Morgunblaðið - 16.01.1973, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 16.01.1973, Qupperneq 10
10 í MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1973 Boðið í grín og söng í Valhöll Islenzka leikritið Loki fer í l æfingu hjá Leikfélagi Reykja víkur nú um helgina. Leik- stjóri verður Stefán Baldurs- son. Allt unga fólkið í Iðnó verður í hlutverkum og við leyfum okkur þar með að álykfca að allir leikarar Leik- féiagsins verði í þeim hópi, þvi að við vitum ekki til þess að nokkur leikari féiagsins sé dottinn út úr ungra manna tölu. Loki er ekki háal varlegt leikrit eins og margur myndi ætla. Leikritið er bráðsmell- ið, grín og songvar í háveg- um, enda fjalJar það um ævin týri í>órs og Loka í Valhöll og kemur þar að sjálfsögðu margt til. Loki veiður frumsýndur í lok febrúar. Gengur vel að manna leikritin á Húsavík Leikfélag Húsavikur er nú að byrja æfingar á Skugga- Sveini. „Það er svona til bess að uppfylla kröfur fóiksins um Skugga-Svein á minnst 20 ára fresti,“ sagðí Ingi- mundur Jónsson einn af for- kólfum leiklistarMfsins á Húsavik þegar við slógum á þráðinn til hans í gær. Sýningar munu hefjast seinni hluta febrúar, en leik- stjóri verður Sigurður Hall marsson heimamaður á Húsa- vík. Húsvíkingar hafa nú haft þrjá tékkneska tónlistar- menn til þess að stjóraa tón- lifi staðarins og er sá þriðji á Húsrvík nú. Sá síðasti, Lad isiav Vojta, samdi forleik Gísli HaUdórsson og Guðniundur Pálsson með öskastein- inn góða i einni af gömlu revi untun. Ljósmyndir Mbl. lír. Ben. að Skugga-Sveini upp úr lög unum i verkinu og er forleik- urinn saminn fyrir 4 blástu rs hljóðfæri og pianó. Ingimundur kvað nóg af leikurum á Húsavik og geng- ur ávallt vel að manna stykk in. Leiktjöldin i Skugga- Svein fá Húsvikingiar léð frá Sauðárkróki. í áttina að atvinnuleikhúsi I>eikfélag Akureyrar er nú að æfa Kardimommubæinn, en hann verður frumsýndiur um mánaðomótm. í gær hófst leiklistamámskeið hjá féliaginu og er það annað nám skeiðið á leikárinu að sögn Magnúsar Jónsisonar leikhús- stjóra. Á námskeiðiniu í haust voru 15 þátttakendur og lík- lega verða ekki færri á þessu. I haust sýndi leikfélag Akureyrar leikritið Stundum bannað og stundum ekki. Gekk það vel, en leikritið sýndi LA m.a. í Reykjavík við göðar undirtektir. Næsta verkefni leikfélags- ins er óráðið þar til næstu daga, en þar næsta verkefnið verður skrifað fyrir leikfélag ið í vetur og sett upp i sam- vinnu við leikarana. Enn- þá er það á huldu hver höf- undurinn verður, en von er á honum til Reykjavíkur. Magnús kvað nóg af leik- kröftum á Akureyri og hann kvað það hafa lyft undir teik starfsemina að ríkisvaldið veitti á fjárlögum eina og hálfa milljón kr. í styrk tíl leikhússins. „Með því getum við stigið stærri skref í áttima að atvinnuleikhúsi hér nyrðra,“ sagði leikhússtjór- inn. Kynna verk Hagalíns á Sauðárkróki Leikfélag Sauðárkróks er um þessar mundir að undir- búa næsta verkefni, en eftir hélgina verður ákveðið hviað verður fyrir valinu. Leikfé- lagið er einnig að undirbúa bókmenntákynningu á verk- um Guðmundar G. Hagalíns. Er skáldið væntanlegt til Saiuðárkráks síðar í vetur á vegum Safniahússins tíl þess að flytja erindi um bökmenint ir og verður kynningin á skáldinu um þær mundir á vegum Leikfél'agsins. Litli leikklúbburinn á (safirði Litli leikklúbburinn á Isa- firði er um þessar miundir að æfa Sandkassan"i. en leik- stjóri er Brymdís Sebram. Sýningar hefjcist í jamúartok að sögn Trausta Hermanns- sonar formanns Litla leik- klúbbsins. Leikklúbburinn setti í haust upp leikriitóð Húrra krakki og gekk það vel. Ætlunin er að setja Gullna hliðið upp í vor, en leikritið verður tekið tíl æf- inga í april. Ekki er allt of mikið af leikurum á boðstólum fyrir starfsemina, en það gengur með þeim mun meiri áhuga þeirtra, sem í brasinu standa. Litli leikklúbburinn reynir ávallt að fara með verk sin um Vestfirðina, en oft grípur veðrið inn í og eru áætianir þá fljótar að breytast. Að- staða til sýninga á tsafirði er ekki góð, en voniir standa ti'l að ekki Líði á lörigu þar til hægt verður að sýna á hinu glæsilega sviði í nýja félags- heimilinu i Hnífsdal. Pétur og Rúna á svið í Iðnó Leikriifcið Pétur og Rúna eftir Birgi Sigurðsson verður tekið til æfinga í Iðnó innan skamms. Leikstjóri verður Eyvindur Erlendsson. Birgir hlaut verðlaun fyrir þetta leikrit í verðlaunasamkeppni Leikfélagsins