Morgunblaðið - 16.01.1973, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, UIUÐJUtVÍGUR' 16. JANOAR 1973
IX
Heimast j ór n
undirbúin
á Grænlandi
Kaupinamahöfn, 15. jar.iúar
— NTB
KM D Hertlms, Gmlandsmálii
ráðbem, skipaJi iim helgina
nefnd til þess að undirbúa heima-
stjórn á Graenlandi undir for-
ystu lonathans Motzfeld. varafor
manns landsráðsins. StarfssvHJ
nefndarinnar verönr ákveðið á
fiindi, sem hún heldur í marz-
mánuði í sambandi við vorfundi
landsráðsins.
Nefndin verðuir fyrst í stað
sásipuð sömu mönnuim og heima-
stjóirsiarixiefndm, sem lamdsráðið
skipadi á hausifcfurwii sátrum, en
auáí þess sitjá i henni þmgmenn
Grænlend'inga, Hertlimg ráðherra
og Moises Oteen.
Jonathan Motzfeld vinnur að
stofniun nýs heiimaistjórnarflokks
á Grsenlandi í samvinnu við sam-
tök verkamainna og sjómanna.
Motzfeid segir, að náin samvinna
EGON Jensen, innamákis-
ráöiu’ rra Danmerkur, lenti
I bílslysi á Vestmotorveg-
inum, í grennd vlð Kaup-
mannahöfn skömmu fyrir
helgina. Ráðlierrann slas-
aðist ekki alvarlega, en um
tíma va-r hann hætt kom-
inn, þar sem hann klemmd
ist inni í bifreiðinmi við
áreksturinn og skömmu
síðar kom upp eldur í
þifreiðinni. f þessu slysi
fðrust; tveir, ellefu slösuð-
ust og sjötíu bílar skemnid
ust meira og minna í þess-
um fjöldaárekstri, sem er
einhver hinn mesti i Ban-
mörku. Bíli innanríkisráð-
herrans er til hægri á með
fylgjandi mynd. Ix’gar slys
ið varð var rigning
og vregurinn mjög háll og
skyggni nánast ekkert.
Norðmenn tortryggja
vígbúnað á Kolaskaga
Varnaraðstaðan batnar ekki á næstu árum
Osló, 15. janúar NTB
JOHAN Kleppe, landvarnaráð-
herra Noregs, sagði í kvöid í
fyririestri að enda þótt Norð-
mönnum væri ljóst að efling
rússneska heraflans á Kolaskaga
væri fyrst og fremst liður i
framlínuvörnum og heimspóli-
tík Bússa væri erfitt að sjá að
það ætti við um hluta þess venju
lega herliðs, sem Kússar hefðu
á Kolaskaga, sérstaklega þann
liðsafla þeirra sem væri ætlað-
ur til samræmdra aðgerða á sjó,
landi og í loí ti.
Kleppe lagði áherzlu á að sið
ustu herasfingar NATO, Strong
Express, hefðu þjónað tvennum
tilgangi í þessu sambandi: í
fyrsta lagi að sýna fram á
hæfni og getu sem væru fyrir
hendi til þess að treysta norð-
urvænginn ef til hættuástands
kæmi. Jafnframt tók Kleppe
Ræðismannsskrifstofa
tekin í Amsterdam
Andófsfólk fjarlægt eftir tvo tíma
AmLSiterdaim, 15. jamúar, AP.
ANDÓFSFÓUK lagði undir sig
ræðismannsskrifstofu Bandarikj-
anna 1 Amsterdam í morgun og
hafði hana á valdi sínu í tvo
tíma, þar til lögreglumenn rudd-
ust inn um bakdyr og f jarlægðu
fóikíð.
Þrir starfsmenin sikrifstofuninar
voru í bygginiguinini meðan hún
var á valdi andófsmamma en var
eklki gert mein. Mótenælendur
hlóðu vígi úr skrifborðum og
skjaöasikápum og bjuggu sig umd
ir langt umsátur. Þeir hengdu
borða út um glugga og á þeim
srtóð meðal aminars: „Nixon er
stríðsglæpam,aður“ og „Slkrifaðu
strax undir“.
