Morgunblaðið - 16.01.1973, Síða 6
6
MOHGUNBLAÐIÐ, ÞHBÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1373
KÓPAVOGSAPÓTEK FRANSKA SOFIL
Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. prjónagarnið í miklu úrvali. Verzl. Hof, Þingholtsstræti 1.
SKATTFRAMTÖL Sigfinnur Sigurðsson, hagfr. Barmahi. 32, sími 21826, eftir kl. 18. ÚTVEGA PENINGALAN Kaupi og sel fasteignir og veðskuldabréf. Uppl. kl. 11— 12 f.h. og kl. S—9 e.h. Margeir Magnússon Miðstræti 3a, sími 22714 og 15385.
ÓSKUM EFTIR iftilli verzlunaraðstöðu fyrir sælgætissölu. Uppl. í síma 20806. SKATTFRAMTÖL Tek að mér að gera skatt- framtöl. Skúli Pálsson, hdl. Túngötu 5, sími 12420.
VOLVO 144 ’70—’71 í góðu ásigkomulagi óskast. Uppl. í síma 82037, kl. 18— 22. KEFLAVÍK — NJARÐVlK 2—3 herbergja íbúð óskast til ieigu, góð leiga í boðL Tvennt í heimili. Tilboð ósk- ast í sima 7506 eða 6229 Keflavíkurflugvelii.
SENDIFERÐABlLL Tif sölu Renault sendiferða- bifreið, árg. 1972, ekinn 4500 km. Bíla- og fasteignaþjónusta Suðurnesja simi 1535, Keflavík. KLÆÐI OG GERI VIÐ allar gerðir af stoppuðum húsgögnum. Úrval áklæða. Bólstrunin, Bárugötu 3. sími 20152, Agnar fvars.
KONA ÓSKAST til afgreiðslustarfa, frí annan hvern dag. Veitíngastofan, Snorrabraut 37. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm hsesta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91.
SKATTFRAMTÖL Tek að mér að gera skatt- framtöl fyrir einstaklinga og smáfyrirtæki. Er við til kl. 22. Jón Þórðarson, lögfræðingur, Háaleitistoraut 68, Austurveri. Sími 82330. KEFLAVÍK 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu í Keflavík. Uppl. í síma 1422.
INNRÉTTINGAR Smíðum allar gerðir af eld- húsinnréttingum, skápum og sólbekkjum. Leitið verðtil- boða. BIRKI sf. Hjallahrauni 10, Hafnarfirðí, sími 51402. NAMSKEIÐ Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafnarfirði, heldur námskeið í hnýtingum (Macramc). Nán ari upplýsingar í símum 50582, 51128 og 51152. Stjórnin.
Hœnuungar
Til sölu eru 2ja mánaða hænuungar, hvítir ítalir.
SKARPHÉÐINN, alifuglabú,
Reykjavöllum, Mosfellssveit
Sími 12014.
Fiskiskip til sölu
105 tonna tréskip byggt 1965 tilbúið á veiðar, mikið
magn af veiðarfærum fylgir.
40 tonna tréskip með nýja vél, nýtt stýrishús. Línu-
búnaður fylgir. Hagstætt verð.
Upplýsingar í síma 18105. Utan skrifstofutíma 36714.
FASTEIGNIR OG FISKISKIP,
Austurstræti 17.
Fyrirlestror um vistfrœði
Prófessor William P. Nagel mun flytja fyrirlestra á
ensku og stjórna umræðum um manninn og um-
hverfi á tímabilinu 23. janúar — 10. maí 1973 við
Háskóla Islands. Almenningi er heimil þátttaka.
Nánari upplýsingar veitir Sigurður Friðþjófsson, Há-
skóla islands (sími 21337).
I—HUBBBBITO..I—..
DAGBÓK...
í dag er mánudagurinn 15. jan. 15. dagur ársins. Efttr lifa 350
dagar. Ardegisfla-ði i Reykjavik er kL 2A9.
