Morgunblaðið - 29.12.1972, Page 22
22
MORX3UÍNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUB 29. DESEMBER 1972
Björg Gísladóttir
— Minning
Fædd 18. maí 1921.
Dáin 3. desember 1972.
Minninigar hei3sa tiðast með
þeim hugblœ, sam fyiigt heifur
þeim frá upphafi. — Fyrir þrem-
uir áratugum hafði ég kálgarðs-
holu í Gnensáshverfmu í Reykja-
vik, og er það vart á orði haf-
Bmdi, eif Okk i kæmi airnnað til og
mieira. Ég hlakkaði jafnan tii
vorynkjustar'fia þar, því að oft
var kvöid.saát og sýn þaðan fög-
ur ti’l f jalia oig hafs. Enn á ofan
vonu ekki síður eftirsófenarverð
Ikymii aif manníífiinu í görðun-
um, en samfélagið þar hirti í
hrxxtskurn baksvið sögu, sem fól
í sér ýmsar sikýrinigar á því, að
Refcjavík var ört að breytaist úr
bæ i boirg. — Við hjónin lentum
þarna ininan garðs fyrir áeggj-
ain og tiilsituðfl'an Ástrósar Jónas-
dótt)U.r og Gísla Guðmundssonar
á Hverfisgötu 96, og o>llu þvi
sifjatengsil. Stefán Gestur, bróð-
ir minn, haifði þá fyrir sikömmu
kvænzt Björgu, sem var næst
yrngst af sjö bömum þeirra
hjóna.
Ástrós og Gísli, sem látin eru
fyria- mörgum árum, fluttust til
Reykjavíikur austan úr Ánnies-
sýshi um það leyti, sem umitails-
verðusitu þróuinarskil í sögu bæj
arins voru að hefjast. Eftir það
var starfsdagur þeirra þar ahur.
í Mjóðlátri önn komu þau
bamahóp sínum tii þroska o>g
inntu þar með svikaliaiust af
hendi hlutdei'ld sína í framtíðar-
hieffl lands og þjóðar. — Þótt
þrömgbýlt væri 4 Hverfisgötu 96
var þar þó jiaifnBn furðwmikið
giestarými og því samfaæa örlæti
í beina og önnur kærkomin
greiðasemi. Reyndu það óvanda-
bundmir sem skyldir. — Hjá fjöl-
skyldu Ástrósar og Gísla var
eiindirægni og samheldi meiri
og traustari en ég hef almennt
kynnzit. Á því heíur eigi breyt-
ing orðið meðail bama þeirra,
sem gteggst gáfust vitnin, mieð-
an Björg þreytti sina lömgu og
stríðu gffimiu við ólæknandii sjúk-
dóm.
Heiimafylgja úr föðurgarði fólst
eklki í álmium, en eóffiskostum
og upeldisvemjum, er henini
varð senn tnaust og hald í sem
húsfreyju og móðuir. Tel ég mig
þar ekki mæla út i bláinn, þar
siem ég hafði alla tið náin kynini
■af heimiii bennar. — Þau hjón-
in settu samian bú í Reykjavík,
en hafa um tvo ánaitugi átt
heima i Hafnarfirði. Böm þeiwra
er fimm, öll búsett í Firðinum:
Kristján, fulltrúi; kvæntur
Hrörun Kjartansdótltur. Gite, tré-
smiður, kveentur Rósu Héðins-
dóttur. Rósa, gift Viðari Viíl-
hjálmssyni bainkiaistainfsmianni. í
heimahúsum eru Sæmumdur,
niemandi í jnieiruntaskóia, og Ámi,
ófenmdur.
Ætóð þótti mér áviminingsauki
að deiia geði við Bjöngu, því að
hún var viðræðuþýð og gaman-
lynd í hófi. Á mömgu kunni húm.
skil, ettcki sízt úr samitíð sismi,
enda var heiruni fiast í minni, sem
hún las og heyrði. Þótt okkur
sýndist ékki ætíð allt á einn veg,
varð það eimmgis til þess að
blanida eittitki kryd'di í samræðu
okikar. Gildismiat Bjargar og sfkil-
greining á hismi og kjama var
nærfaarið og greindartegt og
t Móðir okkar,
STEiNUNN BJARNADÓTTiR,
Geitabergi,
andaðist 27. þessa mánaðar. Bömin.
t
Faðir okkar og tffngdafaðir,
HÖGNI GUÐWASON,
bóndi frá Laxárdal, Gnúpverjahreppi,
lézt að St. Josepsspítata, Hafnarfirði, 27. desember.