Seinma voru 34, þar aif sjö kon-
ur, fluttir í lögreglustöð, þar sem
ákærur voru lesnar em sennilega
verður þeim sileppt að loknum
yfirihieyrsáuim-. Árásiin h'afði greini
lega verið leogi uindirbúin. And-
ófsmiennimir sögSust vera á-
hyggjufullir stúdentar, fyrrver-
andi stúdenfcar, verkamemm og
eigin,konur. Þeir veittu emga mót-
spyxmu þegar lögreglan ruddist
Connolly
í stað
McNamara?
Waslhimgton, 15. jam. AP.
BANDARlSKA títmaritið U.S.
News and World Report hefur
eftir aK háfttsiettum repúblik-
önum, að Robent McNamara
verði liáftinm hsetta sem bankia
stjóri Alþjóðabankams á þessu
ári og við tafki John Gomnally,
ém hamm hefur ekki gegmt
nieimiu staríi, siiðan hamm hætti
sem fj'ártmál'airáðhiemna í stjóm
Nixons.
Grimsby-
konur
heimta
herskip
Gnknsby, 15. jamúar — AP
EIGINKONUK þúsunda sjó-
nvanna í Grimsby hvöttu uni
helgina til íhlutunar brezka
flotans til verndar hreikuin
togurtmt innan 5<t milna
markanna við ísland.
Eiigánkoniumar aíEhientu þinig-
maiamí Grtaasby, Anthony
Cirosland úr Verkraamma-
flokknuim., áiskorunána og
hanm saigði: „Ég er algerlega
sammála aðiaJatriðunium, sem
korna fnam í áskorum kvemn-
anna.“
Sex eiginkiomur áttu hug-
mjmdina að áskoruninnd og
söfnuðu undirskniftum um
allam Grimsbybæ.
iinm — flestir lögðusrt í gólfið og
voru bomir út.
Litlar skemimdir voru ummar
mema á sfcóluim og húsgöginum,
bandaríski fáninm va,r látinn ó-
hreyfð'ur og efcki var reynrt að
brjóta upp skjalaikápa. Yfirlýs-
ing, sem andófsimemin sendu frá
sér tfl að lýsa hryllingi á Víet-
nam-sitríðimiu, var aðeins undir-
rituð „hermámsmenm“.
Mikiffl mammfjöldi safnaðist
saman fyrir framan skrifstofuma
og margir unglingar hrópuðu
hvaíiningarorð till amdófsmanna.
Ekíki reyndist kleift að ráðast inm
uim aðaldymar, sem eru ramm-
gerðar. Gluggarmir eru skotheld-
ir og eíkfki tóíksft að brjóta þá með
Óeirðir á Kýpur
Nikosíu, Kýpur, 15. jam. NTB.
FJÖLMARGIR námsmenn og
lögregiuþjónar meiddust í dag i
mikltim óeirðtmt setn brutust út,
þegar hópar unginenna vildu
láta i ljós stuðning við samein-
ingn við Grikkland. LögTeglan
beitrti táragasi í íyrsta skipti sið
an Kýpur varð sjálfstaett ríki ár-
ið 1960. Var það þegar hundntð
nngTnejtna köstuðu grjóti, flösb-
um og ýmsu öðru lauslegu að
þinghúsinu i Nikosíu. Ungmenn-
in lögðu snarlega á flótta undan
táragasinu.
Til bestsara mólimaJa viar efmt
verði höfð við danskam stjóm-
m'álBifl'Okk, sem hairm vill ekká
mafnigreina o>g segir aðeins að
sé hvorkl lengst til vinsTri né
hægri. Viftræður við torystu-
memm sámtaka verkaroanna og
sjómanna munu leiða i ljós
hvaða st.jómim áiaflokkur það
verður, segir Motzfeld aðeáns.
fram að æskilegt væri að her-
æfingar á norðurslóðum færu
þannig fram að ekki gæti vald-
ið misskilningi.
Landvarnaráðherrann benti á
að vegna tilkomu kjarnorkuknú-
inna kafbáta er búnir væru
kjarnorkuvopnum hefði hernað
arþýðing norðurvængsins aukizt.
