Morgunblaðið - 24.12.1972, Síða 13
MORGUNBLAE>IÐ, SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 1972
13 J
****
Kristín Ottesen, forstöðukona. Hún stendur þarna við barna- Æ, maður getur nú orðið syfjaður, jafnvel þó að jólin séu að koma. —
baðker, sem er í herbergjuxn maeðranna, þeim 411 hægri verka.
Þegar mig bar að garði ang
aði á móti mér Ijúíur pipar-
kökuiismur, augsýnilega
hafði veri'ð tekið til höndun-
um og þama eru jólin undir-
búin, rétt eins og á öðrum
heimilum. Á neðri hæðinni
eru tvær stóraar stofur, bún-
ar virðulegum húsgögmum en
veggir nokkru tómlegri og
þar er stórt herbergi, sem
notað er jöfnuim höndum
sem virmuherbergi og sjón-
varpsstofa. Auk þess er eld-
hús og snyrtinig á þessari
hæð. Á efri hæð eru svo her-
bergi stúlknanna, þar eru
fjögur eins mauns herbergi
og hafa þrjú þeirra banna-
böð inni, svo, að mæðurnar
geta gert bömunum til góða
inmi í eigin vistarverum.
Auk þess er eitt herbergi
tveggja manna og ætlað stúlk
um, meðan þær biða fæðing-
ar barns sins.
af þessu tagi var brýn, enda
þykja slikar þjónustustofn-
anir sjálifsagðar í siðmeinnt-
uðum löndum. Stúlkur, sem
búa við slikar aðstæður að
þær þurfa að komast hinig-
að um ákveðinn tírna, leita
til Félagsmálastofnunarinnar
eða félagsráðgjaíans i Heilsu
vemdarstöðinni. Þær stúlkur,
sem hér hafa verið, hafa að
sjáifsögðu átt við ákaflega
margvislega örðugieika að
giíma, persónulegs eðlis, fjár
hagslegs, félagslegs og hvað
eina. En mér er óhætt að
segja að mikill meirihluti
þeirna stútbna, sem hér haía
verið, hefur reynzt ágaeflega
fær og fús ti! að bjarga
sér og sjá fyrir sér og sinu
banni, eftir að verunni
hér sleppir.
—Eru mjög stramgiar regl-
ur hér? Um útivist, gestakom
ur og því um Mkt?
— Ekki tel ég það. Stúlk-
urnar gete. farið út um helg-
ar og hvenær sem er á dag-
inn, að sjálfsögðu. Fari þær
á dansleik er ætlazt til að
þær séu koimnar heim um það
bil klukkustundu eftir að dans
Frajnh. á bls. 28
Ljósmyndir
ÓL.K.
Magnússon
1 kjaliara er svo vistleg
íbúð forstöðukonunnar, fiú
Kristiniar Ottesen og þar er
einnig þvottahús, matvæla-
geymslur o.fl. Kristín Otte-
sen tók við forstöðu heimilis-
ins fyrir rösiku ári og sagði,
að á þeim tíma hefðu fjórtán
stúlkur verið á heimilinu.
Oftast er það fullskipað, en
það tekur sex stúlkur, en
um þessar mundir dveljast
þar fjónar stúlkur ásamt börn
um sinum.
Börnin bera öll þess merki að um þau er hugsað af alúð og umhyggjusemi. Hér hafa þau tyilt sér i stólana sína o6 hugsa
um heiminn — og kannski hvað þau fái í jólagjöf. -—
Rabbað við forstöðukonu Mæðra-
heimilisins, Kristínu Ottesen
EITT er það heimili hér i
borg, seim hljótt er um, en
þar þrifst fagurt og afhyglis
vert marmlif irman veggja.
Þar á ég við Mæðraheimilið,
sem rekið er aí Reykjavíkur-
borg og þar geta stúikur
dvaEð þrjá mánuði áður en
þær aila bam sitt og siiðam
þrjá mánuði e-ftir fæðingu.
Að þeim tíma loknuim hverfa
þær aí heiimiiinu og hefur
þá verið reynt: að greiða götu
þeirra, í sambandi við hús-
neeði og vinnu og'fleira slikt.
Þe-ssi sex mánaða túni er þó
nokkuð breytilegur, eftir að-
stæðum hverrar og einnar
stúlku og sú sem lenjst hefur
verið á heijniliniu, var þar í
niu mánuði.
Kristín bauð mér i fyrstu
til íbúðar sinnar og þar
gæddi ég mér á smákökum
og rúUutertu, sem stúikum-
ar höfðu bakað með þessum
ágæta árangri.
— Um tíma var það svo,
að hér voru einnig konur
meö eldri börn. Það gekk mis
jafmlega og við höfuim orðið
að taika algerlega fyrir það,
enda heiimilið ekki hugsað
sem slíkt. Þörfin á heimiii
HEIMILISBRAGUR ER
HÉR MEÐ ÁGÆTUM