Morgunblaðið - 16.01.1973, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, t>RIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1973
17
Ágúst Einarsson skrifar frá Hamborg;
Sigur ganga,, vinstr i ‘6 manna
Það er vist talið sérhverjum ein-
staklingi nauðsynlegt að hafa ein-
hverjar hugsjónir. Hugsjónir og bar
áttan fyrir þeim eru aflvaki allra
framfara. Sérstaklega er ánsegjulegt
fyrir viðkomandi að sjá hugsjónir
sínar rætast. Svokallaðir vinstri
menn geta nú fagnað fram-
gangi stjórnmálalegra hugsjóna
sinna á alþjóðlegum vettvangi. Um
þessar mundir berast úr flest-
um heimshlutum fregnir af stórfelld-
um sigrum jafnaðarmanna.
Wiily Brandt vann mikinn — per-
sónulegan — sigur í kosningunum í
Vestur-Þýzkalandi fyrir skömmu.
Tanaka, forsætisráðherra Japans, og
,,hægri“ flokkur hans töpuðu stór-
lega í kosningunum í Japan fyrir
nokkru, þótt hins vegar stjórnin
héldi meirihluta sínum. Sömu sögu er
að segja frá Hollandi, Ástralíu og
Nýja Sjálandi, þar hafa jafnaðar-
menn unnið mikið á. Það hriktir í
stoðum franska Gaullistaflokks-
ins, en samkvæmt skoðanakönnunum
stendur hin þriggja flokka sam-
steypustjórn þeirra Messmer, d’Est-
aing og Duhmed höllum fæti, en
kosningar fara fram eftir nokkra
mánuði. í Frakklandi eru jafnaðar-
menn og kommúnistar að undirbúa
stofnun fóstbræðralags, sem setja á
til höfuðs gaullistum. Kosningafyr-
irkomuiagið er þó mun hagstæðara
fyrir stjórnarflokkana. Kosið er í
einstaklingskjördæmum, og ef eng-
inn frambjóðandi nær meirihluta at-
kvæða i fyrstu umferð, þá er viku
seinna kosið aftur, og vinnur þá sá
frambjóðandi, sem flest fær atkvæði.
Ef frambjóðandi kommúnista fær
fleiri atkvæði en frambjóðandi jafn-
aðarmanna, þá verður sá síðarnefndi
á grundvelli fóstbræðralagsins að
draga sig í hlé. Ef kosið verður nulli
frambjóðenda gaullista og kommún-
ista, þá eru úrslitin varla tvísýn.
Franskir kjósendur eru, eins og
flestir Vestur-Evrópubúar, neldur
tortryggnir á stefnu og einlægni
kommúnista.
Orsakar þessarar almennu fyigis-
aukningar jafnaðarmanna er ekki að
leita í vaxandi hrifningu almennings
á jafnaðarstefnunni sem slíkri, held-
ur í stefnubreytingu jafnaðarmanna
flokkanna, sem höfðar til sí-
fellt fleiri kjósenda. Jafnaðarmenn
hafa ailtaf haft nokkurs konar einka
rétt á félagsmálum, og félagslegar
umbætur standa nú orðið i miðpunkti
stjórnmálalegs áhuga almennings.
Hernaðarmál og nýlendustefna eru
svo til horfin af sjónarsviðinu. Éfna-
hagsmál og utanríkismál eru í sífellt
rikari mæli rædd og leyst á alþjóð-
legum vettvangi. Hvað þau mál varð
ar er raunverulega lítill munur á
stefnum hinna einstöku flokka.
Lausn almennra félagsmála er aftur
á móti deiluefni framtíðarinnar, og á
því sviði hefur almenningur meira
traust á jafnaðarmönnum. Hin gömlu
slagorð jafnaðarmanna um fjölmörg
þjóðfélagsmál eru horfin í skuggann
og jafnaðarmenn hafa að mörgu leyti
aðlagazt borgaraflokkunum. .Tafnað-
armannaflokkar Vestur-Evrópu eru
flokkar allra stétta og eru löngu
vaxnir upp úr því hlutverki að vera
aðeins hagsmunaflokkar verka-
manna.
