Morgunblaðið - 16.01.1973, Page 2

Morgunblaðið - 16.01.1973, Page 2
MOftGUNIiLAÐIÐ, ÞIUBJIIUAGUU 16. JANOAR 1073 istultumáli Rækjan lyftistöng Stegáströnd, 15. janúar. BÆK41'BATARN'IR hafa afl- að mjög vel aö undanfömu; — svo vel aö Rækjuvinnslan varð að takmarka aflann og reru bátarnir ekki i da.g. Raekj an, sem er stór or góð, heflr reynr.t mikil lyftistöng hér og má heita aö atvinnuleysi sé aö hverfa síðan hún fór í gang. Örvar laadar hér i dag 60 lestum af ágætis fiski, sem báturmn fékk austur við Langanesið. Síðdegis á föstudag var brot izt inn í félagsheimilið hér og stoiið 10 þúsund krónum. Mál ið er í rannsókn. — Fréttaritari. Þrír skálkar Dalvik, 15. jartúar. HKR er altt meinhægt þessa dagana og lífið gengur sinn vanagang. En með tima árs- hátiða og þorrablóta má reikna nieð, að skammdegis- drunganum létti. Leikfélagið er nú að æfa „Þrjá skálka", en það leik- rit hefur verið sýnt hér áður; bæði af heimamönnum og Ólafsfirðingum. I/jftur Baldvinsson liggur hér við bryggju; er ekki far- inn af stað aftur eftir jólin og einn bát er verið að seija upp i skuttog&ra, sem kemur í haust. — FréttaritarL Dansað í Honolulu Hnifsdái, 15. janúar. ÞEIR voru að skemmta sér I Honolulu í gærkvöWi ungu mennirnir, sem nú eru á leið- kini til okkar með skuttogar- ann Pád Páisson frá Japan, en hingað ætla þéir að verða komnir um miðjan febrúar. Hér er allt blóðautt o-g hiti og nóg að starfa I rækju og þorski. — Fréttaritari. Lúðrablástur Húsavík, 15. janúar. LÚÐRASVEIT Akureyrar og lúðrasveit fónlistarskólaris á Akureyri héldu tónleika í fé- lagsheimilinu hér í gær. Stjórnandi var Roar Kvam. Á efnisskránni voru 15 tón- verlt og var Tistamönnunum vel fagmað og þökkuð heiim- sóknin. — Fréttaritari. Loðna Eskifirði, 15. janúar. l'OGARINN Hólmatindur landar hér i dag 110 lestum af fiski, mest þorski. Eldborg kom hér í gær með um 70 lestir af ioðnu og í fyrradag kom h ún með 25 lestir. Loðnan fór mest í fryst- ingu og er- ætluð i beitu. Er fyrsita loðnan þegar farin til Homafjarðar. Kjördæmisráð Sjálfstæðis- flokksins á Austurland; hélt hér fund um helgma og komu f ulltrúar viða að úr f jórðungn um. — Fréttaritari. Vantar kvenfólk Tál'knafirði, 15. janúar. IIKR sækja menn sjóinn. þeg- ar veðurguðirnir lofa, en þeir hafa verið frekar stirðir á nýja árinii. Hafa bátarnir oft orðið að sækja í hörkuveðr- um til að sýna einhvern lit. Fiskiríið hefur verið þolan- legt; þetta frá 4—5 lestuim og upp í 9—10, en báðir bátamir eru með límu. Kvenfóllk vamtar okkur í frystihúsið hémia. — Fréttaritarl. Undirmenti á togurunum: VERK- FALL 23JA ,,JÁ. ÉG ér búinn að boða verkfall fyrir togaramennina- frá og með 23. janúar," sagði Jón Sigurðsson, formaður Sjómannasambands íslands, þegar Mb’. nafði samband v:ð ’nann í gær. Kjaradeila þassi er í hönd- uni sáttasemjara 02 sagði Jón, að nokkrir undir hefðu yerið haidnir svo og meö útgerðar- mön.aum áður en sáttasemj- ari ékk deiiuna til meðferð- ar. ,.