£g mtm ganga á undan þér og jafna hóiana, ég mun brjóta
eirhliðin og molva járnslárnar. (Jes. 38.20).
Almennar upplýsingar um lækna-
og lyfjabúðaþjónustu i Reykja
vík eru gefnar í simcsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema á Laugaveg
42. Sími 25641.
Únæmisaðgerðir
Þann 25. des. s.l. voru gefln
sajnen í hjónaband í Bústaða-
kirkju af séra Ólafí Skúlasyni,
Sigriður Jörundsdóttir og Haf-
siteinn Júlíusson. HeimiH þeirra
er að Austurbrún 4.
Nýja mymdastofan,
Skólavörðuistig 12.
NÝIR
BORGARAR
Á FæðingarheiniHimi v. Kiríks-
götu fæddist:
Hildi Boladóttur, Vífilsgötu 9,
og Ófeigi Björnssyni, sonur,
þamn 15.1. kl. 1.21. Harni vó
4140 g og mældisit 51 sm.
Rósu Guðnýju Gestsdóttur »g
Krrstjáni Jóni Sveinssymi,
La<ugateigi 13, dóttir, þann 12.1.
kl. 16.35. Hún vó 3760 g og
mældist 52 sm.
Signýju Höllu Helgadóttur og
Kristni Sigurössyni, Hrísateigi 4,
R., sonur, þaran 14.L kf. 14.30.
Hanin vó 4300 g og mæklist 53
sm.
Guðbjörgu Þörðardóttur og
Biml PáLssyni, Grænumörk 5,
Hveragerði, dóttir, þamn 13.1. ld
14.35. Hún vó 3050 g og mældist
50 san.
Steiniumni Þórtsdófctur og
ÞóróMS Halldórsisiyni, sonur,
þann 13.1. kl. 9.40. Hann vó 3910
g og mældisf 51 sm.
Si'gríði Þrámsdóttur og Elíasá
B. Jöhannssyni, Þórufeli 14,
dóttir, þann 13.1. ki. 9.10. Hún
vó 4220 g og mældist 52 sm.
Sólveigu Bemdsen og Þor-
geiri Þ. Baldurssyni, somur,
þann 13.1. kl. 18.05. Hann vó
3130 g og mældist 49 sm.
Sigriði ö. Hrófflsdótftur og
Krisftni Ármamnsisyni, sonur,
þann 12.1. kl. 17.25. Hann vó
4250 g og mældist 53 stm.
gegn mænusótt fyrir fullorðna
fara fram i Heilsuverndarstöð
Rey.cjavíkur á mánudöguro kl.
17—18.
Vestmannaeyjar.
Neyðarvaktir lækna*. Simsvari
2525.
Þann 31. des. sl. voru gefln
saman i hjónaband í Langholts-
kirkju af séra Árel'iusi Níels-
syni, Sólveig Sigwgeirsdóttir og
Bjarki Bemdsen. Heimili þeirra
er að Kópavogsbraut 14.
Nýja myndastofan,
Skól a vör ðustig 12.
Þann 30. des. s.l. voru gefin
samzn í hjónaband í Háteigs-
kirkju af séra Jóni Þorvarðe-
syni, Edda Jónisidóttir og Hai-
vard Fjellbeim. HeimiM þeirra
er að 9446 Grovf jord, Noregi.
Nýja myndastoten.
Skólavörðustíg 12.
Áheit og gjafir
Gjafir og áheit til Barnasjóðs
Hringsins.
Kr. 400 til miimingar um Magn-
ús Má Héðinsson, 10.000, geftð
tii minningar um Einar Sverri
Sverrisisoin frá foreldrum, 10.000
tS minnrngar um Þorbjörgu G.
Árbjömsdóttur frá Innri-Njarð-
vík, gefið af H.J., 1.000 — til
minmingar um litla dóttur frá
móður. 500 — áhedt frá L.K.
Kvenfélag Hriingsins þakkar
hjartanlega góðan stuðning með
áheitum og gjöfum þeissum.