Börn og tengdaböm.
t Eiginmaður minn og faðir,
SIGURÐUR ARNASON
frá Jörva,
andaðist 27. desember. Sigríður Þorvarðardóttir, Arinbjöm Sigurðsson.
t
Hjartansþakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og jarðar-
för
GUÐflÚNAR M. JÓNSSON.
Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarliði Landakots-
spítala.
Karl Jónsson læknir og fjölskylda.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
útför
GiSLA HANNESSONAR,
Auðsholti, ölfusi.
Sérstakar þakkir færum við læknum, starfsfóTi og stofufélög-
um hans í Reykjalundi.
Guðbjörg Runólfsdóttir,
böm og tengdaböm.
vitiniaði um skiíuiingsiáik viðhorf
heainar til veraildarvafsturs. —
Ég veit, að Björigu væri ek'ki um
það gefið, aff ág gerði mér leiik
að því að hlaffa hama lofi, Þó
má okki ógeitið fómfýsi Bjargar.
Þeirri eigiind hennar kyinnitust
ekki ekuungis þeiir, sem voru
hemni nákomnastiir. Mátti ég það
gerzt keruna og þá ekiki sízt sum
systkina minnia. — Björg var í
g>ei'ð sinni stór, er sízt leyndi
sér, þegar miest reyndi á hana.
Hartmatölur breyta eiitíki harms-
efini. — en miruniínigin um
þá, se«n Itoveðja, verður
ekki buit mumim. Björg Gdsla-
dóttiir, mágkoma míms, má að
veigasíkilum vita, að þeir sem
bezt þekktu hienmair heita hjairta,
hvemig og hverjum það sló,
standia við hama í ómældri þakk-
arskuild.
Lúðvík Kristjánsson.
SONARKVEÐJA
Þegar ástviinir eru ka'lllaðir
brott úr jairðvist, leita á ætt-
imgjama söknuður og tregi. —
Sökmuðurimm verður þeim mum
sárairi, þegair ásitvinir kveðja i
blórjia liíifsims. Vaikma þá hjá að-
stamdiemdum emdiuirmiinminigar úr
samiferðimmi við himm iátoia.
Ég mimnisit móður mimrnar að
góðu eiarni, og þá móður viidi ég
eimia hafa átt. Tett ég það mima
imestu gæfu og okikar systkim-
amma að hafa fiemgið að afl>aist
uipp á hmjám hemmiar, og vildi ég
ékki hatf-a misst aif þeim skóla.
Húm var sífiefllt veitamdi hjálp og
hvetjiamdi i hinuim ýmisiu vamda-
málum okkair sysitkimainma, og
gáfust ráð hiemmar ávattflt vel.
Þar réð miesitu um hreimskittni
hiemmar og góð dómigreimd. Húm
ksom aetóð til dyramma eins og
húm var kl’ædd. Hiemmi gazt ekki
að háværð, em eiigi að siður stóð
búm íðst og áflcveðim á slooðum-
um sinum. Hún simmti lltt féttiaigs-
máflum, kiaus fremur að ihettiga
kra'fita síma heiimilinu, pahba og
okkur syistkinuraum, og gerði
það atf meðfæddri skylduræíkni.
— Em fieigum verður ekttti forð-
að. Hverjum hefði boðið í grumi,
er hieimisótti hama fyrir ári, að nú
væri húm öll. Okikur, sem miest
umigemgumst hana, var þó ijóst,
að hún átti ekttd um heilt að
bimdia. Aldirei mimmtist húm eimu
orði á vamlheilsu sinia og var að
srtörtfum svo lemgi sem húm
mátti. Aldrei æðraðist húm eimu
orði, og mimmdist ég þess ekttd.