Það er talsvert, sem enn b?r á miir,“ sagði Jón. Verkfallsboðun þessi nær Ui háseta, netamanna, mat- sveina ag undirmanna í vél. RAUFARHAFNAR ÝSA Á REYKJA- VÍKURBORÐ Bilun í aðalvél | á heimleið Bjarni Benediktsson kemur til Reykjavíkur í dag FISKBÚÐIN Sæbjörg í Reykja- vik fékk á sunnudagskvöld hálft fjórða tonn af ýsu frá Ranfar- höfn, en fiskleysi hefur hrjáð Reykvíkinga, þar sem ekki hef nr gefið á sjó, Rr.ufarhafnarýs- una fengn færri en vildu, því að húr. seldlst öll á fyrstu þremur tímununi í gærmorgun. „Það hefur verið algjört fisk- leysi hér í Reykjavxk, þar sem ekkert hefur gefið á sjó á nýja ár:nu.“ sagði Björgvin Jónsson, fiskkaupmaður i Sæbjörgu við Mbi. í gær. „Við leituðum því hófanna fyrir norðan og loks á Raufarhöfn var ýsa föl. Við fengum svo þrjú og háift tonn á sunnudaigskvöid ag hafði fcrðin að norðan þá tekið 30 klst. En ýsan var flutt isuð i plast- kössum og við höfum ekki feng ið svo góðan fisk í langan tíma.“ Björgvin sagði, að flutnings- koslnaður væri 5 krónur á kíló ið frá Raufarhöfn. „ÞE'ITA er stór og falleg loðna,“ sagði Gunnar Hermannsson, skipstjóri á Eldborginni, þegar Mlxl. ræddi við hann í gærkvöldi, en þá voru þeir bxinir að iá um 500 tonn 50—55 sjómílur út af Glettingi. Eldborg kom á miðin frá Eski firð; um þrjúleytið í fyrrinótt og fengust þá 230— 40 lest-'r, 1 gær „ÞETTA er ekki alvarleg bilun, en við höfum ekki getaö siglt á fullri ferö síöan i gær,“ sagöi náðist svo engin loðna, en þeg- ax Mbl. ræddi v'ð Guhnar i gær- kvöldi höfðu þeir kastað tvisvar; feni ;u 120- -30 tomn i íyrra skipt- ið og voru að taka in:n um 150 tonm. Eldborg fer með aflann til Eslcifjarðar. Gunnar sagði, að loðnan í gær- kvöldi hefði verið þetta á 40 60 dýpi. Sigurjón Stcfánsson, skipstjóri á skutíogaraiium Bjarna Bene- diktssyni, þegar Morgunblaðið í'æddi við hann á heimleið í gær. Það var gangráður fyrir aðalvél togarans, sem bilaði. Sigurjón kvaðst reikna með að vera kom- j inn til Reykjavíkur um þrjúleyt- | ið í dag. Bjarmi Benediktsson er fyrsti skuttogarinm af fjórum, sem frá Spáni keimur. og er eigandi hans Bæjarútgerð Reykjavíkur. Sigurjón sagði, að þeic hefðu fengið gott veður á heimieiðinni og því hefði lítið reynt á skipið. SÍBiirjón Slgurosson Breiðholtsbúar: MUNU FÁ FASTA LÖGREGLU- VAKT UM KVÖLD OG NÆTUR Rætt við Sigurjón Sigurðsson, lögreglustjóra Eldborg með 500 lestir LÖGREGLAN í Reykjavík hefur á undanförnum mánuð um þurft að hafa mikil af- skipti af Haraldi Óiafssyni, og sérstaklega vegna tilmæla frá fyrx*verandi eiginkonu hans, Bárxi Magnxísdóttnr og fjölskvldu hennar, en eins og íram kemur í viðtaii við Báru hér á öðrum stað hefur iðu- lega verið lögregluvörðnr um heimili hennar og móður hcnn ar. Morgunblaðið leitaði til Sigurjóns