Það væri ekki úr vegi að reyna
að bera þessar stefnubreytingar í
evrópskum stjórnmálum saman við
islenzkar aðstæður. Ofangreindar
hugleiðingar um þróun mála á meg-
inlandi Evrópu eiga ekki nema að
nokkrum hluta við íslenzk stjórnmál.
ísland hefur í mörgum málum verið
dálítið sérstætt. Það, sem er einkenn
andi fyrir islenzk stjórnmál og fágætt
í öðrum iöndum Vestur-Evrópu, eru
hin miklu áhrif kommúnista. íslenzki
kommúnistaflokkurinn er einn hinn
sterkasti í Vestur-Evrópu, en komm-
únistar hafa í mjög fáum lýðræðis-
ríkjum eitthvert, fylgi. Kommúnistar
eru sérstaklega áhrifamiklir í núver
andi stjórn. Það er ef til vill hægt
að gagnrýna þá Lúðvík og Magnús
á mörgum sviðum, en ekki er hægt
að bera þeim á brýn, að þeir viti
ekki, hvað þeir geri. Það er þó meira
en hægt er að segja um marga aðra
ráðherra. Hið litla fylgi jafnaðar-
manna, Alþýðuflokksins, er annað
Agúst Einarssnn.
einkenni islenzkra stjórnmála. Á það
sennilega rætur sínar að rekja tii
hins slæma álits flokksins út á við
„uppeidisstöð bitlingamanna".
Einnig eru kjósendur jafnaðarmanna
dreifðir á aila flokka. Ekki er að
efa, ef það tækist að bræða saman
Hannibalista, Alþýðuflokkinn og Fé-
lag ungra framsóknarmanna í eina
breiðfylkingu, að sá flokkur myndi
að mörgu leyti samsvara erlenóum
jafnaðarmannaflokkum. Fylgi þessa
flokks yrði sennilega mjög mikið, ef
trúverðugir menn veldust til for-
ystu. Líklega yrði það til þess að
taka fylgi af flokki framsókn-
armanna. Framsóknarflokkurinn er
samtök manna með einstaklega ólík-
Franihald á bls. 31
GUÐMUNDUR EMILSSON
Sinfóníuhljómsveit íslands
SJÖUNDU reglulegu tónleikar
Sinfómíuhljómisiveitar ísil-ands á
þessu starfsári voru haldnir í
Hás/kólabíói fimim'tudagiinin 11.
jarrúar sl. Á tóMlei'kuinuim voru
flutit verk fiimim höfunda: Mart
inu, Sibelius, Verdi, Pucci.ni og
Braihmis. Stjórnandi var Edu-
ard Fischer en einisöngvari
með hljóm'five: tinni var sópran
sönigkoinian Siv Weninibeng.
Fyrsta verkið á efnisis'krá
var „hljómikviðliiniguriinm“ LA
JOLLA, sintfóníetta í þremur
þáttuim, eftir tótókneska tón-
skáldið Bohuslav Martinu. í
efnisislkm segir m. a.: „Tóniist
Martinu neitar ekki sínum
tékkneska uppruma þrátt fyr-
ir heiimisborgaralegt yfirbragð.