þau fjöimörgu skipti, sem ég
heimsótti hiamia á Landspítalamm,
að hiaifa hitt hamia öðru vísi en
káta og glaða. Það var eMd
fyrr em allira síðast, að fundið
varð, að hún væri ögn döpmr,
enda hefiur húm etfliaust ek'ki
gemgið þess duttim, að mú drægi
að loteum.
Elsku mamma. Við sysikimin
sökmium þess inniliC'ga að fá eikki
notið þím og vettivittidar þimmar
lemgur. Við sendujxi þér ókkar
himztu tewðju og biðjium algóð-
am guð að geyma þig og varð-
veita.
Ármann Kr. Eyjólfs
son — Minning
í DAG er tifl mioldiar borimm mað-
ur, sem lokið hefur gönigu sinmi
hér á jörð. Harnm lauk hanini fyrr
en maður átti vom 4. Eftir aðeins
þriggja viknia dvöl í Lamdspítal-
amum kvaddi hanm fyrirvara-
laust að morgmi himis 19. þ. m.
Áirmamm Kristiinm Eyjólfssom,
fyrrverandi kaupmaður, var
fæddur 21. 12. 1902 að Hvammi
í Landssveit. Foreldrar hams voru
hjónin Eyjólfur G u ðmu ndssom,
bómdi í Hvamimii, og kona hams,
Guðbjörg jónisdóttir. Ármainm
var ymgstur 10 systíkima. Eru nú
aðeáns tvö þeirra á lífi, Guðrún
og Ósflaar, auik uppeldisbróður
þeirra, Sigurgeirs Guðjómssontar
húsasmíðameistara, Með Ár-
miammd er faffiirm traustur og góð-
ur maður. Það skarð, sem mú hef-
ur myndazt, verður aldrei upp-
fyllt. Ha.nm var mikife virði fyrir
fjöliskyldu sírn.a, því að ekfki var
ósjaldam leitað ráða hjá honum.
Hamm var hagfræðiingur af Guðs
niáð og sá ýmsa hluti fyrir. Það
var óhætt að treysta því, sem
hanm sa.gði. Maður lærði að
meta kosti hans því meira sem
maður kynntist hanium. Ármamin
var frasnur dulur maður og fá-
Skiptimm. Ég, sem terugdasomur
hans, roaut í rilkum mælí manm-
kosta ha'nis og velvilja í mimm og
ofchar hjónianma ga.rð. Og verður
það seimt fullþakkað. Hann var
mjög traustvekjandi og ákveðimm
maður og fasitur fyrir. Maður
var svo öruggur og mammi leið
t
Ininilega þökkum við ölium
þeian, sem vottuðu okkur
samúð og vinarhug við ánd-
iát og jarðarför systur okkar,
Steinunnar Bj. Melsteð,
Njálsgötu 15A.
Fyrir hömd aðstandenda,
Soffía Bj. Melsteð,
Brynjólfur Bj. Melsteð.
+
I
Þökkum samiúð o.g vinsemd
við fráfall eiginikomu og móð-
ur
Hallbjargar
Guðmundsdóttur,
Sigtúni 25, Selfossi.
Skúli B. Ágústsson,
börn og tengdaböm.
svo vel í mávist haras. Hianm fttík-
aðd efc'ki tiltfininiiinigum sínium við
aðra og ekki máíklaðist hann af
því, sem banm átti og gerði. Hanm
var saninarttiega tnaustur viinur
viina Siniraa.
Ánmaintn. óttsit upp í fioreldrahús-
uim. Iminan við tvíituigt fór hamn að
heimian.. Réð hianm sig til Kaup-
félagsins Inigólfs á Stottdkseyri.
Hann stiuindaði miám í Flemsborg-
arskólia. Árdð 1925 fór hanm utan
til Danmerkur. Þar stumdaði
hamn mám í verzlumarskóla og
var við verzlumiarstörf. í Dam'-
rnörlcu. kynmti'sit Ánmamin ástkærri
eigiin.konu siinini, Hildu Madsen
hjúkruniarkonu, mjög mætri og
mikittsvirtri konu. Eftir um þ&ð
bil þriggja ára dvöl í Dammöilku;
fliuttist Ármanin aftur heirn til
ísLamdg ásamt ummustu siinmi,
Hild'U, og stofnuðu þau þar til
hjúslkapar 22. 9. 1929 og byrjuðu
búskap að Týsgötu 1. Hirngað
kom Hdlda í algjörri óvis'su því
að líltið vissi himm aiimiemmi borg-
ari í Dammörku um ísland og
varð húin því algjörlega að
treysta á rraamn sirom. Hildu gekk
vel að vemijast ístemzfcum stað-
háttum og siðum og lærði málið
fljótt og vel. Égheymði Hi'ldu oft
miimín0.sit á mágfconu sfem, sem
hjálparhelliu. í fyrsitu erfiSJelk-
um, s©m við var að gMma vegna
málsims.
