Morgunblaðið - 24.12.1972, Page 31
MORGUMBLAÐIÐ, SUNuSPUIlAGUR 24. DESBMBER 1972
31
18,50 Hlé.
20,00 Kréttir
20,15 Veður og auelýsiiiEar
20,20 Öræfaperlan
Öhikað má sagja, að Landmanna-
laugar séu meðal fegurstu og sér
kennilegustu staða Islands. Mitt 1
hrikalegri og litfagurri auðn er lit
il gróðurvin með heitum laugum,
þar sem ferðalangar geta skolað af
sér ferðarykið og legið 1 vatninu,
rétt eins og á haðströndum Suöur
landa, milli þess sem þeir skoða
furðui- íslenzkrar náttúru.
Kvikmyndun Örn Harðarson.
Tónlist Gunnar R. Sveinsson.
Umsjón Magnús Bjarnfreðsson.
20,50 Aida
Öpera eftir Italska tónskáldiö
Giuseppe Verdi.
Höfundur textans er
Antonio Ghislazoni.
Leikstjóri Herbert Graf.
Aðalhlutverk Leyla Gencer, Fior-
enza Cossetto og Carlo Bergonzi.
Auk þess koma fram dansarar úr
Kirov-ballettinum i Leningrad.
Þýðandi Öskar Ingimarsson.
Óperan Aida var frumsýnd i kairó
árið 1871 á aðfangadag í tilefni af
vigslu Súez-skipaskurðarins.
Efnið er sótt i forna sögu Egypta-
lands. Foringi i her landsins verð
ur ástfanginn af ambátt, sem her
tekin hefur verið I Eþíópíu en dótt
ir Faraós hefur augastað á piltin
um, og lætur sig ástamál hans
miklu varða.
Háttsettir vinir er brezkt gam-
anleikrit sem sýnt verður á mið-
vikudag-. t»ar er Bob Monkhouse
í aðalhlutverki, og fær iiann ósk
sína, mn að yngjast um 30 ár,
uppfýllta.
23,05 Að kvöldi nýársdags
Sr. Gisli Kolbeins flytur áramóta
hugvekju.
23,15 Dagskrárlok.
ALLTAF FJÖLCAR VOLKSWAGEN ©
OsÁ'tíW ö/Iuni i//Js//j&/*tí//7Ury oÁÁ/xn
c/leÓilegra Jófa ,
ocj JÍzr&c&Zs /sotruzsjch' cxr’S -
*pc>l<t< Lcrn v'í$S k/f> tir?, _
HEKLA hf.
Laugavegi 170—172 — Simi 21240.
Sa haukurinn heitir bandarísk mynd frá 1940 sem sýnd verð-
ur á laugardagsk\ öld. Er hún byggð á samnefndri sögu eftir
Sabatini, og gerist á síðari hluta 16. aldar.
JÓLATRÉSSALA
TAKIÐ BÖRNIN MEÐ í JÓLATRÉSSKÓGINN.
ATH.: Jólatrén eru nýkomin, nýhöggvin og hafa
aldrei komið í hús. Tryggir barrheldni
trjánna.
RAUÐGRENI — BLÁGRENI.
m
m
SlM AR
♦ iqnC
OskaiR saiRvÍRRufóIki
um Ianð allfc oq öðpam
IaRÖSIRÖRRaiR
gleðilegpa |óla, áps
f piðap.
f SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA