Morgunblaðið - 24.12.1972, Page 10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 1972
Mag-nús Bjarnfreðsson, t. h. og Örn Harðarson kvikmyndatöku maðnr tylla sér niður inni í
Landmannalaugrum sl. sumar þar sem þeir unnu að gerð kvikmyndar um Landmannalaugar.
Jóladagskrá sjónvarpsins;
Eitt og annað
gamalt og nýtt
Annapurnaíbreiðan í baksýn.
Annapurnaleiðangurinn á uppleið
Emil Björnsson
Jón Þórarinsson
AÐ undanförnu hefur verið unn-
ið af kappi við að gera jóia- og
áramótadagskrá sjónvarpsins.
Undirbúningurinn á þó lengri
aðdraganda, þvi að sumt af inn-
lenda efninu var unnið sl. sum-
ar af sjónvarpsmönnum á ferð
um landið. Lagt hefur verið
kapp á að gera dagskrána sem
bezt úr garði. Við röbbuðum
við Jón Þórarinsson dagskrár-
stjóra lista- og skemmtideildar
og Emil Björnsson dagskrár- og
fréttastjóra. Fara upplýsingarn-
ar, sem þeir gáfu hér á eftir:
Á aðfangiadag hefst dagskráin
M. 14 með stuttum fréttum, en
siðan verður flutt bamaefni í
tvo og hálfam tíma. „Þemnan
voðalega langa tírna bamamna,“
sagði Jón Þórarinsison, „þegar
jólin ætla aldrei að ganga í
garð.“
Áður en jólahelgin gengur í
garð verður hlé í sjónvarpi til
M. 22 um kvöldið er biskup Is-
lands, hema Sigurbjörn Einars-
son, prédikar og þjónar fyrir
ailtari í sjónvarpssal. 'Kór Há-
teigskirkju undir stjóm Martins
Hunger mun syngja. Að lokinni
helgiathöfn verða stuttir hljóm-
íeikar fyrir dagskrárlok á að-
fangadag.
Á jóladiaig verður endursýnt
leikritið Kristrún í Hamravík
eftir samnefndri skáldsögu GUð-
mundar Ha'galín. Kl. 6 um diag-
inn verður Stunidin okkar, með
einu og öðru fyrir bömln. Jóla-
gleði verður í sjónvarpssal, jóla-
sveinar koma að sjálfsögðu í
heimsókn og fleira mun koma í
ljós.
Um kvöldið verður kvöldstund
í sjórwiarpssall. Sá þáttur verður
með sivipuðu sniiði og fyrri
þættir kvöidstundanna, sem Ríó
tríóið hefur borið uppi. í þætt-
inum koma fram ýmsir ágætir
og vel þekktir listamenn og
einnig verður farið í skotferð
til Akureyrar og þar tekur
Hljómsiveit Inigimairs Eydal
lagið.
Ætlunin með norðurferðinni
kváðu þeir sjónvarpsmenm vera
að hleypa svolitlu frisku
lofti í þáttinn.
Þá verður á jólakvöld fræðslu-
mynd um Ólaif helga, sem einnig
baifði viðurnefnið digri. Þessi
mynd er frá norsika sjónvarp-
inu og sagði Emil Bjömsson að
upplagt væri fyrir sjónvarps-
áhorfenidur að lesa Ólafs sögu
helga í Heimskringlu áður en
þessi þáttur yrði sýndur, en
þess má geta að Ólafur helgi
var í eina tíð dýrlingur íslenzku
þjóðarinnar.
Á 2. dag jólia hafði verið ráð-
gert að sýna um kvöldið fyrri
Biskupinn yfir íslandi, herra
Sigurbjörn Einarsson.
hiuta kvikmyndiarininar um
Brekkukotsannál, en það er ekM
hægt vegna þess að kvikmynd-
in var ekM ti'líbúim fyrir jól.
Mörg atvik töfðu kvikmyndma,
slys, veður o. fl., en kvikmyndin
verður sýnd seint í janúar á
tveimur kvöLdum með viku mllii-
bili.
1 staðinin fyrir Brekkukots-
óinnál verður sýnt leikritið „Nár
vi döde váknar" eftir Ibsen.
Þetfia ieikrit er niýtt frá niorska
sjónvarpiiniu og er ekki Mið að
sýna það i Noregi. Verður það
fyrst sýnt hér. Þetta leikrit
samdi Ibsen skömrnu fyrir
dauða siinn og er það nokkurs
konar epilog við lifsstarf hans.
Það er skrifað það seint að það
var ekki í fyrstu heildarútgáfu
verka hans að honum látnium.
Þá er á dagskrá þennan dag
upptaka sjónvarpsins á dans-
flokknum The RoyaJl Polonesian
Revue, sem vaikti miMa athygli
hér á landi fyrir skömrnu.
Um kvöldið er etanig fræðslu-
mynd um ferð á timdtan Anna-
purna í H i malajafjöl lum. En
þessi mynd var tekin nýlega
þegar leiðangur var gerður á
þennan tind, sem er eiinn sá
hæsti í heimi.
Af efni gamiársdags má nefna
af skemmtiefni, jólaheimsókn í
íjölleikajhús, gamlársgleði, þar
sem verður sitt lítið af hverju,
söngur, gleði ag gaman í aivöru
Frá Stiklastöðum í Noregi. Ur
og gríni. Þar mun einnig sitt-
hvað óvænt koma á daginn, en
unnið hefur verið af fullum
krafti að uindanförmí við gerð
þessa þáttar. Og kl. 23.40 hefst
áramótahugvekja útvarpsstjóra,
Ahdrésar Bjömssonar.
Á nýársdag kl. 13 verður
ávarp forseta Islanids, herra
Kristjánis Eidjárns og siðan
verðá endurteknar innlendar og
erlendar svipmyndir frá kvöld-
inu áður.
Um kvöldið verður siöan kvik-
mynd sjónvarpsins um Land-
majnnialaugar, en umsjómarmað-
ur er Magnús Bjamifreðsson.
Þetta er ný mynd, tekiin í llt-
um, en því miðiur mimum við
ekki sjá hania í litum í sjómvarp-
iniu í þetta sinn.
Þá er einnig á dagskránni
Aida, ópera eftir Verdi. Er þessi
mynd frá ítaiLska sjónrvarpinu.
á. j.
kvikmyndinni uiu Ólaf helga.