Morgunblaðið - 16.01.1973, Side 14

Morgunblaðið - 16.01.1973, Side 14
14 MORGU'NBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1973 HaHgerðu-v langbrók lengst til vinst'.i ásanit Gunnari á HIíóp encla, í miðjtmni, í heimsókn hjá Njáii á Berg:j»órshvo!i, lengst ti! hægri. í fclutverkununi eru Sigríður Hagalín, Gísli Halldérs- T<>n og Guðimmdiir Pálsson, láðir ofsa töffarar. „VIÐ byg-g-jum leikhús, við byggium leikhús, við byggjum leikhús í nýja miðbænum", syngija leikarar Leikfélags Reykjavikur í upphafi sýning- arinnar á Gullko.rnum úr göml- um revíum, sem framvegis verða isýnd á laugardagskvöldum í Austurbæjarbíói. Leitoarar og annað starfsifólk Leikfélags Reykjaiv'íikiur hefur um áraibil sýnt þanin eiinsitaika áhuga og elju að setja upp sýn- ingar á hverju ári tii þesis að afla húsbyggmgasjóði féiags- ins tekna. Skiptir frEmfag Iðnó fólksins i sjóðinm milljónum. Sókin og endurbætt maitrsiðsla á ýmsuim aitrið'um úr hinum fjö - mörgu gömlu revium hefur reynzit Leiikfélagsifólkitnu vel og enn á ný er leitaið á þau ö uggu fis'kimið. Reviiuirnair sem nú eru teknar fyrir eru Maður, nú er það svairt, fiá árinu 1942. Hal’ó Ameríka, frá áriniu 1942. Hver maður sinn skiammit frá árinu 1941, Rokk og róm'antíik, frá áriinu 1958. Vertu bara kábur, frá árinu 1947. Up"- lyftiing frá áriniu 1946. GuClöldin okkar, frá árinu 1958, Allt í lagi l'agsi, frá árinu 1944 og Nei, þetta er ekki hægt frá ár> n 1951 Lei'ksitjóri gullkornanna er Borgar Garðiarss'on, lei'kmyndir gierði Jóin Þórt.sson og Lilja Haf grímsdóttir sá um dansana. Magnús Pétursson sér um tón- listina, en það er mikið sungið og gantazt í gullkornun'um. Ár- óra HaildórSdótitir h-'f"’r safnað samian búningum í gu 'lkornin en srumastofa Leikfél'tgsms h-f ur arrazt \Tn - r- breytingar efti • dU'tfi,'r.wm l|’ i’ iúnin'ar á hverjuTrt ttma. Þer';. við ifuim inn á æfinigu í Atv 'iiiirbæjarbíói voru lei'kara n ir að gæða sér á k'affisopa ; býn in r ■■'-'i bergiuriuim. Það var étt yfir rtTan'nskanhum eins og veniii iga og guHkomi se'tminga fuku i' og í á. Fyrirbei um það sem i »n»a slcyidi. Engir virtust Við byggjum leikhús: Munum flytja þangað gamla Iðnóandann Iðnófólkið sýnir Gullkorn úr gömlum revíum í Austurbæjarbíói eiga í vamidræðum nierna Gis'li HaJ’idórssion, hann sat með nál og tvimma og bjástraði við að rimpa saman sauimspret'bu sa'tn hann haifði feingið á neðanverða buxn-akl-aufina. Komiunmar vil'du endi'liega hj'álpa ttl, en Gísii sagðist enga áhæittu tialka i því eifni. Ein konan var mesl hrædd uim að hann myndi satima allt sarnan. En allt gekik þet'ta nú slysaraiU'St eftir því sem næst verður komizt. Að minnsta kiosti bair Gísli sig vell eins og hams var von og visa. „Renna i gegn“ hrópaði Borg- air og þar mieð ruku alUir á fæt- ur og gerðu sig klára fyrir fyrstiu innkomiu þar seim ailir syngja einn obboM'tinin revíu- brag. Gekk síðam hvert gaman- atriðið af öðru, en bezt er að láta áhorfenidiur um að kymna sér tútkium hvers og eiins, hvort sem uim etr að ræða ástsjúkar af eldri kynslóðinini, Njá’ á Berg þórshvoli á F'anmaCiniU'm simum eða eins og einn rokktöiffara. Og lokas’ömgiurinn hefst eins og sá sem byrjað var á: „Við byggjum leikhús, við bygigjum leikhús, við bygigjum l'eikhús í nýja miðbænuim", en slðan held- ur áfram: „Við miuniuim f ytja þangrð Ið'nóandann og áfraim hölid'uim þar að ’ir ðja margan iandann og miumuim sigra þair moð sóma fiestan vand'anin og gefa fjandann í fyrra stríð“. —á.j. Gamaikunn andlit úr K um, Nína Sveinsdótti. o ■víiint <>g öðmm leikliúsvcrk- Ildórsdóttir. Ljósmyndú' Mb'. Ki'. Ben.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.