Morgunblaðið - 16.01.1973, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRÍÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1973
5
'Forsíðiim.vnd dagatalsins.
Dagatalsmyndir
frá Islandi
Gagnkvæm
mótmæli
Árdegis á laugardag gekk sendi-
herra Breta, John McKenzie, á
íund uitanríkisráðherra, Einars
Ágústssonar, og mótanælti við
hanin togvíraklippiniguim varð-
sikipanna, en síðdegis á föstudag
klippti varðslkipið Ægir á togvíra
Ross Kainadahar GY 123. Utan-
ríkisráðhenratnn mótmælti við
setntdiherrantn síendurteknum
brotum brezkra togara í istletnzkri
fiskveiðilandhelgi.
VESTUR-ÞÝZKA fyrirtækið
Stetter hefur gefið út almanak
fyrir árið 1973, þar sem eru
þrjár ljósmyndir frá íslandi. —
Stetter framieiðir steyputunnur
á bíla og munu velflestar slíkar
hérlendis frá því fyrirtæki
komnar.
Forsíðumynd dagatalsins er
frá íslandi og hinar tvær mynd-
irnar sýna steypubila frá B. M.
Vallá og Verk h.f.
Danskur f jármálamaður:
ÍBÚÐIR ÓSKAST - ÍBÚÐIR ÓSKAST - ÍBÚÐIR
Seijendur hafið samband við okkur, höfum kaupendur að flest-
um stærðum fasteigna Við höfum mjög líklega kaupandann
að FASTEIGNINNI YÐAR, fleiri TUGIR kaupenda á blðlista.
Höfum ávallt EIGNIR sem SKIPTI kemur til greina á
Heimasímar 26405—16258.
Eignamarkaðurinn
Aðalstræti 9 — .Miðbæiarmarkaðurinn' — Simi 26933"
Jörð til sölu
Jörðin Arnarnes Arnarneshreppi Eyjafirði er til sölu.
Íbúðarhús úr steini 100 ferm., kjallari og hæð. Stór
steinsteypt 1500 hesta hlaða, fjós og fjárhús. Tún
34 hektarar. Garðlönd 6 hektarar.Óvenju góðir rækt-
unarmöguleikar hlunnandi: malartekja og reki. Góð
aðstaða til útræðis.
Upplýsingar gefur
AGNAR GÚSTAFSSON HRL.,
Austurstræti 14,
simar 21750—22870, heima 41028
Býður Spassky og Fischer 14,3
milljónir ísl. kr. fyrir einvígi
DANSKA blaðlð Politiken
skýrir frá þvi á sunnudag,
að danskur f jármálamaður,
Thorkild Kristensen frá Aia-
borg hafi boðizt til að leggja
fram sem svarar 14,3 millj.
ísl. kr. í verðlaun i annað ein-
vígi milli Spasskys og Fiseh-
eiA uni heimsmeistaratitilinn.
Blaðið segir, að Kristtensem
háifi, effár að hafa fylgzt með
einivíginu i Reykjavik, gefið
Bent Larsen heimild til að
semja um exruvigi i Kaup-
mannahöfn með 1 milljón
damskra króna í verðlaun, eða
meiira ef þörf krefði.
Ekkert hefur vei'ið látið
uppi hvort þessir möguleikar
hafi verið ræddir við þá
Fischer og Spassiky. Þá seg-
ir Politiken að ennfremur sé
hugsanlegt einvígi milli Lar-
sens og Fischer i Kaup-
mannahöfn í maímánuði nk.,
eftir að Fischer hefur lokið
þátttöku í skákmóti, sem
fara á fram í Hollamdi í vor.
Er þar talað um 3,6 milij. isl.
kr. í verðlaun fyrir sigurveg-
arann. Þetta mál er einnig á
kö nmunarsti gi.
I með
II rétta
MUSTANC 69
HJÁ íslenzkum getraunum
kom aðeins fram einn seðill
með 11 réttum, þegar farið
var yfir seðla 2. leikviku.
Handhafi seðils þessa verður
þvi 308.500 kr. ríkari.
39 seðlar fundust svo með
10 réttum, og fá handhafar
þeirra kr. 3.300 í hlut.
Töluverð söluaukning varð
á getraunaseðlum i sl. viku.
Höfum til sölu glæsilegan Mustang Grandé '69.
Bíllinn er sem nýr, sjálfskiptur, vökvastýri og
hemlar, vinyltoppur. Bíll í sérflokki.
ílllU^lií
SIGTÚNI 3 - SÍMAR 85840 og 41.
ÍBÚÐIR í SMÍDUM
Hafnarfjörður
3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir í Norðurbænum.
Seljast tilbúnar undir tréverk og sameign frá-
gengin. Þvottahús og búr innaf eldhúsi í hverri
ibúð.
Kópavogur
4ra herbergja íbúðir við Lundabrekku, seljast til-
búnar undir tréverk og sameign fágengin að mestu.
Afhendast í júni n.k. Tvennar svalir.
Seltjarnarnes
5 og 6 herbergja íbúðir við Tjarnarból 8. Seljast
tilbúnar undir tréverk, sameign frágengin. Bíl-
geymsluréttur með hverri íbúð.
SKIP & FASTEIGNIR,
Skúlagötu 63,
Simar 21735 og 21955.
Opið til kl. 19.00.
Kápur
Jakkar
Síðbuxur
Peysur
Veski
Sokkabuxur
ÚTSALAN
sem
allir hafa
beðið eftir
er byrjuð að
HVERFISCÖTU 44
40 - 60% afsláttur.
Síðir kjólar
Frúarkjólar
Táningakjólar
Tækifæriskjólar
Blússur
Pils