Morgunblaðið - 16.01.1973, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 16.01.1973, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1973 Norræni fundurinn í Höfn: Ræða Sigurðar Bjarnasonar — grundvöllur skrifa dÖnsku blaöanna þaðan Frá Gumnari Rytgaard, Kaupmajiinahöín, 12. j an. RÆÐA Sigurðar Bjarnasonar á norræna fundinuan mikla í Kaup- marmahöfn í gsar, fimmtudag, vakti mikla athygll og varð grumd völlur fréttaflutmiíngs flestra dönsku dagblaðanna þaðam. Þar feom einmig til sú hugmymd sem mienn höfðu að íslenzki foirsætis- ráðherrcinin Ólafur Jóhannesson vildi með því að koma ekki til fumdarins, mótmæla afstöðu hinna Norðurlandamna til fcröfu Íslendinga til 50 málina fiskveiði- lögsögu. Politiiken slkrifaði beint og bar fyrir sig Alþýðublaðið að þetta væri í raum og veiru ástæðan til FJARHAGSAÆTLUN Hafnar- fjarðarkaupstaðar var lögð fram á fimdi bæjarstjórnar á þriðjudagskvöld. Eru niðurstöðu tölur hennar fyrir þetta ár sam- tals um 310 milljónir króna. Helztu tekjuliðir eru þessir: Otsvör nema um 160 millj. kr., fasteignagjöld 47 miHjónum kr., framlag úr jöfnunaxsjóði 37 millj. kr., aðstöðugjöld og fram- leiðslugjald frá ISAL 33 millj. kr. samtals og gatnagerðargjöid um 17 miljónum. Stærstu gjaldaliðirnir eru að þessu sinni: Til verklegra fram- kvæmda eru áætlaðar 83 millj. í GÆB opnaði ungur iistamað- ur, Guðmundur Armann Sigur- jónsson, málverkasýningu í Gal- erie Súm við Vatnsstíg. Guðmundur er nýkominn heim frá Gautaborg i Svíþjóð, þar sem hann hefur stundað myiullistar- nám undanfarin 5 ár. Guðmund- ur stundaði einnig nám í Hand- íða- og myndlistaskólanum i Beykjavík í 4 ár, en hann er prentmyndasmiður að mennt. Fyrstu sýningu sína hélt Guð- þess að forsætisráðherranin kæmi ekki til fundarins og í dag senidi Ritzau fréttastofan til dönsku blaðanina yfirlýsingu Ólafs Jó- harmessooar um að þetta væri ekki rétt skýring. Kaupmaranahaifnarblöðiin not- uðu onð Sigurðar Bjamasonar í fyrirsagndr. í Politiken sagði: ís- lendinigar vonisvifenir vegna stuðmingsfeysis Norðurlanda og Kristilegt Dagblað sagði í fyrir- sögn á forsöðu: „Island vonsvikið yfi.r bresti í oorrænni sam- vinniu,“ — og inmi í blaðiou voru veruliegir hlutar ræðunnar birtir. Sömiuleiðis birti Berlimgske Tid- endie ýtarlegar fréttir af fumd- inum. kr., til fræðslumála 44 millj., til félagsmála einnig 44 milljónir króna, 13 milljónir króna til stjómunar kaupstaðarins, til þrifnaðar og hreinsunar (svo sem sorphreinsunar) samtals 9 milljónir króna og til hönnun- ar hitavedtu 4 millj. kr. Til eiiginabreytinga fara um 70 milljónir króna en helztu gjalda- liðir á eignabreytingum eru byggimgar (þ.e. skólar, slökkvi- stöð, endurbætur á Sólvangi o. fl.) samtals 81 millj. kr., afborg- anir lána o. fl. 17 milljónir og vegna bæjiarútgerðar um 7 mdllj. króna. mundur 1961 á Mokka, en þetta er önnnr sýning hans. A sýn- ingunni eru 19 olíumálverk, mál- uð á árunum 1965—’72 og eru elztu myndirnar landslagsmynd- ir. Einnig eru 4 grafíkmyndir og fáein plaköt, sem Guðmundur hefur gert fyrir æskulýðssam- tök í Sviþjóð. Verð myndanna er frá 10 þús. upp í 100 þús. Dýr- asta myndin nefnist Götumynd. Sýningin er opin frá 4—10 dag- lega til 28. þessa mánaðar. fréftir í stuttu máli Margir hverfa í Uganda Kampala, 9. jan. — AP. MABGIB kunnir borgarar hafa horfið að undanförnu i Kampala, en Ugandastjórn sagði í dag að hún ætti engan þátt í því og kvað það áróður stjórnarandstæðinga. Alls munu 85 hafa horfið á tveimur árum, þar af 11 ráð- herrar, 22 liðsforingjar og 12 lögregluforingjar. Stjórnin segir að ef ekki sé vitað um dvalarstað einhverra verði þeir taldir dánir og ættingjum greiddur venjulegur lífeyrir. Og ákavíti til 90 landa NORSKA áfenigisverzlundn seddi á sil. ári norskt ákavíti til 90 landa um 150 þúsund lítira í allt. Stærstu mahkað- innir eru í Danimörku, Svíþjóð og V-Þýzkalandi. Útflutnmgur þessi hefur aukizt um 90 