Þjóðlegur blaer í anda Smet-
ana og Dvoraks sikýtur oft-
sinmis upp kollinuim og ákafi
hins tékkneska tónílistareðlis
segir til sím í laglíinuim og
hljómblæ eða hrynjamdi." Efeki
er ástæða til að vefetngja til
ful'lis sanin/leiksigildi þessara
líraa en hins vegar þykir und-
irrituðum rétt að benda á að
umrætt verk, La Jollia, hefur
ekki að hans mati á sér þjóð-
legan, tðkkneskan bliæ, sin-
fóníettain er milklu fremair
gegnsýrð af frömislku'm áhrif-
urn. Bohuslav Martimu dvaldi
í Frakkia'ndi í nær tvo áratugi
hvar hanin var fremstur í
flokki tóniskálda, jafnt þar-
lendra sem erlendra, og for-
ystumaður Parísarisikólians svo
nefnda. Hanm var saminur að-
dáandi Debusisyis, Dukas O'g
Stravinskys, er bjó í París um
svipað leyti og nemandi
Rousseiis. Þegar rætt er um
heildarsvipmót tónverka Mart
inu er í alla staði réttast að
benda á him augljósu frönsku
áhrif fretkar en liamgsótta
ték'k'neska saimisvörum. Það er
ómaksinis vert að hafa orð á
þeisisu hér, þar sem undirrit-
aður telur sig þráfaldlega
verða varam við þá hvimleiðu
áráttu andlega imnblásinna
efnisskrárritara, bæði hér
og erieindis, að rita uimsagnir,
sem hart nær eru óviökom-
andi því tónverki, sem þær í
raum eiga að fjalla um. Þannig
hafa menin á hraðbergi urmul
þjóðsagma um ástarlíf tón-
dkáida, ævintýraleg ferðalög
og voveifiega dauðdaga, en
þeim mun imdimna um hið eig-
inlega-Kfssta'rf þeirra, einstök
tónverk og þá tómismiðatækni
og forimibyggiingu, er beitt var
hverju simini. Efnissikrá á að
beima athygli áheyrandans að
uppbyggingu tómverka, ekki
öðru. Tilvalið hefði t. d. verið
að benda tónleikagestum á lag
stúfinm, sem teragir alla þætti
LA JOLLA saman eing og
rauður þráður, sem í sjálfu
sér er dæmigert fyrir vinnu-
brögð Marti.mi. Ekki fleiri orð
u>m það að sinni.
LeVur Sinifóniíuhljómsveit-
arininar var lipur og skemmti-
liegur og hljómisveitarstjóm
eirns og bezt gerist. Píanóleib-
arinn rraeð hljómsveitimni hef-
ur vafalaust fylgt fyrirmiælum
hijómsveiitarstjómns út í yztu
æsar, eins og miarka mátti að
flutningi loikmium, og gert hom-
um til geðs þótt undinritaður
geti með engu móti tekið í
sam.a stremg: ljóðræn en al-
vöruþrumgin laglína píanósins
í öðrum þætti sinfóníettunin.ar
var ummynduð í samhengis-
lausar upphrópamir, er stungu
í stúf við fínilega áferð. Senni-
lega er hér um að ræða mis-
skilmim.g hljómsveitarstjórans
á eðli og tilgangi þessara tóna.
Að loknum ágætum forleik
bættist hljómsveitinni heldur
betur liðsauki, sópmnsöngkon
an Siv Wennberg, margfaldur
verðlaunahafi í sönglist og há-
menntuð tónlistarkona. Verð-
ur ekki ann.að sagt en aið sönig-
ur hennar hafi náð til allra er
á hlýddu og þá í tveninum
skiliningi, þ. e. fyrir tilistilii
t.úllkumar og hijóðmag'ns.
Urðu tónleikagestir vægast
sagt agndofa andspænis þeim
ógnarkraf’ti, er slkyndiilega
var leystur úr læðingi. Að
loknum miikiilúðlegum flutn-
ingi á tónaljóði Sibelius.ar,
HÖSTKVÁLL, sömg Siv Wenn
berg PÍLVIÐARSÖNG og
MARÍUBÆN úr fjórða þætti
óperuninar Othelilo, eftir Verdi,
þar s©m áheyrendum opimber-
aðist hið fulllkomnia vald, er
sönigkon'an hefu.r á rödd sirani,
samanber lokatón Maríubæn-
ariinnar (tvístrikað as), sem
hún söng ofurveikt en hreint.
Sömuleiðis vöktu ótrúlegar
styrik'leilkabreytiingar athygli
Siv Wennberg.
og aðdáun. Að loku-m söng Siv
Weraniberg aríuna IN QUESTA
REGGIO úr öðrum þætti óper
unnar Turandot eftir Puccini.