AA-samtökin, uppl. í sima 2555,
fimmtudaga kl. 20—22.
NáttúrugTipasafnið
Ilverf isgötu 116,
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sur.nudaga kl.
13.30—16.00.
Listasafn Einars Jónssonar
verður lokað i nokkrar vikur.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti
74 er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1,30—4.
Aögangur ókeypis.
PENNAVINIR
17 ára írsikur piltur, sem er
1,74 m á hæð, dökkhærður, brún
eygður og hraustur, óskar eftir
að komasrt; í bréfasamiband við
i.slenzka stúlku. Áhuigamál:
íþróttir, pop- og þjóðlagaimúsik
og ferðaiög. Viökomandi hefur
einmig áhuga á að fá uppiýsing-
ar varðandi Isiand. Vinsamtega
skrifið tiil:
Terry Carruthers
138, Cappaghxd, Dubliin 11
Irland. (RepubMc of Ireland)
Garl Sendström
P. O. Box 419
Kanedhe, Hawaii
96744 U.S.A.
ós'kar eftir að skrifasrt á við ís-
lending, sem getur frætrt hanin
um feiand og sögu þess.
Tvær sænsikar stúlkur á sex-
fcánda ári, sem áihuga hafa á
músik óska eftir peimavinium
héðan. Vinisamlega skrifið til:
Maria Lundin
Fisikebyvágen 3
S- 12247 Knskede
Sverige.
og
Kerstin Nordin
Skebokværnsvágien 178
S- 124 34 Bandhagen
Sverige.
FRÉTTIR
Kvennadeild Slysavamafélags-
ins í Beykjavik
Fundiur verður haldinn á Hótel
Borg, á miSvikudaiginn M. 8.30.
Tii skemmtuinar verður: Félags-
visrt, Eimsönigur, Elín Sigurvins-
dóttir syngur nokkur lög. Fjöl-
mennið og tákið mieð ýkkur
gesti.
Frá Kvenréttindafélagi
íslands
Fuindinum sem átti að vera næsrt
komándi miðvikudiaig er frestað
tii miðvikudagsins 24. jan. Fund
cjrefni: Grunnskólafiumvörpiin.
[iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiin
BLÖÐ OG TÍMARIT I
luuiiiiiujniiiiiiiiiiiiiuiuiimuuiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiuiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiniiuiJI
4. tbl. Simablaðsiins er nýkom-
ið út. MeSdtJ efnis er: Bftir-
minnilegt ár, Jol, Níiundi lands-
fuindur simamanina, Viðhótar
samningar um v inn u tímaf yrir-
komulag, Bréf frá Skákisam-
bandi Islands. Aðr.lfundur
stöðvarstjóra Pósits og síma,
Kv’eðjuorð, Um einbandsmöt-
un, Punktar, Frá TafL og sþila-
klúbbi símamanna, Könnun á vog
um F.I.S. Sitthvað frá Si'gllu-
firði, Virðingárverrt framrtalk,
Minminigargreinar, Uim vetrar-
sólhvörf, Þær srtóðu fyrir simu,
Sjálfvirka stöðin 40 ára.
llilllllllllll!lll!HI!llll!illlilllllll!!!l!llill!lll!lllill!llliÍ!llllllllllllllillllIllllllllllllllini[illllllllllllllllllllH!lillilillíllllllllllllllllllIIII!lllllllillllllHIIIIIII!llllll!l!lll!llllUillillilllllllllilllllllll!||
SAÍNÆST bezti. ..
liiHiiiiiuiiiiHiiniiiiiiiiinuiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin^
Gamall skógairhöggismaður var lagður inn á spítala en hjúkr-
unarkonunuim tenmst sannarlega ekki veiita af að setja hann í
bað, þar sem hann sýndi ekki nokkurn áhuga á að þrífa sig.
■—Hér þvoum við okkur á hverjum degi, sagðí hjúkruinarkonan,
Stórftnrt, svanaði sá gaaniK. — Ég þoli ekfci sfcíltuigrt kvenfólk.