Morgunblaðið - 24.12.1972, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. DESBMBER 1972
Jólaundirbúningur
o
r
Ci
fl
Ai
&
&
AS,
A°)
)h)j
F"
/
\
\
\
\
í
57
59
©PIB
CQPENHAGtN
ÞATTTAKENDUR í leiknum kasta upp tening eftir hringröð og færa uni
jafnmargra reiti ofí aiiRii teningrsins sýna. Sá seni fyrstur nær niarki er
signrveffari. Góða skemmtun og gleðileg jól.
Leikreglur
4 Jólin nálgast og dagarnir líða ógnarfljótt, en rnörgu þarf að ljúka.
Flyttu þig fram til nr. 7.
8 Óskaseðillinn er skrifaður. I>að tekur titna. Uangan tíma. I»ú verður
því að bíða tvær umferðir.
11 Fjölskyldan fer í jólagjafainnkaup. Bílaþröng er í bænum. Það er nauð-
synlegt að taka krók á leið sina. Farðu aftur til nr. 9.
16 Húrra. Bílastæði. Færðu til fram til nr. 21.
23 Jólasveinninn er á ferð. lui færð aukakast.
28 iVIeðan mamma nær í bílinn, rogast pabbi með alla jólapakkana. I>ú
verður að fá 6 til að fá að halda áfram.
34 Pabbi á að koma jólabréfunum í póst. Hann tekur fótskriðu á hálli
götunni. I>ú þýtur fram til nr. 39.
40 Ein plata af jólakökum brennur í ofninum. Færðu þig aftur til nr. 37.
43 Þú ert óheppinn. Þú verður að byrja spilið upp á nýtt.
47 Þú ert heppinn og færð tvö aukaköst.
50 Nú þarf að klippa og Iíma jólaskrautið. Færir þig á nr. 48.
54 Þú verður að fá töhma þrjá til að geta haldið áfram.
60 Aðfangadagur er kominn. Til hamingjii — þú hefur unnið.