þús. lítra á sl. 5 árum. Vinsælasta tegundin er Linie Ákaviti. Skv. lögum er bannað að aug- lýsa vín í Noregi, en 20% af ágóða áfengisverzlunarinnar er varið til bindindisáróðurs og til að lækna áfengissjúkl- inga. Bíða veðurs til Grænlands- flugs með sjúkling FLUGFÉLAG Islands bíður þess nú að flugfasrt verði til Scoresbysunds og hefur raun- ar beðið þess í heila viku. Þeg- ar veður skánar á Douglas DC-3, skíðafiugvél félagsins að fara þangað tvær ferðir með lyf og ýmis önnur hjálp- argögn og svo póst. Einnig verður hjúkrunarkona með í ferðinni. Eins og menn kannski muna fauk sjúkrahúsið í Scoresby- sundi í vetur og er nú skortur á ýmsum nauðsynjum. Vélin þarf að lenda á isnum en veð- ur hefur verið svo afleitt að undanförnu að útilokað hefur verið að fljúga þangað. En um leið og eitthvað rofar til verð- ur lagt af stað. Samsæti til heiðurs Skúla á Ljótunnarstöðum SKÚLI Guðjónsson, bóndi og rit- höfundur, á Ljóturunarstöðium, verður 70 ára þann 30. janúar n.k. í tifefni þess hafa nokkrir vinir hans hug á að gangast fyr- ir samsæti honum til heiðurs í Atthaigasal Hótel Sögu þanm sama dag. Þeir, sem vildu taka þátt í hófi þessu, eru vinsamtega beðn- ir að hafa samband við einhvem eftirfarandi: Blindrafélagið Hamrahlíð 17, sími 38180, Pétur Sumarliðason sími 41522, Rósu Þorsteinsdótt- ur, simi 36433, Torfa Jónsson, sími 36363, Þórunmi Magmúsdótt- ur, sími 17952. Hafnarf jörður: Fjárhagsáætlun lögð fram Niðurstöðutölur 310 millj. kr. Eitt af málverkum G uðmundar. Bósin. Ungur listamaður sýnir í Galerie Súm gæti þessi mynd alveg eins heitið. — „Lék ég mér að stráum“ * Islands- myndir á Kodak- almanaki MOBGUNBLAÐIÐ fékk sent frá velunnara sínum í Eng- landi nýtt almanak fyrir árið 1973 frá Kodak-ljósmyndafyr irtældnu. Það verður að telj ast til tiðinda, að allar mynd imar sem prýða þetta alrnan ak eru frá íslandi og teknar á Snæfellsnesi. Það er háttur þeirra Kodak- manna að taka fyrir fram- amidi land eða landishJuta og helga þeim þannig heilt al manak. Þannig var almanak þeirra fyrir tveimur árum allt frá Portúgal en í fyrrra frá Norður-Englandi. Nú er það sem sagt ísland eða öldu held ur Smiæfallsniesið. Stiefið í myndunum héðan er ungur drengur sem fylgir afa sín- um, er hann rær til fiskjar. Refaskyttan og frístundamál arinn Þórður á Dagverðará fler með hlutverk afans á myndunutm en ungur piltur úr Mosfellssveit var valinn sem fyriirsæta í giervi dremgsims. Almanak þetta hefur geysi- iegt auigiýsinigiaigillldi fyrir Is- land að sögn fróðra manna. Kodak-fyrirtækið dreifir þess um almanökum í 260 þúsund eintökum til umboðsmanna sinna um allan heim. Myndir frá Snæfellsnesi munu þvi hanga á mörgum veggjum heimshornanna 6 milli þetta árið. Þórðl,r á Dagverðará Gerviblóð reynt með árangri — á tilraunadýrum í Bandaríkjunum A BANNSÓKN ASTOFU í Boston hafa læknar búið til gervi blóð, sem unnt var að halda 35 tilraunarottum á lifi með í 35 daga. Hver dropi af raunveru- legu blóði dýranna var tekin úr likama þeirra og gerviblóði dælt inn í staðinn. Sams konar til- raun var gerð á nokkrum öpum með árangri, en þar var 80% af upprunalegu blóði dýranna skipt. Þetta nýja gerviblóð hefur erm efeki verið reynt á mönnum, en yfiirmaður þessara tilrauna, Ro- bert P. Greyer, kveðst ala mikl- ar vonir varðandi gerviblóðið, sem ætti einkum að geta hjálp- að fólfei, sem þjáist af blóðleysl eða hvítblæði svo og fólfei, sem fær ný líffæri við líffæraflutn- ing. Þýzlfei sérfræðiingurinn í blóð- flubnimgalækninguim, Helmut Busöh, er einnig sömu skoðun- ar. Hann hefur sagt í blaðavið- tali, að það verði eirmig unnt að nota gerviblóðið við blóðgjaf- ir og hvers Konar uppskurði, þar sem sjúklingurinn missir bióð, svo að gefa verður hoinum blóð i staðinn strax. Gerviblóðið, sem búið hefur verið til í Boston, samanstend- ur fyrsit og fremst af fluor og tooleflni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.