Sigurðssonar, lög- reglustjóra, og spurðí hann xim afskipti lögreglunnar af Haraldi og um löggæzluna ai mennt í Breiðholti. ,,Já, við höfum haft mikil afk'pti af Haraldi að undan- förnu," sagði Ukrreylustjóri, „kailað manninn fyrir vegna ofsökna hans, aðvarað hann og áminnt, sent tná’ hans á- fram ti! dómsvaidsin; o: sinnt beiðnum fjöiskyldunnar uim aðstoð. Okkur ber lögum sam- kvasmt þegar kvartaö er und ar, ofsókn manns, að kalla nn fyr ■ aðvara hann og ámin.na. I hsgningarlag'un- . m 232. grs n ssgir svo: ,,Ef rnað'ur, þrátt fyrir áminningu ö regjunnar, raskar friði a xnars manns með því að á sækja hann, ofsækja hann ;eð 'oréfum ?ða á annan svip aðan hátt, há vai'ðar það sekt :'~H va~&h d' allt að sex mán uðum.“ Sigwr jón sagði, að þetta hs.’ði veriC ?ert itrskað, mað ar'nn aðva,'aður ot ám nntur o~ jafnve’ bókaður. Eins ■efði iafn'n berar ólkið bað um vernd vegna ásækni hans, v^rið látin í té varðgæzla, inn á heimilinu, utan húss o>g fylgd miil' staða. Hvað varð ar það atriði hvort eigi að 'aka mann'nn og frelsissvipta hann er hins vegar í höndum dómsvaldsins, og við getum •'kki annað gert en sent lög- : eUuskýrslur áfram til saka dóms," sajði lögreglustjóri. Varðand’. aukna lög-gæzlu í Breiðhodtshverfi, og einkum það atriðl að koma þar upp varðstöð sagði lögreglustjóri. „Þegar á það er litið að þarna ' Bre ðhoitinu hefur risið 10 þúsund manna byggð er ekki hægt annað en líta á þessi til mæli Breiðholtsbúa sem eðli- leg tilmæli. í því sambandi vil ég !ika geta þess, að við skipu lag næsta hverf:s i Breið- hoitinu er gert ráð fyrir lög- reglustöð, og við erum ný- búnir að etga tal við forstöðu mann þróunarstofnunar borg- arinnar um staðsetningu þess arar nýju stöðvar. En ég verð einnig að játa, að eins og nú háttar til er lög- reglul'ð okkar alitof fámennt til að geta sinnt öliu því sem okkur er ætiað að gæta lög- um samkvæmt. Við undirbún ing síðustu fjárlaga sóttum við um að fá að auka lögreglu liðið um 50 lögreglumenn og 10 koxxur i kveniögregluna, en því miður reyndist ek'ki unnt að verða við þessari beiðni. Rauinar er þörfin á áuknu liði miklu meiri en þetta. Ég hygig að okkur veiti ekki af að auka lögregluliðið um 100 menn frá því sem nú er, og hafði ég raunar hugsað mér að sækja um þá .aukningu í tvennu iagi — á þessum fjár lögum og hinum næstu. Sannleikurinn er sá, að ann ir lögreglunnar hafa aukizt stórlega á ölium sviðum, sem engan þarf að undra þegar lit ið er á útþenslu borgarinnar á siðustu árum, stfellt vaxandi bifreiðaeign á hötuðborgar- svæðinu og stóraukningu íbúa í ná'grannabæj'Unum, sem x æ ríkara mæli leita inn á okkar umdærni, t.d. til að fara í kvik myndahús eða skemmtistaði og í rnörgum tilvikuim til vinnu. Á sama tíma gerist það einnig, að opinberir starfs- menn og þar á meðal lögregte Franxhald á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.