séð, en að tetea verði þessari gönguleið að öllliu óbreyttu, en beima gönguieið- um að velmerktri gamgbraut á móts við Gamila garð;“' Þeir, Reynir og Einar, sögðu að setja þyrfti gangbraut undir eða yfir Hrimgbrautínia, sivo fólik kæmist þarnia lieiðár slnin- av. í rauninni væri undarleg tregða hér á að fá gangbrautíir og göniguibrýr fýrir vegfarend- ur, öil athyglin virtist beimaist að bílabraiubum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.