Morgunblaðið - 24.12.1972, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. D33SEMBER 1972
21
— MvaS í ósköpumim er l>að sem þér eruð óánægður með,
inaður minn? Þér eruð sá eini í þessu fyrirtæki, sem .hefur 11
mánað a frí!
— E/ einhver sendir niér jóiakort, þá skal hann eiga mig á fæti.
*, stjörnu
« JEANEOIXON SP®
r ^
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl.
I»ú g:erir rétt í því að he&pa öllu því nauðsyiilegasta af og svo
skipuleffKurðu skynsamlega afsanginn.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
I»ú dreifir verkunum jafn skynsamlega þökkunum fyrir þau,
kemur eins víða við o*r unnt er.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní
I»ú ert háttvís oj? færð fólk auðveldlega á þitt band í stórverk
um. Mái er að láta til skarar skríða á stimum sviðum, á öðrum er
það of seint. Rómantíkin er heima fyrir.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Þetta er mjög skemmtilegur dagur, og þú getur vel lyft l»ér
upp með féiögum þínum.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
I»ú gerir þér mat úr réttri vindátt í dag, og er þú lítur yfir
liðinii dag. ertu harla ánægður.
IVIærin, 23. ágúst — 22. september.
IJnga fólkið í kringum þig gerir þér daginn mjög ánægjulegan.
Vogin, 23. september — 22. október.
I»ú hefur óvenju greiðan aðgang að fólki, sem þú getur ekki
náð til venjulega.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
I»að gerir ekliert til, þótt þú berist dálítið á.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Pað eitt, að þú ert ekkert að látast, greiðir götu þíua til muna.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Hugmyndaflugið er mjög frjótt núna, og þú græðir á því að
hafa samband við sem flesta.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Ýmsir hæfileikar hjá þér og öðrum koma fram, þegar allir eru
að veifa sfnum iiinri — og stundum hetri manni.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. ntarz.
Áhugi þinn fyrir framkvæmdum kemur ekki nægilega skýrt
fram, nema þú leggir einhverja áher/Ju á það. T»ú re.vnir að koma
öllu f verk í dag.
ZET0R
— býður ávallt beztu kaupin
Nú nýjar gerðir
Meiri afköst og styrkleiki
Meiri tæknibúnaður
og fylgihlutir
Sífellt aukin þjónusta
Lægstu verðin
ZETOR 4712-47 Hö.
Nýjasta vélin frá Zetor. Millistærð, sem sameinar
kosti minni og stærri véla. Frábærlega vel hönnuð og
tæknilega búin. Lipur og afkastamikil alhliða dráttarvél.
Meiri vél á minna verði.
Með öryggisgrind um kr. 245 þús.
Með húsi og miðstöð um kr. 265 þús.
ZETOR 2511-30 Hö.
Létt og lipur heimilisvél. Sterkbyggð og með mikið
dráttarafl miðað við stærð. Ómissandi á hverju búi.
Ódýrasta fáanlega dráttarvélin á markaðinum.
Verð um kr. 185 þús.
ZETOR 5718-60 Hö. OG 6718-70 Hö.
Kraftmiklar og sterkar vélar gerðar til mikilla átaka.
Með meiri tæknibúnað og fylgihluti en venja er til,
s. s. húsi, miðstöð, vökvastýri, lyftudráttarkrók o. fl.
Dráttarvélar í sérflokki á hagstæðum verðum:
5718 um kr. 350 þús.
6718 um kr. 385 þús.
,,ZETORMATIC“ fjölvirka vökvakerfið er í öllum vélunum.
Fullnýtir dráttaraflið og knýr öll vökvaknúin tæki.
Zetor nú mest seldu dráttarvélarnar á íslandi. Það eru ánægðír
Zetor eigendur, sem mæla með þeim.
Zetor kostar allt frá kr. 100 þús. minna en margar aðrar sambærilegar
tegundír dráttarvéla — það munar um minna.
Hafið samband við okkur og fáið nánari upplýsingar um Zetor.
ÍSTÉKK HF.
Lágmúla 5. Sími 84525
Áríöandi orðsending til bænda
Umsóknarfrestur Stofnlánadeildarinnar fyrir lánum vegna kaupa
á dráttarvélum fyrir 1973, rennur út 31. desember 1972. Leggið því inn
lánsumsóknir strax, eða hafið samband við okkur.
ÍSTÉKK HF.