Morgunblaðið - 29.12.1972, Síða 11

Morgunblaðið - 29.12.1972, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. DiESEMBER 1972 HOWARD HUGHES FLIJÐI MANAGUA Fer nú huldu höfði 1 Bretlandi London, 27. des. — AP. MIIX.IÖN AMÆKIN GLRINN heimskunni, Howard Hughes, kom til London í nótt, að því er bandariska sendiráðið þar i borg hefur staðfest, en honum tókst að komast burt af Gatwick-flug- velli, án þess að fréttamenn feng'ju fylgt honum eftir. Veit nú enginn hvar haiui dvelst í Bretlandi. Hughes mun hafa flú- ið aðseturstað sinn í Managua, höfuðborg Nicaragua, eftir jarð- skjálftann, sem olli skemmdum á Intercontinental gistihúsinu, þar sem hann hafði lagt undir sig tvær efstu hæðirnar. Hughes kom til London án þess að hafa vegabréfsáritun. Hafði bandaríska sendiráðið feng ið um það fyrirskipanir frá Washington, að útvega honum öll nauðsynleg skilriki og af- henda honum, þegar er hann kæmi á Gatwick-flugvöll. Hughes kom í einkaþotu sinni laust eftir miðnætti og beið hans á flugvellinum bílalest, er hann og fylgdarlið hans fóru þeg ár upp i. Misstu fréttamenn strax sjónar af henni, er hún hvarf í náttmyrkrið. Fyrst var talið, að Hughes mundi gista hjá banda- ríska sendiherranum Walter Ann anberg eða oliujöfrinum Paul Getty, sem á stórhýsi rétt hjá London en hann reyndist á hvor- ugum staðnum, er fréttamenn spurðust þar fyrir. Þeir héldu einnig uppi fyrirspurnum á öll- um helztu gistihúsum i London og öðrum hugsanlegum stöðum, en hvergi var þennan fræga mann að finna. Hughes hafði um hríð dvalizt I Intercontinental gistihúsinu I Managua en haft er fyrir satt, að hann hafi farið þaðan strax eftir jarðskjálftann aðfararnótt Þor- láksmessu og fyrst haldið til Bandaríkjanna, en síðan áfram um Nýfundnaland og Irland. Hughes er 66 ára að aldri og hefux um langt árabil farið huldu höfði. Ekki hefur verið birt af honum ljósmynd frá þvi árið 1956 og hafa jafnan siðan verið uppi getgátur um það, hvort hann sé lífs eða liðinn. Nefnd til útfærslu landhelginnar K aupmantnahöfai, 23. desejnber NTB. NEFND hefur vcrið stofnuð í Kaupmannahöfn, sem hefur það að markmiði að vinna að því, að Gænland, Færeyjar og Noregnr fylgi fordæmi ís- lands og færi út landhelgi sina í 50 mílur. Að þessari nefnd standa ýms græMletnzk, færeysk og ísQenzk félög, sem aðsetur hafa í Kjaiuprnaamahöfn. Nefnd in hefur þar að auki teng.sl við stiarfshópa í Óstó, Þórs- höfn, Godthaab og Reykjavík. Unditr nafiniiniu „Nefndin til varðveizlu fisksitofin.annia á Norður-Atlan'tshafi“, vill nefrudin vinnia að stærri land- helgi. Flugeldar Úrvalið aldrei fjölbreyttara. FALLHLÍFARAKETTUR, rauðar, grænar, Tungiflaugar, eldflaugar, sólir, stjörnugos, Bengal-eldspýtur, rauðar, grænar, jokerblys, fallhlífarblys, stjörnublys, tvær stærðir. Opið til kl. 10 á laugardag og frá kl. 9—2 gamlársdag. Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. VERZLUNIN ÁLFHÓLL, Álfhólsvegi 9 — sími 41585. FLUGELDASALA ÞRDTTAR ÍBÚAR VOGA-, HEIMA-, SUNDA- OG LANGHOLTSHVERFA Við minnum yður á flugeldasölu Þróttar í Vogaborg vð Holtaveg. Opið frá kl. 1-10 til gamlársdas en frá 9-5 á gamlársdag. Mikið úrval flugelda, blys, stjörnuljós, bengaleldspýtur, sólir, gos, ýlur o. f. Fjölskyldupokar á 500,00 og 1000,00. Sendir heim ef óskað er, SÍMI 82817. KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ ÞRÓTTUR. BtZT ú auglýsa í Morgunblaðinu Hjálparsveitir skáta um land all.t, standa nú fyrir flugeldamörkuðum. Hvergi er meira úrval! FLUGELDAR, BLYS, STJÖRNULJÖS, GOS, SÖLIRO. M. FL. UtsölustaÓir: Flugeldamarkaðir eru undirstaða reksturs Hjálparsveitanna. Við hvetjum því fólktil að verzla eingöngu við okkur. REYKJAVÍK Skátabúðin, Snorrabraut Skátabúðin, Bankastræti Volvosalurinn, Suðurlandsbraut Sýningarsalurinn við Hlemm Við Breiðholtskjör. KÓPAVOGUR Skátaheimilið, Borgarholtsbraut 7 Bílasala Kópavogs, Nýbýlavegi 4 GARÐAHREPPUR Goðatún 2 í Kaupfélaginu Garðaflöt SUÐURNES Aðalútsalan Skátaheimilið, Njarðvík einnig víðs vegar á Suðurnesjum ÍSAFJÖRÐUR Skátaheimilið VESTMANNAEYJAR . Skólavegur 13 Skólavegur 1 Brynjólfsbúð AKUREYRI Hafnarstræti 105 BLÖNDUOS Gengið í hús

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.