Hraðaval hljómsveitarstjórans
var krefjandi og tilburðir
hanis allir hinir rraerkilegustu.
Sönig'kon.a-n. er leit á það sem
sjálfsagða skyldu sína að
koma öllum hinum marg-
brotnu geðsveiflum Turandot
til skila, mátti hafa sig alla
við, ernda u.rðu heildaráhrifin
freimur óvenjuleg.
ítölsk óperusöngver'k mega
sízt við því að ýkt séu hin til-
finininigalegu heljarstökk, sem
þar fiimnast á hverju strái.
Óperuskáldiin spöruðu hvorki
liti nié lére^t við sköpunarstarf
sitt, svo að ástæðulaust er þar
nokkru við að bæta. Eða eins
og frægur maður orðaði það
fyrir um hundrað árurn: Þeg-
ar dramatík Itialaras nær há-
marki sé ég aVltaf fyrir mér
raaut í flagi. Það verkar jafn-
an fráhrindandi og afkára-
lega á okkur eyjaskeggja í
norðurhöfum, sem eigum því
ekki að venjast að fóik tjái til-
finininigar siin.ar hömlulausf,
þegar ininlifun söngvara, eða
annarra túlkandi listamanna,
jaðrar við sálsýki. í okkar
uppeldi, og nániasta umhverfi,
eigum við öðfu að venja'St.
Þesisi tvö ólíku Hfsviðhori'
stanigast óþyrmilega á þegai
fluttir eru staikir kaflar úr há-
dramatískum verkuim gjörsam
iega slitnir úr eðlilegu at-
burðasamhengi. Konisertupp-
færsia á aríunmi IN QUESTA
REGGIO, eða öðrum aríum af
svipuðum toga, er að dómi
undirritaðs fyrirfram dauða-
dæmd. Hún þjónar þeim ein-
um tilganigi að veita einsöngv-
aranum tækifæri til að kaf-
færa áheyrandann í virtuósa-
söng og tilfininingalegum
hrærigraut. Fyrir þessa sök
var mörguim fyrirmunað að
njóta til fullnustu framlags
Siv Weinmiberg. Hefði verkefna
válið verið amnað og lágstefnd
ara hefðu án efa allir verið
á eitt sáttir um ágæti söng-
konuniniar. Áheyrendur fögn-
uðu henini ákaft og vottuðu
virðin.gu sína með allsiherjar-
uppistandi.
Síðas'tia verkið á þessium tón
leikum var SINFÓNÍA NR. 3
í F-dúr op. 90 eftir J. Brahma,
tómverk. sem nú stendur á ní-
ræðu. Framan af var sem
kuldahroMur væri í hljómisveit
armönimum og viður t.réblást-
urshljóðfæranna freðinn, enda
kan.mski ekki við öðru að bú-
ast svo S'kjótt að loknum söng
Turandot, himiniar kaldrifjuðu
prinsessiu Kínverja. Tónmynd-
un var riæm og ósjaldan hamg
ið meðam í tónum. Óná-
kvæmmi eimkenmdi einnig tón-
myndun fiðlanna og lágfiðl-
anna eins og gleggst kom
fram í niðurlagi framtsögunm-
ar (faliia.ndi þríundir). Undir-
rituðum til mikillar furðu
gerðist slík't hið sama þegar
fram'Sögukaflimn var ítrekað-
ur í lok þátfcarins. Verður það
tvímælalaust að skrifast á
rei'kning hijómsvei'barstj ór-
ans. Andante-þátturinn var
mjög áheyrilega leikinn. Sömu
leiðis þriðji þáttur þótt aðial-
stefið hafi efcki notið sín til
fulls svo hratt leikið. Loika-
þátturinm var rraeð miklum
glæsibrag og bar af því sem
á urndan var garagið.
Tónleikarnir voru í heild
viðburðarikir og ánægjulegir.
Guðmundur Emilsson.