í tilefni 75 ára afmælis félagsins. Steinþör Sigurðsson gerir leikmynd- ina, en 9 hlutverk eru í verk inu. Verður það sefct á svið í marz. Atriði úr 9 revíum Á morgun, mánudug, hefj- asit sýningar á Gullkormun úr gömlum revíum, en ieikar- ar og starfsfólk I.eikfélags Reykjavikur stainda að þess um sýningum. Verða þser í Austurbæjarbíói á laugar- dagskvöldum að öliu jöfnu. Mönnum er bent á að betra er að hafa vel undirbúna þind fyrir þá leikhúsför. Sýnd verða atriöi úr 9 göml- um revíum, en efnið er að sjálfsögðu jafn ferskt og glæ ný ýsa. Allur ágóði ren.nur til bygg ingar borgarleikhúss í nýja miðbænuim. - á.j. Borgar Garðarsson leikstýrir Gullkornum úr gönilum reví- um. Landhelgissamningum Kan- ada við önnur ríki er nú lokið Samningurinn við Spán undirritaður 18. des. í FRÉTTATILKYNNINGU frá utanríkisráðuneyti Kan- ada er skýrt frá því að hinn 18. desember síðastliðinn hafi verið undirritaður samning- ur milli Kanada og Spánar um að spænsk fiskiskip muni í áföngum hætta veiðum á hafsvæðum sem iiggja að austurströnd Kanada. Tilkynn ingin fer hér á eftir í laus- legri þýðingu: Kanadiska þingið breytti árið 1970, landhelgislögunum til að færa landhelgi Kanada frá 3 út í 12'mílur, og friða algerlega til eigin afnota viss svæði á hafinu að ströndum landsins. Frá og með 10. marz 1971 var vissum veiðisvæðum lokað fyrir erlend fiskiskip, þar á meðal St. Lawrence flóa. Vegna þessara lagabreyt- inga hóf stjórn Kanada samn- ingaviðræður við þær þjóðir hverra fiskimenn hafa hefð bundið stundað veiðar á þess- um svæðum. Kanada hefur ný lega lokið samningum við Bretland, Danmörku, Noreg og Portúgal. Það hefur einnig undirritað nýjan samning við Frakka, sem hafði veiðirétt- indi samkvæmt eldra sam- komulagi. Með samningum við Spán er þessum samningaviðræð- um við aðrar þjóðir lokið. 1 öllum samnirxgunum hefur þeim fiskibátum sem stund- að hafa veiðar á umræddum svæðum verið gefinn nægur timi til að snúa sér að nýj- um fiskimiðum. Við Bandarík- in er einnig samningúr en allt annars eðlis. Samkvæmt honum hafa löndin gagn- kvæman rétt til veiða innan landhelgi hvors annars. 1 samningum við Spán, sem nú hefur tekið gildi, sam- þykkir Spánn að hætta öllum veiðum í St. Lawrence flóa frá 31. júlí 1976 og í ytri níu mílum kanadisku landhelginn- ar frá 30. nóvember 1978. f samningnum eru einnig ákvæði um hvernig skuli fara með deilur sem kynnu að rísa milli spánskra og kana- diskra fiskimanna á aðlögun- artímabilinu. Að lokum skal þess get- ið að samningurinn var gerð ur í vinsemd og með miklum samningsvilja og við gerð hans var tekið tillit til áhyggjuefna beggja aðila, sem lýst var meðan viðræð- urnar stóðu yfir. Þetta er enn eitt dæmi um tilraunir Kan- ada til að vernda fiskimið sín og á sama tíma er tekið fullt tillit til efnahagslegra örðugleika sem erlendir fiski- menn gætu orðið fyrir ef hefðbundnar veiðar þeirra væru stöðvaðar of snemma og oí snögglega. * 2 Skotar og Islend- ingur í varðhaldi - grunaðir um innbrotsþjófnaði TVEIR Skotar, 20 og 19 ára, og 18 ára íslenzkur piltur voru í gær úrskurðaðir i allt að 20 daga gæzluvarðhaid, á meðan rann- sókn fer fram á þætti þeirra í tnnbroti i verzlun í Kópavogi í fyrrinótt. Eru þeir einnig grun- aðir um fleiri innbrot að undan- förnu. íslenzkur piltur kom tíl lög- reglunnar í fyrrinótt og sagði, að piltarnir þrír hefðu ásamt þriðja Skotanum, komið til sín þá um nóttinia og beðið sig að geyma þýfi. Neitaði harrn og greip íslenzki pilturuin þá riffil undian rúmi hans, hlóð og miðaði á piltinn og ógnaði honum. Er piltarnir vora farnir, fór piltur- iinn til lögreglunnar. Játaði hann um leið að hafa ásamt íslenzka piltinum, sem heimsóttí hann þá um nóttinia, brotízt inn í verzlun við Skúlagötu í haust og stolið þar fimm rifflum, og vísaði hann á þá heima hjá sér. Yfirheyrslur stóðu yfir Skotunum og íslend- ingunum í gær, en Skotamir harðneituðu öllu og sá íslenzki var tregur mjög. Spánarflugið: Óbreytt út janúar Viðræður um framhald SPÆNSK flugmálayfirvöld hafa nú fallizt á óbreytt lend- ingarréttindi Flugfélags Islands á Spáni þennan mánuð, að því er Agnar Kofoed-Hansen flug- málastjóri sagðl þegar Mbl. hafði samband við hann í gær. Síðar í þessum mánuði mun svo koma sendinefnd frá spænsk um flugmálayfirvöldum til við- ræðna við íslenzk um framhald Spánarflugsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.