Eftir stutta samibúð á Týsigötu
1 festi Ánmanm kaup á húaeign-
inmi Fjölmisvegi 4. Þamgað flutt-
ust þau og bjuggu sér þar mjög
mymdarliegit heitmiili, Hilda var
fyrirmyndar húsmóðir, ráðdeild-
arsöm og sénsit.aklega hreimtteg.
Björfk, 28. desem'ber.
HÉR var milt og ágætt veður á
aðfangadag, en sunnanátt og þíð-
viðri á jóladag. Á annan í jólum
var komin norðanátt og snjó-
koma fram eftir degi. Síðan hef
ur verið hægviðri, bjart, nokkurt
frost en annars liið fegnrsta veð
ur í dag. Færð á vegum er yfir-
leitt góð. Messað var hér í báð-
um kirkjum um jólin, og var
kirkjusókn ágæt. f dag er jóia-
trésskemmtun fyrir böm í félags
heimilinu, og þar verður einnig
jólafagnaður annað kvöld.
Eitrtihvað munu S'kemmdir hatfa
orðið meiri hér í ofviðrinu að-
fararmótt fösrtudags em í fymstfu
var vitað. Komið hefiu-r í ljós að
Húrn var mi'kið fyrir böm siín og
bar veltferð þeirra fyrir brjósti.
Húin var sérstakLe.ga hlýleg og
elslkuleig í viðmótd óg á ég henni
naargt að þaktoa. Þau hjómim
eiginuðust tvö böm, Guðbjörgu
og Thór. Hilda anidaðisrt; í Landa-
kotsspítala 7. maí 1957 og var að
hemni mikiffi söknuður.
Efti.r að Ánmiamm kom frá Dan-
miöirfcu hóf hamm verzlumarstörf
að nýju og þá mieð bróður sínum,
Einiari. Stofinsieittt hanin síðan eig-
im nýlemduvöruverzlun að Týs-
götu 1. í lok sitriðsáramiraa breytti
hamm verzlumilrani í tóbaksverzl-
urn, sem hanm nak til ársims 1964,
umz hanm hættt allri verzlun. Síð-
uatu sjö áitta árim starfaði haran
hjá Alþinig'i á veturma.
Nú þegar þú hefur lokið göragu
þimm hér og ert horfimn sjóraum
okfcar, vil ég þafcka þér, Ármanct
minm., fyrir allt og allt og bið þér
allnar Guðsblessunar á þeirri
leið, siem þú hefur mú lagt út á.
Um leáð votta ég námiustu ætt-
irngjum og vttmium þínum dýpstu
hluttekraimgu rraíma.
nokkrir heyskaðar urðu á nokikr
urn bæjum. Þá fuku jámplötur
af fjárthúsum og hlöðu í Álfita-
gerði og Skútustöðum. Á síma-
línuim urðu skemmdir hjá Kálfa
strönd. Þar brotnaði og sirna-
stfaur. Vatnsroikið barst langt upp
á land, og þar sem noklkurt frost
var fraus það á síima'línunni
þanmig að hún varð í þver-
mál eims og hamdllegigur á marani.
í þessu veðri fauik bíffi út atf veig-
i num á Mývatnsheið'i og valt.
Veður þetta er talið eitt hið
mesta sem hér hefiur komið, og
má merkilegt teija e.ö tjón skyldi
ekki verða meira en raun ber
vitni.
— Kriistján.
Þórir S. Hersveinsson.
Mývatnssveit;
GOTT JÓLAVEÐUR
Talsverðar skemmdir
vegna ofviðrisins