Hann sagði i þessu sam-
bandi að SALT-samning-
arnir um takmörkun kjarn-
orkuvigbúnaðar mundu tæp-
lega bæta aðstöðu Norð-
manna á næstu árum þar sem
hámarksfjöldi þeirra eldflauga,
sem Rússar fengju að ráða yf-
ir, yrði tiltölulega mikill. •
Kleppe taldi enn mikla þörf
fyrir bandarískt herlið í Evr-
ópu og sagði að það hlutverk
kjamorkuvopna að koma í veg
fyrir strið mundi sem fyrr hafa
úrslitaþýðingu fyrir öryggi Evr-
ópu hverjar sem niðurstöðurnar
j rðu af viðræðunum um gagn-
kvæman samdrátt herja.
Kleppe sagði að þótt þróun-
in i Evrópu benti til þess að
draga mundi úr viðsjám yrðu
vestræn lönd að grundvalla ör-
yggismálastefnu sína á hemað-
arlegum staðreyndum I Evrópu.
Án styrkleika jafnvægis gætu
tilraunimar til að draga úr
spennunni mistekizt.
Hann kvað Norðmenn og aðr-
ar þjóðir á norðurvængnum
hafa látið í ljós áhuga á því að
eiga fulltrúa í könnunarviðræð-
um Varsjárbandalagsins og
NATO um samdrátt herja í Mið-
Evrópu.
í tiCefni af því að 23 ár eiru liðin
siðain þjóðaratkvæðagreiðsla fór
fram um hvort Kýpur ætti að
saaneinast Grikkliandi. Þá
greiddu 97% afckvæði með sam-
ekiingu.
Ríkiætjömin á Kýpur er hims
vegar tilneydd tffl að styðja að
eyjan veirði áfriam sjáSfsfcæð
vegna tyrkneska minTþhlurtains á
Kýpur. IVlgismenn Grivas&r,
hershöifð ingja, sam vair hóiztur
taCtemaður saimeinirigiar við
Grikkland hafa engu að siöur
staðhæift að baráttu'Jini verði
haildið áfiraim.
fréttlr
í stuftii máli
Útvarpslýsing
á aftöku
Manilla, Filippseyjuim
15. jan. NTB.
ÞÚSUNDIR manna fýlgdusrt
með því, þegar kímverskur
kaupsýsiumeður var tektain af
lífi hér i dag, fyrir að hafa
smyglað eiturlyf jum irun til FU
ippseyja. Fór aftakan fram i
útjaðri Manffla og horfðu átrta
þúsund mennis á og auk þese
var aftökunni lýst í útvarpá.
500. hver ítali
er forseti
Róimaboirg 15. jan. NTB.
500. hver ítali er forsetí
einhvers féiags eðe samtalca,
að því er segir í blaðinu II
Nessaggero. Seglr þar að
könnuin hafi leitt í Ijós að í
landinu séu 59.340 opinber fé-
lög eða stofnanir, þar sem yf-
irmaður beri heitíð forseti og
auk þess 41.336 einkafyrir-
tæki og einstaklingasiamtök,
þar sem saimi titíll sé í háveg-
um hafður. Eru þvi samtals
100.676 forsetar á ítaliu af 55
mi'lljón íbúum.
Bréfasprengjur enn
Tel Aviv, 15. jan. NTB.
ÞRlR slösuðusit, þó eklki alvar
lega, þegar nokkur brétf vwru
opnuð sem i voru sprengjur.
Þrjár sprengjur fundust og
sprakk ein, áður en hún var
gerð óvirk. Bréfín voru póst-
lögð í Israel.
Ástralskur blaða-
maður úr fangelsi
Canberra 15. jan. NTB.
ÁSTRALSKUR blaðamaður,
Francis James, sem hvarf
fyrir þremur árum, er hann
var í frébtaöflunarieiðangri í
Kfena, verður nú sendur heim,
að þvi er forsætísráðherra
Ástralíu greindi frá í dag.
Mun James eftdr öfflum sólar-
merkjum að dæma hafa setið
í fan,gelsi þessi ár, sakaður
um njósnir.
Kýr setur heimsmet
Helsinfci, 15. janúar — AP
FINNSK kýr að nafná Tipsa,
tvítug að aldri, settí á sl. ári
heámsmet I mjólkurfram-
leiðslu. Mjólkiaðá húe sam
tals 125,012 kg af mjölk og er
það 1,147 kg meira en gaexba
metíð, sem ensk kýr ártll